Norðanfari - 13.02.1865, Blaðsíða 3

Norðanfari - 13.02.1865, Blaðsíða 3
sagt, heldur ætlum vjer, ab hann hafi flesta ahra kosti, sem prýha mega veraldarsögu á á voru máli f>ar er sagt frá öllu hinu merk- asta, sem dreif á daga fornaldarþjó&anna og nokkrar sögur eru til af; frá ílestu því sem rábib hefir örlögum þeirra og varb undirrót þess sem sííar kom fram. Slíkt er ab vísu efni hverrar mannkynssögu, en stærsti munur er á hvernig sagt er frá. Hjer er frásögnin Svo ljós og greinileg ab þeim sem les hana, getur fundizt hann horfa á vi&buröina og heyra mál þeirra sem tölu&u þar. fressu veldur ekki einasta hvab ve! sag- an er sögíi, heldur og málib. þaí> er svo Ijctt, sögulegt og fagurt í málsgreinum og orfcfæri ab fegra og skemtilegra sögumál verírnr varla ritaS á vorri tungu. þvílíkt sögumál er ekki fætt meb sótt og harmkvælum, heldur virtist þab hafa runnib fram af Ijósri hugsun og þjóblegri tilfinningu málsfcgurbarinnar, fyrirhafnarlaust, þó þar megi finna einstaka óvibfeldib orb eba málsgrein sem líkist cinhverju því. sem ná er orbib nýtíbska hjá sumum rithöfundum, þá gætir þessa lijer varla innanum allt hitt, scm fer svo mæta vel. Herra Páll Melsteb á því mikinn heibur og þakkir skyldar fyrir þetta hvab vel hann byrjar þessa Veraldarsögu sína ab efni og orb- færi. Og vjer óskum honum aubnist ab halda áfram og enda þessa ágætu sögubók eins vel og hann hcfir þegar byrjab. En um leib bibj- um vjer hann ab glcyma ekki æfisögu Islend- inga, og þab á vel vib í veraldarsögu, sem oss er ritub, ab fyllst sje þar sögb vor saga afþví er tala rennur til. Febur vorir og vjer höf- um nú dvalib hjer nærri 1000 ár fjærri öll- um öbrum þjóbum cins og þjób útaf fyrir oss. J>ó ekki hafi borib lijer til stórtíbinda þvílíkra sem hjá hinum fjölmcnnu þjóbum, þá hefir margt og markvert drifib á daga vor íslend- inga þessa 1000 ára öld. þab er von vjer viljuni ekki sízt vita eittlivab um þab, þegar ,jer erum fræddir um örlög annara þjöba. Hverr er sjálfum sjer næstur. þab má meb sanni segja ab engin vís- indi eru betur lÖgub til ab mennta nokkra þjób, en sagnafræbin. Hún er líkust eptir- dæminu, sem mest ræbur manninum á æfinni. því í sögunni sjáum vjer ein3 og í spegli at- hæfi þjóbarma og örlög mannkynsins — orsakir vibburbanna og afleibingar — hversu þekking Og dugnabur, manndyggb og rjettvísi hefir halib einstöku menn og þjóbir til frelsis, tignar og ágætis — en vanþekking, dábleysi, ranglæti og ódyggb, hefir fært þær í ánaub og sví- virbingu. þar ^jáum vjer hversu máttug áhrif trú- arbrögbin hafa haft ura allan heims aldur á brcytni og kjör þjóbanna og þó allra helzt þab, hvernig trúarbrögbin hafa verib rækt, hversu spekingar þjóbanna hafa menntab þær og betrab meb andlegu afli orba sinna og kenninga; hversu stjórnendur Iandanna hafa haldib lýbn- «m í hlýbni og brotib undir sig lieilar þjóbir meb vopnum trúarinnar. Og hverr fær talib alla þá fjársjóbu þekkingar og menntunar, scin geymast í sögunni og geta orbib hlutskipti þeirra sem rækja hana dyggilega, Til þess vjer getum nú haft þab gagn; sem hafa má, af þessari nýjn veraldarsögu á sroru máli, sem herra Páll Melsteb er nú ab rita, þá verbum vjer ab eignast hana og lesa rækilega. Til þess vil jeg hvctja alla sem fræbast vilja um sögu inannkynsins og vilja draga sjer dæmi af henni, en eiga ekki ábur, eba skilja, því betri mannkynssögu á útlendri tungu. Meb tvennum hætti má rita mannkyns- sögu vísindalega og sögulega, Hin vísinda- lega saga rekur orsakir og afleifdngar þess, sem vib bar, greinir frá stefnu trúarbragbanna, tíbarandans, stjórnum landanna og mannrjett- indum á hverju tímabili, og öbru þvílíku, um leib og saga vibburbanna er sögb, til ab vekja eptirtekt lesendanna á því sem skoba má í skuggsjá sögunnar. Svo liefir ritab söguna Carl Roltekk hinn þjóbverski. Er sá sögu- liáttur hinn skemmtilegasti fyrir fáfróba menn og þá, sem lesa hugsunarlftib sögur. þar hugsar og áliktar ritandinn fyrir les- andann og má opt bregbast ab ritendum komi saman um leyndarmál sögunnar. því fylgir þes um söguhætti sá galli, ab hann getur viilt þá sem skynja vilja anda sögunnar á hverri tíb og varnab öbrum ab hugleiba sjálfum. Hin söguiega veraldarsaga segir beint fram hvab vib hefir borib; hvernig hagur þjóbanna hefir stabib, hvernig trúin hafi verib, stjórn og mannrjettindi á hverju tímabili sem frá er sagt, en ætlar lesendum ab rába sjálfum af þessu í þab, sem dróg til þess, er framkom, hvab af því lilauzt; hver áhrif vibburbirnir, trú og stjórn hafbi á mennina og annab þvílíkt. Fáir liafa svo ritab veraldarsögu, ab þess- um hætti sje cinverbung hlýtt, nema sagan sje ab eins stutt ágrip, þar sem ekki er getib nema helztu vibburba og stuttlega hvers eins. Flestir rithöfundar bregba inní áiiti sínu um tildrög vibburbanna og afleibingar þeirra, um trúar- brögbin og áhrif þeirra á niennina, um stjórn og rjettindi manna, cptir því, sem sagan bendir til. Mun flestum þykja slíkt prýba hverja sögu, kenna fáfróbum ab lesa söguna meb eptirtekt og halda sögurmi í minni. þó herra Páll Melsteb velji heldur hinn söguiega hátt í sinni veraldarsögu, svo frá- sögnin yrbi sem fyllst og ljósust eptir slærb bókarinnar, bregbur hann samt víba inní hinni vísindalegu skýringu, svo ekki vantar holdur bók hans þetta, sem jeg kalla prýbi í sögu. Mun hann ví&ast hafa dreift þessu svo inní frásögriina, ab þab Ieibbeini mönnum ab hugsa skynsamlega um söguna, rekja þræbi hennar og styrkja minnib. Hefbi hann gjört þetta miklu meir, mundi þab hafa lengt þenna sögu- bókmála um of. eba stytt frásögu vib- burbanna. þab er einasta eitt, sem jeg man mjer þótti helzt til lítib sagt frá í því scm út er komib af veraldarsögu hans, þab var um trúarbrögb fornaldarþjóbanna og hver áhrif þau hófbu á hag þeirra, líferni, etjórn og mann- frelsi. Svo hætti jeg þessu máli og óska eins og fyrr, ab herra Páli Melsteb endist aldur og vinn- ist aubna til ab halda áfram og enda eins vel sögu sína og hann hefir byrjab, ab landar mínir nái af henni svo miklum fróbleik og frama, sem aubnast má, af velritabri veraldar- sögu. Sigurbur Gunnarsson. UM iItileguÞjöfa. (Frh.). þó jökuliinn sje nú svona breibur þá eru miklar líkur til hann hafi verib miklu mjórri í fornöld austan vib kverkfjöll svo þar liafi getab verib ferbir á milli Skaptafells og Möbru- dals. Jeg hefi heyrt, eba jeg hefi lesib í Möbrudalskirkju máldaga þessi orb: „Kirkj- an á 20 hesta (minnir mig) trog (mun þab eigi vera ritviila fyrir trób?) í Skaptafells- skóg”. þá var rajer ogsögbsú munnmæla saga ab sel hefbi verib liöfb frá Möbrudal inn í öræf- um og eins frá Skaptafeili þar norbur í dölum og hefbi seljasmalarnir getab íundist. þó þetta síbara sje heldur ólíklegt, er hitt vel trúlegt. Nú er frá Möbrudal'inn til jökuls full hálf- önnur þingmannalcib. Enn af því þar eru enn víba menjar af högum er mjög líklegt ab þar hafi verib miklir hagar í fornöld. Svo ótta- lega hafa Möbrudals- og Brúar-ötæfi blásib jafnvel á næstu lmndrab áruin, ab þar sem voru fyrir hjerumbil 90 árum (þab sðgbu mjer eitt sinn merkir mcnn liáaldrabir á Brú og Möfrudal) laufi og vibi vaxnar hlíbar, hálsar og grundir, mikill heyskapur og sást ekki flag, þar eru nú bevir meiar, ekkert grasstrá, engin grastorfa á stórum svæbum. þó hefi jeg sjeb þar bregba fyrir smásprekum sem sýna ab þar hefir verib vibur1. þab er því harla líldegt og samkvæmt dugnabi furnmanna ab Möbrudælingar hafi haftþarí seljumt. a. m. í Arnardal, Alptadal, Fagraclal, Hvannaiindum jafnvel inn í Kverkár rana þab var litlu meira en þegar Fljótsdælingar höfbu sel sub- vestur á öræfum inn undir jökli. í dölum og seljum sem enn eru kennd vib bæi í Fljóísdal, t. a. m. í þuríbarstabada! og Glúmstaðadal, langt inn af Hrafnkellsdal. Nú er allt svif- ib frá Kverkfjöllum ab vestan austur ab þrælahnjúkum inn af Snæfelli, hálf fullt áf bláum falljökli, sem árnár falla úr, Kreppa, Kverka, Kringlsá, Sauðá, Jökulsá á dal. þessi sveif hefir án efa náb í fornöld miklu lengra inn í jökulinn og dalir getab verib inn af henni, sern falijökullinn hafi nú getab fylit á næstu 300 til 500 árum. Ilins vegar er lik- legt ab dalir hafi vetiö au&ir norbur í jölcul- inn norbaustur af Skaptafelli. þetta styrkja munnmælasagnir Öræfinga, t. a m. sagnirnar um Jökuldalinn (það minnir mig þeir nefndú hann sem jeg talabi eitt sinn vib f Skapta- felli) norbaustur af Skaptafelli, þar scm sagt er ab hafi verib margir bæir og kirkjustabnr. Norbvestur af SkaptatelH hefir þó jökuil verib mjög snemma á fjöllunum. Til þess bendir nafnib jökulfell í Landnámu, þangab sem þuríb • ur leiddi kvíguna inn ab Kibjakletti Meban falljökull var því lítill ab norban og dalir aubir ab sunnan hefir verib skammt yfir snjófjöíiin eba jökulinn, svo aubvelt hefir verið ab fara milli Möðrudals og Skaptafells meb því vegar er og hefir verib hinn bezti alla leib frá Möbru= dal til jökuls. þá er vel líklegt ab Möbru- dælingar hafi sótt timbur í Skaptafeliskóga til seljagjörbar innundir jökli og til annars, einkum þegar þeir höfbu seljabú sín á mibri leib og Skaptafellsskógar hafa náb lar.gt norð- ur eptir ab sunnan. Sízt voru þær ferðir mikib móti þeim, þá sagt er ab novblending- ar f. a m. frá Mývatni hafi farib í ver sub- ur í Lón. Er mælt þeii' hafi farib inn og subur til jökuls, síban eptir dal, sem enn vottar fyrir (en jökull er f.dlinn í) innan vib þjófa- hnjúka svo subaustur meb jöklinum vestan vib Kollumúla og yíir Jökulsá í Lóni inn í ó- byggbum á vabi sem enn hcitir Norblingavab (þar eru stórir steiuar færbir bverjir á abra ofan hjá vabinu, mig minnir eins og hlób mcb hellu yfir) og svo ofaní sveitina. En hvab sem þessu líbur ura sagnirnar af ferbum í fornöld milli Möbrudals og Skapta- fells, sem munu vera sannar, þá mótmæiir frá- sögn Sigurbar sál. í Svínafelii og sk.obun ram- 1) Líkt er blásin aö mestn og hlanpin í skribnr byggbin gainla inn frá Brú efsta bæ á Jökuldal. þar inn af segja mnnnmælin hafi verib margir bæir, sjást onn vfba tóptir og fylgja bæaniifnin furnn. þar ern Bakkastabir, sem kvab hafa verib kirkjustabnr, sjerenn kirkjugarbinu og vatusdæid í mibju þar á ab hafa verib kirkjan, en hún sökk á jólanótt þá vikivaki var stígiun f fcirkjnnni. Svo er og Hrafnkelsdalur mestallnr koininn { sand og anra eiukuin vestan vfb ána, sjast þo enn menjar margra fornra bæa eg fylgja flestum þeim eun hin fornn nöfn, sem Hrafnkela nefnir. Nú ern ei nema2byggbir bæir f Hrafnkelsdal Vabbrekka og Abalból, og sýnist skammt ab bíba ab þeir fari og í eybi fyrir snndi og landbrotam.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.