Norðanfari - 23.07.1867, Side 1
lOMiM
^°Uuugleg Auglýsing Alþingis
íni ^rangur af þegnlegum tillögum þess og ö&rum
llPPá8tungum á fundinum 1865, dags. í Kaup-
mannahöfn 31 maf 1867.
VJER KRISTJÁN HINN NÍUNDI o. s. frv
8enðuni Voru trúa alþingi kveíiju Gu&s og vora!
Vjer höfum meb allrahæstri velþúluiun
telii!il á móti þegnlegu ávarpi alþingis og yfir-
'ísingnnni i því um þegnlega hollustu vib Oss
^ konungsættina.
þar sem borin er fram í ávarpi þessu
isl{ um, ab málefninu um stjórnar-fyrirkomu-
Islands ver&i sem allra fyrst rá&ib til lykta,
§leí|ur þab Oss aí> geta kunngjört Voru trúa
alí>ingi, a5 nú mun veríia lagt fyrir þingib
ltn|uvarp til fullkominna stjórnarskipunarlaga
'^tula íslandi, er fer því fram, ab alþingi
Ve,fei veitt yfirgripsmikib vald í öllum málefn-
'*n'i sem snerta Island, og ab vorir kærn
^gnar í tjefcu landi verbi hluttakakandi hinna
8'^u borgaralegu rjettinda og þegnarnir í hin-
ll,n hlutum ríkisins. Og er þaí> von Vor, ab
aliJ>ngi láti í tje trúlynda libveizlu sína til
^ss ab málefni þessu; sem er svo áríbandi
!yr>r ísland, verbi bráblega og farsællega ráb-
111 61 lykta.
Vjer höfum vandlega látib íhuga tillogur
V°rs trúa alþingis um mál þau, sem stjórnin
!ar undir álit þess árib 1865, og abrar upp-
8stungur þingsins, og munum Vjer nú skýra
Mer [ e-mu iagi frá, hvab í þeim cfnum hefir
nltábib verib.
' I.
öt þegnleg álitsmál, sem komin
eru frá alþingi.
J>essar rjettarbætur haía gjörbar verib um
^U mál, sem Vjer hðfura fengib um þegnlegar
'iHögur Vors trúa alþingis:
1. Tilskipun 1. desembermán. 1865 um
^tzlunarvog á íslandi.
2. Tilskipun 15 desembermán. s. á., er
^hvæmar ákvebur ýmislegt vibvíkjandi presta-
^ilum á íslandi.
3 Tilskipun 5. janúarmán. 1866 um fjár-
Mába og önnur næm fjárveikindi á íslandi.
4. Tilskipun 26. janúarmán. s. á. um vinnu-
á íslandi.
5. Reglugjörb sama dag um ab gjöra
Verzlunarstabinn ísafjörb ab kaupstab og um
61jótn bæjarmálefna þar.
6. Opib brjef sama dag um ab stofna bygg-
'"garnefnd á kaupstabnum Isafir&i.
7. Lög 16 febrúarmán. s. á. um, ab end-
'lrskobuninni á lögunum, frá 19. degi janúar-
Mn," 1863 um launavibbót handa ýmsum em-
^ttismönnum á íslandi skuli skotib á frest.
þegar lagabob þessi hafa verib samin,
^afa verib vandlega íhugabar athugasemdir
W, er alþingi hefir gjört um þau, og hefir
Sl,tnum þeirra eptir því verib breytt í ýmsu,
^islegt verib nákvæmar ákvebib og ýmsu
'^bætt.
í þegnlegu álitsskjali sínu um frumvarp
tafe til laga um nýtt fyrirkomulag á fjárhags-
!atnbandinu millum íslands og og konungsrík-
isins, sem stjórnin lagbi fyrir alþingi, hefir þab
*4Mb frá, ab frumvarpib verbi gjört ab lögum
5 tví formi, sem þab lá fyrir, og hefir þingib
ab auki beibst þess, ab þjó&fundur verbi
6fitn fyrst saman kallabur samkvæmt Ioforbi
scm veitt var í konungsbrjcíi 23. scpt-
embermán. 1848, og kosningarlögum 28 sept-
embermán. 1849, og ab fyrir þenna fund verbi
lagt frumvarp til algjörbrar stjóinarskipunar í
heild sinni, sem sje byggt á grundvallarregl-
unurn í 1.—4. grein í fyrr nefndu lagafrum-
varpi.
Eptir því, hvernig alþingi þannig hefir
tekib í þetta mál, hefir Oss ekki þótt vera
tilefni til ab láta leggja ofan nefnt lagafrum-
varp fyrir þingib a& nýju, og samkvæmt því,
sera tekib or fram um þab efni í ástæ&unum
fyrir frumvarpi því til stjórnarskipunarlaga
handa íslandi, er nú mun verba lagt fyrir
þingib, hefir Oss á hinn bóginn ekki heldur
virzt vera ástæba til ab kveíja til sjerstak-
legs þings til þess ab ræba stjórnarskipunar-
málib. En fari svo, ab alþingi abhyllist tjeb
stjórnarskipunariagafrumvarp, þá er þab áform
Vort, ab reyna ab koma því til leibar, meb því ab
semja um þab vib rfkisþingib, ab íslandi ver&i
veitt úr sjóbi konungsríkisins fast árstillag,
37,500r abupphæbogbrábabyrgbartillag, 12,500
rd., sem afe 12 árum libnum verbi færtniburum
500 rd. á ári, þangab til þab er er alveg fall-
ib burtu; og verba sijórnarskipunarlögin, sem
í vændum eru, ekki látin ná lagagildi fyrr en
búib er ab veita þetta tillag.
Alþingi hefir enn fremur rábib frá, ab tvö
lagafrumvörp, sem lögfe voru fyrir þab, annab
um breytingu á 6. og 7. grein í lögum 15
aprílmánabar 1854 um siglingar og verzlun á
íslandi, og hitt um brennivínsverzlun og brenni-
vínsveitingar á íslandi, verbi gjörb ab lögum.
Vegna hins nána sambands, sem tjeb laga-
frumvörp eru í vife íslenzka fjárhagsmálib, hefir
þótt rjettast ab fresta ab koma þeim lengra á-
Ieibis, þangab til ab búife er ab rába fjárhags-
málinu til lykta.
Sömuleibis er lagafrumvörpunum um laun
handa hreppstjórum á íslandi og um ab ferma
og afferma gnfuskip á sunnudögum og öbrura
helgidögum skotib á frest samkvæmt tillögum
alþingis.
Ab því er Ioks snertir frumvörp þau, er
lögb voru fyrir alþingi, annab til laga um laun
handa íslenzkum póstembættismönnum, og hitt
til opins brjefs, er skipar fyrir um ýmislegt,
sem snertir póstgöngur, þá hafa ekki ab svo
stöddu orbib gjörbar frekari rábstafanir tilþess
ab koma þeim málum fram, vegna þess hvern-
ig alþingi tók í lagafrumvarpib um fyrirkomu-
lag fjárhagsmálsins, og hib sama er og um
lagafrumvarpib um hina fyrirhugubu stofnun
búnafearskóla á íslandi.
II.
U m þegnlegar bænarskrár, er
komib hafa frá alþingi.
1. Á meban ekki er ú.tkljáb um fjár-
hagsstöbu Islands framvegis, verba ekki gjörb-
ar frekari rábstafanir út af þegnlegri bænar-
skrá alþingis um, ab stjórsin annist um, ab
komib verbi á reglulegum gufuskipaferbum
mebfram ströndum íslands.
2 Hib sama er og um þegnlega bænar-
skrá alþingis um stofnun kennsluskóla handa
lögfræ&ingaefnum á íslandi-
3. Út af þegnlegri bænarskrá alþingis
um endurbót á ýmsum greinum, er snerta
læknaskipunina á Islandi, höfum Újer allra-
mildilegast fallist á:
1) ab úr iæknasjó&num íslenzka megi veita
— 55 —
allt ab 5 Iæknaefnum, er vilja setjast ab
og fást vib lækningar í þeim hjerubum á
íslandi, þar sem dóinsmálastjórninni virb-
ist vera niest þörf á læknis abstob, 400
rd styrk á ári hverjum þeirra, og þar
á ofan heita þeim, ab þeir megi eiga
von á, ab styrkur þessi verfei liækka&ur
um 100 rd. fyrir hver 3 ár, sem
þeir fást vi& Iækningar, þangab til
hann er orbinn 800 rd. á ári; og megi
þá gjöra læknum þeim, sem þessi styrk-
ur er veittur, ab skyldu ab takast á
hendur um tiltekib svib störf þau, sera
hvíla á hjerafslæktninum, ef þeir eru því
samþykkir, og fái þeir þá sömu borgun
fyrir þau störf, og hjerafeslæknunum eru
veitt;
2) ab undir eins og ab minnsta kosti 1 út-
lærfeur læknir hefir setzt ab á þenna hátt
í hverju af hinum þrem ömtum landsins,
til þess ab fást vib Iækningar, þá fái
læknasjófeurinn borgab úr jafnafearsjó&um
amtanna 200 rd. tillag þab úr hverjum
jafnafearsjófei, sem ákve&ife er í konungs-
úrskurbi 12. ágústmána&ar 1848; og
3) afe úr læknasjó&num sje veitt 200 rd. til-
lag á ári í tvö ár til þess afe kaupa fyr-
ir bækur og áhöld, er landlæknirinn á
íslandi geti haft vib læknakennsluna, meb
því skilyr&i a& liann ábyrgist a& skila
þeim í gófeu ástandi, þegar þar ab kem-
ur; en ab ö&ru Ieyti cigi lærisveinarnir
sjálfir ab sjá sjer fyrir bókum þeim, sera
þeir þurfa meb.
Enn fremur mun verfea Iagt fyrir alþingi
samkvæmt bæn þess frumvarp til tilskipunar
nm breytingu á ákvörfeunum um gjald spítala-
hlutanna, er svo eru nefndir á íslandi.
En þar sem alþingi enn fremur hefir far-
i& fram á, ab öllum læknum á íslandi verfei
leyft a& kaupa sjálfir læknismebul frá útlönd-
um, halda lyfjabúb og fara meb mebalasölu,
þá hefir ekki þótt vera ástæfea til a& taka
þessa bæn alþingis til greina, því afe þafe væri
alveg gagnstætt grundvallarreglum þeim, sem
farib er eptir, og mundi af því leiba, ab um-
sjón sú, sem liöfb er af hálfu hins opinbera
bæfei mefe því, afe læknisme&ulin, sem seld eru,
sje gób, og a& nóg sje til af þeim, mundi
falla burtu, og loks hafa hagsmunir íslensku
læknanna ekki getab komib til greina, meb
því afe ætla má a& þa& sje nógur liagur fyrir
þá, ab þeir mega sjálfir láta úti læknisme&ul
þau, sem þeir fá frá lyfjabúfeunum á/slandi.
Um 6. og 7. nifeurlagsatribib í bænarskrá
alþingis, sem hjer er rætt um, skal þess get-
ib, ab bæbi hefir þótt bezt vib eiga a& verja
tillögum þeim úr jafnabarsjóbum amtanna, sem
ákvefein eru í konungsúrskur&i 12. ágústmán.
1848, á þann hátt sem sagt er í 2 tölu-
lib, og hins vegar virfeist ekki vera leidd full
rök ab því, afe þörf sje á a& hækka 600 rd.
styrk þann, sem nú er goldinn úr Iæknasjófen-
um til læknakennslunnar í Reykjavík, um 400
rd eins og alþingi hefir stungib upp á, því
afe sjer í lagi virfeist 300 rd. styrkur sá, sem
lærisveinunum nú er veittur, afe vera hæfileg-
ur eptir því, hversu margir þeir eru a& jafn-
abi. Ekki hefir heldur þólt ástæfea til ab veita
þeim tveim mönnmn, scm nefndir eru í 9. og
6. ÍK.
AIOJREYRI 23. JULl 1867.
M