Norðanfari - 31.07.1865, Síða 4

Norðanfari - 31.07.1865, Síða 4
— 48 — eska freygátan Pandóra, sem ,)f>j<5<j<J!fur‘l seg- ir fíá. Á skipi þessu eru 500 manns og 16 fallbyssur á hverri hliö. Foringi þess heitir L. Evque. Skip þetta er þrísigH og meB skrúfu- gufuvjel. f>ab fár aptur hje&an 24. þ. ni. og ætlaui þá austur á Eskjufjör& og sí&an til Reykjavíkur, hva&an þa& kom hingaS, og fór þá nor&ur meí) landi a& vestan, f>a& á í suniar a& iiafa yfirumsján á fiskivei&um Frakka iijer vi& land. Margir hjer úr bænum og ýms- ir annarsta&ar a&, komu fram á skipþetta; og ruunu flesiir þeirra hafa or&i& forvi&a, af a& sjá þar hi& fjö.Ibreytta stórsmí&i t. a.m.skipi&, skiúfugufuvjeiina og fallbyssurnar, þá hiria yiri og innri tilhogun á skipinu, jafnfiamt og þeir hafi orfci& a& dá&st a& þeirri sniild, fegurfc, regiusemi og hreiniæti, er þar var á öiiu smáu og stóru, uppi og ni&ri, eins líka ab því, hva& skipverjar voru kurteisir og mannú&legir. þ>ar var dansab, leikifc á h!jó&- færi, spi!a& og ýmislcgt annafc haft a& skemmtnn. SKIPSKAÐAR OG MANNALÁT. 2. dng nraímán. !þ. á. strandafci cuskt sela- veibask'p 360,'a lest a& stærfc á Hornsfjöru í aiístur Skaptal'ellssýslu mefc 55 manns. J>a& var búiö a& vera 2 mánu&i a& heiman og aíla 160 seli vi& Græiiland cn lenti þar í ís, svo 3 göt brotnufcu á afcra lilifc þess ; var þafc því mefc herkjtnn, afc skipverjar fengi huidifc skip- inu ofansjávar til þess þa& bar uppá áfcur- nernda llornsfjöru og þeim þar bjargafc; skipifc li&afcist sundur; matvæli og annar fannnr fórst a& miklu cf eigi aiveg. 16. dag s. m. stranda&i frakknesk fiski- skúta meö 14 mönnum, á svonefndum Sand- fjörum í Öræfum út.af Skei&arársandi; og er fulihörfc dagleib sögb þa&an til bygg&a. 27. marzminánubar þessa árs, iagti jagt, sem átti heima á Sey&isfi>&i út af Djúpavog til hákariavcifca, eg hfctír cigi tii herinar opurz.t, sffcan, svo menn telja hana frá. Seint í júním. þ á. haffci hollenzk fiskiskúta meb 16 — 20 mönmim strandab undir Hornbjargi á Horn- ströndum. 2 fiskiskútur abrar, sem þar voru nálægt gátu bjargab mönnum og nokkru af áhöfninni, því ve&ur var gott, cn straumar, sem þar eru Bagfcir har&ir, rekifc skiþi&, sein vatb grnnnt fyiir uppá grynningar því vind- ur var lítill. 15. apríl þ. á. dey&i Jónas Jóhannesson á Breibavafci í Ilúuavalnssýshi, hálf sjötugur afc aldri; haffci hann tvívegis efca optar verifc hreppstjóri f Engihlí&arhrepp. Ilann var mjög mikill fræ&ima&ur, en einkurn var hann, sem leikmafur, merkilega vel a& sjer í gu&fiæ&i og Iag&i stund á liana. Dönsku og þýzku, skildi hann mæta vel og nokku& í latínu; einnig er dáimi merkisbóndinn Andrjes þor- Ieifsson á Geithömrutn í Svínadal. 30. dag aprílin. var vinnum., sem hjet Bjarni og átti lieima í Gröf í Ei&aþinghá stadd- ur*á Seyfeisfir&i, en lag&i þa&an tjefcan dag af stafe heimlei&is á Vestdalshei&i hvar hann var& úti, og var eigi fundinu seint í maf. 8 dag maím. þ. á anda&ist húsfrú Anna Benedikts- dóttir frá Hraunger&i í Fióa, ekkja eptir pró- fast sáluga Pál Magnússon Tiiorarensen frá Munkaþverá í Eyjalir&i, sein iengi var prestur og prófastur, fyrst a& Sandfclli í OræfiiM), sífc- an a& Bjarnancsi í Hornatir&i, og aptur sein- ast a& Sandfelli. í byrjuu júlímán. 2 e&a 3, anda&ist stúdent Páll Melstefc, sem var barna- kennari á Ilofi í Vopnafir&i og búinn a& vera þar veikur allt a& 20 vikum, þafc er og frjett bingafc, a& degi sí&ar en Páll sálugi dó, hafi húsfrú Björg Guttormsdóttir, kona herra sö&la- smifcs V. Oddsens á Vatrisdalsgerfci, látist af barnsföium. 24 júli drukkna&i í Hörgá, snikk- ari og bóndi Einaf Ólafsson á Laugalandi á þelamörk, eitthvafc kominn yfir sexfugt; iiann var afc fy'gja kvennmanni, sem ætlafci vestur yfir ána, en vegna þess afc enginn hestur var nærri úrfcu þau afc tvímenna. Áin rennur í tvennu lagi þar sem þau ætiufcu yfir hana og vafcifc vcstur yíir mót straumnum, og ef nokkufc út af ber strengnr og hyldýpi; sást þá úr Aufc- brekkutorfunni, afc þau Einar og konan snör- ufcust af í vesturkvíslinni; brugfcu þeir þá þeg- ar vifc og nifcur til árinnar, haf&i Einar nokkufc borifc ofan cptir áfcur liann náf ist örendur, cn kon- una ianga Ieifc, er þeir þó gátu náfc me? lífsmarki, svo húu afc klukkust. ii&inni rakna&i vib aptur. Einar sálugi var iipurmenni, vandvirkur a& hverju sem hann vann, kappsannir og skyldu- rqekinn, ágætur ektamaki og fa&ir og upp- byggiiegur sínum og fjelagi sínu Hann .var syndur og liaf&i me& því móti einusinni bjargafe konu, er annars heffci þá drukknafc í þes ari sömu á, er þá lá á iöndum uppi, en nú í litlum vexti varfc liuiiv daiPabefcurinn hans. Menn halda, afc Einar sálugi bafi nú þá cr hann Ijczt, eigi verifc algáfcur. því hon— um þóttj gott brennuvín, en ney'.ti þess þó mjög sjaidan yfir hóf fram, 28. þ in. dó ekkjan Margrjet Benidikts- dóttir á Reykhúsum í Eyjafii&i, sem var lijcr um sjötug afe aldri og liaf&i verifc kona Magn- úsar sáluga Grímssonar Magnússonar læknis, er seiaast var á Munkaþverá. Magnús stunda&i mikife lækningar og þótti í þeirri mennt furíu vel a& sjer og heppinn. i;TSÆHÍÖ.4E£. Ð A.NMÖRK: Sí&an strífe- iuu ljetti aij má heita sem þar sje allt me& fri&i; þú er a& vonum en megn óánægja í Dcnum, út af því a& þeir uiSu a& missa af , Hertogadænuinum, einkum af Nor&ur-Sljesvík, hvar Ðestir tala danska tungu. Eigi er en rá&iö ab fullu hvemig háitab skal sljórn Her- {ogwtl«x;»tr»arkn«-. P'/H.r&íjar (6 iu -því longi fi-aiu* ab koma llertogad. undir sig, sem annari hjá- leigu, en Austurríkismenn margiirossa á móti, og hjetu þó Prússar Austurríkismönnum, a& á- byigjast þcim livafe sem í skærist, a& þcir eigi missi af Fencyjum nje Ungverjaiandi. Frakkar og Bretar fóru því fram, ab íbúar Hcrtogadæmanna kjósi sjáifir hverja skipun þeir vilja hafa á stjórn sinni. Hei'togarnir af Augústenburg og Oldenborg keppast nm a& ná þar iandsstjórn. þaö er og enn á or&i, afc liagfeiidast muni fyrir Hertogadæmin, a& þau komizt aptur í stjórnarsamband vib Ðani FÆREYJAR: Sumaiib 1864, var þar ligningasaint og kalt, vaife því uppskeran af akuryrkjunni mjög híil. Móiinn sem þar er mestmcgnis brúka&ur til eidsneytis, varb vcgna ligninganna a&kaila ónýtur. Hausii&og vetuiinn allt íiam undir jólaföstu þurrvi&rasamt en seinustu 6 vikurnar af árinu sífclldir sunnan og austau stormar. Frá nýári 1865 og fram í marz hal&i veturinn verife injög har&ur mefc land- nor&an hvassvi&rum og snjókomu, en þa&an af gó& ve&urátta og horfur á því a& ve! mtindi vora. Skepnuhöidin voru gó& og kornbyrg&ir nógar. þar liöf&u líka í vetur náíst 1020 marsvín og 13. döglingar? Einn skiptapi varfe þai í vetur me& tveimur mönnum. Fisk- afliiin var mikill í fyrrra sumar, en lítill í vet- ur sunnan til vi& eyjarnar, en aptur mikill nor&an vi& þær. GRÆNLAND. Eptir frjettum þa&an dag- settum 8. apríl þ. á. iiaffci lieilbrigfci manna verifc þar me& bezta móti. Selallinn mikill í haust, en í me&al iagi í vetur. Hákarlsafli nokkur. Vefcuráttufarife hafbi verifc stillt en . frostifc ákafiega hart, 30 stig á Reaumur inn í fjör&um; ísalögin ur&u þvf mikii; raenn óttufcust því fyrir, a& vatn mundi vífca hafa farifc af, sem landsbúum gæti or&i& a& hinu mesta meini. Frjettir þessar eru aö eins frá „Godthaab, Sukkertoppcn, og Hoistenborg'', því engar fei&ir höf&u orfcib þangab frá hin- um nýiendunum. Arifc 1864 fluttust frá Grænlandi 11,200 tunnur af seispiki NOREGUR. Næstlifcifc ár, voru 18 skip gjörfc út tii seiave’&a viö Grænland og Spiz- bergen, höffcu þau öli aíla& fyrir 153,632 spesíur. þegar búib var aö draga frá kostn- afcinn til úigjörfcarinnar. var 41,112 spesíur efca aifcurinn lijerum 14 rd. af hverjum 100 rdl. Spikifc var allt fiutt til Hamb'orgar og brætt þar, þar er sagfcur beztur markafcur fyrir lýsi. Noregsmenn og Frakkar bafa samifc niillum sín nyq'a skrá um siglingar og verziun, er átíi afc löglei'ast 15 apiíl þ. á. Á>!ega eru ílutt- ar frá Noregi 310,320,000 lestir af timbri, auk þoss sem Norfcmenn þurfa sjáifir til húsa- bygginga sinna, sum allt af aukast; náttúran má því eigi vifc afc bæta í skarfcifc fyrir þab sem árlega er lekifc frá lieruii efca höggvifc af skógunum 31. rnarz voru 130 skjp frosin inni í Kristjaníu, sem öll vorti hia&in mefc timbur. I krisljaníu varfc frostifc í vetur mest 15 stig á R. Sömu dagana og eldgosifc liófst í vetur úr Vesúv og Et'nir, voru talsver&ir jar&skjálftar í Norcgi og aptur í maím. í vor. Fremur cr nú en áfcur, minna ságt um vin- áttuna miiluiu Nor&manna og Dana. AUGLÝSINGAR. — Vitanlegt gjörist afc þiljubáturinn nFeIix“ er falur til kaiqis me& rá og rei&a, sarnt öli- um vanalegum áliöidum og hákarlagögnum. fyrir 400 rd. Vildu því Iisthafendur leyta til mín und- irskrifa&s innan næstlromandi oklóbennánafcar- Toka, ab saniifc, 'yifi ogAjTkTjáa úm kauþirf. Brenuiger&i í Sau&árhreppi 12. dag. jóutm. I8tír>. Bjarni Gu&muridsspn. — Iljá undirskrifuíurn er til sölu, ÚTSKÝK- ING um trú katólslui kirkjunnar í þcim trúar- atri&um, þar scm ágreiningur er niilii hennar og mótmælenda'1, útgelin af katólsku presfun- um í Reykjavík. Bókiir er 12 arkir og kost- ar 48 sk. í kápu. Akureyri 31. júlí 1865. Fri&björn Steinsson. / • — Ef svo kynni a& vera, a& einbver hjer í bænuin lief&i ab iáni Egilssiigu Skallagríms- sonar, frá manni nokkruin, cr hana hefir lán- einhve jum hjer á Akurcyri, en getur nú sem stendur ckUi ixunab nafn lians, eba hver hann var; þá er liann hjer ineb vinsamlega befcinn a& skila á&urnefndii sngu til ritstjóra Norfan- fara svo íljótt sem honum cr unnt. X.. — þeir som'tiafa be&ifc mig um Nýjatestamennti me& Davfbssálmnm og afcrir, er vilja kaupa þau,' geta nd fnngifc þau hjá herra verzlnnarfulltriía E. E. MCller, sem í fjærveru miuui annast sölti á þeirn. . J. Haildórsson. —■ IIiii á Ákureyri á hitamæli Reaumar. Aprílmánufcnr. Meatur kuldi 4 og 5. . . 12 stig Mestur hiti 24............... 9 —- A& mefcallali hiti .... Oj? —• Snjóafc og rignt 14 daga. Sufcvestan vindur optast. Hitamælirinn hefir veiifc sko&afcur 3. á dag, kl. 7, 1 og 10. — Næsta blafc kemiir út 12. ágúst. Éigaudi °<J ábyijdarrnadnr BjÖm J Ó n S S 0 n. Preuta&ur í prentsm. á Aknreyri B. M. StepháussoQ.

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.