Norðanfari - 30.04.1867, Qupperneq 2

Norðanfari - 30.04.1867, Qupperneq 2
m!er ekki npp vií, þðtt einliverjir fslenclingar í Ilöfn, sem lifa á bákmenntafjelaginu og, ef ti! vi!I, íá helmingi meiri ritlaun efea meira frá því, cn nokkrum íslendingi á í s 1 a n d i kæmi til lmgar aí) setja npp, láti þessi lmgvekja illa f eyrum. En þab veit jeg, ab enginn getur meb rökum neitab því, ab landiö heíði betra af því, aö fje bdkmenntafjelagsins væri variö í því sjálfu, Sömuleibis álít jeg þa& áhæfu, ab báknienntafjelagiö sknii gjöra sjer svo mik- ib far um aí) draga handrit út tír landinu, því sannarlega væru þau betur hjer komin, því úliiBtt er ab íullyrfca a<) imrgUfinn af íslend= ingum er — ab minnsta kos<i nú sem stend- ur —, ekki í Iv a u p /n a n n a h ö f n heldur á í s I a n d i. Vildi u n d i r deildi/i gefa gaum ab lín- um þessum, og verja ineginhluta fjár síns á Islandi, þá er tilgangi þeirra náí) og þá fyrst gæti fjclagiö meb rjettu lieitib „ísieazkt bók- menntafjelag“. Reykjavík 28. d. marz 1867. Sunnlendingur. TV.0F0LD ÁSKORUN’. Hjer meb leyfi jeg mjer, ab skora á deild bókmenntafjelagsins í Kaupmannahöfn, aí) selja af hendi vib deildina á íslandi allt þab fje, eem þab heimtir af Islandi bæbi fje- Iagsgjöld og andviríi seldra bóka, og jog von- ast til ab hún verli vib þessaii áskoran, svo framarlega sem s t j ó r n e n d u r hennar og meblimir geta verib þekktir fyrir ab játa, ab nokkur dropi af í s 1 e n z k u b 1 ó b i renni í SBbum sínum. Skyldi svo ólíklega fara, aö Kaupmannabafnar deildin hristi fram af sjer þessa áskorun, þá skora jeg á alla sann- f s 1 e n z k a meblimi bókmenntafjelagsins á íslandi, annadhvort ab taka fram fyiir hend- urnar á Kaupmannahafnar deildinni meb því, ab senda tillög sín og annab fje beinlínis til ileildarinnar í Reykjavík, þótt flutningur þang- ab verbi talsvert ervibari; eða þá annars kost- ar algjörlega ab segja sig úr bókmeunta- fjelaginu, sem varla væri skabi, því ekki ltefir þab verib svo t i I t a k a n i e g a örlátt af gób- um bókuin seinnstu árin, Reykjavík 28. marz 1867. Einlægur vinur bóknienntafjelagsins. BRJEF ERÁ LUNDllNUM, 27. febr. 1867. Hiim síbara bluta ársiris sem leib, og þab sem af er þessu ári, liefir verib fribur ab kalla um allan heim. Ófriburinn á þýzkalandi í fyrra suniar var snarpur meban á bonnm stób; en hann varb ekki langgæJur, og fjekk þó orkab allmiklu, er liann braut magn Aiistur- ríkis, hratt því á bak aptur út úr þýzkalandi Og Ítalíu, og leiddi til þcss ab Venezia hvarf cptir langa ánatib í móburskaut hins ítalaka þjóbernis, og Norbnrþýzkaland rann saman í nýja og öfluga þjófheild nndir forustu Prússa. Piússar neyttu vel happasældar sinnar og báru hátt hönd sigtirvegarans eptir bardagana vib Sadowa og ICöniggraz; fengu þeir einkum ab kenna á því konungarnif Georg hinn blindi í Hannover og Jóhann Saxa konungur. Georg veltist úr konungdómi, flýbi lönd og Ijet óbul sfn í liendur Prússum, en Jóbanni var leyft heim ab hvtrfa og lmkla koniingslign undir vopna'ri verndarhendi Prússa. Frankfurt hinn gamli aubsæii Hansabær, liertogadæmib Nassau og kjörfurstadæmib Hessen fórn söniti leib og ITannovcr. Nú eru öil þessi lönd og hertoga- dæmin Slesvík og Hoistein, fríbærinn Frank- furt ííkishlutar Prússavcldis eba skattlönd ríkis- ins, og befir Prússaveldi þannig ankist á einti ári um nærfelt 27,000 ferliyrndra mílna ab landvífáltu og fimm milliónir manna, og mcga þab lieita gób laun fyrir sjö daga styrjöld, meb ölluin þeim eyri þar nm fram er þeir gjörbu fjendur sína útlaga um í skababætur. Síban friburinn komst á liefir Bisinark greifi, hinn mesti stjórnvilringur er nú lifir, setib ab rábagjör'um um þab, hvernig skipa skuli tiinni nýju þjóba-beild á Norburþýzkalandi. Hib fyrsta stig var þab, ab kalla saman alþingi þcssa hluta þýzkalands Á því sitja mcnn í tveinuir málstofum. I liinni efri sitja erinds- rekar stjórnendanna cba þeirra kjörnu menn En í hinni nebri sitja þjóbkjnrnir þingmenn. þing jietta var sett, sunnudaginn liinn 24. feþr.; flufti konungur sjálfur þingsetningari'icbnna og sagbist vei. Hann þakkar forsjón Gubs veg ríkisins ; segir ab hún liafi leitt sig og þjóbina til þessa frama um þá vegi er engin hafi sjeb fyrir — ab nú Iiggi mikil og fiægbarfull tib fyrir þýzkalandi í skauti ókoniinna alda — ab lagt vorbi fyrir þingib frumvarp til stjórnar- skrár fyrir bandaríki Norburþýzkalands, — ab Prússland sje eblilegur oddviti þessa þjóbsam- bands og verfi hinir bandamennirnir bebnir ab hlibra sjer svo til í sessi scm nan'synlcgt þyki, til þess, ab öll sameiginleg mál megi fara sem greibast og bezt úr hcntli, og sem bezt verfi sjeb fyrir frama bandamanna og vclfarnan borg- aranna. Hann tekur fram ab ekki li&fi þeim er ab frumvarpinu .stóbu — sem voru erinds- rekar þcirra stjórnenda er nú verba banda- menn Prússa — getab samib ; en kvebst treysta því, ab þingib Iiafi jafnan fyrir augum vel- farnari binnar miklu ættjarbar sinnar, þýzka- lands, frib Iiennar og framtíbar gengi, og muni þab leiba til sáttmæla og samlyndis á þing- inu. þá telcur liann ftam, ab þab sje ekki stcfnu binnar-þýzUi*^ þjóbar, ab brjóta nnctir sig nágranna sína, heldur hitt, ab gjörast öfl- ug þjób heima fyrir, gcta vísab á bug, hverj- um er á hana ræbst utan ab, en lifa clla ánægb vib störf fribarins og Icita framfara sinna í næbi og þannig verba leibtogi iieimsins. Sein- ast cndar hann þannig: Góbir menn, allt þýzka- land, jafnvel þcir hlutar þess er liggja utan takmarka vors þjóbáambands, bíbur þess órótt, hver endir á verbi niálum vorum lijer. Megi draumur margra alda, og strit og vibleitni hinna síbustu kynslófa rætast nú, í satnvinnu vorri. Jeg skora nú á ybnr í nafni stjórnenda þeirra er lijer hafa gengib í liig meb oss, í nafni þýzka- lancls ab leysa af hcndi fljótt og vel hib þýb- ingarmikla starf er yf.ur nú er fengib ti! meb- ferbar og úrslita. Mcgi blessun Gnbs vera í verki meb ybur“. Allir er vib voru rómubu vel tölu kongs, riema cinn mabur; hverr hann var veit jeg ckki; en hann dó meban kon- ungur talabi. — ahsit omen I Sumum þykir kenna einræbis í máli kon- ungs, er hann bendir lióflega til, ab allir hlti Prússum; öbrum þykir þing þetta óþarft jafn- hliba hinum sjerstöku landaþingum bæbi Prússa og bandamanna þeirra. En Bismark hefir ekki farib ab búa til hjegóina þing eitt, þab mtin sann- ast. Enda mundi sú rannin sízt á verfa, ef sú yrbi lagaskipun norbur-bandamanna, ab suburríkin í þýzkalanili gengi í lög meb þcim á eptir. Takmörk norbur-bamlamanna er áin Main þab eru því ab eins Baden, Wurtem- berg, Bæjaraland og Hessen Darmstadt sem nú eru ntanvib sambandib og standa næsta ein og óstudd; geta þau varla baldizt vib þannig, og ekki annab ab sjá en þau verbi ab láta hallast ab hlib fræiula sinna norfur á bógin- tim meb tímanuin, Austurríki átti um bló'uga skör ab strjúka hinn seinni hluta þessa árs, og inun eiga lengi í sárum. Fjárhagur þess var báguv, ábur en styrjöldin hófst, og þá batnabi Iiann lítib vib bardagana á Bæbeimi og frifarsamninginn í Prag og Nicholsbtirg. Keisarinn licfir þar ab auki lcgib í stjórnardeilnm vib Ungverja nú í ein 19 ár; og í öfrnm landshlutum ríkis hans eru þegnarnir miblungi tryggir. Venezía gekk undan til ítaiín ; Iörulin láu í flagi þar sem hervargur Prússa hafbi farib yfir; fólkib var hungrab og illa klætt ; spítalarnir voru fullir af særbum mönnum og yfir ölhi þessu óláni sínu stób nií keisarinn fjelaus, ráfafár og lítt l.itin af þjóbinni, sem von var, mefan hún lá í dauba- leygjunum fyrir metnab og sjálfsku eins manns. þannig gengu haustdagar næsta haustlega í garb í Austurríki. þegar nú frá leife og menn fóru afe átta sig eptir hinar hraklegti biitur vib Prússa, var tekife til órpilltra mála, og farib ab liyggja á stjórnarstörf innanlands. þegar eptir styrjöldina var ekki rætt um annab en nýja skipun á her og nýjar endurbætur á vopnnm; og ruku nú stjórncndurnir um alla Norburálf- una, jeg held jufnvel Danir líka, til banda og fóta og settu nefndir til ab rannsaka tígæti vopna sinna, eba rjettara fánýtl þeirra efþeim skyldi nukkru sinrii lenda saman vib nála- byssur Prússa; þar meb var og alit liernabar- fyrirkomulag þjó'aiina skobab ab nýju; gai’ar þess og kostir rannsakabir ýtarlega. Austur- ríkismenn liöfbn nú fengib srnjörþefinn af púb- urkerlingum Prússa og var því öll von þó ab þeir yrbu ekki síbastir manna til ab gjöra ný- inæli um hernabarmál sín. þab beib heldor ekki á löngu ab út gekk bob frá keisaranum um ýmsar hermála endurbætur og mebal annars um útbob til ab fylla hitiar skörbóttu fylkingar. þessi tilskipun liefir nú leitt til þess ab breyta alveg sambandi Ausluritkiskeisara og Ung- verja og er sú saga stuttlega þannig. Eptir. grondvutlurlögnm Ungverja er Anst- urríkis keisari konungur þcirra, þó meb þeim hætti ab lrann skriti undir stjórnarskrár þeirra og stjórni þeim meb Ungversku rábaneyti er beri ábyrgb fyrir þjób og þingi þeirra. En þegar Rússland hafbi kúgab uppreist þeirra fyrir Ansturríki 1849 voru þeir sviptir þjób- rjettindum sínum. Framan af var þeim stjórn- ab rneb liermannavaldi og alla tíb síban liefir Franz Joseph verib ab berjast vib ab gjöra land þeirra ab skattlandi rfkisins Ungverjar liafa því legib í siöfengu stjórnaiþrcfi vife keis- arann öll þessi 19 ár og er saga þeirra ckki dlík í surmnn atrifeum stjórnardeilu Islendinga vib Dani, þeir lmfa þæft í móinn undir for- ustu Dcaks, bins mesta stjórnvitriiigs. þeir hafa lialdib fast vife grundvöll laga sinna og sáttmála þeirra er ab fornu fari hafa veriö gjörfeir vib Austurríkiskeisara og hvergi lálib hrekja sig af þcim grundvelli; hafa þó hvorki skort skynug ráb nje brögbótt bofe af hendi ráfegjafanna í Vien og keisarans. En Deak belir jafnan ónýtt allar uppástungur og bob er ekki haía verib beinlínis brein og bein vib- urkenning landslaga og fornra sáttmála og meb undra þolgæfei og lagi jafnan komib svo máluin ab hinir hviklyndari menn mebal Ung- verja hafa orfeib undir, en tillngum lians og ráfefestu verife fylgt. Ár frá ári dróg keis- arinn undan bænheyrslu sína, og ár fiá ári gjörfeust Ungverjar fastari fyrir og einbeittari í kröfum sínum. Nn kom ófriburinn vib Prússa og Ilali og Ungverjar börfust enn fyrir Aust- urríki, sem fyrr, og böibust hranstlega. Eptir ab styrjöldinni var lokib, greiddu Ungverjar óspart af hendi samskot til þeirra er rncstan lialla liöffeu bebib vib ófarirnar. Nú þótti mörgum líklegt ab keisarinn mundi launa þeim bollustu sína meb því ab veita þeim sjálfs- forræbi og verba vib liinum rjcttlátu kröfum

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.