Norðanfari - 16.10.1866, Blaðsíða 1

Norðanfari - 16.10.1866, Blaðsíða 1
MIRIinrUI. 5. AK. AKURERYl 16. OKTÓBÉR 1866. M ð5.—96. f JÓN prestur JÓNSSON 1!IDDAI!I AF DANNEBKOGE. Sjera Jrín J<5nsson er fæddur aíi Slferra- árskógi í Eyjafjaibarsýslu 15. oludber 1772. F'oreldrar lians vorn J<5n prestur Jdnsson Gunn- laugssonar sama sta7ar og Hildnr Halldórs- ddttlr Hallssonar prests ab Melsiab í Miffirbi. Á 4. ári íluttist hann meb foreldrum sínurh til Reynistaba prestakalls í Skagafjarbarsýslu og f(5r þaöan 11. árum síbar efa 15 vetra gam- all f Hól skóla, h.vaban hann II. maí 1793 var útskrifabur eptir 6 Sra skdlaveru, meb hrcsi fyrir gáfur, framför, ibni og siögæbi1. Ilin næstu 4£ ár var hann skrifari hjá sýslmnanni Jóni Jakobssyni, er þá hjelt Eyjafjarbarsýsíii, en ab þeim libnurfi 16. sept. 1797, var hann kosinn til mebkennara (Conrector) vib Hóla- skóla, kenndi iiann þar 4 ár; en þegar Hóla- skóli var meb kongsbrjefi af 27. október 1801 aítekinn, ílutti hann fyrir tillögnr siptaintmanns og bisknps um haustib subur í Beykjavík og kcnndi þar vib skólann í 2 ár. Ilann prcst- vígbist fyr*t til MöbriivallaklaiiBturs braubs 1. apvíl 1804 og þjónafi því kalli 13 ár og bjó í Aubbrekku í Hörgárdal þar til hann vib bratibaskipli fluttist aptur ab fæíingarstab sín- um Stærra-árskógi og þjónabi þar 10 ár. Árib 1826 13 des. var lionum af konungi veitt Grenjabarstabar prestakall og fluttist hann þang- ab vorib 1827. Fjelt hann þar frain prests- þjónustu til ársins 1854, er hann meb leyfi herra bvskupsins afhcnti syni sfnum og ab- stobarprcsti sjera Magnúsi stab og kirkju til allrar ábyrgbar. Hafbi hann þá þjónab sem embættismabur í 56 ár, fyrst sein kennari vib hinn lærba skóla ( 6 ár og síban setn prestur 50 ár. Árib 1849 var hann sæmdur riddara nafnbót af konungi. Lækningar stundabi hann um 42 ár, eba frá 1812 til 1854, fyrstu 4 árin epiir land- læknisleyfi, en Irá 1816, er honum eptir kongs- brjefi frá 28 júnf s. á var veitt leyfi til þess f Eyjafjarbar- og þingcyjarsýslum og gefin nokkur læknisverkfæri. 8jera Jón var þrígiplur. Saman vib fyrstu konu sína, sem hjet Kristrún Gub- inundsdóttir, og hann giptist 1794, en hún dó 6 ágúst 1800, liffi bann 6 ár, og áttu þau ekki barna. Meb a n n a r i konu sinni þor- gerbi Runólfsdóttur, hverri hann giptist 5 júní 1801, eignaíist iiann 10 börn, dóu 3 þeirra f æsku en 1 fulltíba og 6 eru enn lifandi. Árib 1857, 30? nóv. missti hann þessa abra konu sfna eptir 54 ára samvist, en 2 árum sfbar 1859 í sept., giptist bann, þá 87 ára gamall sinni þribju konu Helgu Kristjánsdóttur, varb samvera þeirra ab ein.s tæp 7 ár. þegar talib er til andláts bans 17. júní næstlibin, er hann vantafi tapa 4 mánubi upp á fjóra umnírætt, Sjera Jón sálugj þótti meb lærlari mönn- um þeim er honum voru samtíba og einhver mebal hinna uppbyggilegustu sinnaf stjettar, enda var hann inikill vísinda- og menntavinur. þótti mikib kveba ab honum sem fiæbara og kennimanni. Stundabi hann embætti sitt meb l) 1 dimtssiou Teitemoninm h*ns. er meba) annars faríb pannig oibnm um liann: „felibns & snpra medio- critateui in genii dotisbus gratns pr«editns, & diligentiæ, præmio merito mactatatns mornmqve modestia & in ianitandis poetle latinis fclix“ etc. mestu alúb og reglu. Eins og hann var mabur gubrækinn og hjartanlega trúrækinn, sam- vizknsamur og vandvirkur í embættisstörfum sfnum. Einkum Ijet hann sjer annt um upp- fiæbingu ungdómsins, og hefir verib til þess tekib af inörgum, hve lagib honum var ab inniæta ungmennum lolningu lyrir hinu hei- laga og láta tilsögrrina tala til hjartans, í umgengni var hann Ijúfmannlegur, fræb- andi og skemmtinn, sem ávann honurn virbingu og elsku, ekki eiiumgis heimilisfólks og sókn- arbarna, heldur allra þeirra útí frá seni kynnt- ust honum. Mörgum cr af eigin reynzlu kunn lians opt undraverfa heppni í laikninga- tilraunum, studdi eigi all-Iítib ab þessari heppni glöggskyggni hans og svo hans nærgætna vib- kvæma hjaria, sem fljótt fann til annara eymda og þjáninga og vildi bæta úr þeim. Eru en nokkrir uppi — þótt fleiri sje nú dánir — er í þessu tilliti munu þakklátlega minnast hans mannkærlegu vibleitni, 1 sambúb vib sína nánustu var hann liinn ástúbiegasti. Hreinskilinn og góbfús vib alla, sýndi hann í orbi og verki ab hann var sann- ur mannvinur. þess vegna lifir miuning hans í blessun, eigi einungis hjá böinum hans, barnabörnum og tengdabörnum, heldur öllum sem rjeti þekktu mannkosti liaus. f GRÍMSSTAÐA HJÓNIN. f blabi þessu 13. mar* þ. á., er þess getib, ab nýlega sje dáiun óbalsbóndi Jón Sigurrsson á Grímsstöbum & Fjöllum, og bann talinn mebal hinna merknstu og beztu bænda; hann var þann 25. febrúar sextugur ab aldri en kona bans Gubrún Arngrímsdóttir 8 árum eldri cn hann, var dáin cinu ári og 6 mánubum á undan honum. þessi heiburshjón giptust í Vopnafirbi 15. júní 1828 og byrjubu sama ár búskapinn á Grímsstöbum og bjuggu 32 ár cba til 1860, þá 1 ár á Haugsstöbum í Vopnafirbi, þar sem konan var borin og barnfædd, en 1861 fluttu þau aptur ab Grímsstöbum og slepptu búsumrábum í höndur lengdasonar sínsBjörns, Gíslasonar. sem nú býr þar, og ábur hafbi verib giptur annari af dætruin þeirra, en árib 1862 orbib ab sjá henni á bak. Auk konu hans sem nú lifir, eptirljetu hin nefndu heiburshjón sjer 2 atiar dætur, og er önnur þeirra gipt Gunnlaugi bónda, syni assessors. og dómkirkju- prests Gunnlaugs sál. Oddsens, en hin óbalsbónda Sigvalda Eiríkssyni á Hafrafellstungu. Auk barna sinna sem alls voru 5, uppól Jón sál. og kona hans mörg önnur börn nákoinin og vandalaus og sýndu þeim til daubadags einstaka tryggb og rækt. Fyrir höfbinglega gestrisni sína eru þau orbin góbfræg bæbi fjær og nær og í sveitar- fjelaginu nutu þau jafnan, sem hin bezta stob þess og sómi, sjerlegrar virbingar og ásthylli. Gubrún sál. var rausnarkona mikil í lund og útlátum, og Jón sál. skynsamur mabur, stilltur og hygginn, sem mjög fór jafnan ab góbum rábum konu sinnar. LÍTIL HUGVEKJA UM LESTRARFJELÖG. í öbru ári Norbanfara, bls. 85., er grein- arkorn: Um lestrarfjelög, laglega sam- ib; þab Iýsir innilegum áhuga höfundarins fyrir — 49 — alþýbu menntun, og jeg er höfundinum þakk- látur fyrir þab, ab hann hetir vakib athygli mína á þessu máli. Jeg get þó eigi verib honum alveg sandóma um sumt. Hann furbar sig á, ab lestrarfjelög mefal alþýlu skuli eigi vera alrnennari, en þau eru. en jeg ætla meira vera komib undir ásigkomulagi þeirra en fjöida, því, ef þau eru í mjög bágn ásigkomulagi, geta þau verib menntuninni fremur til niöurdreps en eflingar. Ab vísu er jeg eigi lestrarfjelög- um mebal alþýbu svo kunnugur, sem skyldi, því hvorki cr jeg víbförull, og svo eru tii nær því engar skýrslur um þau eba skrár yfir bæk- ur þeirra prentabar. Jeg hetí átt talvibýmsa menn um liag lestrarfjelaganna, og fyrir litlu síban gisti jeg hjá forstöbumanni eins lestrar- fjeiags, er var í betri bændaröb, og fjekk jeg færi á ab kynna mjer ástand þess. Fjeiagib hafbi stabib í 10 eba 11 ár. Á þeim tíuia hafbi þab haft 4 forstöbumenn. Fjelagsmenn voru frá 10 til 12, og greiddu 4$f tillag ár- lega, og lekju-uppbæö fjelagsins var því 6—8 rd. Fyrir þab fje keyptú þeir bókmenntafje- lagsbækurnar, Norbanfara, þjóbólf, Ný fjelags- rit og lítiö eitt af öbrum íslenzkum bókum. Islendingur hafbi og verib keyptur fyrsta árib Engar bækurnar voru bundnar, því árstekjun- um var jafnan varib til bókakaupa; sum- ar bækurnar voru f injög Iöku ástandi, rifn- ar og skiinar, einkum Skírnir og 12. deild Árbókanna. þjóbsögurnar voru orbnar svo svartar af saur, ab þær máttu heita ólæsi- legar meb berum augum. Sumar bækurn- ar voru aptur á móti nær því sem spá- nýjar, nema hvab þær voiu dálítib mygglabar, einkum allt skólabókarusiib frá bókmenntafje- laginu, ab frátekiuni Ingerslevs landafræbi, sent aubsjáanlega hatbi verib talsvert lesin. Fáein- ar bækur voru alveg glatabar, og blöb höfbu týnzt úr mörgum, og einkum varitabi mikib í dagblöíin. Allt bókasafuib hefbi varla getab selzt fy rir 6—8 rd., ab því er mjer virtist. Lík- ar sögur hefi jeg heyrt um ýms önnur lestrar- fjelög af kunnugum mönnum. Slíkt ástand lilýtur ar renna hverjum til riíja, er lætur sjer annt um alþýbumenntan Jeg vil því í fám orbum sýna mönnum fram á hvernig jeg fmynda mjer, ab fyrirkoniulag lestrarfjelaganna þyrfti ab vera, til þess þau korui ab sönnum notum. f>au þyrftu ab hafa duglega forstöbumenn, en vib því er varla ab búast, nema þeir hefbu sanngjarna þóknun fyrir óinak sitt, J>eir ætta ab vera skyldir til ab auglýsa hag fjelagsins og bækur þess árlega á prenti, því þab er sú bezta trygging fyrir, ab allt fari reglulega fram, og nefnd manna þyrfti ab kjósa, er árlega gegn bovgun yfirskobabi reikninga forstöbu- mannsins og bækur fjelagsins. Ab vísu ffcngi fjelagib meb því móti talsvert minni bóka- hrúgu árlega, en þá væri síbur hætt vib, ab þær glötubust eba skemmdust. Líka æjtu forstöbumennirnir ab láta binda hverja bók, ábur en hún væri ljeb, og halda reglulega út- láns bók. Einna mest er komib undir ab velja bækur vib alþýíuhæfi, og ef fjclagib eignast bækur, sem eru óalþýölegar, þá væri betra ab selja þær fyrir hálfvirbi eba minna, en hafa þær til ab fylla meb bókahirzlu fjelagsins, Helzt ætti fjelagib ab kaupa dýrar bækur, sem einstöku mönnum er of vaxib ab kaupa, eba sjaldgæfar bækur, sem alþvba getur cigi bæg

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.