Norðanfari - 28.01.1865, Blaðsíða 1
AKUREYKl 28. JANÚAR. 1865.
4I. áL s«.
ÁlíASKIP'I'IN.
A!lt sem í heimiinim hrærist
Er hverfulleilc bnndib,
Árin som eldingar lílja
Áb eilifbar skauti;
I tímanna stvauminum strí?a
Stöndum því hraustir,
Líkt eins og bjarg fyrir boSa
I briinsollnum aigi.
jiannig sem blyfur dags bjarmi
Breitir sinn ljónia,
Háan of jökul í heibi
ViB hinnstu sturid nætur:
Runtiib svinnum aö sjónum
Sjótum í löndurn,
Árib hib unatarlega
ViB endir hins litna.
Lyptum nú huga frá höfgtirn
Harmanna straumi,
Styrkvir svo voninni veiku
Vi&rjetting Ijáist.
BiBjum liinn alvalda ab efla
Ársæld og blytu;
Land vort svo lifi í heiBri
Und Ijdsu heimsskauti.
LifiB nú sjótir í sveitum
í sielu án kæ!u,
Mótgangs svo blástur aí) brjósti
Blandinn ci andi,
Hverfulu tímanria hvarfi
Ei kvííium nje strííi,
Ileldur af hugrekki fylidir
HölJum fram aklur.
TIL NORDAKFÁRA.
Allt eins og fnglinn fleygi
Um fagran hinringeym
A sælurn stimardegi
Er sækir Island heim.
Allt eins um foldu frera
Meb fullum lífsins þrótt,
I’ó skalt þig skjótast bera
Uin skyran dag og nóit.
I sumar blænum biífca
frá brosa lauf á meií>,
I straumi tímans striba
Nær storBar braut er grcib.
Til búa í blóingum dölum
fiú bruna skalt nicB ró,
Og heilsa nræriun hölum
llugdjarlur, kurteys þó.
f.eim skaltu þakkir veita
f>á fyrir vinahót,
Og Ifka til þess Ieyta
AB ijá þeirn rauna ból,
Svo ljíifar landsins sveitir
Sig leggi cptir þjcr,
j)ú ýtru afli beitir
Til alls er betur fcr.
Ií.nw.
CtUI’U-PÓSTSKIPS-FERÐlIiNAR M. l’L.
Sem fyrr er gctiB, hóf norbanpóstur big-
urírnr Bjarnason lijcban í haust 17. októherin.
( byrjun iliviöranna ferb sína suBur til Reykja-
víkur, og kom þar 31. s. nr., en fór þaBan
10 nóvember og kom bjer aptur á Akureyri
30. s m, Póstskipiö hafbi loksins komiB fimnrtu
ferh sína þ á. til Reykjaviktir 22. októbec
(í stabinn fyrir 26. sept,) en farib þaían aptur
28. s. m.; þrem dögum ábur póstur kom suBur,
svo öll brjef og sendingar, setn kornu aí>
austan og bjer ab norban, fá nú aB livíia
sig í Reykjavík til næsiu pöstskipsferbar, er
þó eigi kvab von þangab fyrri en í næst-
komandi marz eBa apríl; því vegna stríBs-
ins átii sjötta póstskipsferbin eigi aB hafa
getaB komist á. pab er því fremur óskiljan-
Iegra, a& póstskipið eigi var iátib bíBa, þar
til pósturinn aí> norBan var kominn; og þótt
koma hans hafi ef til vili, dregist cilthvaf)
lengur en venjulega; ab vjer eigi nefnum,
ef þab væri rjett hermt, sem Iieyrst liefiv,
ab póstskiplb mundi ei í þetta skipti hafa
verib búib ab dveija á Reykjavíkur höfn,
jafniengi og stjórnin og útgjörbarinenn þess,
stórkaupmennirnir Koch og Henderson hefbi
þó samib um eba gjört ráb fyrir; auk þess
sem nú hafíi diegist svo iengi meb 5. ferb
póstskipsins, ab eigi munabi nema 8 eba 9
dögum, þar til þab átti ab vera sjöltu ferbina
komib aptur frá Reykjavík nefuil. 7. nóvem-
ber, sem sjá er af brjefi dómsmálasijórnar-
innar til amtmannsins í Norbur- og Austur-
umdæminu dags. 29. marzra. 1864, og af aug-
lýsingu amtmanns Havsteins í þribja árgangi
biab3 þessa nr. 9—10 bls. 20, þá hefbi póst-
ferbin aft norftan eigi ab síbur náft til—
gangi sínunr, ab því leyti sem hdn hafbi
verib /ett í samband vib sjöttu póstskips-
ferbina, en eigi siitin út dr því á þann hátt,
ab láta póstskipib hvorki vera lijer seinustu
dagana á undan 26. september, og heldur ekki
7. nóvernber; þar á móti hefbi póstékipib ver-
ib hjer til þess 7. nóv.. þá hefbi þess niinna
gætt til óhags fyrir hib almenna, þótt stjórnin
nú sieppti sjöttu póstskipsferbinni, heldur var
þab þá sem báftar ferbirnar fimmta og sjötta
væri af tjeftum forfölium sameinabar. En fyrir
þá ringulreib sem né komst á póstskipsferb-
inrar, hljóta a!lir þeir, sem misstu af seinustu
íet& þess, ab bífta þab tjón, sem eigi veiftur
meb töiurn talib, og sem, ef til vill nemur
fyrir suma margfallt nreiru en kostnaburinu
til þess ab lialda póstskip nu nokkra daga
eptir ab skipstjóri tjábi srg reibfara; þar sem
brjef þau og sendingar, er nú urbu eplir og
til Kaumannahafnar eba útlanda áttu ab fara
og máske engra skipa von í millitíbinni til
Reykjavíkur, komast 4 efta 5 mánuftutn seinna
til vifttakenda en til var ætlab, auk hins, serrr
sú skylda hvfidi á stjórninni, sem hverjum
einstökum manni ab láta þab eigi raskast,
sem liún crtt sinn hafbi bobib og birt, því þólt
hún ab sögn beri þab nú fyrir, ab breyting
þessi á póstskipsferbunum stafi af stríbinu,
þá er þab reyndar ólíklegt, þegar haft er tii-
iit til þess, hvab vopnahtjeb átti ab standa,
og ab allt af var verib ab scmja um fribinn;
stjórnin gekk heidur ekki gi ubiandi ab því
29 m»rz ab stríbib var þá uppi; og var þá
innanhandar, hefti hún viijab sjá svo iangt
ofan meb nefinu á sjer, ab slá þann var-
naglann, ab bregftast kynni rocft póstskipsferft-
irnar, og hvaft sem uppá kæmi, skyldu ínenn
M fi.-*.
sem minnst reifta sig á þær. þab þykir jafn-
an Ijóbur á hverjum einstökum manni, þegar
út af þvf bregftur, scm hann hefir lofab eba
eindagab, hvab þá fyrir stjórnina, þegar ráft-
stafiinir hennar eigi geta staftib á steini efta
sein siafur á bók ; heldtir ab bver reki sig á
abra, og ab fiest eba allt, sem á slíkum ráft-
stöfnnum er byggt eba tengt vib þær, hlýtur
ab bregbast og farast fyrir.
þab lítur annars svo út, sem þetta góba
póstgufuskip „Areiurus“. sje eingöngu æilab
til beilla og vegs fyrir Reykjavíkur katipsíab
og þá sem þar búa næstir, en eigi fyrir hina
sern búa í öbrum fjórbunguin Iandsins, framar
enn svona verkast vill; þab sýnisí h'ka sem
áþekk skobun hafi vakab fyrir póstskipsstjórn-
ardeildinni í Reykjavík, þegar hún Ijet póst-
skipib fara svona aptur irm iiæl, ábur en póst-
urinn var kominn ab norban, og því heldur
ef þaft ælti sjer staí, a& stjórnin iiafi ritab
stiptamtmanni meft fjórftu pósNkipsferftinni þeg-
ar í sumar, a& sjötta ferbin eigi ^æmist á;
ab sönnu hefir þab heyrzt, ab stiptamtmabur hafi
birt þctta amtmanninum f Vesturamtinu, og
viljab líka tílkynna þctta amtmanninum íNor&ur-
og Austuramtinu, eu eigi fengib ferb, sem þó
er ólíkiegt um þær mundir; þab hefbi annars
ekki verib sá kostnaftur, aft senda mann gagn-
gjört nor&ur ab Fribriksgáfu, ab þurft hefbi
a& vaxa því opinbera í augum ef naubsynin þar
til hef&t verib álitin svo brýn, sem hún var. Póst-
stjórnin mátti þó vita, a& margt nrundi í for pósts-
ins sern þyrfti og ætti a& komast rneft [róstskipi,
og aft mörgum mundi koma þab mjög iiia,
sem höfbu reitt sig á sjöttu póstskips fer&ina.
ab ná eigi í hana, sem a& nndanförnu Vjer
höldum þótt póstskipib hefbi verib iátib bífta
nokkra daga eptir pÓstinum, þá mtindi sú ráb-
stöfun hafa orftib miklu eftiilegri og vinsælli;
og þótt hib opinbera hcf&i þurft ab gteifta tii
útgjörftarmannanna Koclis og Plendersons nokk-
ur hundrub ríkisdali í biftareyrir, þá nnrndi danska
gullhúsib eigi fyrir þab hafa oiti& út af; nje
heldur stjórnin efta ríkisþingib neitab a& greifta
þann kostnab, og því síbur, scm þa& sýnist
auftsætt af samningi hennar vift þá Koch og
ílenderson, sem dagsettur er 13. febrúar 1863
og prentaftur í Stjórnartíftindunura 1863, bls.
666. a& gjört er ráb fyrir, a& þab geti borib
ab, ab póstskipib þurfi ab bí&a í þarfir hins
opinbera, þar sem ákve&ib er a& þa& greibi þá
150 rd. fyrir hverjar 24 stundir til útgjörbar-
manna skipsins, senr þetta þarf aft bí&a epíir
a& skipstjóri segist vera rei&fara, og a& til-
tölu þeim mun minna eía rneira, sem biftin
er skeminri eba lengri en sólarhringur. Ann-
ars virbist samningur þcssi bcia þab meb sjer,
sern neíndir kaupinenn hafi haft tögiin og
hagldirnar hjá sjer, cn stjórnin haria lítii ráb,
og scm allt veitt í, efta liitt, ab lienni sje eigi
svo tiitakanlega annt um málefni ísiendinga,
ab eins hun komi frá sinni hálfu einhverju
nafni á, a& hafa lrjer þátt í ferftum milli ianda
cn iivort þær nái hinu fyrirborna augnami&i
eba eigi, staudi hjer um bil á sama, og þó
10,000 rd. gangi í súginn, til lítils ef ekki
neins. þab gegnir annnrs alli i furftu, ab stjórn-
in skuli þannig hafa sverb sitt í annara slibr-
uni, og gjöra sig ab farþegja, eins og alríkib
ætti enga skei tii þess ab láta fijóta sem pósí-