Norðanfari - 01.02.1863, Qupperneq 2
10
sÖgnnnar skýrir frá því vneb Ijósum orftmr, aS optn. postuli
haíi verib hjá konu sinni á hennar sdttarsæng og ávarpab
hana þá meb þessum hjaitnæmu ortum : „elskan niín, minnstu
clrottins!“ nl. Jesii Krists. Hver daucJ getur veriÖ fagrari
en sá, „aÖ deyja meÖ vorn endurlausnara í faöniinum!“ Sjá
Ensebii kirkjusögu 3. b 30 kap. Af þessum kapítula sjest
einnig, aö einlífi postulanna hefur enga átyllu í kirkjusög-
unni.1 Hjer næst fer hr. H B. aÖ rjettlæta ejnlífis kenn-
ing sfna meb oröum postulans Páls, 1. Kor. 7, 32.—33., en
hann stelur því undan, sem stendur í v. 26., þegar postul-
inn segist ráÖIegeja, en ekki bjtPa þetta „vegna yfirstand-
andi neyÖar“, Postulinn segist ekkert boÖ hafa um þetta frá
drottni. V. 25. Hann ráHeggur þetta af söniu brjóstgæzku
eins og þá Kristur segir: „Sælar eru óbyrj• r“. Sam-
kvæmt aöalreglum og boíi skaparans í 1. Mósb. 2, 24.
skipar þar á móti postulinn aÖ hver einn skuli hafa sjer
eigin konu vegna saurlifnaöarins. 1 Kor. 7, 2. Sbr. Tit.
1, 5. og 1. Tim 3,2. I þessu er engin mótsögn. I 1.
Tim. 4, 1. kallar postulinn, þá kenningu djöflatærdóm, sem
bannar mönnum hjúskap þaö sást líka bczt, þcgar undir-
göngin fundust milli munka- og nunnuklaustranna, hvernig
lifnaöurinn var innan þessara múra, enda eru margar sögur
af þessháttar. Af rirÖingu vib nióÖur Krists, hlífumst vjer
vií) aö geta þess meb hve hneixlanlegum skröksögum páfa-
menn hafa leitast viÖ aÖ sanna ævarandi meydóm hennar;
þeir eru hvorki vandir aÖ sönnunum nje sparir á kraptaverkum.
Gætum nú loksins aö, hve ótrúlega rangsnúna þýöingu
hr. II. B. leggnr í Opinbb 14, 3. 4. jþessi staöur á ekkert
skylt viÖ einlííi cöa ókvæni. Er ekki til skýrlífi í sjálfri
hjónabandsstjettinni? Hebr. 13,4. 1. Pjet. 3,2. Er ekki
hjónabands stjettin helg? Hvernig gctur hún þá saurgaö mann-
inn? Hr. H. B. leggtir áherzluna á oröiö .pa/ju'»o»“. Veit
bann þá ekki, aö á þessum staö þýÖir þaö sama sem hjá
Páli postula, 2 Kor. 11,2., þegar banri þannig aÖ orÖi kemst:
„Jeg hefi fasínaÖ yöur einum manni svo sem óílckkaöa mey“.
Hjer er meintur allur söfnuöurinn, karl og kona, gíptir og
ógiptir. Á báÖum þessum stöÖum þýöir því oröiö jarþenos
þá, sem fylgja lireinum og ómenguöuin Krists iærdómi og
lifa samkvæmt honum. Sjá Sehlevsncrs Lexicon yfir þetta orö.
I neöanmálsgrein fæst hr. H. B. um þaö, aö uokkrum
orÖum, sem þó standi f Vulgata, sje sleppt út í biflíu út-
leggingunni íslenzku. Nú er heimal Vjer vitum vcl aÖ páía
menn vilja ekki aöhyllast neina betri útgáfu en Vúlgötu
einmitt af því aÖ þeir byggja á henni ýmsa sína'villu lær-
dóma. Sjá ritgjörÖ S. Melst. bls. 145—146.
Loksins árjettir hr. H. B. meö því, aÖ svegja þaö aö
ejera Siguríi, aÖ velferb hans muni vera hætta búin, af
því hann sje „fyrir utan katólsku kirkjnna“. þetta þýÖir sama
í anda páfadómsins, sem aö vera glataÖur. þ>t tta er mi kat-
ólska grílan, sem enginn meöal vor hræöist lcngur ístaö
þess aÖ hr. H. B. ber öörnm á brýn, aÖ þeir mótsegi sjálfum
sjer vonum vjer aÖ viöaukagrein bans beri þaÖ meö sjer, aö
hann sjáifur komist í bersyndngustu mótsögn viö sann-
leikann, viÖ biflíu - og kirkju söguna og viÖ alla frjálsa og
skynsamlega þýÖingu bifiíunnar. Oss furöar næsta mjög á
því, aö hr. H. B. skuli Ieyfa sjcr slíkt, rjett undir hliöinni
á vorum ágætu guöfræöingum, máttarstólpum og iaridvarnar-
mönnum hinnar evangelisk-protestantisku kirkju meöal vor. Oss
kemur þá ósjálfrátt í hug þausnaháttur vindanna hjá Æólusii
sem æddu útum hverja smugu, þegar þeim gafst færi á því
Vjer þorum aÖ fullvissa hr. II. B. um þaÖ, aÖ enginn
góÖur fslendingur aÖhyllist katólskuna hans. Oss vakir í
fersku minni hvílíkt ófrelsi og óblcssan af hcnni stóö meöan
hún gekk berserksgang yfir Jand vort. Hr. H. B. ætti aÖ
gæta þess, aö ['aö varöar lögum aö tæ’a og telja aöra á
villulærdóma kirkju hans. Vjer fyrirdæmum engan. Vjer
viljum svo gjarna meö guÖi vorum aÖ ailir menn verÖi sáltt-
liólpnir. þess vegna kveöjum vjer hr H. B. á þessa leiÖ:
Vjcr viljnm af heilum hug aÖ herra Herman Bicknell sje
,) Af þessu er deginmu ijúsara, aÖ Pjetur postnli liföi saman viÖ konu
sína, þangaö til dauöinn aöskildi Jiau. Lengra nær ekkí mannleg samtör.
ásamt oss sæll um tfma og cil'fö, og vjer viljum aÖ Iicrra
Herinan Bicknell sje læknir í 84. Regimenti.
Ritaö í jaiuíarm. 1863.
Meö tilhlyöílecri viiöingu.
E. Tli.
ISrot ás* &Se,siiase>Jíar aimál.
Petta ár gjörðust niörg tíðindi og stór á landi voru.
Þá lagði 8iguröur prestur niöur embættið í Grímsey,
en engin vildi upptaka; tóku þá Ijuidregin það ráðs, er
ætla mátti uð duga innndi, að selja prest.-kap þar í eyj-
unni á undirboðsþingi, en engin í'annst bjóðandi. Nú
var íarið út á gatnainót, og skyldi þeim nauðgað þar
inn að ganga: en þótt slfkt mætti þjóðráö heita voru
þó öll þeirra „ráð gjörð að lieimsku“, er lesa iná í, Odds-
annál ejitir Þjóðólf úr Hvelli.
Þá gengu regin öll
á rökstóla,
ginnheilög goð,
ok uin þat gættusk“.
Þarna sátu þau og leituðu góðra ráða, en í því
bili reið af dóniadagsritgjörðin hans lljaltalíns, og varfV
af brestur inikill en prestur engj. Var þá engi hlutue
óttalaus á hiinni cður jörðu. þnu hrukku upp við
hvellinn heldur óþirrnilega og liiuðust um. Segia þá
sumir menn, að hafi þau sjeð f sín hvar Hjaltalín fór
norður „kaldan kjöl“, með hrip á baki; sáu nú skjótt
hvað um var að vera, aö eigi mundi Hjaltalín ætla í
skreiöarför tii Arnarvatns sem Hallmundur íorðum þótt
fiskilítiö væri í Rcykjavík, heldur mundi hann ætla sjer,
að sækja Grímseyinga og bera til lands. Kigi er láð
ncina í tíma sje tekið“ sögðti regin í einu hljóði, og
leitum stjórnarinnar“. „Dugöu nú hvíti kristur“! sagði
Hallfreöur. Meö slíku andvarpi eða ööru en kristi-
legra sendu þau Grfmseyjarmál í fiendur stjórnarinnar.
En nú er að segja frá Hjaltalín, hann hjelt norður fjöll
og stikaði hcldur stóruin ; gekk hann um lilað á Möðru-
völlum, það er nú amtmaiins setrið. Segir nú eigi af
ferðum hans fyrri en hanu kom að sjó iram og óð á
sæinn út; en er hann koin út á mitt Grímsejjarsund,
drifu að honum sjófuglar hópuin saman og urpu f höf-
uð honum, voru þar konuur, svartbakar 'og grábakar,
filungar og skúníar, skeggiur og kríjur, langvíjur og
stuttnefjur. álkur og föheliur, lómar og skarfar, af öllu
þessu varð niiiðurinn hvííur, sein dritsker til að sjá.
En Iljaltalín, sem aldiei varð örþrifs ráða, groip til
þess, er var hendi næst, en það var blaö úr Bi'rlingi
ei liafði að geyma kláðasögu iiaiis frá Jskindi og önn-
ur stórtíðindi. En nú urðu þau undur og umskipti er
fáir trúa munilu, fuglarnir liðu í iingvit og duttu sein
dauðir niður á sæinn — svo bilt varð þeim hræfuglun-
uin, er þar litu örlygi Hjaltalíns, að þeir hnigu fyrir.
sjóninni einni saman —. Nú hefði Ujaitaiín tekið Gríms-*
ey, borið eyjarskeggja til lands og sökkt eyjunni, ef
vættur Grimseyinga hefði eigi dugttð þeim. Ilyggja
menn að það sje sá, er íyrstur heíir Grímur heitið, og
segja það sumir menn, að eyjan dragi þar afnafn sitt.
Hann kom nú á móti Iljaltalín og hljes ógurlega.
Nú sá IJjaltalín sitt óvænna, og er það sagt aö hann
hafi það eittsinn runnið á æfi sinni, er hanu hörfaði
undan Grímseyjar Grími Nú er Iljaltalín var á land
koinin leið á hann ómegin af því öllu saman, göng-
unni, hræfuglaganginum,, og óttanuin; liei'öi Iljaltalín
legið þar til Ragnarökkurs, ef hann iiefði eigi borið á
sjer pelann góða Berlingsnaut. —. f’enna pela hafði
Berlingur gefið honum að ritlaunum fullan af iífsrniði
þeim, er iærðir rnenn nefna ákavíti; en áður Hjaltalín
hóf norðurgöngu sína, mcngaði liann mjöðinn valsalögi
þeim hinum dira til heilindis sjer og sælgætis. Skjótt
er frá að segja, Hjaitalín þreif pelann Berlingsnaut tveim
hönduin, setti á munn sjer og hveifði af; liðu honuin
þá viturieg orð af vörum, þau er lengi munu uppi
vera : „Smá mýgi jeg sniátkcintunum“ I