Norðanfari - 31.07.1865, Síða 2

Norðanfari - 31.07.1865, Síða 2
 scgir þá Páll postuli? Hann segir, ab þó engill frá Iiimni bo&abi nd&arlærdóminn ö&ru= _ , vísi, en hann kenndi, þá sje hann bölvabur! Gal. 1, 8. 9. Gubs orö hræsnar aldrei; þafe gyllir þab aldrei utan, sem vifeurstyggb er innra; þab kallar þaí) synd, sem synd er, skömm, sem skömm er; þa& nefnir al!t sínu rjetta nafni, og svo á þab a& vera, þannig hafa allir gu&smenn breytt. Kristur ávítabi vantrá og hjartans har&u& sinna vildustu vina, og postular hans bjó&a oss, „a& hrekja þá, sem móti mæla“ — „a& ni&urþagga þá“ — „a& á- víta þá har&lega“. Fimmstafama&urinn ámæl- ir mjer fyrir þa&, a& jeg kalii skjóhtæ&ing sinn trúarní&ing. En á me&an engin or&abók nje íslenzk rit á nokkurt anna& vi&teki& or& til yfir þann, sem genginn er af trúnni (apos- tata, abtriinnig), og þa& er M. E, vafalaust, þó sorglegt sje, þa ver&ur þa& a& vera vi& þa&. Sá er a& vísu sára aumkunarver&ur, sem hefir Ii&i& skipbrot á triinni; en engin er neyddur til a& vera þvílíkur [non inviti tales sumus, segir fa&ir Augústínus], allra sízt þeir, „sem hin eilífa elska hefir hla&i& . utanum sínum b!cssu&u ná&arme&ulum“. Fimmstafaina&urinn segir jeg hafi dæmt vin sinn of hart, Jeg hefi ekki dæmt hann, heldur villubók hans, e&a rjcttara sagt, jeg befi lýst henni, og þa& me& vilja, í allri hennar vi&urstyggð,''' ef ske mætti, a& sem fæstir glæptust á henni. þetta er þess nau&synlegra sem hvert barni& og hver bóklæs ma&ur gefur nú lesið hana í íslenzku ágripi1. En þú hef&ir ekki átt a& kve&a svona „gróft“ um bana, segja sumir nýmó&ins menn- irnir. þar e& lýsingin er sönn, sprottin af sannleiks ást ng’ gu&legri vandlætingu — og þa& mun naumast ver&a hrakið — hví er þá sannleiksljðsið of bjart í augnnum, e&ur óbo&- !ogra fyrir þa&, þó það birtist í ljó&um? Er kki mavgt í spámannabók,unum og flest í sálm- nurn í Ijó&um? Og mun þar fullt eins djúpt tckið í árinni. Jeg veit a& vísu, a& þetta kemur til af því, a& nú eru komnir þeir tím- ar, a& mcnn þola ekki Iengnr heilsusamlega kenningu, heldur safna sjer kennendum eptir þvf sem eyrun klæja 2. Tim. 4, 3, Ekki þótti Páli postula ijó&ur á sendibrjéfi sínu, þó í Ijó&urn ræri sú lýsing, sem þar stendur um Krítareyjar-menn., „að þeir sje síljúgandi" (bcyr!). þetta 12, vers í brjefinu til Títusar í 1. kap er hexametrum (sexstu&Ialjóð) epíir skáldið Epimenides. Jeg kann mjer ekki sæmri bíM, vinir mínir; vísan var ekki „gróí“, afþví „vitnisbur&urinn var sannui“. þar á rí&ur allt. Mig fur&ar meira á því, þegar menn, sern ekkert or& skilja í frummálum biílíunnar og mjög lítið skynbragfc bera á bi& vísindalega í gu&fræ&inni, skuli vera a& gcfa sig úti í bók- menntalegar deilur (polemik). Jeg hefi líka opt veri& a& vclta því fyrir mjer, hvað belzt inuni hafa blekkt og tælt landa vorn a& ganga af trúnni, og þykist vera kominn a& þcirri ni&urstö&u, a& þa& sje drambsemin, þessi mesta og hættidegasta tálmun og fótakefli á vegin- um til Krists og hans ná&arlærdóms, Jeg ræ& það af því, a& hann trúir á drauma, um mæg&ir vi& konungsæitir og um það, a& hann eigi a& ver&a postuli nýrrar trúar3. Vinum hans og venzlamönnum hcf&i verið langtum særara a& rcyna til a& lei&rjetta hann — sem liefir gott fyrirheit (Jak. 5, ln. 20.), heldur en a& vera a& hæla villurifum hans og kappkosta a& út- Mun utiekki fvera fnll þörf a& bi&ja me& or&nm 9. vorsins í 35. Passfusdlm Hallgrfms prests, því þetta ágrip mnn vcra fyrsta villnrit, sem vort fagra mú&nrmál er ata& me&. s) Sálaro&lisfræ&ingarnir hafa miki& til síns máls, þegar þeir segja, a& þa& sje heimskulegt a& segja frá draumum síunin, aí þvf þa& nppljóstri því, eem me& inanninnm býr. — 46 — brei&a þau. Hafi jeg dæmt þau of hart, þá cr sú bút í máli, a& Kristur, dómari lifendra og dau&ra, gleymir því ekki sern dregið gctur úr sök þessa ógæfusama frávillings; liann gleymir heldur ekki mannkostam hans, ef nobkrir eru, og sem í raun rjettri engir eru hjá neinum, ncma þeir helgist af trúuni, Fimmstafmann- inum farast svo or&, sem jeg hafi svarað hon- um „þussaléga“. Jeg gæti sagt honum í stað- inn, a& hann hef&i tjá& sig í greinum sínum sem dóna og slettireku; a& ef það eru allt „páíar“, sem eru fastheldnir vi& hinn árei&- anlega lærdóm Tít. 1, 9. og vi& lífsins or&ið sjer til sóma á degi Krists Filipp. 2, 16., þá fær hann fleiri páfa en þurfa til þcss, a& sprengja eina vesæla vindbólu. Jeg gæti sagt honum, a& ef þessum nýja „gentleman“ þykir minnkun a& því a& lesa gó&ar gti&sor&abækur og vcrndarrit kristilegrar trúar á hans mú&- urmáli, þá eru mörg þvílík til á ýmsum mál- um, sem hann hefði langtum betra af a& lesa en villubæktir. þa& yer&ur ætíð satt, „a& þær jeta um sig eins og he!bruni“; þa& ver&ur ætíð satt, a& þa& er óhyggilegt og bættulegt, „a& verma í barmi vondan snák“. Jeg gæti loks- ins sagt honum, a& há&- og hrakyr&i hans ska&a mig ekki meira, en þó seppagarmarnir gelti a& tunglinu; en .jeg ætla nú í þess sta& a& fara at> hugga liann me& því, a& jeg vil ekki vir&a mig til a& skattyrðast framar vi& þann raatin, sem hleypur í gönur, og veit ekki a& beita ö&rum vopnum en lastmælginnar. En þa& mun hann fá a& sjá og reyna, þó jcg þagni, a& tvíeggja&a sver&iö mun aldrei sljófg- ast, og a& þeir munu ætí& til ver&a, sem í engu láta hugfallast fyrir mótstö&umönnunum, Filipp. 1, 2S. Hafi m'ótstö&uma&ur minn þólzt ver&a fyrir óþæg&, þá má hann þakka þa& sjálfum sjer. Hann hefir nú sjeð í sunnlenzku blö&unum, í hva&a A+iik „bókafregnin“ hans er og^jstúra bókin11, og þetta ætti bann a& láta sjér a& kenniiigu ver&a1. Jcg er þess fullviss, og þa& ermjernóg, a& Jóhannesar gu&spjall fellur aldrei úr gildi, hva& sem óvinir þess gjálfra. það ver&ur ætí& jafn elskuvert og árei&anlegt, af því þa& stendur í óslítanlegu sambandi vi& a!It Gu&s rá& og hans eilífu ná& mannkyninu til vi&- reisirar og frelsis þa& ver&ur oss ætí& jafn elskuvert og árei&anlegt, af því vjer vitum, a& hann cr höfundnr þess, scm vitna&i um þa&, ,,sem hann sjálfur haf&i me& sínum augum sjeð, og me& sínum eyrum heyrt, og me& sín- uin höndum þreifa& á um or& lífsins og iiið eiiífa lífið, sem var iijá Fö&urnum frá upphafi^ en birlist oss mönnunum í uppfyllingu tím- ans, og þetta evangelium hefir hann skrifað oss, svo a& vor fögnu&ur geti or&iö fullkom- inn“. Bræ&ur mínir, bætið um þa&, sem mjer er ábótavant. Jeg Iief&i feginn vilja& liafa gcta& rita& grein þessa miklu betnr. Ilöfum gát á tímanum, því nú eru hættulegir tímar, Trúum á ijúsi&, me&an vjer höfum )jósi& Jóh, 12, 3fl. Jeg gle& mig vi& þá von, a& vor clskulegi herra biskup, hvern allir þekkja a& öllu hinu bezta í málcfni trúarinnar og kirkj- unnar, hann muni af viturleik sínum sjá rá& til þe3s, anna&hvovt me& hir&isbrjefi, eins og opt hefir átt sjer sta& í kristuinni, e&ur þá á annan hátt, a& villulærdómar ry&ji sjer ekki til rúms í landi voru. Og þá eru hinir lær&u og óþreytanlegu kennife&ur vi& prestaskólann, 1) Iljer er hvorki rúin ujo tfrni til ab sýna ofan á, a& þa& er ofbermt npp á kvekarana — „þenna hei&ar- loga krietilega trúarflokk11 (Tholuck) —, a& þeir af- n e i t x sakramenturmm. Hin háu stiptsyflrvöld munn líka bezt sjálf geta svarab fyrir sig, þegar sveigt er a& þeim, hverjnm og hvílíknm þeir veiti prestaköllin. Nóg er a& benda á þa&, a& flmmstafama&uriun setur sig ekki rjctt inn í tíraann. til hverra margir mim11 1111 rcnna vonaraugum; þeir hafa lfka fengi& úrjúga rustasneið í bóka- freguinni, ekki sí&m' en klerkarnir, í kristilegum skilningi er þó sannleikur- inn ekki utan einn, sá sannleiki, sem hann, sem sjálfur er vegurinn, sannleikurinn og lífi&, kom með til vor a& ofan úr skauti Fötursins. í kristilegum skilningi er ekki til nema eitt evangelium, þetta lífsæta evangelium: ,,Svo elska&i Gu& heiminn, a& hann gaf sinn eingetin Son, til þess a& hver, sem á hann trúir, ekki glatist, heldur hafi eilfft líf“ Júh. 3, 16., ó, a& þetta himneska'evangelium mætti ver&a sem flestum kraptur Gu&s til sáluhjálp- ar fyrir trúnal í>ess bi&ur af hjarta, me&an hjarir: E. Th. Ritað í júnímánu&i 1865. — NIÐURLAG af bænarskrám, sem send- arvoruúr Eyjafjar&arsýslutil alþingis 1865. GUFUSKIPSFERÐIR. 1. A& hann konungurinn bjó&i stjórn sinni, a& sjá um a& hæfilega stór.t og hentugt gufuskip, ver&i hið allra fyrsta fengið til a& ganga sem póstskip kringum landið, allan þann hluta ársins sem fært er fyrir ísum og óve&rum. 2. A& skip þetta fiytji brjef og böggla, menn Og varning milli allra helztu liafna á landinu gegn fastákve&nu sanngjörnu ver&i. 3. A& þessar innlendu gtifuskipsfer'ir ver&i settar í náið og haganiegt samband vi& gufu- skipsfer&irnar milii Reykjav. og Kaupmannah. STJÓRNARBÓT. A& hann (konungurinn) láti svo fljótt sem au&ið er, og þvf allra helzt þcgar a& sumri komanda, kvatt til fundar þess, er hann hefir allramildilegast heitið oss í brjefi sínu 23. sept. 1848 og sje kos|b til iians eptir kosningarlög- unum 28. sept. 1849; svo veiti og konungur fundi þessum löggjafaratkvæ&i um stjórnarbót= armá!i& og frutnvarp þa& er honum þóknast a& leggja frarn fyrir fundinn. PRENTSMIÐJUMÁL. Á& hans Hátign af einni konunglegri miidi og vísdómi, veili hi& fyrsla skeð getur, prent- smi&ju Nor&ur- og Austuramtsins, á Akurcyri jafnrjetti vi& hina svonefndu landsprcntsmibju í Reykjavík, til a& prenta hverja þá bók, sem fyrir kemur þó á&ur hali verið prentuð annar- Btafcar, hvort heidur í hinni gömlu nor&lenzku e&ur su&urlands prentsmi&ju. FJÁRKLÁÐAMÁL. A& lagaboð komi út iiú lii& aitra fyrsta er fyrirskipi: Iúgun á öllu kláfasjúku e?a grun- u&u fje á Su&urlandi, og til vara að cigend- um slíks fjár ver&i gjört a& skyldu a& láta allar slíkar kindur af hcndi móti heilbryg&u fje en a& kostnafurinn vi& þessi skipti grei&ist af öllurn jafna&arsjó&um amtanna. A& þingið sjái um, a& ver&ir ver&i’settir á nau&synlegum stö&um gegn fjarklá&anum, að svo miklu leiti sem þa& er ekki enn ákomið, enn fari jafnframt fram á þa& við stjórnina, a& su&urumdæminu ver&i gjört a& skyldu að taka tilhlý&ilcgan þátt mc& hinum ömtunum í þessum kostna&i. VEGÁBÓTA TILSKIPUN. Alþíngi be&ifc, a& taka vegbótatilskipunina frá 1861 til nýrrar mc&fer&ar og breytingar í því er þurfa þykir. í bla&inu Nor&anfara 4. ári nr. 19—20 bls. 39. cr grein lítil frá Ðr. Hjaltalín, sen. ber þa& me& sjer, a& honum hefir þótt grein nokkur í sama bla&i nr. 6—7 vera sjcr of nærgöngul; vjer skulum a& þessu sinni ckki tala um úllcggingu hana á or&um greinar þcss-

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.