Norðanfari - 15.11.1864, Blaðsíða 2

Norðanfari - 15.11.1864, Blaðsíða 2
56 vel nveint, því veríur ekki neitaö a& atníma?!- nrinn sýnir meí) þessu eine og mörgu ö?>ru a? hatm vill almenningi vel, og þa? væri sjálf- sagt miki? gott ef a? uppástungum hans yr?i framgengt í verki; en vjer ætlum a? siíku sje nú ekki svör af) gefa í vorum lirepp, og eí til viil hvergi í Skagafjarf ar sýslu; þab vaníar fjeiagsandan, efnin og vinnuafli?, og vjer ætl- um þá forgöngtimenn vanti líka, semgeti sýnt oss og sanna?, hvernig þetta verÐi byrjaf), oghvernig því ver?i framkaldi? ti! nokburra verulegra nota. Jeg get ekki vænst þess af> siíkar undir- tektir samsvari ðskum og tilgangi amtraanns- ins nje heldur sannarlegum þörfum sjálfra vor ; og víst er þab auSsjáanieg mó'sögn , ab þeir menn sem kvarta ylir framtaksleyai margra embættismanna, skuli ekki (aka betur enn þetta velmeintri áskorun þess cmbættismanns, sam ö?rum er framtakssamari og sem eptir siööu sinni er fiðrum betur settur, til a? vera líklegur a?geta haft gagnieg áhrif á amtsbiía sína til fjelagsskapar ogsamtakaum búna?ar framfarir. En hverjar skyldu vera helztu orsakirnar tíl þess, ah slíkum uppástungum sknli vera teki? svona seint og dauft hjer í Skagafirbi? slíkar orsakir geta veriö margar bæbi ósjálf- rá?ar og sjáifrá&ar. þa? er nii viburkennt, a? minnsta kosli af mörgum innan iijerafs, a? þessi sýsia sje einhver hin vesæiasta í Noríur- og Austur-amtinu a? efnahag og ástæfinri, en þó verfur því ekki neita?, a? nokkrir cfna- nicnn eru íil í Skagaflrfi, og þó þeir sjeu fáir, þá má iíka segja, af) því efnaminni, sem ai- menningur er, þess meira ríí)ur á a? menn vcrfi samtaka í a? vinna þaf) saman f fjelags- skap, sem hvcr einstakur getur ekki ovkaf); þa?) er iíka margreynt, a& margir einstakir menn án fjelagsskapar álíia sjer þaf) ógjör- legt einum saman , sem þeir gætu þó vel af- kastaf), ef þeir rjefust í a? byrja á þvf, og hef?u eljn og þolinmæfl til a? lialda því á- fram. Menn geta því opt stofnaS samtök og fjelagsskap til gagngjöffra framfara í íleiri hiutum eu þeini, þar sem þaö á vif> e?a því verfuir viSkomif, af m'enn biandi saman efnum sfnum efa sameini atorku sína til framkvæmdar hinu saraa fyrirtæki, menn geta bundist fje- lagsskap nm þaf) af) hver einstaknr gjöri ým- islogt tii framfara og endnrbóíar hjá sjáifum sjer, án þess hann njóii þar til iifsinnis annara manna nema í apphvatningum og gófum og byggilegum ráfum, og cr slíkur fjeiagsskapur í sjálfu sjer ekki lílilsverfur, því mikiu veld- ur sá er upphafinu veldur, og því eru hvata- menn til góora og gagniegra fyrirtækja mikiils verfir í hverju fjelagi; betur sjá augu en anga, og því áTu aldrei iítils virfandi góf) rá& hygg- inna og velvilja&ra manna. Fyrst a& hjer eru þó nokkrir efnamenn, sem af> gætu í fjelagsskap veri& Ö&rum tii gó&r- ar fj’rirmyndar og a&stofcar me& efnum sínum; og cf menn geta sannfæist mn þa&, a& því færri, sein eru sjálfbjarga útaf fyrir sig, þess meiri nau&sýn sjo á samtökum og fjeiagsskap til endurbótar ýmsn því, sem aflaga fer, til aukningar liinum fátæklega stofni og til liyggi- iegrar notkunar lítilla efna, þá kann þa& mí a& vir&ast, sern a& fjelagsieysi í þessari sýsiu sje monnnm rncira sjálfrátt, en ósjálfrátt, því hvorki cr þa& iíklegt og jeg lield a& cng- inn kunnugur ma&ur geti áliti&, a& menn sjeu hjer í sýslu óliæfari tii fjelagsskapar, cnn ví&a annarsta&ar; hjer eru þó nokkrir hyggnir og rá&deildarsanúr atorku menn, en þeir þykjast cf tii viil vcra svo fáir, afc þafc sje ísjárvert fyrir þá a& taka alia hina í fjelagsskap vi& sig sem hafa lílil efni og litia rá&deiid, því svo geti farifc a& hinir efna og rá&deildarbetri ver&i ofurli&a bornir, svo fjelagsskapurinn geti orfcifc á endanum meira ti! ni&u'rdreps enn upp- byggingar; en jeg ætla þa& ofmiklu óiagi a& kcnna ef svona færi; því ver&ur a& sönnu ekki neitafc, a& svo rá&deildar litlir fátækling- ar eru tii, a& mjög iítilii stjórn til lagfæringar og framfara ver&ur vi& þá komifc, og þegar. hinir efna meiri og rá&deiidar betri vilja telja þá til a& fara í fjelagsskap vi& sig, sjálfnm fátækiingunum til lieiila og hagsmuna, þá eru nokkrir þeirra svo skannnsýnir, a& þeir geta ekki sjefc, a& sjer rnegi ver&a þetia hagur og því mi&ur eru einstölai menn svo tortryggnir, a& þeir eru hræddir um, ao iiinir efna og rá&deildar betri gjöri slíkar fjeiags lilraunir eingöngu sjálfum sjer (ii Imgna&ar þetta cru þeir annmarkar, seni a& nngur og lítt reyndur fjelagsskapur á ví&ast livar vi& a& berjast í fyrstunni og ef afc menn vantar þrek og þol- inmæ&i til a& sigrast á þessum mótspyrnum, þá er ekki vi& ö&ru,a& búast en a& samtökin slitni og fj^lagsskapurinn eyfcist aptur þó slíku ver&i ákomifc f brá&. (Framli. sí&ar). Úr Brjefmn frá Brasilíii; (Jónasar snikkara Hallgríinisanar til Einars Asmundssonar i Wesi'). (Framh.). 20 .dag októbermána&ar sigldum vi& aptur ofan ána, og lög&umst í ósnum, þar lágu fyrir 2 ekip frá höfu&borginni, Rio Jan- eiro, og voru þa& mjög falleg skip a& sjá. Morguninn epiir sigidum vi& út úr ósnum og nor&ur me& landi. 22. kl. 1. e. m. lög&umst vi& fram undan sta&num San Francisco s samnefndri ey. Fór skipstjóri þar í land og margir af farþegjum en komn aptur um kvcldifc. 23, kom ma&ur á bát fram a& skip- inu og spur&i eptir íslendingunum. Vi& sögfc- um til okkar." Hann hi Vlsá&i okklir og ncfudi okkur ættbræ&ur sína. þessi ma&ur hcitir Slíber og er Nor&mafcur. Hann baufc okknr a& koma upp í bæinn me& sjer og sag&i okk- ur a& þar byggi norzkur. kaupmafcur au&ugur, Markös Gjörrigsen a& nafni; hann ræri vænsti ma&ur, og væri okknr gott a& leita rá&a til hans. Vi& fórum svo í land me& Slíber, fylgdi hann okkur fyrst þangafc, sem vi& gát- um fengið gott vatn a& drekka.; sýndi iiann okkur sí&an margar legundir af aldinum og ávaxtartrjám, og gekk bvo me& okkur til Gjörrigsens. Hann stófc upp á móti okkur og heilsa'i okkur gla&lega, eins og vi& hcffcnm verifc gamlir kunningjar hans; rjefc hann okk- ur til a& setjast afc iijor upp í nýlendunni, Dona Francisea, en fara ekki ti! Rio grande, eins og vife höf&um reyndar lieizt haft í liuga, þar væri róstusamt, og fiyttu sig margir þafc- an hinga& nor&nr í nýiendurnar, Ðona Fran- cisca og Blumenau f Katrínarfylki. Hann sag&i a& vi& mættum ekki vinna mikifc fyrst, og drekka ekki mildfc af vatni því þa& gæti livorttveggja veikt okkur. Einnig vara&i liann okkar vifc, a& lána nokkrum peninga, ef vi& hef&um þá. Sí&an spur&i har.n okkur margs af ísiandi. Eptir a& vifc skiidum vi& Gjörr- igsen, fylgdi Slíbcr okkur um bæinn tii a& sýna okkur ýinisiegf, og þótti okkur þar mjög falicgt. Á tveim stö&um veitti iiann okkur vín, og flutti okknr svo út á skipifc aptur. Hann sagfci a& vi& höfnina Jonvíile, helzta sta&num í nýlendnnni Ðona Franeisca, byggi norzkur kaupma&ur, Ulrik Uiriksert, vænn ma&- ur, sctn okkur væri gott a& kynnast vi&, Hinn 26. fóruin vi& og afcrir farþegjar alfarnir burt af skipinu vortim vi& fluttir á bátum me& fárangri okkar upp eptir á, sem rennur bjá Jonviiie, og komum vi& þangafc kl, 9 e. m. þar íók ma&ur nokkur ;í móti okkur öllum komumönnum, og fylgdi okkur bæ&i til húsa þeirra, er allir. sem flytja sig þangafc, mega búa í leigulaust 8 vikur fyrst eptir a& þeir koma, og hafa auk þess fæ&i ókeypis 4 daga. þessi ma&ur var gla&ur og . vi&feldinn, Hantr fjekk sjer túik a& tala vi&' okkur lje- laga, þa& var kaupma&iir þar í bænum, C. Lange afe nafni. Hann sagfci okkur á dönsku hva& ma&urinn hef&i verifc a& tala vi& okkur; sífan spyr hann hvafcan vi& værum. Jeg sag&i honum þa&. Hann tók þa& upp eptir mjor, og segir a& á ísiandi aje talafc alit ann- a& (nál en danska; kra&st liann vera frá Sljes- vík. cn liafa verifc fyrir nohkrarn árum f Kauþmannahöfn, lært þar dönstai, en væri nú a& mestu búinn a& gleyma henni aplur. Um kvcldifc fengum vi& kaffi og braufc; fórum sí&an ofan til bátanna a& sækja rúmföf okkar, en hinn ílutningurinn var í ábyrgfc þeirra sem tluttu ti! næsta dags. Morgirninn eptir fórum vi& a& koma flutningi okkar tii vi&töku hús- anna, þar liitti jeg UlrikseiT og gckk mefc lion- um í hús lians. Hann veitti mjcr öl og brcnni- vín, gaf mjer nagla og ije&i mjer áiiöld, a& negia saman kistu, sem bilafc haffci lijá okkur. Hann spurfci mig iivernig á því síæfci, a& Is- Iendingar væri farnir a& flytja sig hingafe. Jeg sagfci, þeir iijeidu a& hjer væri betra en þar. Ilann sag&i a& óiiætt væri a& halda þa&. Scinna um daginn gengum vifc fjelagar til hans, rjefc hann okkur til a& srtjast a& Iijer í nýiendunnii því inín væri bæ&i frjóvsöm og hcilnæni llann bau&st lil a& fylgja okkur til nýiendiistjórn- arinnar, og ta'a þar máii okkar. Ilún er skyldug afe sjá þeim er hingafc flytja fyrir vinnu fy.rst í stafc, cf þcir svo vilja. Um kveldifc ftindum vi& Lange kaupmann, og spur&i iiann roig hvafc jcg ætla&l iseizt fyrir mjer. Jeg sagfci honnra a& jeg ætlafci afc setjast a& iúai_í nýlendunni fyrst, en ekki afc taka lund, heldur fá okkur vinnu. Hann cagfcist skyldi láta okkur fá vinnu, svo langan efca stuttan tíma, sem vi& vildum vi& sögunarmyllu, sem tilhcyrfci prinzinum af Jonville (syni Lofcviks Fiiips Frakkakonungs), bró&ir sinn væri verk- stjóri vi& myliuna og rjefci þar kaupgjaldi, þa& væri jafna&arlegast vifc lanilvinnu 1 milrsis (Ii&ugur rfkisdalnr), en daglaunamenn yrfcu a& fæ&a sig; sjáifur sag&ist hann afgrei&a kaupifc á hverju 'laugardagskveidi, í sölubti&, sem haun ætti skammt frá myllnnni. Jeg þakk- afci honum bofcifc, og kvafcst skyldi láta liann vita innan ákanrms hvort vifc þægjum þafc. • Tveim dögum sífcar ljct jeg Lange kanp- mann vita, afc vifc vildum taka vinnu þá, sem hann liaffci iiofcifc okkur; bafc jeg iianna& vera okkur lei&beinandi og sag&ist iiarin viija vera þa&. Hann baufc okkur a& gcyma farangur okkar og ba& ökkur a& hína engum þa&,'sem vifc heffcnm af peningum. Nokkru sífcar kom brófcir hans þangafc, og sagfci jeg þeim bræ&r- um afe jeg viidi fá Ijetta vinnu fyrst í stafc handa okkur fjelögum, og íiiitu þeir, a& svo þyrfti a& vera, þar som vi& hef&urn ekkert unnifc svo lengi, og værum ekki vanir vi& svo mikinn liita, sem hjer væri. þeir vildu rá&a mjer og nafna mínum, a& faba fyrir okkur smí&ar vifc mylluna, -því þá gætum vi& feng- i& meira kanp; cn vi& kusum okkur heldur’ landvirinu fyrst, því vi& vorum Iiræddir um a& fe&gunum Jóni Einarssyni og Jóni syni iians gengi iila. afc vinna me& þeim sem þeir ckki skildu. 1. dag nóvembermánafcar heimsótti okkur svens'iui- niafcur afc nafni Nielsen. Iíann kva&st hafa komifc hingafc biáfátækur fyrir iiálfu fjór&a ári, en vera nú búinn a& eignast rækt- afca jörfc og allt hvafc liann þyrfti, Mikiu betra þótti honnm hjer a& vera, en í Svía- ríki. Ilann baufc okkur a& ganga nieJ sjer

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.