Norðanfari - 15.11.1864, Page 4
58
til jar&ar til aft hylja sig, og frjeftin saghi aS
þær hefbu drepih þar eina kerlingu og kapal.
Margt er hjer af höggormum, sem bíta ban-
vænu biti, ef ofan á þá er stígib eba vi& þá
komife, og hafa 7 e&a 8 menn dái& fyrir þa
sök hjer í nýlendunni sfíian hún var stofnub
fyrir 13 árnm, en margir hafa verib lækna&ir,
og er 'mjög áiíbandi a& fá fljdlt læknisbjálp í
þetsu tílfelli. Lakastir af öilum kvikindura
þykir sumum maurarnir vera, því þeir sækja
á a& skemma fyrir niönnum piönturnar, en a&
ö&ru leyti eru þeir meinlauair.
Mikil er hjer frjóvsemi grasaríkisins, og
allt af má í hvorjum mánu&i ársins einhverju
sá og eitlhvab uppskera, því sumar ávaxta-
tcgundir spretta bezt þegar bitinn er mestur,
en a&rar þegar hann er minnstur. Af hinu
fjölda marga, sem hjer er rækta&, nefni jeg
ka(fítrjé&, sykurreyrinn, tóbaksjurtina, og alls
konar korntegundir t. a m. mais, hveiti, hrfs-
grjón o. s. frv., einnig ótal tcgundir af aldin-
um, og svo kál al!s konar og jar&epli, sömu-
lei&is hör, bóranll o. fl. Ura þefta svi& er
landi& allt skógivaxi&, og þarf því a& ry&ja
hann á&ur en þa& er teki& til ræktunar. Flestir
lijer í nýlendunni eru vel efna&ir, fáir mjög
ríkir og fáir bláfátækir Flestir e&a allir geta-
sje& um fjölskyldu sína þcgar einhver hefir
dái& frá ungum börnum hafa þau veri& tekin
ti! fósturs af ö&rum, en cnginn er hjer fá-
tækrasjó&ur. Kngir eru hjer skatíar e&a álög-
ur, nema a& þeir sem hafa jar&ir gjalda 2
miireis e&a daii af hverjum 50 teignm e&a 38
dagsláttum og gengur þetta gjald mest fil
vcgabóta, því nýlendustjóruin Iæíur sjcr mjög
annt um a& leggja gó&a vagnvegi um nýlend
una þvera og endilanga.
(Framhald sí&ar).
í bla&inn rNor&anfara“ nr. 15 þ. á me&al
„málsókna og fl.“ er þess geti&, a& lausakatip-
ma&ur herra II. Clausen hafi bori& á móti, aö
hann vævi höfundur greinarinnar, sem nafn
hans er ritaö undir, í sama bia&i nr 7—8 s
á. einnig a& greinin sje send ritstjóranum af
mjer undirskrifu&um.
þarcö jeg cr or&inn vi&ri&inn málcfni þetta,
leyfi jeg mjer a& lýsa því yfir, a& nefnd grein
er, eptiv sem mjer er kunnugast, samin og ritu&
af prestinum sjeta Ólafi Olafssyni, sem var á Haf-
sleinsstö&um, en r.ú prestur til Ðýrafjar&ar þinga.
A& jeg sendi greininina til prentunar, orsaka&ist
þannig: a& seint í fyrra vetur var sjera Olafur á
fer& í Ilofsós og haf&i greinina me& sjer hrein-
skrifa&a undir prentun; lá þá fyrir hendi, fer&
nor&ur á Akureyri og ba& presturinn mig
þess vegna a& senda hana me& þessari fer&,
sem jeg og einnig gjör&i, án þess a& brúka
þá Hat'ú& aí) taka frami a^ Þa& væri efltir ti!_
mælum sjera Olafs a& greitiin ætti a& prent-
ast, því mjcr datt þá sízt í hug, þa&, sem nú
er fram komiö, a& herra lausakaupma&urinn
mundi ekki gangast vi& þessu fa&erni.
þ>a& er von min, ásamt fieiri kuuningja
optnefnds prests, a& hann svo fljótt, sem fjar-
læg& hans leyfir, leitist vi& a& glöggva minni
herra Clausens vi&víkjandi tje&ri grein.
Sigiufir&i, 10, dag septembermán. 1864.
Snorri Pálsson.
Kosningar til aiþingis 1865.
Eins og á&ur er kunnugt, var hjer á Ak-
ureyri haldinn hinn bo&a&i og áforma&i kjör-
fundur 26. f. m., mættu þar þá 74 menn af
þeim sem kosningarrjett höf&u í Eyjafjar&ar-
sýslu og kaupsta&num Aknreyri; hlutu þeir
utnbo&sma&ur Stefán Jónsson á Stcinstö&um
35, og presturinn sjera Jón Thorlacius á Saur-
bæ 32 alkvæ&i en ó&alsbóndi Jón Jónsson á
Munkaþverá 1, og sem varaþingma&ur 18 at
kvæ&i; herra prófastur sjera Ðaníel Halldórsson
á Hrafnagili 2 og hreppstjóri Ketill Sigur&sson á
Miklagar&i 1 atkvæ&i; var& því enn a& kjósa
upp aptur, og bar a& líku og á&ur, a& þeir
Stefán og sjera Jón fengu nú jafnmörg atkvæ&i ■
Ijet þá kjörsljórnin varpa hlutkesti, og var
sjera Daníe! prófastur vaiinn til þess, er dióg
se&ilinn me& nafni Stefáns umbo&smanns á
Steinstö&nm, sem enn er því a&aiþingma&ur
Eyjufjar&arsý-Iu og Akureyrar kaupsta&ar, en
sjera Jón Thorlacius á Saurbæ varaþingmaSur.
me& 30 af 32 stkvæíuin.
þaS nuin sjaldan hjer hafa veriö jafn
mikill áiingi og kapp í kjósendum a& hafa sitt
fram, sem á þ essum fundi, enda sýndu úrslit-
^in, a& þa& vorn steinbítakjök, e&a a& hvoru-
tveggju, 8íó&u a& leikslokum jafnt a& vígi;
eins og líka a& hlutfa!li& ákvaö, a& Stefán
skiidi en utn næstu 6 ár, lialda þingmennsku
sinni. I Húnavatnssýslu eru kosnir stúdent
og ó&ala-eigandi Páll Vídalín í Ví&idalslungu,
sem a&alþingma&ur, en hreppstjóri Jón Pálma-
son á Sólheimum til varaþingmanns. I Stranda-
sýslu hreppstjóri Torfi Einarsson á Kleifum í
Steiugrímsfir&i fyrir a&alþingmann, en bró&ir
hans Ásgeir Einarsson á Ásbjarnarnesi í Húna-
vatnssýslu til varaþiugmanns.
Af því sem vjer þekkjum þvl mi&ur of-
líti& til alþingismanns Torfa Einarssonar, þá
getum vjer eigi gjört grein fyrir, hva& Stranda-
sýslu kjósendum, hefir nú gengib til þess, a&
kjósa hann fremur enn bróíur hans Ásgeir,
sern svo iengi haf&i veriö þingma&ur, og jafn-
an reynzt me&al hinna ucztu af þoim þjó&-
kjörnu þingmönnum.
í Skagafjar&arsúshi, cr sagt a& fresta eigi
kosningum til næsta vors, og stingum vjer
uppá prestinum sjeta Jakob Gu&mundssyni á
Ríp til aöalþingmanns, og til varþingmanns fyrr-
um hreppstjóra Egii Gottskálkssyni á Skar&sá.
Lei&rjettingar in. m.
í nr. 18—19 bla&s þcssa, bls. 36 2. dálki
línu 32 a& ne&an taliö, stendur tækifæris í
sta&inn fyrir fyrirtækis.
í nr. 24 - 25 bls. 48 2. dálki, 1. 17 a. o.
rcikningum, les ritningum. I samamímeri bls,
50, 2. dálki 1 37—40 a. ri, er sagt frá því:
„einnig var se idur me& skipi þessu fangi
frá þingeyjarsýslu Gunnar Kiistjánsson“, en
ma&ur þessi fór hvergi, sem líklegast liefir
koraiö til af því, a& fariö hefir eigi veriö tekiö
fyrr cn um seinan; hann var því fluttur lieim
aptur; hvar hi& opinbera má kosta hann enn til
þess a& sumri, og ver&ur þa& a& líkindum drjúg
álaga fyrir jafna&arsjó&inn. En hvernig skildi
standa á þvf, a& eigi skiidi fást sem sjálfsagt, far
handa fanga þessnm, þar sem þó er ákve&iö
í alira hæstum úrskur&i frá 9. janúar 1828
sem lijer er lögleiddur nie& tilskipun dags. 3.
febrúar 1836 I. þætti, og me&al annars, skyldar
skipstjómarmenn undir dönsku flaggi, a& flytja
sakamenn hje&an frá landi og (il Danmerkur;
en máskje þessi konungs úrskur&ur sje sí&an
numin úr lögum e&a honum brcytt, þó vjcr eigi
vitum til þess.
þess ætti a& geta sem gjört er eink-
a n 1 e g a þ á þ a & I ý t u r a & h i n u b e t r a.
Fyrir fimm árum sí&an, fer&aöist jeg í
nor&uvland, eptir me&ölum en fjekk á Iei&-
inni áfram kröp og grófustu ófæi&, af hverju
a& hljóp í mig har&sperra, og þa& svo gróf,
a& á kveldin cpíir a& jeg scttist a&, gat jeg
I me& naum'ndum sfa&i& upp aptur, og svona á
mig kominn drógst jeg a& Grenja&arstö&um,
bafe sjera Magnús afe iækna þenna veikleika,
hvafe hann og gjör&I me& einni inntöku, svojeg
var alheill morguninn eptir, og í þeirri fer&
kenndi ekki til þessa veikleika framar.
En nú á yfirstandandi vori, fer&a&ist jeg
líka inn á Akureyri, fjekk vi&Iíka fær& og
lei&i, sem hi& fyrra sinnið og á sama hátt allt
eins grúfan strííugleika af va&Iinum, svo jeg
átti bágt me& a& ganga, haí&i því í hyggju
a& reyna sjera þorstein hvort honurn gengi
eins vel a& lækna mig af þessum veikleika,
og sjera Magnúsi fyrrnm gekk þa&; ba& sjera
þorstein því ásjár, en þa& fór senr hi& fyrra
sinnife, a& hann feætti rnjer me& einungis einni
inntöku, svo jeg var aiheill deginum á eptir
og fann ekki til þess framar; get jeg sífean
me& fullum sanni og allri alvöru borife vitni
um, a& iækningar homöopathanna eru a& fullu
gagni i þessu, sem svo mörgu ö&ru tiiliti.
Hákonarstö&um 10. maf 1864.
P. Pjetursson.
Fi*Jeítis*.
Innleiidar. Ve&urátían, hcfir opfast
verife gó& þa& af er mánu&i þessum, svo ví&a
tr öríst.
I hrí&unum, scm vorn á dögunum höfum
vjer Iieyrt, a& íje hafi fennt í Bár&ardal, Fnjóska-
dal Hörgárda! og ví&ar, og á'FIóli á Uppsaströnd
nokkrar kindiir þar á e&a vi& túnife.
20 fjár haf&i um þær mundir hrakife tij
dau&s í Reykja-á í Austurfljótum, en 30 fennt
og hrakife til dau&s ! HrolIaugsda!s-á í Sljettu-
hlífe.
Au g'B ý§5 lag'a a*.
— Jeg nndirskrifa&ur liefi fnndife, sitt í
hvert skiptife, hjer á bæarló&inni 2 beizli, ann-
aö ljelegt en hitt lítt nýtt og bæ&i a& kalla
taumalaus; einnig peningabuddtt meb látúns-
lás og nokkrum skildingum, sem jeg fyrir þa&
fyrsta allt geymi, ef eigendur kynnu a& vitja,
borga fundarlaunin og auglýsingu þessa. En
ver&i engin vissa komin til mín fyrir næst-
komandi nýár, um þa& hverjir eiga tje&a niuni,
þá ver&a þeir, sem annab óskilafje, seldir vi&
opinbert uppbofe.
Akureyri 16. nóvéniber 1864.
Sveinn Sveinsson.
■— þeir af kaupcndum og útsölumönnum Norf-
anfara, sera eigi Iiafa þcgar greitt mjer andvir&i
hans, en sem vegna fjaríæg&ar c&a annara
kringumstæfea gætu þó gjört þa&, í þessum e&a
næstá niánu&i mælist jeg alúl Iegast til, a& vildu
gjöra svo vcl og senda mjer þa& sem allra fyrst,
í von um a& jcg endist til a& gjöra úr gar&i
þab sem enn cr cptir af bla&inu.
Aluireyri 21. nóvember 1864.
Björn Jónsson.
— Mi&vikudaginn þann 20. jú!í næstliína,
týndist á Akureyri peningabudda me& gull-
hringum í. Ef einhver kynni a& hafa fundife
þetta þá er hann be&inn a& haida því til skila
til ritstjdra Nor&anfara, mót ríflegum funclar-
launutn e&a 1. rd.
Baldvin Sigm&sson á Kálfborgará í Bár&ardal.
F j á r m ö r k.
Ilamarskorife hægra; geirstýft vinstra,
Brennimark L S
L. J. C. Scbou á Ilúsavík.
Ilvatt hægra.
Brennimark L J F
Ltí&víg Jóhann Finnbogason á llúsavík
Sneitt aptan hægra, gat vinstra.
Sigfús Gu&mundsson á Syferi- Var&gjá í
Öngulsta&abrepp.
Eigandi og ábyrcjdannadur B j Ö r 11 J Ó It ,S S 0 11-
Prenta&ur í prentsm. & Akureyri. B. M.Stophánsson.