Norðanfari - 01.11.1863, Blaðsíða 4

Norðanfari - 01.11.1863, Blaðsíða 4
94 *em fullírúi vor mun skýra þinginu frá,- 'þar ú móti hafa •hinir konunglegu sendiboíar í París oe: Lundunum verib látnir á ný skora á keisarastjórnina á Prakklandi og kon- ungsstjórnina á Bretlandi hi-u mikla um þati, ab bannab verbi frakkneakum og enskum þegnnm, þeim er stunda fiskiveibar vi& ísland, ab íiska nær ströndunum, en eina almenna sjávarmílu undan landi, og ab fara inn á íirfi og flóa til ab fiska, jafnvel þó þeir þá sjeu eina mílu und- an landi. Loks skal því vib bætt, ab eins og nú er ástatt, verbur ekki sjeb ráb til ab verba vib þeirri ósk alþingis, sem borin er fram i bænarskrá þeirri, sem hjer er umrætt, ab þeim, er vilja koma á þiljuskipa veibum á íslandi verbi- veitt lán til þessa úr ríkissjóbnum. 8. Vibvíkjandi þegniegri bæriarskrá alþingis um !ösr— gilding verzlunarstaba vib Papafjarbarós í Austurskaptafells- sýslu og Straumfjörb í MýrasjfsSti, skal skýrskotab til opins brjefs 19. janúarm. þ. á., sem getib er bjer ab ofan í I. flokki, 3. tölulib. J>ar sem enn fremur var farib fram á í hinni sömu bænarskrá, ab fastakaupmönnum verbi leyft ab verzla af skipi á Lambbússundi í Borgarfjarbarsýslu þá höfuni Vjer ekki fundib næga ásfæbu til ab taka þetta bænar atribi til greira, og mun fulltrúi Vor skýra alþingi Irá, hvab til þess ber. 9 Vibvíkjandi því, ab alþingi í þegnlegri bænarskrá hefir bebib um, ab svo fljótt sem aubib er verbi kvatt til þjóbfundar á ístandi og lagt fyrir bann frumvarp ti! laga um stöbu landsins í ríkinu, þá skal þess getib, ab rnálefnib um stjórnarbag Islands er svo nátengt málefninu um fjárhag landsins, ab ekki gctur orbib gjöit út um hib fyrra málefnib án sambands vib hib sfbara; en fjárhagsmálib er nú í undir- búningi, er þab hefir verib rætt í nefnd, er Vjer skipubnm meb allraha>stu erindisbrjefi Voru 20. septembermánabar 1861. til ab íhuga málefni þetta og láta í Ijósi álit sitt og uppá- stungur um, hvernig því yrbi skipab. Nefndarmenn, er kom- ust ab ólikri niburstöbu um ýms nrerkileg atribi málsins, hafa þegar í fyrra lokib starfa sínum, og eru nú dómsmálastjórnin og fjárstjórnin ab bera sig saman um málib, en mebferb þess er enn ekki svo langt á leib komin, ab þab verbi lagt fyrir alþingi á fundi þingsins, þeim er nú (er í hönd 10. Af þeim ástæbtim, er fnlltrúi Vor mun verba látinn birta alþingi, hefir Oss ekki þóít ástæba til ab fallast á þegn- lcga bæn þingsins um, ab breytt verbi lögunum frá 15. aprílm. 1854 þannig, ab Seybisfjörbur veríi abalverzunarstabur í norbur- og austurumdæminu f stabinn fyrir Eskifjörb. 11 og 12 Um tvær þegnlegar bænarskrár, er komu frá alþingi, um launabót embæltismanna á Islandi, þeirra er laun sfn fá úr ríkissjóbnum yfir höfub, og um launabót handa anrt- manninum í norbur- og austurumdæminu sjerílagi, skal skýr- skotab til laga, er út komu 19. jannarm. þ. á. um launavið- bót handa ýmsum embæltismönnum á íslandi. 13, þegnlegri bænarskrá alþingis um, ab numib verbi úr lögum opib brjef 1. aprílm. 1861, um þab hverriig endur- gjalda skuli kostnab þann, er risib hefir af jarbamatinu á Is- landi og til brábabyrgba hefir greiddur verib úr jarbabókar- 8jóbi Islands, hefir eigi orbib áheyrsla veitt, og mnn fulitrúi Vor skýra alþingi gjör frá þeim ástæbum, er hafa rábib úr- slitum málsins. 14, Eptir beibni alþingis í þegnlegri bænarskrá þings- ins hefir áburgreind nefnd, er skipnb yar til ab segia álit sitt um fjárhagssambandib milli Islands og konungsríkisins, haft til mebferbar málefnib nm hinn svonefnda íslenzka koll- ektusjób, og nuin þvf máli verba beint áfrarn í sambandi vib fjárhagsmálib. 15. Alþingi befir f þegnlegri bænarskrá farib þess á leyt, ab lagafrumvarp nokkurt, er þingib hafbi samib, um rafsegulþráb þann, er Tal. P, Shaffner hefir áformab ab leggja, verbi gjört ab lögum. En þareb ætla má eptir skýrslnm þeim, sem fyrir hendi eru; ab þab eje næsta óvíst, hvort áform þetta verbi fram- kvæmt, hefir eigi þólt ástæba til ab láta nú sem stendur koœa út lagabob um þetta efni fyrir ísland. 16. Eptir ab fengib hefir venb álit lilutabeigandi em- bættismanna á Islandi um bænarskrá alþingis vibvikjandi breyting á þeim tíma, er baldin eru manntatsþing í ísaljavbar og Barbastrandariyslu, hnfiim Vjer allra mildilegast fallist á, ab fresta megi, samkvn'mt uppástnngu alþinsis, manntalsþing- um í sý-lum þessum þangab til í júní ebur júlímánubum. Til stabfestíngar allrainildilegustum úrskurbum Vorum, þeim er nu helir verib getib, höfum Vjer sent Ybur þessa auglýs- ing voia og beiíum Voru trúa alþingi hylli vorri og kon- ungleg i mildi. Gefib í höll Vorri Kristjánsborg 8. dag júním. 1S63. Sje nu þessi auglýsing borin saman vib hinar konung- legu auglýsingar til alþingis á iindan, veríur þab Ijóst, ab hun er stnub i mildari anda en þær; ab undanförnu hefir 03S ve ib aptur og aptur þversynjab um áheyrzlu ýmsra helztu malefna vorra, án þess færbar hafi verib ástæður fyrir synj- uninni, og á stundum befir þingib fengib ofanfgjafir fyrir mebferb þess á málumim. Nú er þetta nokkub á annanveg; sumum málum vorum er vel svarab, og veitt nokkur úrlausn ; töknm vjer til dæmis l»;knatnálib, lagskólamálib, búnabar- skólamálið o. 11 sem komin eru á góban rekspö), og vonandi þau fái vibunanleg úrslit, skorti nú ckki duglegf abfyigi og einingu mebal landsmanna sjálfra. Svo er og stjórnarbótav og fjárliagsskilnabarmáinm vorum mildilegar svarab en fyrri, og færbar ástrebur fyrir því, ab þau ekki voru lögb fyrir þetta þing. Ilvort vjer geturn dregib bjer af nokkra ályktun oss í bag, eba hvort abalmál vor eru nokkru nær lendingu nú en fyrri, Iátum vjer ósagt; en margur glelst vib góbkvebin orb, og þab er í ebli sínu, þó menn sjeu rncb ljettara skapi, þegar inenn fá rjettláta viburkenningu fyrir verk sín, en þótt allar óskir og vonir vorar sje ekki Uppfyiltar. Og hvernig sem bin konunalega auglýsing kann ab verba skilin, og hverja þýbingu sem menn vilja leggja í hana, þá ætlum vjer þó bún gefi bæfi þinginu og þjóbinni bendingu urn, ab nn sje binn heppilegasti tími til, ab halda abal málum vor- um sem fastast fram, meb eindreginni alvöru þing af þingi, þar til þau eru komin til þeirrar niburstöbu sem þarfir vorar og kröfur standa til. (Framh síbar). Hvaðan kennir J»ef þenna þórðnr andar hjer liandan. (Sturlungasaga). j>á er jeg í blabinu Norbanfara No. 6—7 þ. á. rakst í hina afar Iangorbu þulu meb fyrirsögninni: „þess verbur getib sem gjört er“ fannst mjer vib yfirlesturinn flest í benni vera orbum aukib, og margt hvab helber ósanníndi, eins og vib var ab búast, því beiskur ávöxtar sprettur jafnan á brtinnu trje. Mikib innihaldsins sýnir þvilíkann mennt- unarskort og svo sjerstaklpga ósvífni, ab jeg hefbi svarib fyrir, ab höfundurinn vildi láta þcnna ágalla sirin berast uin land allt, og jafnvel útyfir haíib. þab er öljum heilvita strax vib fyrsta álit full aubsætt, ab maburinn heíir verib hryfinn og ryfinn, annabhvort af rangri skobun eba spillingar- fysn, nema hvorttveggja sje; ab minnsta kosti blasir þab vib, ab hann skortir öll þau einkenni, er sjerhver dómari fær allra síst verib án, eigi bann ab geta byggt úrslit sjerhvers málefriis á röksemdaleibslnm þeim, er eigi síbnr sannýmast góbum vilja en óvilhöllum dómi skinsercinnar Hjer af lelbir, ab jeg get ekki stillt mig utn ab liugleiba einstöku atribi í grein þessari og freysta um leib, hvort jeg geti ekki sýnt fram á, ab allur þorri þess. sem hiín inniheldur, mimi sem bezt samþýbast einkunninni bjer ab ofan, þegai sainbandib milli hvorutveggju er skobab, eins og jeg ætlast til Jeg þarf ekki ab vera fjölorbur um sameininguna fyrir austan hjeraðsvötnin, nje beldur óáriægju sóknarmann- anna sem risinn erútafhenni, því injer er nær sk;pi ab halda, ab hún hefbi trautlega orbib svo abkvæbamikil og, ef til vilt jafnvel engin ef úr engri átt hefbi verib blásib ab kolunum. Ab minnsta kosti hefir reynslan sýnt svo mikib, að sjaldan hefir brostib hvatamenn, þegar einhver misánægjan lrefir kviknab, svipub þessari og þeirri hjerna urn árib, þegar ritib var heim að Grími heitnum amtmanni, þab er eitt á meðal liins marga beimskiilega í greininni, ab ritsmiburinn lætur allskonar skipuleysu rísa og þróast ab eins í kirkju- fjelögum landsins, og þeita kallar bann rgrátlegt“ eins og þab í raun og veru værí, ef harin segbi a!!t satt. Jeg ætla þvert á móti, ab veraldlegstjórn og kirkjustjúrn sjeu í svo nánu sambandi, ab rótin, bvört heldur til ills eba góbs muni annabhvort fólgin í bábum eba hvorugri, og ab efnib þess vegna til hláturs eba gráts, komist bjer ekki ab, nema þá sam- eiginlega hvorutveggi þessari stjórn. Mjer er næst ab halda, þegar einhver sundur þykkja kviknar, sviptib þeirri í Hofstaba- og Flugumýrarsóknnnuin þá ste bezt ab bibleika vib, eins og prófasturínn líka gjörbi, og hrapa ekki ab málinu, fyrri en brábaMi hitinn er. genginn uin. garb,. því opt hefir skjeb, ab þá sýnist annar blær á hlutunum, eins og nú kvab jafn-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.