Norðanfari - 15.12.1866, Síða 1
M 35,
MORMMM
5. ÁR.
AFSKRIPT.
af brjcfi norbur- og austur-amtsin9 27. nóv.
til allra piófasía f umdæminu.
jiab er kunnugra enn fió þuifi ab segja,
bvci'su lieilsufari ínaiina lijcr í norbur og aust-
ufumð.æniinu í ýrnsu tilliii cr tnibiir borgib,
e.nn, vera skyldi, og ákjósandi væri, læknafæb-
i'n cr mikil, eptir. mannfjiildanum, en bjerub
viblend og vegir ógrcitir yfirferíar og á vetr-
ardag optsinnis næsta torsóttir sölíiim snjó-
þyngsla; loptslag er kalt og yfrib breytinga-
samt, en þó bætir ckki um, ab óþrifnabur á
heimilum manna sumstafar kveykir og elur
veikindi, og þegar sóttnæmir sjúkdórnar gjósa
npp,' eru óþarfar og varií&arlausar samgöngur
manna ekki iengi ab fiytja veikindin bæ frá
bæ sveit úr sveit og sýslu úr sýslu.
Mjer liefir nú hugkvæmst, ab nokkra bót
mætti rába á’þessum vandkvæbtim meb því ab
stofnub yríi, ab jeg svo kalla, iieilbrygbisnefud
f liveni kiikjusóku, þannig, ab í lienni væri
lilutabeigandi sóknarprcstnr og 2 abiirsóknar-
lueon, er haiui !i! þess kysi; skyldi ætiunar-
vcrk ncfndarinnar vera þab ab hafa vakandi
augíi á heiibrygbis ástandi inanua yfir htifub,
og meb lilliti til þessa, brjeflega standa í stöb-
ugu sambandi vib liiutabeigandi iækni cn ab-
stoba naubstadda, sem ekki geta bjargab sjálf-
mn sjer, til þess ab ná læknisiijálp og læknis-
mebuium, ef áiægi á kostnab sveitarsjóbsins;
stubla tii lireinlætis og þrifnabar í ba>jarliús-
um og ab menn sjcrílagi kappkostubu ab hafa
gott lopt í babstofum sínum; svo skyldi og
nefndin í sóttnæmiim veikindum leitast vib ab
sporna vib óþarfa samgörigum manna á milli-
Jeg má geta þess ab lík tilhögun og lijcr
er urniædd, á sjer síab hjá bræbrum vorum í
Norvegi, og befir hún komib þar ab góbum
notum.
Vegua þeirra orsaka, er ab framan eru
tilgreiudar , leyfi jeg mjer bjer mcb þjennstu-
samlega aö skora á ybur vetæruverbugi lierra
prófastnr ab gangast fyrir því meb rábi og
dáb, ab heilbrygbisnefndir, meb þvf fyriikomu-
iagi Og ætlunarverki, er jeg hefi stungib uppá
veibi bib brábasta stofuabar f ölliiin kirkju-
sóknum prófastsdæmis ybar, og vona jeg ab
þjer vib hentugleika gjöiib svo vel ab láta mig
víta, hvab ágengt verbur í þessu efni.
Jcg liefi rábgast um þetta málefni vib
jústitsráb landlæknir Hjalialín og látib prenta
ritling eptir bann um helztu sjúkdóma, sem
geysab hafa á seinni tínmm og mest liafa verib
mannskæbir; fylgja hjer meb 150 expl. aftjeb-
um ritlingi, er jeg þjeimstusamlega bib ybur
sjálfan ab útbýta og ab láta prestana útbýta
mebal almennings í prófastsdæmi ybar.
*
* *
Jafnframt þvf og vjer höfum þá ánægju
ab bivta hjer lesendum „Nf.“, ofan nefnt amts-
brjef, teljum vjer víst, ab öllnm sje kærkomib
innihald þcss og rábstafanir, sem þab fer fram á,
þar eb þær eintingis miba tíl þess ab tryggja
hjer, allt bvab mögu'egt cr Kf og beilsu manna,
sem er því naubsynlegro, sem hjcr er fyrir
flesta evvitt og suma ókljtífandi ab ná til læknis-
hjálpar, og margur fátæklingurinn, sem má (
þvf sem ö?ru verba útundan, og allt afabþab
rætizt, nab deyr svo margur ab engin bjargar".
Ritstjórinn,
AKUHEYIU 15. DENEMBEH 1806,
IIEIÐRUÐIT NORÐLENDINGAR.
Mikin ábuga sýndub þjer fyiir 14 árum
er þjer reyndub til ab bæín þab tjón, er Norb-
ur.land hafbi bebib vib þab, er Hólaprentsmibj-
an var hrifin burt frá ybnr, mtb því ab koma
upp nýrri prentsmi'ju í Norbur- og Austur-
umdæiniiui meb frjálsum samskotum. Gleyra-
ib því ekki þessari þjóbstofnun ybar, sem cr
svo dýimæt bg’ mikiÍ3 verb eigi ab eir.s fyrir
ybur, heidtir fyrir alla þjób vora. þjer
þekkib atliafnir hcnnar, þjer vitib, ab hún liefir
aubgab ldndíb meb mörgum góburn og nyt-
sömum bókum, og ab fráskildum þeim bók-
um, sem Reykjavíkurprentsmibjan ein þykist
liafa heimild til ab gefa út, þá nuinu menn
komast ab raun um vib nákvæman samanburb,
ab hún á þessu tíinabili, sem luín iicfir stabib,
liafi ge(ib út fleira af þarficgum bókum en
prentsinibjan sybra, eiukum búuafarritlingum* 1.
þó ekkert sje bústjðrnarfjelag á Norburlandi,
og enn gcfur iiún út eitthvert liib bezta blab,
sem ab mjög margra manna hlutdrægnislaus-
nni dómi, er langtfum fjölbrsyttara og frób-
legra heldur en sum tímarit vor hafa verib ab
stinnan, meb hrossa auglýsingum og töla-
skýrslum. En [ijer þekkið iíka liag hennar.
{)jer vitib, ab hún sökum fátæktar eigi hefir
getab gjört bækur sínar eins vei úr garbi og
sunnlenzka prentsmibjan, liæbi livab stýl og
annab snertir, en liverjar eru orsakir þessarar
fátæktar? Vjer þurftim ckki ab skýra ybur
frá þeim, þier þekkib þær, og ab cinkarjett-
iudi sunnlerizku prentsmibjunnar eigi mikinn
þátt í þessum bágbornu kjörum liennar, er
vitaskuld og vib þetta hafi þjer kannast, og
þab hefir verib sýnt meb skýlausum rökum,
ab bún heliv bæbá sanngtyniskröfur og rjettar-
kröfur tii jafnrjettis vib prentsmif juna í Reykja-
vík, eins og síbustu aiþingistíbindin bera meb
sjer, bæbi hin fróbiega bænarskrá Eyfirbinga,
nefndarálitib og umræbur nefndarmanna í prent-
smibjumálinu, og andmælum þeiria konungs-
fulltida, II. Kr. Fribrikssonar. Eirtks Kulds
og fl, eru einmitt voltur tim, ab ástæburnar
gegn jafnrjetii prentsmibjunnar eru mjög lítil-
vægar, ef eigi einber iijegómi? En livab um
þab ? Dænarskrár ybar gátu eigi náb fram-
gangi á þinginu og málib var fellt frá bænar-
skrá til konungs, enn þó meb mjög litlum at-
kvæfa ljölda*(12 gegn 10), og var þab skabi,
ab nafnakall var ckki haft vib atkvæbagreibsl-
una, svo ab góbvild og cinlægni hvers ein-
staks þingmanns yrbi þjóbkunri. En þreyt-
umst eigi Norblendingar! látura eigi áhuga
vorn útknlna, bibjum án afláts nnz vjer öbl-
umst, og sendum ab nýju bænarskrár til al-
þingis er Iialdib vcrbur ab sumri, um þetta
mikiivæga mál vort og alis landsins, og þó ab
eigi fáist áiieyrn í þetta sinn þá gefumst eigi
upp, biljum og bifjum uns hib gdba málefn-
1) Ssm einknm ern þessir: Fjarbæklingnr
pr. 1854. 3 a r b e p 1 akver pr. 1856. Itónvetn-
i n g u r pr. 1857. H ö ! d n r pr. I8fil. Lng tii bdn-
abarlega f Húnavatnssýslu 1864 ng 1865. Búnabarlög
fyrir Skribubrepp pr. 1865. Öiitnulaibis mætti telja
„Genongs" leibarvíeirinn nm cinkenni é mjúlknr kúm
pr. 185VI. Líka matti geta hirins nytsatua bæklitigs
,,Drykkjnrtanua‘* - pr 1860, som berra Jún Sigurbsson
iykur lofsurbi á í Varnlngsbúkinni c.g „Húetöflu licil-
brygbinnar11 pr. 1850.
— 69 —
ib, sanngiinin, rjettuiinn og þörfin vinnur
sigur.
90.
AMTMAÐUR .1. P. IIAVSTEIN1.
Lof sje þjer Gub! þú gafst oss amtmann Pjetur
göfuglyndann, meb traustum hetjumób;
embættismabur ckki nokkur betnr
í sínum skyldu-sporum fyrri stób:
Rjettindi vor recb viturleik og dábtini
ver bann einhuga, livab sem blæs á móf,
laganna studdur skjóina fagurfábum
frá Iiinti sauna, víkur ekki hót,
þab er oss giebi, þjób af öllti hjarta
þengii trúustum, höfbingjanum ann;
yfir hans verkum engir mega kvarta
elska sem nokkub, vilja sannleikann ;
hittast þó nokkrir, hans er gjörbir nfba
liyggjandi lítt ab, því hvab rjettast er,
þeir girnast fáum guma ráfum hlýba:
Grunnliyggnir láta, jafnan mest af sjer.
Verbugri minning, tnnn ei saga týna
mærings, er stybur vora fóstuigrund,
frægbar mun röbtili freisis lietju skína,
fagurt um landsins- hverja -byggbar stund.
Ei munu heibur, ýturmernis grenna,
öfund og lýgi, systur skablegar,
þeír sem ab örmum, þær sig láta spenna
þunglega verba, sjcr til minnkunar.
Alvaldur þú, sem amtmann sendir Pjelur,
oss þegar mesta þörf á lietju var,
hann, sern ab Island, eiskar flesíum befur
og því mest vinna kann til hagsældar
Styrk þú hans dug og djörfung til ab stríba,
dýrblegan sigur lát harin jafnan fá,
efla svo megi, velferb iands og lýba,
leib þú hann sönnum, gæfu stigura á.
Eyfirbing'ir.
Fai.íKTTI« ISMLElKDitR.
7. þ. tn. kom austanpóstuiinn sem nú
hcitir þorkell þorkeisson. Hann hafbi farib
frá Eskjufirbi 21. f. m , var hríbtepptur í 2
daga á ieifinni og 1 dag beiö hann eptir brjef-
um. I Múlasýslum, hafbi vibrab iíkt og lijer,
enn þó fannfallib enn meir ciiikmn í fjörYun-
um, og víba iiagskart. I surnum austfjörb-
um bafbi í liaust verib hlabfiski og þab inn f
fjarbabotna; þar var og líka krökkt af sýld.
llvalaveibamennirnir fiá Nýju-Jórvík, nábu af
livölum þeim, sem þeir komu skotum í 43, og
og er þab mikill afli þótt kostnaburinn sje
sagbur ærin Hamtnersfjelagib nábi ab eins 8
livölum. Frakkneskar ílskiskútur fluttu og
nokkra dauía bvali ab landi, auk þeirra sem
bingab og þangab ráku meira og minna skert-
ir, affletlir eba orbnir ab ræflum og eigi manna
matur. Utlendir hafa ab eins hirt spikib og
tanklin af þeim hvölum sem þeir ná, en gjfira
mönnum þó optast harbkeypt hib annab af
hvölunum; allí fyrir þab tclja meritf sjer, ein-
kum þeir sem ekki eiga ervitt meb flutning-
ana, mikla bjargar bót ab hvalaveibnnum.
Um rnsku fjárkaupin á Eskjufirii liefir
oss verib skrifab þetta: rIIIa fór um fjár-
söluna í haust til englendinga. Menn höfbu
bjer fjeb í lialdi lieila viku og lengar, svo ráku
snmir í kaupstab, síban heim aptur, því kattp-
1) Kvæbl þetts er ort vib lestor »lþt. 1859, niob
hlíbsjún af „Ilirbi“, þegar hann gjörbi tínsr hoi-
nr græiur, á kostnaö prentsmíbjn fsland« 9.