Norðanfari - 15.11.1864, Síða 3

Norðanfari - 15.11.1864, Síða 3
um bæinn, og beypti Iianda okkur vfn og vindla. Hálfum mánubi síibar heimsdttum vib bann, eptir því sem hann hafbi bobib okkur; var hann gla&ur og gestrisinn, og sýndi okk- ur allt land sitt. Var þab briibi margs konar ug arbsamt sem á því óx. Kvikfjenaíiur bans 'ar e'nvi hestur, kýr og kálfur, 8 svín og inaigt af öndum og bænsnum. 2. nóvember fórum vib gangandi til sög- unarmylhmnar, sem er 3 mflur fyrir ofan staS- inn Jonville, vib komnm þangafe kl, 1, og böffcurn vagn m.cbferbis fyrir flutning okkar, Veikstjóri gaf okkur brennivfn þegar vi& kom- um s^an fylgdi lianri okkur f stórt btís sem 'ar í smífum, á því var laufþak, eins og bjcr er almennt, en griridin var en þá óklædd ub neban. Hann aaglji vif) mættum taka borfc og láta upp á bitana til ab hafa þar rúm okkar fyrst. Flestir a&rir verkamenn sváfu á gólfinu, og höffm einungis pátmavifarblöf) undir s'er Eptir hálfan má'huf) fluttum vif) okkur ásamt öfrum verkamönnuni í annan enaa hussins, því þá var afi nafninu bnifi af> klæfa annan stafninn, og vib hann part, af blibiinnin. Vif myliuna var fjrildi af karl- Wönnum, cn enginn kvennmafur. Kl. 5J- á morgnana áttu menn afi ganga tii vinnu, cn kb 9 borbufm menn árbita og höffm ti! þess hálfa klukkustund. Frá kl 12 til 2 vom menn Iteiina a& borba mifdagsmatinn, og kl. 7 á kveklin var bætt vinnti svo vinnu tíminn var samtals 11 stundir á dag. Verkstjóri bljcs í hlfmr þegar menn áttu au fara tii vinnu cba bætta Iienrii. Hinn 3 byrjuf.um vif) íib vinna, og böífuia vi& fyrslu 3 dagana síyttri yinnu tíma en afrir. J>af) sem vifi fengum afi starla, var ab nppræta vifi og ógresi úr haglendi nokkru og vib þetta vorum vib í 5 vikur; en eptir þaf) fórum vib og margir afrir verkamenn af pjakka upp jiirf), aka niohl í lijolbörum o. s. frv. Á laugardögmn voru monn ekki riema eina klukkiistund heinia um nmian daginn, en hættn vinnu kl. 5. Fórum vib þá ofan í btífi (,] L»nge a?) taka á móti Vik" kanPinu og kaupa okkur f«M til næstu v.kit. j |I fœfig höffrnm vifi hert kjöt (carne Pecea), mandíokbrauf. fiesl; tvenns konar, baunir svartar og raufiar, og ibrísgrjón. Allt fjeli okkur þetta fremur illa fyrst, en þaf) varfi ekki lengi, og almennt er þeíta álitin holl og safsöm fæba. A morgnana og kveldin liöffe- um viti kaiTi. Nú vil jeg minnast á keilsufar okkarfje- lara: Litlu eptir afe \-ife komum til myilunn- ar kenndu fjelagar mínrr lítillar magavciki. Nafni tninn fjckk dálftinn útslátt um höndnr og handleggi, en mikinn nm fæturna, og var hann frá verkntn fyrir þafe f 4 daga. Jón yngri.hefir kennt verkjar í höffeinn þegar heitast hefir verife. Af mjer er þafe af> segja, afe jeg kenndi ciukis meins; brjóstife var svo Ijctt, afe jeg kcnndi ekki liinnar minnstu ■'uæfei*, en lúa kenndutn vifi allir. 12. dcs- cmber var jcg styrfari cn jeg var vanur og bfkafist seinna. Um kveldif gekk jeg ofan í búfe til Lange, og retlafei varla afe komast lieim aptur fyrir þreytu. Um nóttina vaknafi jeg, og voru þá totin komin ofan af mjer, en mjer oi&ife svo kalf afe jGg skalf_ Daginn eptir varfe jeg altekinn af höfufcvork og bcinvcrkj- um og innvortis þrautum ; þannig var jeg 2 daga. Hinn lo. u.vegafei nafní nfinn, eptir ráfei vcrkstjóra hesta og vagn, 0g flutti mig oían á sjúkrahúsifi í Jonville. Eptir afe jcg var koininn á spítalann kom þýzkur Iæknir til nifn, bann spurfei miglítife en þreifafei ámjrr og hlust- afei mefe pípu vife brjóstife; rjett gat. hann tii um þafe 1) Júnas vftr hjer hoima álltinn brjóstveiknr. hvafe lengi jeg heffei ekki fengife hægfeir. H'ann hjelt afe vel raundi ganga núlli okkar þó vife gætum lítife talafe saman, því hann þyrfti ekki annafe en sjá mig og þreifa á mjer. Hann sagfei líka afe hjer væri mafeur í biísinn sem dönsku skildi og gæti verife iúlkur milii okk- ar ef á lægi, Hinn 16. og 17. voru mjer gefin inn svo sferk og mikil mefeul, afe jeg hræddist þafe. 18. var mjer langtum íjettara, þá sagfei læknir afe jeg skyldi fara á fætur og ganga um gólf smám saman, en þess á milii hvíla mig á stól og leggja fseturna upp á ann- an stói. Hinn 20, voru þeir inni hjá mjer lækniiinn, spítalahaldarinn og sá sem vera átti túlkur ef á lægi; jeg bafe hann afe spyrja iækni hvort jeg mætti ekki ganga úí þegar hií- inn færi afe minnka og áfur en kveldkulif) kæmi. þetta talafei jeg fyrst tvívegis á dönsku og í þrifeja sinn á þýzku mynd, en ekkert skildi hann. Segir þá læknir hopum hvafejeg sje afc bifeja hann afe tala vife sig. þeir hlóu mikife afc þessu læknirinn og spítalahaldarinn. Læknir sagfei mjer afe jeg mætti ganga ofur- Iítifc út á þessum tíma, sem jeg hcf&i tií tekife; hann sagfeist haida afe vife mundum geía talafe meira saman en vife æílufeom; Daginn epíir var hann lengi hjá mjer, afe skrafa vife mig; hann haffei lesife töluvert um Island, og spurfei mig cptir mörgu þar. Sífeast, spurfei Iiann mig nni knngumstæfeur mínar, og þótti hoiiiim kon- an og börnin vera langt frá mjer; hann spurfei ~ hvort jeg æíti ekki von á þeim liingafe á eptir mjer, því ekki hjelt hann afe jeg færi til ía- lands apttir, þar efc Brasilía væri miklu betra land en þýzkaland, og væri þafe þó mikíu betra en ísland. Mjer gekk langtum betur afc tala vife læknirinn, en nokkurn ann- an, sem þyzku talar, Fárn dögiim sífear en þeíía var, sagfcist hann h-jfa hitt danskan mann, sem þangafc værl nýkominn, o'g befeifc bann a& koma tii mín næsta dág mjer til skemtunar, en aldrei kom hann. Aptur á móti beimsótti náfni minn núg vif) og vifc og eyddi til þess þrem dögum. Á sjúkrahúsinu var jeg oins og í foreldra höndum. Jeg fór þafcan á gamlaársdag; fjekk þá læknirinn injer brjef til afc afhenda nýlendustjórninni, á því stófc afe jeg væri orfein Iieilbrigfeur og afc mjer bæri ekkert afe ,borga, hvórki fyrir veru mína á spítalanum, læknishjálp efca mefeul. þegar jeg haffi afhent brjeíifc flutti jeg mig þangafe, sem binn mikli velgjörfeamafur okkar fjc- laga, Lango kaupmafeur, haffci útvegafe rojer húsnæfei; hann ' haffci spuvt lækninn eptir orsökum veiki minnar og hvernig jeg ætti afc fara ofc því, afc ná sem fyrst fulikominni heilsu. Lækrúrinn sagfci þá orsök veikinnar afe jcg lieffei þrengt ofmikifc afe mjer vifc vinnu í svo sterkum hita og svo heffci slegifc afc mjer kulda, nú yrfei jeg Icngi afc ná aptnr kröptum mínum, jeg þyrfti afe bafa holla fæfeu, mætti ekki reyna rnikifc á núg, cn einkum þyrfti jeg afc gæta þess a& mjer kólnafci ekki. Jeg var lengi lasinn fram eptir janúar- mánufei og haffci jeg á mefcan a&seíur mitt í Jonville J>ar kynntist jeg rnefca! annara vife þýzkan kaupmann, Jordan afe nafni, sem iagfei sig fram iim afe geta talafe vife mig, og kom jeg því til iians á hverjum degi; hann reynd- ist mjer mjög velviljafeur og ráfdiollur. Einn- ig lútti jeg þar Norfmann, G, Olsen afe nafni, sem jcg haffei ekki vitafc af áfeur, því hann býr kipp korn frá stafenum; hann bafe mig og landa mfna afe Iieimsækja sig, og gjörfeum vife þafe skömmu síoar; tók iiann okkur mæta vcl og sýndi okkur jörfe sína og bú. Hann er dugnafear og sparsemdar mafeur og vcl efnafc- ur. Jörfe hans er yiir 100-niorgna, e&ur teiga á stærfe, en 25 teigar, eins og þeir gjörast hjer, ern jafnir 19 vallardagsláttura á fslandi. þafe. er margs konar sem Oisen ræktafei á þessari jorfe sinni, og af kvikfjenafei haffei hann fáeinar kýr, svín og fugla. Hjer f Nýiendonni Ðor.a Francisca áiít jeg, og a!!ir sem jeg hef íalafe vifc, afe sje bezía stjórn og regluscmi og sifesenú. Fólkife er flest frá ýmstim stöfeum á þýzkalandi og er þafc, þegar á allt er lilife glafcvært vifefeldif) og greifeugt. Embæitismennirnir og heldri- mcnnirnir ern. mjog Ijúfir og lítiiátir. Börr.- in cru frjálsleg og einstaklega knrteis. Á gamíaárskveld sá jeg 3 menn drukkna fijúg- ast á, hcld jeg einn þeirra heffci befcif) bana, ef þeir beffeu ekki vcrife skildir. Endrarnær bef jeg ekki vitafe neinum verfea sundur or&a, því sífcur mcira, og taka þó æfci margir sjer drjúgnm í staupinu. Hjer eru 3 prestar, tveir lúterskir og einn katúlskur. Tvær kirkjur eru og bjev f bænum, prýfcilega vöndttfc og skraut- Ieg bús, önnur þeirra er fyrir prótestanta, en hin fyrir kaíólska menn, hefir ríkisstjórnin Iagt stórmikife fje tii afe byggja þær1. Tvö eru önnur búo í nýlendunni; sem embætíafe. er i. Fjórir cru bjer barnaskólar, 2 í bænum, og 2 ofar í nýlendunni: hefir stjórnin lagt til þeirra mikife fje, og er þar ekkert gefife mefe neinu barni, Hjer er enn fremur lögreglumafeur og læknir. Sfjórnin Iaunar öilum embættismönn- um, en alþýfea borgar þeim fyrir aukaverkin. Hjer er og spítaii sem stjórnin hefir seíí á stofn, og tvær Iyfjabúfeir (apothek). Jieir scm lúngafe flytja sig frá norfeurálfu fá fyrsta miss- irifc, sem þeir ern hjer ókeypis hæli á spftaí- anum, læknsihjálp og mefcul. Ein prentsmifeja er hjer í stafenum, og kemur út frn henni vikublafe, 1|- örk á hverjum .laugardegi. Blafe þetta má fá hjá bókakaupnvönnum í Ilamborg. Margar eru bjer myllur, sem ýmislegt vinna, ein þeirra gengur af gufukrapti en hinum kemur annafehvort vatn efeabcstar í hreifingu. Af hcRtum er lijer margt, en fáir ern þeir failegir efa sterklegir. Margt cr bjer einníg af kúm og margar þeirra failegar og siórar, cn fáar gófear til mjólkur; mjer er sagt a& bezta kýr mjólki lijer um bil 12 potta á dag. Geitur hefi jeg sjefe lýer nokkrar, þær em litlar, en ekki ólíkar fyrir afe mjólka vcl, Margt er hjer af svínum og jirífast þau ve!; einnig er margt af alifuglnm, og hafa menn bæfci gagn og skemtun af þeim. Af viliidýr- um og fuglum er bjer líka allinikife, en lítife veifeist af þeim, þvf þó mafeur daufeskjóti fugl- inti á trjánum, kemur hann ef til vill, annafe- hvort aldrci nifcur heldnr sifur fastur í linf- inu og laufinu, efeur hann kcmur nifeur á þeim stafe, sem ekki er tiivinnandi afe leiía afe iion- 11,11! °g cf dýrifc feliur ekki undireins vife sfcot- ifc, getur skefe þafe komist út í skóginn svo þafe finnist ekki. Jeg iiefi farife um mörg efdhraun á Islandi og eru þau gófc yfirferfear hjá skógunum hjerna. Mestan hluta árs er lijor myvargur, og eru flugurnar vcrri mcfe afe stinga cn þær sem heima eru; af biti þeirra höfum vife stundum fengifc svo mikla bólgu- þrimla á hendurnar, afe vife höfum átt bágt mefe afe kreppa þær. Til cru hjer Iíka önimr stærri tegund af flugutn, sem einstaka sinn- um sækja á afe stinga menn og skepnur. I nýlendunni 8an Leopoldo í Rio grande, sem er iijer um bil 60 míiur hjefean, haf&i komið upp svo úvikil inergfe af flugum þessurn í næel- lifenum októbermánufei, a& racnn sem úti voru og ekki gátu náfc liúsum nrfcu afe kasta sjer 1) I Brasilíri er katúlsk tní þjófetrú, þó licflr stjórnin vífca í þjzku nilondnmim lítife bygga kirkjnr handa prótostöntnm jmr sam þess heflr gjiirst, þiirf; einnig launar hiln prestnm prótestanta. Til prótestanta- kirkjunnar í Dona Francisca veúti stjórnin 10,000 dali.

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.