Norðanfari - 31.07.1865, Blaðsíða 3

Norðanfari - 31.07.1865, Blaðsíða 3
— 47 — arar þeim sem lijer eru orsök til, en þess vild- um vjer einungis geta: aÖ þau orb eiga rót sína í íitgjörb í Berl.tíb. 1859 nr. 97 28. apríl, og ef til vill annari 26. febrm. 1857 encla jafnvel ræírn í alþingistíbindunum 1859, bls. 1582 og þar á eptir sem sumum þótti' nokkurs konar „reibarslag", en hjálpsemi gó&vild og mannii&leika Dr. Iljaltalins — þess utan — f öllu sem hann getur, vi&Urkenna allir sem til þekkja, og er greinin laus vib a& meina nokkub annab en lrjer er greinl, og þar a& lítur; og vir&ist því ekki ástæ&a til a& taka þa& á abra leib. s. i. FRJETTIR imiLEHO/IR, — Úr brjefi af Skagaströnd dagsett 16.—5. ^-65. „Ekki eru skepnur farnar a& falla hjer um plátz, en mesfa vo er fyrir dyrum, ef eigi batnar brábum. ísinn er ab hrekjast aptur og fram lijer í norbur- og vestur flóanum. Hýlega kvab hafa rekiS hval á Hrútafirii, á einni af jör&um ekkjumadömu Ingu Olsen á Stóruborg í Víbidal. Tveir lifandi hvalir, scm komnir voru upp a& fjöru nálægt TrjekyIlisvík á Ilornströndum, misstust aptur, því forsómab var ab festa þá í tíma, og þeir sem happib barst í höndur, hugfcu án annara hjálpar a& geta verib einir uin þaö'*. — Úr brjefi úr Austur - Skaptafcllaýslu d. J6.__5.—65. „Vetrarfarið þar var líkt og ann- arsta&ar um land hi& bezta til jóla cnda ný- árs, en þa&an af snjóar og frostgrimmdir, einkum þá smástreymt var, en svía&i dálítib mcb tunglkomum og um fyllingar. 30. apríl gckk þar í dæmafáan bil, er olli miklu tjóni á fjena&i manna. þá fuku og 4 skip í Su&ur- sveit á sjó út, sem brúkub höf&u verib til há- karla og fiskivei&a, ásamt því er þeim fylgdi, af reiba og seglum og vei&arfærutn og var ekk- ert af þessu rekib e&a fundib þá seinast frjett- ist. Almennt horf&ist til, þá brjefib var ritab, til fellirs, því flestir voru þá or&nir hcylansir, og heyin eins þar sern vífa annarssta&ar, reynzt Ijett og uppgangssöm". — Úr brjefi úr Su&urmúlasýslu, dags. 2. júní þ. á. „Ve&nrátta var dágó& frá páskum, þangab til viba var af sumri, þá tók ab spilla me& kulda og snjóhreytu. Á sunnudag annan í sumti var hávetrar dymtnri&ri og á mánudag- jnn hi& mesta fjúk sem lengi hefir komi& me& fjarska snjókonm og hvassvi&ri en litlu frosti. Árnar voru ví&ast au&ar or&nar, en í þessu * ve&ri skefldi yfir þær á straumum og hyljum svo har&bör&um og þykkum snjó, sem synti ófrosinn ofan á vatninu a& fara mátti me& fje 0g ábur&arhesta sunrsta&ar heila viku; man enginn ma&ur fyrr dæmi þess hjer um sveitir nema frosib hafi krapib jafnframt. Fyrir upp- stigningardag komu nokkrir liiýir dagar og litku&u tún, cn sí&an cru vetrar kuldar og snjóhreytur jafnan. Fjena&ur er mjög dreg- in, sumsta&ur farinn a& deyja af mcgurb og pest, sem helzt vinnur á mögrum skepnum. Sau&bur&urinn er vííast í lakasta lagi. Fáir eiga eptir hey, og er almennt búi& a& leysa út kýr á gráa synu. þ>a& er hjer til tí&inda sem gó& má kalla, a& jórvíkingar frá Nor&ur-Ameriku eru seztir hjer a& á Vestdalseyri. þeir hafa ná& 3 e&a 4 hvölum og selt af rengi og þvesti mörgum manni til bjargar. Eitthvab er sagt þeir hafi misst af hvölum, og er líklegt a& þá reki cinhversta&ar. Vestmenn þessir komu fyrst á trjeskipi stúru þrímöstru&u (Barkskipi) Og veiddu á bátum sínum 2 hvali, því næst kom kolaskip og scinast fyrir skömmu gufu- bátur af iárni (12 lcstaskip fyrir utan gufu- vjelarnar); hann kva& ciga a& vcra til veib- anna me& skofbátunum. .Sí&an hafa þeir ná& hjer einurn hval og ö&'rnm su&ur í Berufir&i. Tala& er a& þessir hvalavei&amenn œtli a& bræ&a allt af hvölunum, þegar þeir hafa kom- i& fyrir bræ&slutólum sínum í landi; þar kvá&u þeir og ætla a& mala öll beinin og flytja heim mjölib; ver&ur okkux þá minna gagn af þess- nm vei&um ef allt-er brætt af hvölunura, þó mun nokkra reka, sem skotnir ver&a en nást ekki. Hætt þyki nijer vi& a& vestmenn ver&i stundum ærib frekir til fjárins og sæti lítib landslögum okkar, undarlegt þyki mjer eí þeir hala leyfi til a& vei&a hjer inn á fjör&um og ekltert komi í móti lanáinu til gagns“. — Úr ö&ru brjefi a& austan, sem dagsett er 21.—6.—65. „Hvalavei&ama&urinn W. Roys frá Nýju-jórvík vill fá 10 menn íslenzkaunga og hrausía til þjónustu og ltenna þeim alla a&fer& vi& vei&arnar og svo frv. Hann er sagt a& bjó&isttilab útvega Islendingum smá gufuskip me& öllum áböldum til hvalavei&a fyrir 800 rd. (a& mig mynriir?) og kenna alla a&ferb, sem þar ab lýtur ef þiggja vilja, og vir&ist mjer a& landar vorir ættu a& taka því mc& þökkum, því slíkt gæti a& öllum líkindum or&i& Iandinu til hinna mestu hagsmuna. Eltki veit jeg me& vissu hva& marga hyali hann er búinn a& fá hjer í sumar, því einir segja 5 a&rir 7, og nrargir sem hann hafi misst, er líklega einhverjir e&a ailir bera fyrr e&a sí&ar a& Iandi. Hjer eru komin skip.á allar hafnir og 2 lausakaupmenn frá Noregi annar á Sey&- isfjörb, enn hinn á Eskjnfir&i, og er Iáti& illa af ver&inu á timbrinu hjá þeim, og líka a& timbrib sje slæmt og tómt úrkast*. — Úr brjefi úr Snæfellsnéss/slu 19. jtíní þ. á. „Heilsufar manna er hjer yfir höfub gott og veikindi hafa hjer eki gengib sf&an hinni ónota- en ómannskæ&u kvefsótt ljetti af f fyrra. þó grasvöxturinn væri í fyrra_J[ minna me&allagi, einkum á engjum, var& þó heyaflinn nálægt meb&allagi, en frábærlega Ijett reyndust nýju hcyin, einkum tö&ur, og almennt var í vetur kvartab um nytleysi kúa, og illa Iiöfnun. Haustib var gott, og veturinn fram a& nýári stundum líkari sumri en vetii. En me& ný- árinu skipti tilfinnanlega um og ekki Iei& langt frá því, unz fullkomib vetrarríki me& snörp- um kafaldsbyljuin og grimmum frostaköílum var ádunib. þó gjafatíminn byrjafci seint, unn- ust í me&aiiagi hey upp til sumarmála, en af því þá harna&i ve&ráttan, í sta& þess menn væntu eptir mýkindum, þyngdust ær á fó&rum því innista&an vi&hjelzt. Fáir þykjast muna jafn har&vi&va samt vor og í þetta sinn, þa& mátti heita sannarlegur vetur framundir hvítasunnu, þó voru skotin í enda aprílis ög byrjun maí, og í mlfcjum maí minnileg, bæ&i me& fullu þorra frosli og fannkomu. Sí&an á hvítasunnu hafa frostin veri& minni, en úrkomurnar miklar og langvinnar; skepnurnar lirakast og hrynja ni&ur, kýr eru nytlausar, engin vorverk ver&a unnin, aldrei gefur á sjó, skepnuhöldin eru hin lökustu af allskonar ótímgun í ám og geml- ingum, og þó taka vanhöldin á unglömbunum yfir, svo sumir eiga því næstum enga á me& Iambi. Alsta&ar þyngir stórkostlega á sveit- um me& ári hverju, uppfiosningar fjölga árlega, og þó kaupverzlunin sje gó& ár eptir a'r, fer bjargarskorturinn allt af vaxandi, sökum afla- Icysis aí sjónum og skepnufæ&ar. Jeg hefi ekki verib kalla&ur barlómsgjarn, þó get jeg ekki betur látib af ástandinu bjerna Fyrsta kaupskip kom hjer 8. f. m. sí&an hafa 2 önnur komib. Vöruver& vitum vi& ekki þó eru spár heldur gó&ar. Herskipifc Fylla kom rjett fyrir hvítasunnu í Stykkishólm, dvaldi þar um vikutíma og fór þafcan út á Grundar- fjörb, og er nú anna&hvort ófari& e&a nýfarib þa&an; þ<5 skip þetta eígi a& vera verndar- engill íslendinga gegn ágengni Frakka, þá hafa menn ekki or&i& þess varir, a& yfirforinginn láti sjer umhugab um annab enn hafnamæling ar og uppdrætti. Nú erum vi& búnir a& fá nýjan stiptamtmann, sem er sag&ur líklegur til a& vilja Iaga þa&, sem sumir segja a& lagast þurfi, en úvíst er hvort hann ræ&ur vib þa&. þa& er í or&i ab stjórnin ytra ætli a& fara a& hafa belra eptirlit me& embæltismönnum hjer en hingab til hefir verib. Jíýr amtma&ur er okkur vestfir&ingum settur og sendur, hann er af gó&u bergi brotinn og fær gott or&, og von- um vi& a& þa& ver&i okkur heillasending, og hennar þurfum vi&, a& öllum ólöstu&um líka mc&. Fieiri en þi& nor&Iendingar, gætu þegib a& hafa slíkan amtraann sem Havetein14. Frá því 12. f. m. og til hins 24. s. m. voru hjer stö&ugt á hverjum degi hitar mikl- ir og sunnan átt og mesta leysing, svo eigi a& eins örísti í byggb heldur til fjalla. Læk- ir, ár og völn fló&u á löndum uppi og sum- sta&ar yfir allt láglendi, sem bjer og hvar o!!i meiri e&a minni skemmdum af skri&um, sand- e&a Ieirábur&i. Gró&urinn jókst sjáanlega dag af degi og jör&in skrýddist sumarbúna&i sín- um. Svo skjót og gó& umskipti á tí&arfari, útliti jar&arinnar, skepnuhöldunum og horfun- um á hinni almennu velfarnan, munu vera fá dæmi til í æíisögu lands vors. Allt var sem leyst úr helju, og sem a& málleysiugjarnir eigi sí&ur enn mennirnir fögnufcu sumarblí&unni, og lofu&u hinn mikla höfund alls gú&s sem sefcur allar lifandi skepnur me& sinni biessun. þa& var því meiri fur&a á þessari ve&uráttu og þessum umskiptum, sem alltaf mátti þá kalla a& hafþök af ís lægju djúpt fyrir öllu Nor£- urlandi frá Hornströndum og til Langaness. Sí&an sunnanáttinni Iinnti hefir ve&ri& veriö vi& og vi& fremur kalt og nor&an og nokkr- um sinnum frost í byggb. Grasvöxturinn því tekib minni framförum a& sínu leyti en áb- ur, þó eru tún sög& ví&a hvar sprottin allt a& því í me&al lagi og sumsta&ar betur, en úthagi mi&ur, eínkum mýrlendi. 13. —15. þ. m. voru hjer sífelld Iandnor&an hvas^vi&ur alsnjúa&i þá sumsta&ar, og keyt&i ni&ur mikla fönn á útsveitum og sumsta&ar til fjalla t. a. m. á Kaldada! svo a& þar var baggbraut, og Holta- vör&uhei&i var& a& beia klyfjar afhestnm. Eigi er þess getib a& fje hafi fennt, nema í Mi&- dölum helzt, en þó fátt tildau&s. Málnyta er sög& eptir því sem áhorf&ist, öllum vonum betri. Seinustu dagana af júnímánufci kom hjer a& Nor&urlandi töluver&ur afii af vænum fiski en minnka&i fljótt aptur því beiíuna brast. Nú er hjer aptur yfirhöfu& bominn gó&ur afli af fiski. Hákarlsaflinn gekk fremur erfi&Iega í vor og sumar þar til nú í þessum mánu&i a& ve&r- ib stíllíist og hafísinn dypka&i á sjer og raenn gátu komist á bin venjulegu mi&. í seinustu fer&inni ur&u lifrarhlutirnir hjerum 1J~ 8 tunn- ur í hlut, og er þessi seinni upphæb, á rúmri^iku t dæmalaus atli hjer. I vor og sumar eru or&nh' hæ&stir hlutir 8 tunnur lýsis. 28. þ. m. kom herra Björn Björnsson á Breifcabólsta& á Alptanesi, og er þa& helzta hann sag&i í frjettum, a& í Reykjavík væri hvít ull 50—52 sk (klá&a-ull?), tólg 18 sk., saltfiskur Sk®' 24 rd, e&a meir. þorskalýsistunnán 26 -27 rd., rúgur 7^ rd ,grjón 9^ rd.,kaífi U 36 slc., sykur 24 sk., brennivín pt. 16 sk, ról 60 sk. salt tunnan 2 rd., steinkola t. 12 — 16$. ofukol Sk® 2 rd. Tylftin af 6 álna bor&um 5J—6 rd., cn hjá Nor&mönnum 5 rd.“. Grasvöxtur f betra me&al lagi. Fiskafii gó&ur fyrri hlut vorvertí&ar. Fyrir viku sí&an 70—100, í hlut á dag af vænni ísu, hjá þeim sem rúi& höf&u á Svi&. PANDÓRA. 21. þ. nr. kom hiDgafc frakkn-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.