Norðanfari - 04.02.1865, Blaðsíða 2
,
f GUÐMONDUR þORLEIFSSON.
16. júlím. ScinastL andabist merkisbdnd-
inn Gubmundur þorleifsson á Mánaskál í Híina-
vatnssýslu 56 ára ab aldri, foicldrar hans voru
þau gdbkunnu heiburshjdn þorleifur sálugi þor-
kellsson sem vai ¦ hreppstjórí í Svínavatnshvcpp
yfir 20 ár, og Ingibjörg Gubmund^ddttir, sem
lcngi bjuggu í Stdradal. Ario 1833 giptist
Gubmundur sálugi eptirlifandi konu sinni Ragn-
lieioi Magnúsddttiir, prests Magnússonar frá
Giaumbæ í Skagafjarbarsýslu, móbir hennar
Sigríour Halldórsdóttir Vídalins umbobsmanns
aí) Reinistabaklattstri; meb konu sir.ni eignab-
ist liann 8 börn, af hverjum 4 dóu ( æsktl,
cn 4 lifa öll mannvænleg, Gubmundur og Sig-
ríbur, um tvítugs aldur bæoi d&ipt á Mána-
skál, GnorÚM gint Sigurbi Jdhannessyni sama-
stabar og Ingbjörg seinni kona Erlendar Pálma-
sonar í Tungunesi, Gubmundur sálugi var
smifcur gdfur á þab sem hann hafoi vanaf;
hann var um tíma hreppstjðri f Vindhælis-
hreppi, hann var skynsamur, gætinn hreinskil-
inn, triggnr og vinsæll, og varbi efnum síhum
eins mikio öorurn til gags og sjálfum sjer, og
var þab eitt til merkis þar um, aí> hann tdk
2 fátækra manna börn, og (51 þau sdmasam-
lega upp fyrir ekkert, og kvab herra prófastur
J. þdrbarson á Autkúlu þannig ab orci í á-
gætri ræbu er hann flutti vib jarbaríör Gub-
mundar sáluga : „Hann lifti sem sannur sóma
niabur, og geymdi ekki þau gæbin, sem Gub
hafíi gcfio honum, handa sjálfum sjer heldur
áleit þau, eins og þau í sannleika voru, mebal
til þess ab gjöra öllum gott, og ávinna sjer
þá vini, er mebtækju hann f eilífar tjaldbúbir".
E P,
f BERGLJÓT JÓNSDOTTIR.
Bergljót Jðnsddttlr kona á Skugabjörgum
fædd 4 febiúar 1796 á þverá í Skagafirbi,
dvaldi í foreldra húsum til 1818, fluttist þá
ab Teigi í Oslandshlíb og giptist þar 29.
n<5vember nú eptirlifandi manni sínum Gunn-
lögi Jdnssyni, fluttist árib eptir ab Brekkukoti
í sömu sdkn, ári síbar ab Gröf á Höfbaströnd
hvar þau dvb'Idu 3 ár, þaban ab Skuggabjörg-
nm vorib 1823 bjuggu þar í 35 ár, síban í
húsmennsku 5J ár, andabist 1. desemberm.
1S63 á 68. aldurs ári, þau áttu saman 11
börn 6 syni og 5 stúlkur, lifa af þeim 4 synir
og 1 dtSttir-
Hdn var sibprdb og rábvönd sdmakona,
sem vann dyggilega nieb trúmennsku skyldu-
veikin stjettar sinnar; hún var gla^Iynd og
aliíMeg vib fólk, greibvikin og gestrisin, svo
htín svalabi mörgum þyrstum, saddi svanga
og hýsti vegfarendur; nú uppsker hún líka
ávextina þar af í dýrbinni hjá Gubi sfnum.
S. P.
JÓN SIGURÐSSON í HINDISVÍK,
10. jdní 1863 andabist ab Hindisvík á
Vatnsnesi merkisbóndinn Jón Sigurbsson á 71.
aldursári. Hann var fæddur ab Stöpum 29.
des. 1793 og <51st þar upp í foreldrahúsum
þangab til hann sjdlfur rcisti þar bú vorib
1826. Árib eptiT gekk hann ab eiga Mar-
grjetu Jdhannesarddttur fyrrum prcstsab Vestur-
hdpshdlum Ólafssonar; lifir þessi kona hans enn
og börn þeirra 4, 1 sonur og 3 dætur sem öll
eru gipt. Vorib 1837 fluttist hann, frá Stöp-
um ab Hindisvík og bjó þarsíban til dau^adags.
Meban hann var enn ókvæntur heima í
foreldrahdsum var hann valinn mebbjálpari og
forsöngvari vib sdknarkirkju sína ab Tjörn, og
gegndi þeim starfa meban hann liffi; var hon-
um þab lagib sem margt annab, því ab hann
var rúddniabiir gdbur og hinn Iagvissasti Hann
gegndi hrcppstjórn í Kirkjnhvainins hrcpp
frá þvf árib eptir hann reisti bú og þangab
til hann flutti úr hreppnum ; nokkru síbar var
hann fengin til ab taka ab sjer hreppstjdrn í
þverárhrepp, sem hann þá hafbi á hendi eitt-
hvab 6 ár,- og enn gegndi hann þar ab nýu
hreppstjdrn fyrir bænastab hreppsmanna sinna
hib síbasta ár sem hann Iifbi. þdttu jafnan
SIl hreppstjdrnar verk hans fara í mestu snib-
unr*. Búmabur var hann og gdfur, forsjáll og
reglusamur, og hafbi hina beztu greind á öllu
sem búskap snerti; bætti hann og nijög á-
bubarjörb sína bæbi ab túni og vandabri húsa-
gjörb, og vann ab því ab mestu leyti aleinn.
Öll störf sem hann tdk sjer fyrir, eins hin op-
inberu og vandameiri, sem hin hversdagslegu,
og hvert sem þau reyndu meir á sálar eba
líkams atgjörvi, fór honum jafnvel úr hendi,
því hjá honum virtist allt verba jafnt samfara,
ljds greind og glöggskyggni á hverju sem var,
hagsýni, hugvit og lagvirkni, altíb og vand-
virkni. J(5n sáhigi var fjölhæfasti gáfumabur,
og sjer í lagi hafoi hann á æsku-árcm verib
hneigbur til bdknáms, var hann og alla æfi
mikill fróMeiks og menntavinur, enda var hann
svo vel ab sjer í mfirgum greinum t. a. m.
hærri reikningi og mælingarfræbi, sagna- og
landafræbi, og jafnvel í cílisfræoi, ab furba
mátti þykja, hvab langt hann haffi komist á-
leibis tilsagnarlaust, cinungis af lestri fræbi-
bóka mest danskra. En um þetta var fáum
full kunnugt, þvf hann var svo fráeneiddur
því ab vilja líSta mikib á sjer bera, I allri
hegíun og framgöngu, var hann hinn sibprdb-
asti mabur og mesta Ijúfmenni, gestrisinn og
hýbýlaprúfur, og hinn hjálpfúsasti vib hvern
sem leitabi hans libsinnis, en jafnframt var
hann stabfastur, fastlyndur og kjarkmikill ef
á þaö reyndí. í öllura greinura var liann
hinn vandabisti mabur og samvizkusamasli, og
ávann sjer því ab maklegleiktim ást og virb-
ingu æbri sem lægri manna, er honum voru
knnnugir, og þdtti jafnan vera prýbi og sdmi
síns sveitarfjelags. S. J.
f PJETUR HJÁLMARSSON.
(19. febrdar 1864).
Hcilagi himnanna Drottinnl
og himins áliábur,
þií, sem í hæbunum hæstu
og helgiddm byggir,
þd, sem ab himins hersveitum
og hnatta milljónum
takmörfcub takmörk æ setur
þau takmörk ei raskast.
Takmarkab hvab eitt þd hefir
í heim' einnig þessum
svo fast ab fellur til jarbar
ei fiigl einn sá minnsti
utan þd algjört þab leyfir
ab allsherjar skelfir
megi sinn benda tipp boga
og ban' örfum skjóta.
Skyldu þá takmörk en trausfu
ei til vor ná líka
meira sem metnir ab vorum
enn margir smáí'uglar?
Skyldi vor skapastund eigi
í skor^nr fast bundin
sú, er frá veröld og vinnm
hjer verbum a'b skiljast?
Ó, jd, því allt er ákvarbab
af alföbur sjálfum
hann hefir tilsett þann tíma
nær tökumst vjer hjeban
Á stranglega tilsettum tíma
hann til s(n rjeb heimta
Pjetur af æskuleib ára
þab oss vekur harma.
Sorgin mjög hart slær" t.b hjarta
á harmþrungnum föb.ur
sem lítur þab ljdsib hjer slokknab,
er Ij<5s var hans augna,
og helkalda dökkblæju dauba
of dáins líkama
griífa, hann getur ei varib
sig glóandi tárum.
Brennandi bvarmskdrir hrynja
meb harmstunum þungum
nibnr af náfðhrm kinnum.
Prá naufbeygburn hjörtum
fdstra og fóstru hins látna,
þau fá valla drukkib,
sorganna bikar hinn beiska
sem bar þeim nú daubi.
þau sem frá fjörstundum fyrstu
sem foreldrar beztu
uppólu sjer þann til sonar
er sjá þau hjer dáinn;
sjá ntí í svartnætti grafar
hjer sviplega genginn
ástvin, sem unnu þau heitast
af öllum á jörbu.
Sjá þau — til grafar hjer ganga —
meb grátbólgnum augum
glebinnar gulllegu vonir
í gráthjiípi dökkum;
sjá þau ntí himin og hau?ur
meb harmskýjum þakin
og allt er þau umhverfis líta
meb anguiblæ dauba.
Huggun er hveim, sem ab gráta
ef harma þeir gdbann,
htín slær á harmanna dimmu
svo hiinncsku Ijdsi;
hier var og góbann ab gráta
af Gubi vel skaptann,
gubrækinn, gáfabann, siilitann,
og glabann hvervetna.
Dagfar meb dyggbum hann prýddi,.
og daglega breytti
eins og til himins hann ætti
ab aptni strax koma,
og standa þar stillis ab bobi
hjá stóli hans sonar,
mcf) reikning af athöfnum æD
og eptir þeim dæmast.
Stendur un stillis ab hobi
hjá stdli Gnbs sonar,
leystur dr líkamans fjötrum
og Iofsyngur Drottni,
Pjetur, á himnanna hæbum
meb heilögum englum,
skrýddur Gubs útvaldra skarti,
sem skærara' er sólu.
Iluggun er öllum sem harma
í harmadal þessum,
ab hugsa til fagnabarfundar
á fribarins landi,
og aptui' þar ástvini hitta,
sem ábur hjer skildu,
unabs í alpælu kjnrum
á eilífbar vori.
J. A.
MANNALÁT OG SLYSFAEIE.
9. f. m. dú hlísfrú Margrjet Pjetnrsdóttir EinarKsonar
Ólafssonar Hjaltestob, kona snikkara herra Stepháns Thor-
arensens á Litlubrekkn í Möbrnvallaklaustnrs sókn, cptir
nær því 5 ára þnnga sjiíkdómslegii. Hdn var f hjónabandi
meb manni sínnm á 'J. ár , og eiguabist meí) honnm 2
drengi sem heita Olafnr og {lórbtir.
Seint í næstl mán. hafbi maínr. sem hjet Olafnr
Jónsson og átti heima á Skeggjabrekkn í Olafsflrbi hjer
nm 6 ttigur ab aldri, orbib brábkvaddnr nm þab ieyti
hann var ab hátta: 28. f. m. af) Sanrbríjargerbi í Lauf-
áskóku, sem stendnr í bratta skammt frá s|ó, vardreng-
nr i V4- árl sem hjet Stefán fiorsteinsson ab renna sjnr
á skíbnm þar nálægt bænum, en missti annaf) skíbib frí
sjer, er hann ætlabi ab aá, on þegar fram á bakk-
antt kom , var þar hengja mikil sem pprakk fram meb
drengiiin og fjell otan á hann; en ab litlnm tíma nabist
hann og var þí örendnr Frá Æbej sem steudur skamnit
frá landi nokkru fyrir ntan Kaidalón á anstanverbii lsa-
fjarbardjiípi, hiífbu fyrir jólin 7 eba 8 menn á skipi farib
f hákarlalegu, en ofsavebnr komi% uppá, sv0 mennimir
t^ndnst.
Eigaudi oy dbynjdarmadur BjÖrn JÓHSSOI)
Frcntabur í prentsm. á Akureyri. B. M. S tep háuBeon.