Norðanfari - 01.12.1864, Blaðsíða 4
62
Vjer erum höfundinum samddma í því,
aS greinilcgnr uppdráttur yíir prcstaköliin
mundi mikift geta bætt úr, en vjer höldurn ab
sá uppdráttur bætti lítib fyrir samsteypu vin-
unum, helzt ef hann kærni fyrir erlendra sjónir,
og þá þyríti !íka áö fylgja meb greinilegttr
upþdiáttur ynr ailt háttheldi, ástand og em-
bættisfærslu prestanna, sem og úvilhöll, rjett
og hreinskilin þekking, á vegalengd, vegagæb-
um, ve&urátt og færö, sem náttúran cr hjer
ab mestu yfir rábandi.
Hvab áhrairir ot'b'ib herfáng, sem greinar-
smibnrinn sýnist hneikslast á, þá voit hann
eins vel og vjer, ab þab er almennt kaliab
herfang, sem tekib er ineb valdi frá öbrum,
þeim tSabspurbum, svo máske brúkab ríkmann-
lega, hvab ef ekki þab, sem fyrst er hugsab
ineb óhreinskilni og undirhyggju, svo untiib
meb ieynilegti áhlaupi, og seinast haldib meb
ofurvalds umgirbingu, og þess svona aflab
cinungis í einstakra manna svo meint gagn,
cn þar á ntóti öllum almenningi til skaba og
skapraunar, bæbi á líkantlegan og andlegan
hátt í bráb og lengd, itvab er rjettnefnt hcr-
fang ef ekki þetta?
Jafnvci þó vjcr höfum aldiei lýst neinni
óánægjtt yíir því þótt þotta prestakal! lieibi 2
kirkjur, og gjörum oss ánægba meb ab fá aptur
vor fornu rjettindi, þá erum vjer samt grein-
arsmi'num samdóma í því: ab bezt mnndi fara ab
prestar hefí.u ekkinema eina kirkju ltver um sig;
þab er heldur ekki iangt ab leyta iijá oss,
þeir 2 prestar hjer í sýshi, sent hafa iuntekta
ininnstii braubin hafa eina kirkju hvor, geta því
eins og eblilegt er vel gegnt köllun sinni, og
þab sem fmbanleora mun þykja, ab bábum
þeim búnast ágætlega vel, helir þó annar
þeirra mötg börn fram ab færa en öil skii-
feDgin. ________ - * *
Enn fremur erum vjer höfuiidiiiuin sam-
dóma í þvi; ab verbur sje verkamaburinn
launanna, en þar vib er aptur athugavert ab
hann verkamaburinn œfli sjer ckki þribjungi,
eba jafnvel helmingi meira verk en hann fær
afkastab. en tckur þó lannin hin söinu, eins
og þab væri vel af liendi leyst, og þab kalla
tnenn þó ekki ve! fengib; líka skiptir miklu
hver áheldur. Einn sóar álitieguin iiöfubstól
f ýntislegum inunabi og býlííi; ánnur getur
lifab sóinasamlega meb sparnabi vib lítil el'ui;
þribji vill hafa mikib um sig, mikib umdæini
- og ntikil laun, en launin og heimilisþarfirnar
il!a eba óhirtar; væri þá ekki betra ab hafa
ininna um sig? Enn veita liyski sínu og
hcimiii nákvæinara eptirlit, bæbi ntcb liægri,
þökicalegri vinnu, ev bæbi styrkir sál og lík-
ama, og svo meb rcglu og hirbuscmi, sem
sannailega numdi fsera margfalt meiri blóntg-
un og blessun í bú hans heldur cn nokkrir
dalir f ofvöxnura embættislaunum ?
Höíuftdurinn segir: „ab tekjurnar úr sókn-
inni þurfi ab vera svo niiklar ab presturinn og
liyski hans, sje vel borgib‘‘, þab er ab vísu
satt, en vjer þckkjum ekkert þab kall, sem
ckki foi'3orgar prcst sinn vel, ef laglega er á-
iialdib, en tmi fjölskyldu hans eba liyski, get-
ur verib aihugavert, og hvert þab eru allt hans
rjott og þaríleg skylduhjú, sent hann hcfir sjer
vib hönd, eba ef hann í einfaldasta skilningi
yvbi broílegur vib 6. boborbib hvab, þá optar
en um sinn, ári þess þó ab vibuikcnna þab
meb einurb, en hlyti samt ab anriast ávöxtinn.
Kiga þá sóknarmenn ab forsorga þess híittar
ltyski, borga þaim kostnab og launa þau frá-
vik, sem þab frnmferbi hefir í för meb sjer ?
vjer meinum ekki !
Um barna spumingar og húsviijanir, lát-
um vjer rithöfundana eigast vib, oins og um
margt flcira; en iiægt mundi oss ab \itna
hver sannara segbi, eptir sem hjer í grend
hefir vibgengist nm nokknr undanfarin ár;
enda er þeim einum fært ab taka hart á þvf,
er hin fyrri ritgjörb segir utn þab efni, eeni
ekki slá slöku vib embætlib.
Höfundurinn segist álykta, ab vjer böf-
um fariö í smibju út yfir takmörk sveitar
vorrar, cn vjer segjum honum þab enn, og
hverjum sem heyrt getur og heyra vill, ab
vjer höfum ekki gjört þab í því nmrædda til-
felli; en af ritgjerb hans sjálfs liöfum vjer
ekki minni ástæbu til ab hugsa, ab hann hafi
þó haft þá æru ab fara í smibju fyrir aíra,
og þab líklega fyrir þá, eba þann sem bæbi
mundi Iauria lionum ríkmannlega, og máske
meb því er margir ættu ekki ráb á; og befbi
nú greinar höfundurinn sjálfur eins og heyrzt
htfir cinhverju sinni vib öl Iátib þetta á sjer
heyra, þá styrkir þab heldur þessa meiningu.
j>essu næst lætur ltöfundurinn ‘þab álit
sitt í Ijósi, ab óánægja alþýbunnar, muni helzt
eiga sjer þar stab, sem róib sje uiidir í ein-
hverjum eigingjörnum tilgangi, og muni heizt
koma frain í sundurlyndi milli presta og safn-
aba í þeim stöbum, seni liggja næst ræbaran-
um. Um þetta er hib sama ab segju, sem
fyrri um kolablásturinn og smibjuna, því vjer
vitmun þab en nú í þribja sinni opinberlega
og meb góbri samvizku, ab engin utan ábur-
taidra vebanda hefir snert á ab róa meb ,oss'
undir hinni þtmgti, illu og ónotalegu kafhlöbnu
seil, sem oss var naubugum þrengt til ab undir-
gangast, af ofmcnnum vorum.
Loksins verbur greinar smiburinn hrifinn
af' sterkustu vandlætingu fyrir konung, síjórn
og yfirvöld, yfir orbunum: „óþolandi einveldi
á þe=sum líinum'1. En meigum vjer ekki
spyrja? Ilvab er óþolandi einveldi. ef eigi
þab. ab frádæma mönnum forn rjettindi þeim
ðafvitandi, og án þess ab bjóba til varnar, en
meta sfban bænir og ástæbur þeirra, sem fyrir
skakkanum urbu ab engu, og þó líldega hugsa
sem svo: „Vjer einir höfum valdib strangt,
verbur haldast þó gjörum r.....“. Vjer ósk-
um ab óvilhallir skynsamir menn svari þess-
ari spurningu.
Ab cndingu látum vjer nú höfundinn vita
þab, ab ritgjörb hans hefir einungis gjört þab
ab verkuin í þessu þingabraubi, ab glæba ab
nýju og auka þann óánægju neista, er allt af
litir þar í öskunni út af sundrungu braubsins
og mun lifa fyrst um sinn, þótt engin erting
komi utan ab; undir cins og vjer því kvebj-
um höf. og bibjum hann ab virba og færa á
betri veg, þessar fáu aihugasemdir af öldung-
is ómenntubum mönnum, viljum vjer í ein-
lægni rába honum til ab lesa og enda læra,
ef liann þá getur lært þcss háttar, hib þribja
vers af 13. Passíu sálnii Ha'.lgríms prests Pjet-
urssonar.
Ritab í febrúarm. 1S64.
Nokkrir innbúar í Flugumýrar og IJofstaba
sóknum.
V ö r u s k r á.
Eptir skýrslu verzlunarmibla, sem dag-
sett er 30. september þ. á. í Karipmannahöfn-
1 tunna af nýjtim dönskum rúgi 4 rd. til 4 rdt
rd. 88 ek, rús»iskum 5 rd. 24 sk. austursjóar
5 rd. 16.sk. til 5 rd. 40 sk. 1 t. bauna 7—8
rd. 48 sk. 1 t. grjóna 7 rd. til 7 rd. 80 sk.
1 t. hygg 4 rd. 32 sk. til 4 rd 64sk., 1 t. af
höfruin 2 rd. 88 slc. t! 1 3 rd. 32 sk., 1 t.‘ malt
5 rd til 5 rd. 40 sk., 1 Lpd. hveitiinjöls 76
—78 sk., 1 t rúgmjöls, sem er þurrt og sigt-
ab, og vegur auk íláts, 2 vættir 8 rd. ti! 8 t d.
48 sk., 100 pd. af Arracan ltrísgrjónum 5rd,
48 sk. til 8 »d.; 1 pd. Iííó kuffi 25—31 \ sk,,
1 pd. af St. Cróix sykri 16J— 20 sk., I
pd. nielis 24 sk., 1 pd. af glærum Candis 27
— 28 sk., 100 pd. sýróp 8 rd. til 8 rd. 48 sk i
Cichorie í bláum brjefum hver 100 pd. 9 rú*
48 sk, tíl 9 rdi 72 sk., Cichorie í grænum brjef'
um, hver 100 pd. 10 rd, 24 sk. til 10 rd. 48
sk , Congo TUe 64 sk. til 1 rd. 36. sk. 1 pott'
ur af brennivíni 8 stiga 13—14 sk. afsiátt«r
6 sk. af hverjum potti, sem til íslands er fluR'
ur. ^l t. ybes salt 1 rd. 32 sk, 1 lest eba 22 t.
smíbakola 16—19 rd. eba iiver tunna 70-83sk. 1
t. tjöru 6 rd. 48sk. til 7 rd. 1 t. koltjöru &a
íláts 2 rd. 48 sk. til 3 rd. 56 sk , 1 t. af sænsks
eba finnsku byki 12 -lðrd. 1 Skpd. af Láí'
víkur miltajárni 22 rd. 64 sk. 1 Skpd. af eæiislciJ
járni 14 —16 rd. 1 Skpd. af sænsku piötujarni
16 rd., 1 Skpd. af ensku gjarbajárni 16 rd*
80 sk. 100 pcl. af sænsku stáli 8rd. 48sk., 1 Skpó>
aí hampi 46—60. rd. 1 Skpd. hör 93 — 100 r<k
1 pd. indigó, bengalskt 3 rd 32s!c.—5 rd-t
1 pd. Madras Indigói 1 rd—2 rd. auk tolls,
sein er 14slc. lyrir hvert pund, 1 pd, babmull
frá Austurheimi 88 slc.—1 rd 8 sic, 1 pd. babiii'
ullar frá Austurheimi 72—80 sk., 1 pd. stein-
olíu 13 — 14 sk., l |pd. línolíu 34 sk., 1| pd<
bómolíu 44 slc.—67 sk, 1 pd. pálmavibarolíu
22 slc., l j rapsolíu 33 — 34 sk., I4 pd. tcrpin-
tinoliu’SOsk., 25| vætt olíukökur 47 rd. I pd. potf-
ösku 11 sk,, 4 vættir af beinunr 6 rd, 1 tunna
Cement 3— 6 rd , 1 pd. Cochenillcr til raubs
litar 1 rd, 78 sk,— 3 rd. 14 sk., 1 uxa höfub af
ediki dönsku 10—18 1 d., 100 pd. blátrje eba
brúnspónn 2 rd. 64 sk.—2 rd. 80 sk., 100 pd>
gult trje 4 rd., 100 pd. blýhvítu 12— 14 rdo
100 pd. Zinkhvítu 13 rd, 100 pd. hveiti siivelsi
12 rd. 48 sk, —14 rd , 1 pd. jarbepla sthelsi 7}
—8 sk., 100 pd. Sóda af Chríólith 2 rd. 16sk.
—2 rd. 32 sk., 100 pd. Soda kristalliserub 2 rd>
32 sk.—2 rd. 48 sk 1 tunna grænsápu 28 rd.>
lOÖpd. grænt vlíriol 2 rd. 24 sk. — 2 rd. 32 sk<
1 pd. blásteinn 12 —16 sk., 1 pd. vax 64—68
slc. 100 pd. Iceks nr 1—4, 4 rd. 48 sk. — 7 rd>
48 sk., 100 pd. hveitibraubs 5 rd. 48 — 6 rd. 24
sk., 100 pd. skipsbraub 5 rd. 24 sk., 16pd>
lím 3 rd. 64slc.—4rd. 48 slc., 1 Skpd af köbl'
nm eba trássum 71 rd 64 slc. — 75 rd.
Islenzkar vorur. 1 tunna af ijósu liá'
karlslýsi 37 rd. 1 t. þorskalýsis 33 rd.—36 rd.
48 sk., 1 Skpd. al’ hvítri ull 180 rd. — 200 rd>
(hvert pd, þá 54—60 sk.), 1 Skpd. af evartri
ull 160—175 rd. (iivort pd. 48-5l|sk), 1 Skpd>
mislit (ill 155—luOrd. (pd. 46^-48 sk.), 1 par
tvfbandssokka 38 — 42 sk., 1 par vetlinga 10—
20 sk., 1 pd. æbardúns 7 rd. 24 sk.—8 rd., 1
Skpd. af iiörbum fiski 33 id. lskpd. af hnakka'
ltýldum salifiski 35 rd 1 skpd. af óhnakka-
kýldum saltliski 33 rd.—35 1 d.
ÆrtglýsÍEíg'.
— Ýmsir, og þab eigi svo fáir í amtintb
hafa hvab eptir annub spurt ntig eptir, á hverju
stæbi ab eigi væri prentabar Markaskrár í
þeirri og þeírri sýslu; þar sem þó væri búib
fyrir löngu síban ab borga fyrir ritun og
prentun fjármarlcanna; jeg hefi sagt eins og cr(
ab handritin væri eigi enn til mín komín.
Sje nú svo, ab fjármarka-eigendur í eintit
eba fleirum sýslum hjer í amtinu, ætlubu sjer, a&
láta prenta tjebar markaskrár nú í vetur, þi*
þarf jeg ab vita þab sem allra fyrsf, ebur f
seiuasta lagt ábnr póstur fer subnr j]í veturi
því annars læt jeg byrja á öbru sem nú er
fyrir hendi til prei tunar; og hljóla þá msrka-
skrárnar, ef ætti ab prenta þær, á meban ab
sitja á halcanum, cr jeg þó síbtir vildi.
Akureyri, 6. desemberm. 1864.
Rj'rn Jónsson. ^
Eujandi otj ábyrtjdaruiadur BjÖril .) Ú M S S <>ri’
Preutabur í prontsm. á Akureyri. U. M.8tepháus60B