Norðanfari - 12.02.1867, Blaðsíða 1

Norðanfari - 12.02.1867, Blaðsíða 1
©. ÁR AKUKEYHI 12. FEBHÚAR 1867. M 5-«, vil ncfna „rímnarollu8, og á þab aíi vcra svar m<5ti grein minni í Norbanfara, nr. 14.—15, 5 ári. Er þaí af rollunni afe segja, aö cr jeg las hana í fyrstu, sýndist rnjer liún svo næsta vesöl, afe ílcsiu leyti, afe liún bifei eigi svara. en þá datt mjer í luig þafe, sem síend- ur í Lofe-Fáfnismálum, afe „allt er vant, ef þii viþr þegir, þá ertu um bleyþi borinn, efear sönnu sagþr“; og fyrir því ætla jeg, þ<5 leitt sje verkife, afe svara bonum fám orfeum. iiöfundurinn kve'ur grein mína lýsa „hje- gúmlegnm sjerþútta, unggæfeidegum glanna- skap, bjánalegu hugsunarleysi og f r á b æ r u s k i 1 n i n g s I e y s i“. Slik afar- . yrfei er bæfei hægt afe tala og rita, og færa cigi ástæfeu fyrir Slæmt þykir mjer þafe, aö hafa Idotife þafe iof hjá þessum höfundi, afe grein mín sje „ritufe mefe fjöri“, en hann bætir mjer þafe upp mefe því, afe hann drúttar því afe mjer, afe sumar liugmyndir í grein minni sje tekriar frá öferum, því ('eptir blænum á grein hans) er ekkert öflugri sönnun fyrir því, afe grein m'n sje frumhugsufe (-o-r-i-g-i-n-a-I-), / en bcint þetía, enda æt’.a jeg, afe greinin sje öll, í smáu og stáiu, frumhugsufe af mjer. (þessi orfe, „afe tefeja búkmennta völl Islerid- inga“, cru alkunn, etida heíi jeg aufekennt þau mefe „ Jcg verfe því afe bifeja hann, afe kjdsa ura, livort haíin vill heldur jeta þelta oian f sig aptur, efea heita lygari afe öferum kosti. Enda þótt svo virfeisf, sem höf. hafi lekizt upp á roilunni, þá ber hún þafe þó eigi mefe sjer, afe hann hafi skilife betur orfe Jón- asar Hallgrímssonar, en jeg Eigi þykist jeg heldur þurfa afe bifeja þenna vesaling, afe setja mig á hnje sjer og kenna mjer afe stafa, því jeg mun sífear sýna í grein þessaii, afe höf. mundi vart vcita af, afe hafa gler fyrir glyrn- um, er hann ies sjáifur. Eptir þvi sem jeg kemst næst af rugli höf. virfeist mjer, sem liann leggi sönm þýfeii gu í orfeife „rfmur“ og „söguijófe11 (e-p-o-s), enda þótt rímurnar sje afe eins ein tegund af söguijófeum, en út af slíkttm smámunum vil jeg nú eigi yrfeast vife óvitran mann1. Rímnahrókurinn scgir, afe jeg heimfæri • orfe Jónasar upp á aliar rímur, og er þaft afe því leyti satt, afe jeg leyti mjer afe heimfæra þafe til þeirra rfmna, er þ >gar cru f Ijós komn- ar á Islandi, mjer er óhætt afe segja undan- tekningarlaust, því þótt svo sem einar efea tvennar bærilegar rfmur sje til, t. a, m. Núraa rímur — og er þó helzt til mörgu í þeim slolift úr Floiians: Numa Pompilius—, þá má þó iieimfæra þessi orfe til rímna yfir höfufe. En hinu skrökvar hann, afe jeg heim- færi þafe upp á rímur (o:e p o-s) í sjálfu sjer. þafe er og auftsætt, afe öll grein mín mifear til rímna þeirra. er ti! þessa hafa komife út á íslandi Hvernig ætti nokkur mafeur afe gefa dæmt um hinar, er ókomnar eru? þ>aft skiidi heizt vera þessi r o 11 u höfundur efea rfmna- hrókut! Afe skáldskapartegundin sje ill efea ónýt, hefi jeg aldrei sagt; þar sem því höf. lýgur mjer þessum ovfeum í munn, og reynir svo til afe hrekja þau, þá virtist mjer eigi betnr, en liann sje, sem menn segja, afe berj- AFSKRIPT af brjefi byskupsins yfir Isiandi íil amtmanns- ins í Norfeur- og Austuramtiriu dagsettu 21. desembcr 1866. Til afe fuiluægja tiimæium y?ar, iiávci- borni herra, í brjefi frá 27 f. m hefi jeg f dag sUvifaft próföstunum í Norfenr- og Austur- amtinu hverjum fyrir sig svoFtandi brjef: „Amtmafeurinn í Norfur- og Aaustur- amliiui liefir í brj< fi frá 27. f jafn- framt því aö senda mjer eptiirit af brjefi sínu til ailra prófasta í áminnslu umdæmi titn stofnun Iicilbrygfeisnefnda f lncrri kirkjusókn, dags. s. d, befeife mig afe styfeja máie'ni þetta mcfe til- iögum mínum, vife yfcur og prestana f yfear prófastsdæmi. |>ótt jeg nú sjái, afe málefni þafe, sem lijer ræfeir um, sje svo mikiivægt f sjálfti sjer, afe þafe sjálft geti vakife fylbta áluiga yfear, og þurfi því alls ekki lifesyrfis míns vife, og þafe því sífeur, sem þaft er horife fram af þeim pmbættismanni sem jafnan hefir sýnf, hve annt lionum er um velferfe amts- búa sinna, er þafe þó sönn giefei fyrir míg, afe geta ávarpafe yfeur í þessu skyni og bætt þeirri inniiegu bón rninni vjfe áskorun herra amtmannsins, afe þjer, herra prófastur viijife gjöra ailt sem í yftar valdi stendur, til afe styfeja þetta merkiiega fyrirtæki í yfear pró- fastsdæmi á þann hátt, sem amtmaíur- ir.n hefir stungife upp á, og scm afe minni ætlun er heppilega valinn, mefe því hann er einfaldur og óhrotinn, en gctur þó mefe nanfesynlegu fvigi og sam- tokum kornife miklu gófeu til leiftar fyrir líf og heilhrigfei manna. Jeg þarf þvf sífur afe fara hjer nm fleiri orfenm, scm jeg fulilreysti þv(, afe þjer munife sýna alúfe og framtaks- semi í sjerhverju því, sem á einhvern hátt, beinlínis efea óbeinlínis snertir yfear verkahiing“. Og óska jeg, afe fyrirtæki þetta megi fá gótann framgang, eins og þafe á skilife. Mefe því jeg hcfi fengife vitneskju um, afe þcrra amtmafeur Ilavslein hafi í liyggju afe stofna heilbrigfeisnefndir fyrir notfean og aust- an, og bafi í því skyni nú þegar tilskrifafe prófösiuiiiini í sínu amli þá vil jeg eigi láta hjá lífea afe lýsa því yfir opinberlega, afe mjer virfeist þetta mjög þarflegt og gagnsanilegt fyrirtæki, og þykist jeg sannfærfeur um afe af því iná mikife gott leifta fyrir land og lýfe. Vona jeg því stafefastlega efe vifekomandi pró- fSstar og prestar gcfi rnáli þessu gófcan róm. Jeg get nú sem stcndur sökum annara anua eigi íarifc mörgum orfeum um þetta mál en vona bráfcum afe hreifa því í blöfeunum, eins og jeg lika vil styfeja þafe aföiium mætti Reykjavík 23 desember 1866. Jón Hjalialín lanchæknir. * » * Vjer efumst nú eigi um, afe liinar mikil- vægu tillögur lierra biskupsins og herralandlækn- isins muni hafahin bertu áhrif á andlegrar stjett- ar mcnn hjer í umdæminu, til afe sýna alla alúf og framtakssemi, hvafe heiibrigfeisnefndirnar áhrærir; envjerviljum líka leifea athygli alþýfeu og ailra heldri manna afe þessu málefui, sem, eptir sannfæiingu vorri, mun liafa hin hcillavænieg- asfa árangur fyrir alda og óborra, ef því verfeur framfylgt, sem vera ber. þ>ó nú lærfe- ur læknir værj í hverri sýslu hjer norfeanlands, og frekari vonir má vart gjöra sjer um lækna- skipun vora, þá sjer samf hver skynugur niafe- ur, afe læknirinn, hveisu vel sem harin væri afe sjer og hversti fleygur og fær sem liann reyndist til ferfealaga bæfei sumar og vetur, mundi sem hingafe/ til Ktife geta afe dugafe til þess afe lifesinna ölluin sjúklingtim í iæknis- uuidæmi síuu; en allt öferu ináli væri afe gegna, ef læknirinn, þó nú uinda.min yrfei hin sömu og verifc hafa, væri f samverki mefe prestum og öferum merkum mönnum f hverri kirkju- sóltn; og svo vjer uö eius tökum eiit fram, Iiversu áreiíanlegri yrfei eigi sjókdómslýsingar, þegar þær kæmu Irá mefciimum lieilbrygfeis- nefndanna, sem smámsaman iiuindu afla sjer þekkingur, afe minnsta ltosli, á algenguiri sjúk- diiinum. Heilbrygfeisnefndir eru nú stofnafear vífea eiiendis þar sem lieita má afe læknir sje á hverju strái, og er höfufe ætlunarverk þeirra afe híynna afe því, afe heilnæniisreglur eje vife- haffear, og er sagt afe shkar nefndir hafi hin beztu afdrif til þess afe lengja líf manna og vaina sótlum. {>arefe vjer liöfum sanjifrjett, afe bráfeum verfei prentafear í Reykjavík tvær ritgjörfcir um þrifnafc, lopt í húsum, matarliæfi, og svo frv. sent Sharp kvekari sætndi verfeiaunum , þá skorum vjer á amtmann vorn afe kaupa svo sem 1000 expl, af þessum ritgjörfeum, er eiga afe kosta 8 sk. hver, á kostnafe jafnafearsjófesins til gefins útbýlingar af heilbrygfeisnefndunum þegar þær komast á fót, sem óskandi væri afe yrfei sem allra fyrst. FYRIRSPURN. Hvernig skyidi standa á því, afe frá Arna Magnússonar ncfrdinni hefir ekkert heyrzt efea sjest á Islandi, sfían aimar hluti Snorra-Eddu kom út 1852? Skyldi þafe vera afe kenna samskonar músum, er átu upp fyrir henni Knitlingasögn, setn hún ljet prcnta árin 1740 — 42? efea skyldi þafe vera afe kenna mennsk- um músum, er upp jeti árlegar tekjur stoln- unarinnar, svo ekkert verfei afgangs til bóka- útgáfna? efea skyldi forstöfeuneíndin vera btíin afe gleyma 26. gieininni í stofminarbrjefinu fyrir dánargjöf Arna, cr konungur stafefesti 18. jan. 1760, þar senr bofeife er afc gefa út bækur Ba fe minnsta kosti a n n a fe - h v o r t á r“ og konungsbrjefi 24 sept 1772, cr lýsir vanþóknan yfir afegjörfealeysi nefndar- innar? efea skyldi vera búife afe nema þá ákvarfe- an, er afe bókaútgáfum lýlur, úr lögum? Spmull. RÍMNAROLLA SUNNLENÐINGS. ^lhad riláe han jtaa den Galej“? Ordsfidltur daiislcitr*. Kd er komift út f Reykjavík rit, er jeg 1) á íslenzkn: „Sá átti nú erinúife í ltínife". — 9 -— 1) Ætli hann kunni \el vife, afe segja: „Ódyseifs- riinur“, „Meásiarímur Kloph»tocks“ T

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.