Norðanfari - 31.07.1865, Síða 1

Norðanfari - 31.07.1865, Síða 1
£3.—24 4. AKUREYKl 31. JÚLÍ 1865. Elskanlegir, tríiið ekki sjerhverj- um anda, heldur reynið andana, hvort þeir sje frá Guði! 1, Jóh. 4, 1. Vort gamla og gáfea sáknaskáld söng forb- um.þannig: „aurnri skynsemi setla of "hátt, aldrei til skilnings koma“. Og þegar Napóle- on mikli var á Elínarey, þá komst hann þánn- ig at) orc'i nm þá, sem neita guidóm'eika Kri.sts, og sem ekki vilja trúa öSru en því, sem þeir geta sjefe os: þreifa% á: „l'eir e«t vitlausir — segir hann — og heimska þ-’irra er eins og hugur burns, sem vill ná upp í himininn . mei) hendinni. Guh hefir opinberab hvab hann er, cn fyist Gub hefir talaír þá ldjóta menn ab triía1. Kri&tnin er fremri en öl! hei.msspeki og öll önnur trúj hún fer ekki meÖ þvœtting hugmyndavitringanna, sem í- mynda sjer, ab þcir geti ráíib hina torveidu gátu gnblegra leyndardáma meb staMausu þvaíiri4*. Jretta hefir þó höfnndi ,,stóru bók- arinnar* orbib á. llann ber b> ig& á hift flesfa, háleifas.ta og dýrmætasta í biflínftni. Hann helir reynt ab gjöra bastarb úr Jóhannesar gubspjalli, svo hann undir þess-n yfirskyni geti síban Ulygbunarlaust ráfciat á Krist og ástvin hans. þetta getur engum dulizt. En svo hefir guMeg forujón vel fyrir sjeb, ab engiii jarn- gömul bók, sem N. T. er, getur hrósab sjer af eins óhrekjanlegri sönnun fyrir rityjssu «:nnl, scm þab. Nú cr ^ptir nieb fáefnum orbum ab iienda 4á þab, live illa óvin Jó- hannesar-gubspjalls hefir einnig tekizt ab vof- engja þab, meb dæmnm, dregnum af orí'færi þoss og innihfJdi, og þab er heizti tilgangur þessara fáu lína. Hann segir hjer um bil á þessa Ieib: ab af því hinir gtibspjallmenn- iinir kalli aldrei Krist eingetian Gubsson, þá geti ekki -postulinn Jóhannes átt gtibspjallib. Og þó segir sami postuli skýlanst: í því op- inberast elska Gubs til vor, ab Gubscndi sinn eingetinn Son í heiminn, svo vjer skyldum lifa fyrir hann, 1. Jóh. 4, 9. Fyrir tivab amast hann vib orbinu eingetinn? Fyrir ,þab liann veit, ab þab táknar hiö œbra cb!i Krists, sem engri skapabri veru tilheyrir (sjá Schleusners Lex. yfir orbib: monogenes). Af sömu vantrúarrót er þab runnib, ab hann tví- heggur í vorn ódauMega biskup Jón Vídalín, einmitt fyrir þab, ab hann vildi ckki „fletta Frelsarann fógrum gubdóinsklæbum2 *), Hjrr næst fer hann ab telja mönnum trú um, ab þab korni í mótsogn vib ýmsa staM í N. T, ab Krist- ur hafi uppvakib sjálfan sig af sínum eigin guödómskrapti (ef þetta hafi á annab horb verib annab en nokkurs konar naufsynjakredda, J) „Eins og Gub hrflr opinbrraÖ sig, þannig er hann“. þetta er einföld, en þú áreibanleg seíning. 2) J>ab getnr engum drrlizt, ab Itt. E- er ekki heldur rmi seudibrjef Jóhannesar j Imm gjörir sjer far mn aö segja frá því, ab oröin í 1, Jóh. 5, , sje anÖkennd sem misgrnnnb [inclusa uncinis]. Vjer vissum ábur ab þcssi stabur stendur elrki í elztu handritum, og ekki í sýrle.nzku þýbingunni, sem sýnir, ab hiín er acsin af gömlum og góöum nppsprettum. þó er ekki afgjört fyrir þaÖ, aÖ þetta 7. vess kunni ckkt aÖ vera ekta. Fionum er ekki urn aondibrjef Jóhannesar, af þvf þau sverja sig ( ættina vib gnbspjail hans. Slryldugleikin er anbsjen, þegar t. a. m. Jóh. 1. ,, og 1, Jóh. 2. og margír fleiri stabir cru bornir samau. meðan kri<!tnin var ab M stabfestu). þetta keínur allt til af sama varilrúanneini, af því, áb hann neitar samgubdómseMi (Idenditeti) Föíursins og Sjonarins. En " hvernig fer hann þá ab útieggja Rótn. 1, 4. 1. Pjet. 3, 18. Fitipp. 2, B. 3, al ? fiba cru þab ekki sömu orbin, sem ern ab lesa §já Jóh 2, 19. og lijá Matt 26, 61. 27, 40? iaultin sömuorbin, er voru svo römbær, aö bæH Ijúgvottuntrm og þeim er hæddu Jesúm á krosjinum, voru þau minn- isssteeb, Eía hvernig gat honnnr verib þab ura rnegn, í hveijum ab bvr ö'l fyiling gnbdóms- ius Kól. 1, 19 2, 9. — honum sem er ímynd ósýnilegs [GuÖs, Kól. 1,15 — honum, scm ergeisli gubsdýrbar og ímynd liaris veru, í.lebr 1. 3.— hormm, sem er sá sanniGubog hib eilífalíiib, 1, Jóh. 5 20 ? Eba er elíki „máttur Gubs“, sem uppvakti-.soninn, sarni mátturinn, er Sonurinn átti frá eilííÖ? þessti gelur cnginn neitab uema sá, som neitar gubdómi Krists, — nema sá, sem ekki vill s'á njl heýra þann gubdóms- krapt, sem fylgdi hverju iians orbi og sem Ijóma'i út frá hverju lians verki. þ>á ferhann ab veíerigja þab, ab Kristur hafi uppvakib Lazarum, af því hin gubsþjöiiin geti þess ekki. Gubspjöllin eru ekki epiirrit, heldur ritar hver höfundurinn þab út af fyrir sig, cr hanri gjörzt vissi og helzt laut ab tilgangi hans, eins og hver annar sagnaritari gjörir. Jótiannes, er síbastur litabi gubspjall sitt, og eflaust hefir þekkt hin' gúösjíjöLÍii,* rFSbi þab helzt, er Irvrr höfbu ekki; en einktim þó þab, sem laut aÖ þeim ræbum og atburbum í iífi Krists, er hon- um var mest annt inn ab leiSa í Ijós; hann ritabi, þegar margt var orbib á annan liátt en ábur. þá var ekki lífi Lazarusar lengur hætt. sem óvinir Krists sátu um (sjá Jóh. 12, I0.-— j 4). Jrví er varla svar gefandi, þegar M. E. segir, ab hefíi Kristur nokkurn tíma uppvakiÖ dauba, þá hefbtt ekki Gybingar verib ab vitna til þess, sem rninna var í varib, sem sje, ab . opna augu hins blinda, Jób'. 11. 3T, þvílík heimska! eins og aimættinu sje eitt torveldara en annaö. þab gat líka ve! skeb, ab þeir sem voru siónarvottar ab lækningu hins hlinda^ væru þaÖ ekkt, þcgar Kristur tippvakti son ekkjttnnar í Nain, Lúk. 7, eba dóttur sam- kunduhöfbingjans Jaírtisar, Mark 5, Lúk. 8> sbr. Matt. 11, 5. Loksins fer M. E ab rcyna ab rengja ritvissu gubspjallsins meb því ab búa til mótsagnir í og nigling á tímaröö at- burbanna. Jeg itefi ábur bent á, ab gubspjöll- in eru ekki ritub eptir dagbók, heidur eru þau samansafn þess, sem Kristur kenndi og gjörbi. þar ab auk verba nrann ab gæta þess, ab gub- spjailamennirnir viöhafa opt þau orb, er í sjer innibinda óákveðÍEH tíffia, t. a. m. tote. epí túió etc; á voru máli: síian, eptir þab, nokkru síbar, unt þær mundir, osfrv. (sjá Sclileus- ners Lex og Viners Grammat.). þannig er þab einnig ranghermt upp á guÖspjallið, ab brúbkaupib í Kana, hafi farib fram þremur dögum eptir skírn Krists. þaö segir einasta (kap. 2, t.) og á þrifja degi. Bæbi Schott og flciri lærbir gjöra grein fyrir því, hver terminus a qvo þaö sje, sem hjer cr meintur. frctta iæt jeg nd nægja til ab vekja aibygli úlærbra á því, hve veikar og vesæiar vefeng- ingar og vöflur M. E. eru. En þessar vefengingar eru þó ekkert hjá — 45 — því, þegar M E. stærir sig af því sem frægb- arverki, ab liann hafi fyrstur manna orbiö til þess ab kalla Jóbannesar gubspjali ÓgilMeSt Og ókristilcgt- Og þegar hanníbyrjun bók- ar sinnar fer ab þakka GuÖi fyrirþab, a' lion- um liafi aubnast ab gefa út þessa villu bólc, og þegar hann segist hafa lifab þangab tii í lielgri fáfræbi (heliig Vankundigiied); þetta er óttaiegti þetta er hörmulegt ! Og þeita er maburinn, er jeg á ab bibja fyrir- gefningar, líkiega á því, aÖ jeg vii ekki fet<a í fótspor hans, maburinn, er jeg á aÖ kalla tnu;r- bróbur minn (heyr endemi!). Vildi þessi aumk- unarverbi ógæfumabtir iÖrast og b Öja Gub fyr- irge’ningar, þá yrbi mikil giebi á himni og jöríu yfir apturiivarfi lians; og þessa hcfi jeg óskab honutn áfur, og gjöri þab enn. Ilann hcfbi þó átt ab láta þessa helgu rödd úr runri- inum: leystu þína skó af fótum þfnum, þvf sá stabtir, sem þú stcr.dnr á, cr hcilög jörb, 2. blós 3, 5 gjöra sig gætnari, ábur en hann fór ab fjalla ttm þá bók, sem er innblásin af Gufi. llann hefbi átt ab hngieiba þa', aí’hab ern vibkvæmustu strengir hjartnánna, er bann hefir sært, meb því ab vilja ,,kipp'á burt þeirvi öndirstöbu, sem allir hinir vfsustu og bcztu menn í kristlegri kirkju hafa byggt á utn 1800 ár“; meb því aÖ vilja útrýma því sannieiks orbi, sem trúab er og bobab á 150 tnngumál- um heimsskautanna á milli. Ilann hefbi átt ab bibja Gub ab vatrbveita sig frá ab koina- t t þab ástand, sem meb sáiuvekjandi orbum rit- ub standa Hebr. 6, 4. 5. 6- og Icggja á Iijarta, hve skelíiiegt þab er, aö fótumtrofa Gubssou og smána anda náöarinnar Hebr. 10 „9 ab sá, sem afneitar Kristi, honutn mun hann einnig afueita 2.Tím 2, t, Matt 10, 33.; ab hvcr, sem afneitar Syniniim, hefir heldur ekki sam- íjeiag vib Föhirinn 1. Jóh. 2, 23 ; ab engin sá, sem talar af Guös anda, fovmælir Jesú 1, Kor. 12, 3. og loksins, ab ásíban mun koma sá óttalegi tími dómsins, þegar afneitendur og lastendur Ivrists munu sjá haan, í hvcrn þeir sfungu. þetta sje öllutri sagt til abvörunar! Lái engin luistnum mönnnm, þó þcim hitni um hjarlaræturnar, „þegar hjaitab er rifib úr briósti mannkynsins, þegar þab er siitib frá sínu lífakkeri, og aridi mannsins frá sinni lífs uppsprettu“. Gub veit jeg veit ekki hvab þeir hugsa, „sem viija lifa án ijóss hins gtibdóm- lega orbsins, setn vilja iíba án huggunar hins heiga andans, sem vilja dcyja án vonar tim eilíft líf og seæ þora ab fram koma í eilíb- inni án fyrirbónar og á nabarorbs hins misk- unnsama frelsarans“ (Gerok). Fimmstafamab- urinn vill telja oss trú nm, ab villumennirnir sje „hinir lærbustu og skarpvilrustu menn*. þab má hver sem viM hæia þesstim „super- Iativis“; jeg gjöri þab elcki. f>cir hugsa iítib um dýrb Drottins síns, sem þykir vænt rtm nibrun hans heiga nafns? þeir hug«a lítib um velferb sinna breysku bræbra, þeir hirba lítib um sína eigin vesælu sálu, sem eru sólgnir í viliubæktir og kappkosta ab útbreiba þær. Allt öíruvísi dæmir Kristur um þá, sem hneyxlinu valda; hann kvebnr ttpp þungt vei yfir þeirn Matt, 1S, 6 7.; hann segir, ab þeir, sem af- vegaleiba abra, gjöri þá ab helvftis-barni Matt, 23, 15. Kristur átti meö aÖ vera svona þung- orbur, en ekki aÖrir, segja nú sumir. HvaS

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.