Norðanfari - 01.01.1863, Side 1

Norðanfari - 01.01.1863, Side 1
YOttHAMARI. M f4. Sjoplivop gæti cigi eimingis að sínu gagni Iieldup og annapa, Ekkert af því, sem vjer hnfum ráö á, sætir hjá all= mörgum af oss jafnmikilli 'misbrúkun og tíininn. Hann er oss þó Ijebur til þess ab efla meb honum fiillkomnun vora ©g annara; hann er nokkurs konar efrii, sem v jer eigum afe vinna úr, nokkurs konar pund, sem vjer eigum aí) ávaxta og síian gjöra grein fyrir hvewiig vjer höfum varið þeim j ávexti; ekki aí) cins þá fyrst dagarnir eru uppi, heldur og á hverjum degi, vib hver tímaskipti. þab hafa altír þeir gjört eem lengst hafa komist í fnllkomnun sinni, ab lialda reikn- ing vib sjálfa sig um, hva& þeir á hverjum degi hafa gjört, af því þeir áttu og hölbu ásett sjer ab gjöra, og livab af því látib ógjört, og þannig sett sjer fyrir víst ætlunarverk á hverjum degi, eins og þeir er eitthvab sjerlegt hafa fyrir stafni og vilja fá framgengt eba aflokib fyrir þenna eba hinn tíma. þab gjörir skipstjórinn, þá hann cr á sjóleib sinní, ab hann tekur nákvæmlega eptir því á hverri stundu, hvab skipi hans mibar fram eba aptur og neytir allrar sinnar kunnáttu, oiku og kappsmuna til þess ab ferbin gangi sem greibast og bezt. Kaupmaburinn rannsakar vib iiver áraskipti efnahag sinn, til þess gjörla ab vita í hverju hann sje betri eba lakari, en um aæstu «raskipti á undan, jafnframt og liann þá tekur cptir því, hafi hagur hans batnab, hvab þab var sem efldi hann,en hafi hontim hnignab, hvab því hafi ollab. Já allir þeir, sem reglubundnir og árvakrir eru íköllunsinni og stjett, keppast vib ab nota tímann sem bezt og láta þab eigi farast fyrir, sem þeir vita ab þarf og á ab vera aflokib fyrir þenna efa iiinn tíma. Ab gvo miklu leyti, sem vjer allir eigi höfum tamib oss tjeba reglusemi og kapp, ætti þab þá hjer eptir ab verba oss til eptirbreytnis, því þá mundi hagur margra vor verba allt öbruvisi og betri en hann er, bæbi í sibferbislegum, sem efnalegum skilningi, og hátt- heldi vort og störf, vissum og föstum reglum bundib. Oss hættir svo mörgum vib, ab skoba tímann og brúknn hans, sem eitthvab þab, er engin ábyrgb fylgir hvernig farib sje meb t. a m. eins og vatnib tír ánni og grjótib úr urbinni. Og þó vitum vjer, ab þab er reyndar engin athöfn ekki hib minnsta atvik nje hugsun í lífi voru , frá því er komnir vorum til vits og ára, sem sje ábyrgbarlaust, ebur ab vjer t§63. síbar meir eigi þurfum ab gjöra reikning fyrir hvernig vjer höfum varib. Hefbum vjer augnamib tímans oss ybuglega fyrir sjónum, þá mundnm vjer sem optast skyrrast vib ab sóa honum til iítills og einkis, og allra sízt til hins verra. Eins og hverjum einstökum manni er áríbandi ab halda reikningskap vib sjálfann sig, um háttheldi sitt og kringum- stæbur, og hyort þetta er í nokkru fullkomnara og betra en þab hefir verib ab undanförnu; eins er þab hverju fjelagi fyrir sig og hverri þjób. Vjer ættum því sameiginlega, í minni, og stærri fjelögum, ab leiba skobun vora og athygli ab því„ hvernig fjelags og þjóblífi voru er háttab; í hverju því er, betur eba mibur farib en í fyrra eba lengra tll baka, og hvab þab sje, sjálfrátt eba ósjálfrátt, sem hafi eflt framfarir þess eba tálmab þeim hib liöna ár, eba hvaba tímabil menn til- taka, Hvcr hreppur, hver sýsla, hvert umdæmi, hver fjórb-. ungur, sýndist vara fremst eba framar enn hib annab, ab sibfeibi, góbri stjórn, dugnabi og velmeigun; og hvert aptar eba aptast, og hverjar helzt orsakir sjeu til hvortveggja. Slíkt yfirlit og slíkann samanburb, hyggjum vjer ómissandi til ab geta skobab ofan í kjölinn og út í æsar hag hins a!-. menna. Ab vísu hafa margir hugmynd um og gjöra sjer grein fyrir, hvernig almennri velfarnan ér háttab og ræba um þab sfn á millum blátt áfram, ab því leyti sera hafa föng i því, en ab þeir hugsi sjer nje gjöriuppská nokkur ráb, nje hafi samtök um, hvernig bezt verbi rábin bót á því, er þeim helzt virbist ábótavant eba horfa til vandræba, þab höldum vjer sjaldnar eigi sjer stab; cn þetta afskiptaleysi, er víst ekki cingöngu því ab kenna, ab margur hver ekki vilji framfar.ir og heill bræbra sinna, heldur af hinu, ab þeir meina, ab þab sje eigi beinlínis skylda sín, ab taka sig fram um þetta eta hitt; þab gjöri abrir, sem standi því nær, og sem sjeu miklu hæfari til þess, sjer í lagi yfirvöldin og hreppstjórarnir, enda þeir og þeir abrir einstakir menn; enn vitum vjer ekki, hvab sum yfirvöldin hafa verib afskiptalítil eg dauf til framkvæmd- anna í embættum sínum, og ab hreppstjórarnir hafa ætíb nóg á sinni körwiu, og þó ab kalla ekkert til launa í saman- burbi vib þab, sem dembt er á þá af ýmsum skylduverkum. Og þótt nú yfirvöldin, hreppstjórarnir og þessir eba hinir einstakir menn, hefbu allann vilja og vibleitni til þess ab gjöra sitt hib bezta tii í því, ab votta hyggindi sín, lærdóm Janiiar. Vegup æsliuinanuins. þarna gengur drengur í fjallshlfbinni. Hann er rauna heibingi, en þó ríkja vibkvæmar tilfinriingar f brjósti hans því hann er ab grata, Og andlit hang er harmþrungib. þal er heldur ekki ab undra, því hann er nvgkilinn vib æsku stöbvar sínar, og er ntí ab leggja út á hi„a þy,num stráti brant veraldarinnar, sem liann þekkir ekki hib minnsta Æsknmabminn lilir optast í nokkurs konar algleimis værb undir skóla hinna blíbu og saldausu tilfinninga, og getu ekkt skotab eba þekkt heiminn, eins og hann er í raun o' veru. þab er Ijctt ab ímynda sjer, hve sært at l.jarta þessi smásveins helir verib þab heíir verib sært af skilnabinun v.b fobur og mobur, vini og vandamenn. þab hefir líka rerib sært al kvíbanmn fyrir framtibinni. Dym.nar skugga myndir sveimubu fyrir hugskolsaugum hans. Hann var ekk neina bam en þa, og átti þó ab |ifa uppá sínar tigin spítu. Iíu..n var annars of ungur til ab ge.a farist í ólgusæ freist tnganna, og hann var líka ofongur til ab lifa á handafla sín um mebal okunnra þjobflokka. Hvernig átti hann þá a g_eta koinist & stab ? Og hvernig átti hann ab iifa, svon e.nn og óstuddur? Hann fer af Rtab í vonim.i og lifir ypiijnni þvivo n i n er akkeri Ifíslns, f .straumfalli hinn timanlegu btltinga. Nú eru libin mörg ár, og margt er umbreytt, en þó lifir smá8veinninn okkar en þá, og er á ferb eins og þegar vib skildum vib hann. — Nú er hann glabur í bragbi, og unabsbros leikur nm varir hans. þab er heldur ekki ab undra; því nú er hann á heimleib, til hinna foruu fjalldala sinná, þar sem liann er getinn fæddur og uppalinn. — þegar hann laebi af stab úr föburgarbi, hafbi hann ekki inebferbis nema örfáa skildinga, en nú helir hann stóra peninga'.ösku spennta vib belti sitt. Meb óþreytandi kappi, ybni og ástundun hefir hann aflab sjer tjár og frama. Hann var hugsterkur, voii- góbur og sparsamur, og gætti þess, ab úr 96 sk. verbur dalur, og einn dalur getnr borib ávexti og margfaldast. Hann ferb- abist um mörg lönd, en lengst dvaldi hann i París, og hafbi þar ýmislegan starfa á liöndum og þótti hvívetna hinn dreng- lundabasti, og var bonum því endrum og sinnnm gefib meifa en honum bar, til verMauna. ?líkir gróbadagar voru honutn gönn hátíb, því þá færbDt hann svo mikib nær því takmarki, er óskir hans mibubu til, en þab var ab komast heim aptur. llann gat reyndar farib heim þegar hann vildi, en hann hafbi lögmálib í hjaita sínu, og þar stób: „Skyldan vib f o r- eldrana11; og til ab fullnægja henni varb hann ab afla sjer fjár, svo hann gæti annast þan eins ástúblega í eliinm eins og þau önnubust hann í æskuni.

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.