Norðanfari - 14.02.1863, Blaðsíða 4

Norðanfari - 14.02.1863, Blaðsíða 4
16 ur en ninir barna uppfræðingu og húsvifjanir geta menn lítið sagt um enn þá. Tekið hef jeg eptir einu þetta ár,- sem viðkemur skóiamenntun okkar og virðist eiga rót í aðgjörðum landsstjórnarinnar og horfir til lagfæringar; en það er, að löngun til að inennta unga menn í skóla, iiaíi held- ur lifnað. Eptir aö skólinn kom í Reykjavík og monn vissu að menntunin varð nærri hálfu dýrari en hæfilegt var í þessu fátæka landi, fyrir utan óorð það sem þar komst fyrst á skólalífið, áræddi valia nokkur inaður lijer í þessum fjarska að koma sonum sínum tii skólamennt- unar. Nú Iiafa inenn frjett að alþingi haii ráögjört ýmsar brcytingar til að Ijetta skólamenntunina og kostn- aðinn og gjöra landsmönnum bærilegra að koma ujip menntuðum mönnum og embættismannaefnum, sem nú er orðinn svo mikill hörgull á. Það er eins og við álít- um sjálfsagt að þessar ráðagjörðir verði að fá sam- þykki landsstjórnarinnar, því annað geti ekki staðist. Af þessu ætla jeg það muni vera sprottið, að á þessu ári einkum sýnist vera vaknaður nýr áhugi, jafnvel meðal bænda, að koma sonum sínum til mcnntunar. llafa nú byrjað skólalærdóin æði margir piltar, sem jeg veit uin hjer í austurlandi, í stað þess að hin næstu árin á undan byrjaði ‘hjer vallanokkur. Vonajeg beri á þessu saina víðar um landiö , svo lieldur iiorfist til lagfæringar að kennimenn fáist til að halda ujip lielg- um tíðagjörðum og svo aðrir nauðsýnlegir einbættis- menn. (Framh. sítar). i §veinb|örn prestur Miailg'i'ímssoii. (Absent). þó ab sá sem ritar línur þessar, leibi sjer í grun, ab margir verbi til ab minnast prestsins Svb. sáluga lia 11 g r í mss o n a r, meinar hann eig þó ekki útilokaban l'rá því í minningar og þakklæiisskyni vib liinn burtsofnaba, ab mega leggja einn stein í niinnisvaiba þann er saga Islands inuu reisa honum, sem bezta klerks og rithöfundar. Sveinbjörn prestur var fæddur 26. septeniber 1814 ab Görbum á Akranesi, foreldrar hans voru : H a 11 g rí m u r prest- ur Jónsson próf Magnússonar ab Stabarstab, og Guf> r ún Egilsdóttur, systir dr. Svb. Egilssonar. þegar Sveinbjnrn var 10 vetra, tók Egilsen sálugi hann til uppfósturs, kcnndi lionum skóla lærdóm, og útskrifabi liannn 1864, kenndi hann svo bæbi börnum og piltum undir skóla, fyrst hjá Egilsen, og svo Hannesi prnf. Stepbensen á Ytraliólmi. 1842 vígíist liann fyrir abstobarprest til sjera Pjelurs á Kálfaljnni, og var þar prestur um 7 ár, ui> mebtöldum veiri þeim, er liann þjón- abi dóinkirkjubraubinu í stai Helga pióf Thoidersens, er sigldi utan eptir biskupsvígslu 1847. Hann giptiit 1843 fyrri konu sinni unglrú Sigiíbi Ottesen sýsluinanns í Mýrasýslu, og sálabist hún eptir þeirra rúmra 2 ára samveru, meb lienni átti hann einn son er dó ungur. Eptir þab sleppti hann prestskap á 7. ár, og gjörbist þá útgefari jijóbólfs og fleiri Árin libu og riiubu breytingar sínar á úilit Elizabethar Gurney. Hib fnla og eimirbarlilla barn óx upp og vurb há og rjettvaxin stúlka, blíb og yndieleg ásýndum, meb n.ikib og bjart liár, Systur licnnar voru og fiíbar og vænlegar, kátar og fjnrugar. Elizabetb söng, dansafci og reib mikib og djarít og var þá optast í hárauburn reibklæbum; hún unni ng mjng skrauti oií því ab menn dábust ab feguib hennar og látbragbi I hátteldi sínu var htln nijög grandvör og sibprúb. En þab \ar sem hugsanir hennar drægust æ meir ab hinu alvarlega, og einkuni ab kjöruni þeiria, sem höfbu vib bágan kost að búa. Opt var þab, sein heilsulasleiki hennár hamlabi henni frá því ab geta verib á samkomum trúar- bræbra sinna, og þá hún fór þangab, var sem einhver óró amabi ab henní, og sem hjarta hennar eígi gæti tekib þátt í gubsþjónustu gjörb hræbramm, jalnvel að tiltinning sú og virbing er hún áður hafði boriö fyrir lcstri biflíunnar, og annara trúarælinga væri sein horfin; þegar hún var komin á 17. árib, var sern ijósib ryddi sjer veg gegnum þetta íuyrkur. Efinn, fyrir rennari Irúarinnar, ásótii liana. Hún stób eins og mitt á inillum heimsins og trúarbragbanna, eiskub af lionuni en köllub af þeim. þab var sem eitlliveit veg- lynt stórlæti vaknaði hjá heuni, og eins og hana vaniaM [ eitthvab fullkomnara og betra, en liún hingab til liefbi þekkt ; og notib, og sem lijá henni vari spiottin ný hvöt til dyggb- ! rita er seinna verfa taiin. Veturinn 1850 eigldi hann til Kmh. í svo nefndu Bþjóbólfsn>áii“. Á þjói'fundinum 1851 var fiann j 2. fulltrúi Borafirbinga. Aptur giptisi liann 24 júlí 1852 seinni konti sinni, nú epiirlifandi ekkju Margreii Narfadótiur I og eignabist meb henni 5 bfirn, sem öll eiu á lífi 2 piltar og 3 stúlkur. 1855 kaus próf. í Vablaþingi sjera II, Thor- liifiius hanri sjer fyrir abstobarprest, og fliittist sjera Svein- björn norbur alfarinn urri stiniarib meb lausakapmanni Tær- gesen og kom til Akureyrar 20. júní, og settist þar að og gengdi ab mestu leyti öllum prestsverkum, og naut þiibj- ungs af öllum tekjum hjá prófastinum sálnga. 1858 flntti hann sig fram að Munkaþverá, og bjó þar til þess. ab lionum var veitt Giæsibæiar prestakall 1860, til livers lianu flultist sama ár, og var þar prestur til daubadags. Skömmu fyrir jólin 1862 kenndi hann veiki þeirrar eba taksóttar, sem gekk yfir norbanlands, og lá í henni um jólin, þar til um morg- uninn kl. 9 á nýjársdag 1863, burlkallabist hann meb hægu andláli frá þessu líli; jarðarför lians fór fram ab Glæsibæ 13. janúar, í vitnrvist margra sóknarmanna, og helztu Ak- ureyrarbúa; tveir prestar voiu viðstaddir, sjera þ. Jónasen, er ilutti húskvebjuna, og próf. Ð. Halldórsson, sem hjell lík- ræbuna og nokkur orb yfir gröfirini, liann varjarbabur fyrir framan kirkjudyrnar sunnanvert, Sjeia Sveinbjörn var skeiiunlinn og gíabsinna í vifræbum, tók vel hvervetna sjer- l'verju böli líföris er iagbist á liann helzt á seinni árum, liann var Hkorinnorblir og andrfkur prjedikari, og sýnir þab mebal annars jólaræba sú, (ef hún yrbi alþýðu kunn) er hann entist ekki lii ab flytja fyrir andlát sitt; íiann var skarpur og minnugur og kunni vel Ensku og Frönskn, ank gnmlu málanna, einliver hinu mesti ybjumafur, sem sýna bækur þær og rii, er nú skulu talin: þjóbólfur 1.—4 ár Kvík. 1848—52. Ferminqaidagur R.vík 1851 Ungsmann8gaman 1.—2. h. R.vík 1852. Nýj- arsgjöf meb mynd eptir B. G. R.vík 1851. Sumarejöf 1851. Trúlofunardagur R.vík 1852. Stalrólskver R.vík 1853. Nýj- ar hugvekjur R.vík 1S52. Dönsk lestrarbók R vík 1853. Föstuhugvekjur R.vík 1854. Vefarinn Rvík 1854. Lík- ræba yíir skólapilt J. Jónsson R.vík 1854. Ingólfur R vík 1853—55. Spáspil Akureyri 1855, Kveld- söngsræbur Akr. 1856. Dönsk lestrarbók aukiii og endur- bætt Akr. 1856. Prjedikun á 2 S. eptir þr. Akr. 1856, á&ur úli. í ársriti presta í þórnesþingi af M H. ? Afinælisdag- ur Akr. 1856. Páfat-úin Akr. 1857. Dagatal Akr. 1857. Ungsm. gaman 3. h. Akr. 1857. Formála fyrir Matreibslubókinni Akr. 1858. Húsræba yfir Hallgrfni próf. ’J'lioilaeiiis Akr. 1830. Slafrófskver Akr 1861. í liand- ritum eptir hann er mebal annars, Upprisusaga Krists, Ungs- maniisgaman og Númasaga eptir Flórian, og er á henni ein- hver sú bezta þýbing sem gjörb heíir verib á íslenzku, og sambofin sögunni sjálfri, sem ætii að koma út á prent, og yrbi líklega vel mebtekin af iiinni sögukæru þjób, og þab þvf heldur sern ilest rit sjera Svb. heitins, hölbu náb hylli hennur hjer á landi. 92. Fjármark. Blabstýft aptan; fjöbnr framan hægra. Benidikt Jakobsson á Ytraljalli, þingeyjarsýslu. Etijaucli uj ábynjdarinadur B j Ö T H JÚQSSOII. Prantabur í preutsmibjunui á Akuroyri. B. M. Stephánsson. ar, er hún eigi hefbi ábur fundið til, en gæti þó ekki losab sig úr vif jum veraldarinnar og smámunum liins dagleaa lífs. Löngun til einlivers æbra og betra óx hjá henni meb degi liverjiim, en mebalib til ab fullnægja hcnni vissi hún ekki hvar liún skildi leita að. Hún ályktabi þvf, ab hún skildi þola og þreyja, tíminn væri en ekki kominn. Nýjatesta- mentib mundi bezt altra bóka geta beint sjer þá leib hún ætti ab fara. Stundum finnst henni sem hugsunar liáftur sinn sje svo myrkur og vonlaus, og ekkert sjái hún fram- undan sjer nema eins og gegnum myrkvab gler. Hdn kvari- ar yíir baráttunni vib gebsbræringar sínar, en vildi þó ekki sjá þessum freisiingum á bak, því gæti hún þaggab nibur í þeini og ylirbugab þ*r, þá væri þab þó veguiinn til fullkomn- unar sinnar. Hún kvartar yfir böli þessa lífs, vlir þeim ólireinu hvötum, sem sje skart, drambsenii hjegómadýrb hræbsla (abrybi) metorbagimd, leibindi, sem neybi sig iil ab leita hælis og hugfróa hjá skemmtisögnm og hneixluntim. Ailt af langar liana til öbru hverju ab taka þátt í ann- ara böli, ab hella víni og vibsmjöri í sár liins mótlætta. I dag Mánudaginn liinn 21. niaímánuíar er jeg 17 velra Er jeg nú í nokkru sælii og betii, en jeg var fyrir einu ári síban? Jeg veit ab jeg cr lukkulegri; jeg held ab jeg sje þó dálítib betri; aplur ab ári æiti jeg þó ab verfa enn betri, aiinars er jeg ekki verð þess ab iifa. \ (Frainhaidib síbar).

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.