Norðanfari - 23.07.1867, Qupperneq 3
— 57 —
r Svo bezt, ab þeirn sje variS til einhvars
annars eru þeir daubur fjársjó&ur. —
, er iíka gott, a& ísienzk Iiandrit sje geymd
Islandi sjáifti, en þó því ab eins, aí> þui
8e l>ar hagnýtt og komi til nota; cba hvert
kefir ísland haft af þeim handritum, sem
a fánab nitur í landinu af óþrifum og van-
'^'ngu? — eba hvert gagn er a& þeim, sem
eill8takir menn liggja á eins og ormur á gnlli,
e,l^a þótt sumir af þeim þekki þar engin deili
’ ^ar til þau verba ónýt og ólæsileg, og fara
Se'na8t f eldinn eba út á hauginn? — Rit ís-
J®*iðinga hal'a orbib fræg í fyistu: ekkiaf því
J‘in lagi á íslandi, heldur einmitt af því þau
kunnug í ö&rum löndum, og menn tóku
^!r eptir hversu ágæt þau voru, og hversu
^'kiiin fróbleik þau höfbu ab bjóba um forn-
og bókmenntir annara þjóba; og þetta
'!,r einmitt þegar vjer sjálfir vorum í ó&a-
kiiP|)i ab rífa þau í sundur og ey&a þeim í
'andinu sjálfn, án þess nokkrum dytti í hug
^ stofna alþjóblegt safn af þeim, sem ísiand
&>ti. Og hvo er enn: fjöldi íslenzkra liand-
ílta og íslenzkra bóka ey&ileggst og drafnar
18nndur í landinu sjálfu árlega, og' kemur
eiig«m ab gagni, sem vissuilega yríii a& not-
lllni ef þab væri sent Bókmenntafjelaginu,
illna&hvort til Kaupmannabafnar eba hingab,
^ért sem hentugra þælti, e&a og í þribja lagi
li' stiptabákasafnsina. Látum oss því atdrei
Snkast um, þó ísicnzk rit sje ekki á Islandi,
^e8ar vjer vitmn hvar þau eru, og þau eru
^ar sem þau verba notub, en þelta verfcur
llvevg; betur en í eign Bókmentafjelagsins,
iiy0rt heldur í Kaupmannahöfn eba hjer Eign
^'agsins er oign íslands, og þegar kringum-
stfehur eru til þess, bá er ekkert hægra en ab
®ytja þessa eign til íslands, hvahan sem er,
»» hvort fieldur sem hún er í bókutn e&a
Ninguni. Eins og nú stendur á, og eins og
tln hagar tfmum og mun haga hjehun af, þá
,r ailt undir því komib, ab handritin ,komi ab
^Oieniium noiuin.
En þab er þab sem þarf ab sýna, ab fje-
a8>b Og landib hafi meira gagn af ab eign
te«si sje fiutt til íslands n ú s e m s t c n d -
11 r’ en ab luín sje bæbi f Kaupmannahöfn
0* hjer, cplir því sem hcntugast verbur fyrir
0rnib, Jeg fyrir mitt leyti fæ ekki betor sjeb,
0,1 ab þessi »nndirdeild“ Bókinenntafjelagsins,
8e'n er f Kanpmannahöfn1, gjöri bæbi „yfir
^Ndinni* í Reykjavík og landi voru gott
*>agn eins og er, og jog leyfi mjer ab efast
0,il. ab ryfirdeildin“ gæti gjört þab allt ein,
þeim kröpium sem hún hofir nú, sem
^bar deildirnar nú gjöra, þó hún fengi alla
f^n fjelagsins f hendur. Jeg skil ekki, hvern-
® deildin f Reykjavík ætii ab fá samin Skírni,
Skýrslur uin landshagi, Stjórnartíbindi o. fl.
prentab hjer, nema meb stórum vafningum,
^'i'höfn og kostnal'i; þab hefir sýnt sig, ab
^’hlin hefir jafnvel orbib ab senda „Messu-
8(ingsbók“ Pjeturs Gubjónssonar tii Kaup-
^önahafnar ti! prcntnnar. Prentsmibjan lijer
j *H»gt í land, þar til hún getur fullnægt
™rfum fjelagsins eins vcl og meb eins gób-
01,1 kjörum, eins og prentsmibiur í Kanp-
^önahöfn, auk þess annars sem hún hefir
yrir síafni, og meina jeg þetta ekki sera
°e*U álas vib prentsmibjuna í sjálfu sjer þab
leflr stundum legib nærri, ab aiþingistíbindin
H ab senda ti! Kaupmannahafnar til prent-
, Höfimdnrlnn kallar Doildina ( Kaanpraaunahöfn
^■rdetld11 Bókmenntafjidagsins, líklaga til þess ab
j 0' kenni, ab lnin eigi ab lúta lægra. L 8 g fjelags-
S98ia, ab Deildit) 4 íslandi sjo „fremri ab virfcingn",
j, ^ öbrn loyti sjo bábar deildir jafn-sjálfrábar í ölln
8«rn eflir abaltilgang fjelagsins11, og poinr er skipab
% g*ta þess, ab„bábar doildirnar verbi vel
í ab frarakvajma tilgang fjelagsins.
unar, og aidrei komast þau út um land fyrr
cn ab ári libnu. því auk þoss sem tregt geng-
ur meb prentunina, þá eru slíkir örbugleikar
á sendingum bóka, ab menn hafa orfib og verba
enn ab senda hjebau til Kaupinannahafnar,
þab sem á ab fara á Austfjörbu, eba norbur
e&a vestur. þ>etta kann ab lngast þegar gufu-
skipa ferbir eru komnar á kringum allt Iand,
en meban þær eru ekki byrjabar, því síbur
komnar í fasta reglit, þá er ekki fyrir því
ráb ab gjöra sem þá kann ab verba, heldur
ab taka þab sem er. Vjer liöfum ný dæmin
utn óhægb og koslnab fyrir flutninga fjelags-
ins Til þess ab fá handrit og bækur Gub-
tmindar heitins Einarssonar tii Reykjavíkur
varb deildin hjer ab gefa 80 dali, og sífan
20 dali árlega fyrir húsrtím iianda þeim;
liefbi þau verib send til deildarinnar í Kaup-
mannahöfn, þá liefbi flutningur þeirra kostab
ails ekkert, eba svo lítib sern ekkert, húsrúm
ekki heldur, þau he'bi líklega konrib eins vel
ab nolum fjelaginu og bókmenntum Isiands,
og til Isiands hefbi þau getab komist aptur
kostnabarlaust fjelaginu, þegar þab hefbi vilj-
ab, eba þab hefbi þótt hentugra. Nú hefir
fjelagib ekkert fyrir þenna kostnab, nema þá
æru ab hal'a handritin geymd í Reykjavík. Jeg
gæti fært til mörg önnur dæmi, ef mjer þætti
þess þörf, en málib sjálft er hverjum ktrnnng-
um manni í augum uppi, ef hann íhngar þab.
Höfundurinn eba höfundarnir í Norban-
fara eiga reyndar errga kurteisi skilib, ept-
ir því sem þeim farast orb. En þólt þeir
sje bæbi ókurteisir og ónafngreindir, iíklega af
vissum ástæburn , þá vii jeg gjöra þab þeim
til hægri verka ab leyna þá ekki mínu nafni,
Reykjavík 2G. jdní 1867.
Jóu Sigurdsson,
p, t. forseti í deiid Bókmenntafjelagsins
f Kaupmaunahöfn.
!Efl8«fIETTBSS IRHTLEHíDAKS.
AFLABR0GÐ. Flest hákarlaskip, sem nú
fóru seinast tii hákarlaveiba öflubu lítib og
surn ekkert. þorsteinn hreppstjóri á Grýtu-
bakka í Hofíahverfi, sern í fyrstu ferb sinni í
vor fjekk rúmar 6 tunnur lýsis í hlut og áb-
ur er sagt frá hjer ab framan, er nú búinn
ab bæla vib, svo ab hann alls ltelir fengib 10
t. lýsis í hlut; flest liin skipin iiafa fengib frá
3—6 t. lýsis í hlut og 2 eba 3 hjeruin 7 — 8
tunnur. Flestir eru hættir alveg ab þessu
sinni og sumir búnir ab setja skip sín-
Fiskafli er nú sagbur lítill lijer úti fyrir,
og í sumura veibistötum hjer nyrbra aidrei
í vor orbib nema fiskvart. — Ondverbiega í
þes3um inánubi, var hvalur fluttur eba hann
rak, upp á Halibjarnastaba land á Tjörnesi í
þingeyjarsýslu — þar sem vörp eru lijer
nyrbra, hafa þau ab sögn reynzt í vor í meb-
al lagi.
Eptir frjettura úr Skagafirbi, er megn
grunur á, ab drengur á 8, eba 9. ári hafi í
vor dáib í Naustakoti, sem er nálægt Hofsós,
úr illri mebferb og hor, setn kaupmabur J.
Holm á Hofsós fyrstur manna kvab hafa tek-
ib eptir, og skýrfi sýslumanni Briem frá, svo
nú er farib ab taka próf um þetta.
Úr brjefi úr Skagafirbi, sem dagsett er
30. maí næstl.:
„Annab kemur efni nú til æbri heima.
Ýmislegt er hugsab og ýmisiegt er talab, þó
árib sje hart, t d. gengu hjer brjef í vetur
ura hreppa sýslunnar; annab var uppástungu-
brjef varaþingrnanns Jóns Árnasonar á Víbi-
mýri tii ab sporrra vib ofdrykkjunni, en liitt
var frá herra sýslum E. Briem, sem mibabi
til hins sama. Mörgum þykir uppástunga
Jóns gób, og hafa því menn átt meb sjer
fundi ti! ab ræba þeíta má! og komib sjer
saman um ýms sbylyrbi gegn ofdrykkjunni,
og sje hun frarnin á helgum dögum þá ab
sektir sje viblagbar frá 1—5 rd. þó nokkrir
hafi nú þegar abhyllst ab ganga í fjclagsskap
til ab afstýra r.autn víndrykkjunnar meb nafna
skriptum, þá ern þó margir sem eigi hafa fellt
sig Vib þab. Á Akraþirigi í vor var kosin
5 manna nefnd til ab koma því á, ab hrossa-
eign manna væri minnkub eptiileibis; því
þeíta eríiba árferbi færir mönnum heim sanr,-
inn hvaba tjón ofmörg iiross ejöra aliri bú-
rækt bæbi beinlínis og óbeinlíiiis". Anrrab
brjef úr Skagafi. d 30.—6, þ. á. „Varla
má lieita fiskvart hafi orbib hjer á firbinum,
og fuglvertíb vib Drangey bæbi stutt og stop-
trl vegna ógæfta og hafíss, sem allt af hefir
verib ab reka fram og aptur; þess vegna og
fyrir dýrtíbina og skortirrn á matnum í kaup-
stöbunum, er freniur hart inanna á millum.
Grasvöxtur er hjer um mibja sreiiina í mebal
lagi, en þegar dregur út ab sjónum og fram
tii dalanria, er hann mjög rýr“,
.— Um næstl, hvítasunnu fannst Jðn heit-
inn þorkelsson frá Sybrigerbum í Eyjafitbi,
sem drnkknabi í Hjerabsvötnunum í vetur, of-
an undan Lóni í Vibvíkursveit, og á honum
hjer um bil 60 rd í peningum og ýms skýr-
teini um skuldaskipti lrans.
SKIPAKOMUR- 6. þessa m. kom hingab
danska herskipib „Corvetten Fyl!a“, sem hjer
á ab gæta þess, ab útlendir fiskimenn eigi
gangi í bága vib fiskhelgi vora. Skip þetra
kom nú snnnan frá Reykjavík og hafbi á norb-
urleibirmi komib vib á fsafirbi. Yfirforingi
þess heitir Lund en skipverjar voru alls um
70 — 80. þab fór aptur hjeban 13. þ. m. og
ætlabi íyrst krókinn austur fyrir Langanes,
síban þaían vestur fyrir land og subur aptur
í Reykjavík. Allir voru skipverjar þessir
mjög mannúblegir og kurteisir. Nokkrir af
yfirrnönnunum ásamt verzlunarstjóra E, E.
Möller, feibubiist norbur ab Gobafossi, sem er
I Skjálfandafijóti. Einn yfirma&urinn fór og
út ab MöbruvöIIum til þess ab sjá amtmanns-
selrib, og gufuvjelarmeistarinn frara ab Ytri-
bægisá ab sjá heimili fomvinar síns sjera A.
Oiaíssonar. Hverjum sem vildi, var gefin
kostur ab konra fram á skipib og skoba þab
ásamt útbönaii þess, t, a. m. gufuvjelina, sem
allt var nrjög vandab, fagurt og vel ura geng-
ib. þegar yfirforingi skipsins heyrbi ab hjer
væri læknislaust baubst hann ab fyrra hragbi
til ab láta læknirinn sem er á því og heitir
Winsted vera í landi, til þess ab leggja þeim
nrörgu ráb, er hans vildu leita, sem sjúklr eba
vanheilir hjer í bænum og úr nærsveitunum.
Aiiir þeir er áttu tal vib lækni þenna, dábust
ab Sjúfmennsku iians, nákvæmni og nærgætni
í því ab spyrja og skoba hina sjúku; eins
livab hann ljet sjer annt um ab rábleggja, og
ab lyfin sem hann rjebi til ab brúkub væri og
hjer voru tekin í lyfjabúbinni væii öll held-
ur af skornum skamti; enda kvab þab vera
orbin regla eriendis ab vibhafa minni mebala-
brúkun cn venja var ábur og sumstabar á sjer
enn stab. og verib opt fátækum hurbarás nm
öxl ab standa þann kostnab, því heldur sem
hann opt hefir komib ab litlum notum. Ein-
Jiverstabar vib Vesturland hafbi ein af fiski-
skútum Frakka, verib þar n®r iandi en vera
skyldi, sem skipverjar Fyflu sáu, og tóku því
skútuna og færbu hana frakkneska herskipinu,
sem mælt er ab skipab hafi henni ab fara
strax hcim og koma hjer ekki framar. Rjett
í því ab Fyfla var ab ljetta hjerakkcrum sín-
um og fara af stab, kom frakkneska herskipib
„Pandora", seni verib hefir hjer einu sinni áð-