Norðanfari - 01.05.1863, Blaðsíða 1
NORBA\FARI.
1§63
m n.-«o.
Mní.
Fjárkládiim.
Margir af þeim sem kaupa blab þetta „Nor?ianfara“,
hafa óska? þess ab þeir fengi ab sjá prentab • honurn, þab
er þeir berrar: amtmabur vor J. P. Havstein, professor H.
C. Tscherning og archivsekriteri Jón Sigurbsson ritab hafa
í' ,,Föburlandinu‘‘ Nr, 217, 122ö og 246 áhrærandi fjárklábann.
Vjer höfum því skorab á 2 góba og menntaba menn í þing-
eyjarþintti, ab þyba ritgjörbir þ. ssar á íslenzku, sem þeir
góbfúslegast hafa gjört og byrjar þa fyrst á ritgjörb anitm
Havsteins, gegn brjefiuu frá Reykjavík, sem dagsett er 23.
Augúst. 1862, og prentab er í Berlingatíbindum 9. scpt. fyrra
ár og þannig hljóbar:
X Rerlinga tíbindum hafa öbni hvoru stabib ritgjörbir
tim íslei zk málefni, og þótt öllum þorra alþybu þyki ab lík-
indum ritgjörbir þessar ekki mjög merkilegar, þá má þó
gjiira ráb lyrir, ab þær kunni ab liafa nokkur áhrif á álit
sumra um ástandib f liinu fjariæga landi.
J>ab væri nú ofmikiö mál ab ytir fara allar þessar rit-
gjörbir enda hiifuin vjerþær, sem stendur, ekki vib hcndina;
vjcr iátum oss því iiægja ab þessu sinni, ab geia skýrslu
nokkurrar í Herlinga líöindum liinn 9. þ. m. um ástandib á
Islandi. Grein þessi er eins og hinar abrar, sem lúta ab
saraa cfni, cplir öilum líkum samin og send af íslenzkum
embættismanni cr býr í lieykjavík, og frasögn greinaiinnar
um stjórnar ástandiö ebur þjófunala haginn („politiske For-
hold“) þar, er höfundurinn svo kallar, ber meb sjer eptirtak-
anlegan kala til Islendinga, eins og bann ekki heldur heíir
látib sjer þóknazt ab sanna sögu sína meb einni einustu
röksemd.
þab segir sig nú sjálft ab „ílokksfylgib og ofsinn í binit
alkunna fjárklábamáli er niest á lopti í grein þeirri, sem
lijer ræbir um og þab er Ijóst, ab höfundur hennar er einn
af forvígismönnum klábalækninganna; en vjer þykjumst ekki
fara með neinar ýkjur, þó vjer segjum, ab lækningaineisiarar
þessir sjeu, ab þeim ólöstubum, engu síður ofsafengnir, enn
niótstöbuinenn þeirra, sem hallast ab niburskurbinum, og þetta
hlýtur mebfram ab vera orsökin til þess, ab höfundurinn meb
almennum orbaiiitækjum álasar harblega bumdunum ogöllura
Islendingum, sem epir sögusögn bans láta ýinsa æsingatnenn
ginna til óhlýbni og mótþróa gegn embættismönnunum. Vjer
getum vissulega kallað þab ofsa, þegar liöfundurinn lætur
skobun hinna íslenzku bænda á fjárklábamálinu ná til alls
sambands þeirra vib stjórnina, einungis vegna þess, ab þeir
eru á nbru máli en liún urn þab, bvernig uppræta skttli þessa
vobalegu sýki, sem nú hefir langa hríb vofab yfir velferb
þeirra, svo þeir liafa verib milli heims og helju vegna óttans
fyrir neyb og óförum. Fundir þeir og samkomur sem getib
er um f greininni, hafa aldrei sýnt minnsta vott nm óhlýbni
cba mótþróa í gegn hinni dönsku stjórn, þótt hinn „gesin-
nungstuchtige“ (drottinn hotli) höfnndur sje svo góbgjarn
ab einkenna stefnu þeirra tneb þýzku orbatiltæki „Thun und
treiben“ (ærs! og busl). En þegar þjóbin, sjer, ab embættis-
maburinn, sein á ab vera mebalgangari milli hennar og
stjórnarinnar, blekkir stjórnina ineb röngum og óáreibanleg-
um skýrslum, er liann segir ab ekkert sje ab, þótt allt sitji
vib sama og ábur, þá má þab reyndar þykja vorkunarvert,
þótt þjóbin ab síbustu láti í Ijósi nokkra óánægju i>ab
dugar ekki lengur ab sýnja fyrir orbinn Iilut, sem liggur
eins og opin bók fyrir allra sjónum. Reynslan er fullkom-
lega búin ab leiba þ_ab f ljós, hve lítt nýtar lækninga til—
raunirnar eru.
Hin óbærilega liarka, sem crindsrekar þeir, er stjórnin
sendi 1859, höfbu í frammi, þar sem bóndinn var sviptur
öllnm rjetti og rábum yfir eign sinni; bin blinda fasthelduí
hjá forvfgismöniium lækninganna, er þeir neitubu því ab sú
ógæfa ætti sjer stab, sem þó'ekki leyndist í myrkrinu, heldur
gevsabi um bábjartan dag ; traust þab sem stjórnin eblilega
hefir borib til þeirra manna, er vísvitandi hafa tekib saman
meb tvíræbum oríatiltækjum hinar óáreibanlegu skýrslur í
þessu máli. — f>etta allt saman hlýtur ab slubla til þess, ab
gjöra mönnum nokkub gramt í gebi, og er þab því afsakan-
legra, sem hjer er um þab ab tefla, hvort heill landslýbur á
ab haldast vib eba aleybast. Ofan á þetta bætist, ef til víll
þab, ab þjóbin er hrædd tim, ab kærur hennar og umkvart-
anir annabhvort alls ekki komi fyrir stjórnina eða þá að
minnsia kosti sjeu henni ekki fluttar í hinni upprunalegu
mynd.
Vjer ætlum nú ekki ab fara ab mæla gegn liinum einstökn
atribnm í opt nefndri grein, eba hreifa vib þeim öfgum, sem
Ijjoiiaráitin.
pptir C. C1 a r k e.
Maddama Rarton var sómakona og harbfylgin sjer til
vinuu ; hún bjó meb manni sínum og syni í litlu koti tindir
Dóverklili (þaö er á Eiiiilandi). Mabur hennar var fiski-
mabur og duglegur til vinnu eins og hiín, hann vann svo
ab segja nótt og dag ab ibn sinni, til aö geta lialt ofan af
fyrir konunnni og barninu, þangab til liann einlivern dag,
þab var hræbilegur dagur, dmkknabi; hann var að reyna ab
bjarga skipsölii, af ski]ii nokkru, sem strandati þar fyrir
laudi, og sást þab frá koiiuu.
lijeruinbil 3 niáuuium eptir dauba lians, sat Jón litli
Rarton eitt kveld rjett á móti móbir sinni, og var ab bæta
nct fyrir nágrauna sinu; segir hann þá upp úr eins manns
liljóbi. æ móbir mín! en livab þú mátt vera þreytl ab spinna,
]ul hefir nú setib vib rokkinn þinn, síban einui stund fyrir
óitu, og nú er ein stund af mibaptani, og þó licfir þú varla
lneift þig frá verki þínu: þ>ab er nú eina ráíiö, til ab afia
þjer nokkurs vib að lifa (eins bita braubs) Jón litli, síðan
bann veslings fabir þinn ylirgaf okkur; sagbi hún. Vertu
ekki ab gráta móðir tnín sagbi Jón litli, og hljóp til hennar.
.leg vildi jeg gæti gjört eitthvab sjálfur tii ab alla nógra
]>-ninga til ab frelsa þig frá ab sitja svona fast vib rokkinn.
Mjer dettur nokkub í hug, sem gæti orbib þjer ab verulegu
gagni, sagbi hann cnn frernur; og í því leit móbir hans á
netib, sem hann var ab bæta; jeg vildi jeg gæti gjört eitt-
livab gagnlegra (betra) en ab bæta möskva á gömlu neti.
þú gjörir nóg eptir þínum aldri, elskan mínl sagbi móbir
lians. Vib niumim geta bjargab okkur í sumar; en jeg er
Iirædd vib ab liugsa til vetrarins. Æ móbir mín ! og ef þú
skyldir þá lá gigtina, bvab ætlarbu þá ab gjöra? Jeg vildi
jeg væri orbinn eidri til ab vinna fyrir þig! Jeg má ekki
til þess hugsa, svarabi móbir hans grátandi, ef jeg skyldi fá
gömlu veikina tnína og ekki verba fær til ab vinna iengur,
og hver væri þá til ab sjá um veslinginn hann Jón minn?
Jez á engan vin í veröldinni, sem jeg get sent til, til ab fá
lijálp, cl'jeg yrbi veik. Manstu ekki, móbir gób! eptir franska
Imlbingjanum, sem þú heíir opt talab um vib mig? vera má
ab hann kynni ab hjálpa þjcr, ef hann gæti fengib ab vita
ab ( ú ert svo fáiæk. Ilann á heima í París, jeg get ekki
skriíab, og hvernig skyldi hann þá geta fengib ab vita, í
livaia kringuinstæbum jeg er? svarabi móbir hans; en ann-
ars er jeg viss um, ab iiann mundi ekki þola þab, ab nokk-
ur af þess manns áhangendum, sem hjargabi barni hans,
skyldi deyja af skorti. Jeg man olur vel eptir því, þegar
honum föður þínuin heppnaðist ab geta gjört þessum franska
höfbingja mikinn greiba, því hann sagbi mjer þá sögu svo
opt ab jeg get ekki gieimt henni; og jeg skal nú segja þjer
liana Jón litli: „Fabir þinn hafbi verib ab gjöra einhverja
þjenustu fyrir atýrimann á skipi nokkru, þar var höfbinginn