Norðanfari - 23.07.1867, Page 4
ur; hún dvaldi hjer aS eins 3 daga og ætl-
ali hjehan austur fyrir land. Me& Pandoru
kom hingab kaupma&ur H, Clausen vcstan af
isafir&i hvar kaupskip hans þá lá, enáttiþeg-
ar a& fara þa&an og á Saufárkrdk. H. Clau-
sen er því farin hje&an og þangah til a& verzla
þar, en von á honum þa&an aptur hingab ept-
ir 2—3 vikur. — Nú er um sífcir stórt skip
sagt komih til ensku verzlunarinnar í Grafar-
ósi, sem me&al annnars, sje hlubih miklu af
kornvöru.
— Me& nor&anpóstinum, sem kom aptur
hingab úr su&urferh sinni 11. þ. m. frjettist,
a& grasvöxturinn væri betri á Su&urlandi en
hjer fyrir nor&an. í þjóðólfi stendur mc&al
annars: — a& allmikill fellir hafi oríib um
Lón og um Su&ursveit í Austur-Skaptafells-
sýslu, en lítill um Nes og Myrasveit, en al-
stabar illur saubburbur vestur ab Breibamerk-
ursandi, og hib sama megi álítast sannfrjett
af saubburbinum um alla Hræfasveit og alla
Vestur-Skaptafellssýslu, en þar ab auki tals-
ver&ur fjárfellir um Skaptártungu, um Su&ur-
eveit hib ytra allt austur a& Geirlandsá, miklu
minna um Ausfur-síbu, engin um Fljótshverfi,
Meballand og Mýrdal og lítill í Álptaveri. En
allt frá Jökulsá á Sólheimasandi og vestur a&
Langá á Mýrum engin fellir nema máske lít-
ib eiít á einstaka bæ, og sau&bur&ur í bezta
gengi um öll þau hjerub. — Á Narfastö&um
í Vi&víkursveit í Skagafir&i er sagt af 42 ám,
hafi 40 látib lömbum; og er haldib a& orsök-
in til þessa sje, a& ánum haf&i verib gefin
omub ta&a, en þær á&ur sætt sulti og tölu-
vert farnar a& láta holdin. — Fiskafli haf&i
allt af veri& mikill sy&ra, því gæftir voru gób=
ar, en fiskur nógur fyrir. Fiskafli haf&i og
veri& góbur undir Jökli og vi& /safjar&ardjúp
— Eigi var veikindunura sy&ra me& Öllu af-
Ijett og nokkrir dóu úr þeim.
ALþlNGI var sett 1. júlí; stiptamtma&ur
Hilmar Finsen er konungsfulltrúi, en etatsráfi
Jonassen a&slo&arma&ur hans, riddari Jón
Sigur&sson forseti, en byskupinn P. Pjeturs-
son varaforseti. þjó&ólfur segir ab 9 stjórn-
arfrumvörp hafi átt a& leggja fyrir þingib, og
auglýsing konungs, sem prentub er hjer a&
framan, og sýr.ir hverja áheyrn bænarskrár
og tillögur þingsins frá 1865 hafa fengib hjá
konungi vorum og stjórn Me&al stjórnar-
frumvarpanna voru hin nýju dönsku saka-
mála lög me& íslenskri þý&ingu. þá nor&an-
pósturinn fór úr Reykjavík 3. þ. m,, var bú-
ib a& kjósa menn á þinginu í 10 nefndir, og
höfum vjer a& eins heyrt þá nafngreinda er
hiulu kosningu í stjórnarskipunarmáls nefnd-
ina er voru: yfirdómari Benidikt Sveinsson,
Jón Sigur&sson frá Gautlöndum, stúdent Páll
Vídalín, sjera Eiríkur ICúld, skólakennari H.
Kr, Fri&riksson, Dr. Jón Hjaltalín, umbo&s-
ma&ur Stefán Jónsson, sjera Stefán Thorder-
sen, og málaflutningsmabur ritstjóri Jón Gu&-
mundsson, Heyrzt hefir a& stjórnarfrumvarp-
i& í rnáli þessu fari því fram, ab hjer sje
jarl (Gouverneur) og a& Su&ur- og Vesturömt-
in sje lögb saman, og einn amtnra&ur í þeim.
MANNSLÁT. Mc& kaupmanni H Clausen
frjettist hingab, a& Bogi Thorarensen á Sta&ar-
felli, sýslum. f Dalasýslu, sje dáinn af slagi.
VEITT BRAUÐ Dvergasteinn í Sey&is-
fir&i er veittur sjera Gu&jóni Hálfdánarsyni
presti til Glæsibæjar- Lögmannshlí&ar og Sval-
bar&skirkju-safna&a.
FRJETTIR ÚTLENDAR. Af blö&-
um og brjefum, sem komu frá útlöndum me&
sí&asta póstskipi til Reykjavíkur og þa&an
hingab me& seiriustu póstferb a& sunnan, er
a& sjá sem vorib hafl verib fremur kalt. Ept-
ir skýrslu verzlunarmi&la f Kmh. frá 7. júní
þ. á,, var 1.1 af dÖriskum rúgi 9r. til 9r. 48s, og af
Austursjóarrúg 9 rd 48 sk. til 9 rd 64 sk , 1
t, af hvítum baunum 8 rd. 24 sk. til 9 rd. 24
sk., 1 t. af gulum baunum 10 rd , 1 t. af
grjónmn e&a börtu byggi 10rd 48 sk. til 11
rd. 48 sk., 1 Ipd. af hveitimjöli nr. 1, 1 rd,
28 sk til 1 rd. 36 sk., 1 t. e&a 2 vættir af
þurrku&n og sigtu&u rúgmjöli 11 rd, 48 sk, til
12 rd , 1 pottur af 8 stiga brennivíni að frá-
dreginni útflutningsuppbót og strí&sskatti 12|
sk., 1 pd. af Ríókaffi eptir gæ&um 18—28]sk ,
1 pd. af pú&ursykri 10|--13Jsk., 1 pd. af
hreinsu&um hvítasykri 19|—20| sk , 1 pd af
glærum kandís 23—25 sk., 1 pd. af farínsykri
16| —19 sk., 1 skpd af Lárvíkur miltajárni
22 rd 64 sk , 1 skpd af gjarbajárni 14 rd. 24
sk., 1 lest af smí&ako!um 16—19 rd., 1. t. af
Liverpool salti 1 rd 48 sk. til 1 rd. 64 sk , 1
t. af Ybes salti 1 rd 24 sk. til 1 rd. 64 sk., 1
t af tjöru 5 rd. 5 rd 72 sk. til 6 rd 24 sk.,
1 t. af kolljöru me& íláti 2 rd. til 2 rd. 56 sk ,
1 tunnaaf tjöru fyrir utan ílát 1 rd. 48 sk. 1
skpd. af pólsknm pashampi 52—54 rd , 1 skpd.
af trássum e&a kö&Ium 68r, 32 sk. til 71 r. 64 s.
Islenzka r vörur. 1 skpd. af hvítri
ull 110—150 rd. (1 pd 33—45 sk ), 1 skpd.
af svartri ull 130—135 rd (1 pd 39—40]). 1
skpd. af mislitri ull 120— 135 rd. (1 pd. 36—
40]-s), 1 t. afsöltubu kjöli 224 pd. 24 —
25 rd. (1 pd. 36—40] sk ), 1 skpd. af nýjum
óhnakkak. saltfiski 28—29r Á tje&ri vöruskrá
var eigi anna& en þab hjer er tilgreint af íslenzk-
um vörum ver&lagt, því ekkert hefir þá verib
fyrirliggjandi e&ur óselt,
EMBÆTTAVEITINGAR og NAFNBÆTUR
(sjá þjó&ólf nr. 34 þ, á.). Kcnnaracmbættib
vib prestaskólann er nú veitt sjera Helga Hálf-
dánarsyni í Gör&um; Árnessýsla, kansellírá&i
þorsteini Jónssyni, sýslumanni í þiiigeyjar-
sýslu. Kammerráb Ch Christjánsson, sýslu-
ma&ur í Húnavatnssýslu. er sæmdur jústits-
ráís nafnbót; þeir Árni Thorsteinsen Iand-og
bæjarfógeti og Jósep Skapíason hjera&slæknir
kansellirá&s nafnbót, rektor vi& latínuskólann
Bjarni Jónsson prófessors nafnbót; landlæknir
dr. Jón Hjaltalín, sæmdur riddarakrossi danne-
brogsor&unnar, en meb hei&urskrossi danni-
brogsmanna voru sæmdir: Bjarni Brynjólfsson
á Kjaranstö&um á Akranesi, Gu&mundur Jóns-
son á Hnjúki á Skar&S3trönd í Dalasýslu, Jón
Jónsson umbo&smabur á Höf&abrekku í Vest-
ur-Skaptafellssýslu og Jón Sigur&sson hrepp-
stjóri á Gautlöndum vi& Mývatn, einnig sátta-
ma&ur fyrrum hreppstjóri Gu&mundur Ilalldórs-
son á Stóradunhaga í Eyjafjar&arsýslu.
Úr brjefi frá þ. Ó. Johnson f
G I a s g o w (dags. 25. maí þ. á ). þa& sem
helzt hefir legib mönnum á hjarta hjer á Eng-
landi umliSinn mánub, er þessi flReform“ á
kosningarlögunum. Eins og fyrr var uingetib,
var& frelsishetjan Gladstone undir þegar greidd
voru atkvæ&i í málstofunum, því menn hans
sviku hann þá illa, þegar mest áreib. Víba í
Iandinu, sjer í lagi í öllum stórborgunum hafa
frelsisvinirnir illa una& því a& Torystjórninni
skyldi takast a& koma þessari Reformskrá á-
fram; hafa ví&a verib haldnir opinberir fundir
til þess ab láta í Ijósi óánægju manna me&
kjörskrá stjórnarinnar; þrátt fyrir þa& lítur
svo út sem stjórnin murii fá þessari kjörskrá
framgengt. í Lundúnum hafa menn gengist
í kröptugt íjelag og hciíir þab Reform Union
e&a „framfara fjelag" er mun bezt kall-
a&. þetta fjelag hefir viblíka fjelög f öllum
borgum á Englandi, sein stendur í sambandi
vib a&alfjelagib er situr í Lundúnum. Einn
af formönnum þessa fjelags í Lundúnum, heit-
ir Beales, hann er lagamabur, drengur gó&ur,
einbeitlur og frjálalyndur vel. Nýlega baub
hann borgurum Lundúnar til fundar í
park sem er stór flötur í einum enda borg**1
innar, þar skyldu menn koma saman í Þ"®,
undum og ræ&a um sín pólitisku rjettm _
sjer í lagi í tilliti til kosningarlaganna t,eS^
flötur er almennt nota&ur af bæjarbútiw
skemmtunar og er ákaflega stór. þegar stjúm'
in var& þess vör a& Beales me& sínum ®8<in'
um haf&i stefnt til fundar, ætla&i hún a& iyrir
byggja slíkt me& valdi, og lætur gcfa út op'
brjef hvar í hún fyrirbý&ur öllum trúum lin()'
irsátum drottningarinnar a& taka þátt b ^
liafa nokkufe me& a& gjöra slíka síllt'
konni. þarnæst lætur stjórnin bafa nllli'
in vi&búna& til þess a& bæla upphlaup ef yrí"'
5000 lögregluþjónar voru látnir vera vi& hen(1'
ina, og þar a& auki tveir eba þrír heiflokkar'
sem áttu a& skerast f leikinn ef á þyrfii ^
halda Beales Ijet samt ekki hræ&a sig n,cí
neinum ýkjum. og Ijet prenía skjal á "l0‘
þessn opna brjefi stjórnarinnar, hvar í I0""
skýrt og skorinort segir a& stjórnin hafi e,d'
ungis ckkert vald e&a lög fyrir því a&
mönnum frá ab koma saman á furidi í
park, því bann sje eign þjó&arinnar, en elilil
stjórnarinnar, og hvatti menn sína a& ^
því heldur.
Nu stób miki& til, sumir hjeldu yr&< llPf
hlaup og manndráp, en svo fór a& Beale? ^
þar fjölmennan fund, en stjórnin heyktist ^
allt saman, og sýndi ekki hina minnstu tii'
.fi'
6'
Ifíi'
raun a& hamla fundinum. Rá&gjafinn sein b"
láti& prenta þetta fyrirbo& heitir Walpole,
nýtur gaur, og hin mesta náttluífa (þvíst«
um eru hjer yfirvöldin köllu& nátthúfur),
af sjer eptir þetta glappaskot, og stjórnin
ekki nema óvir&ingu af öllu saman. S''0"3
eiga menn a& geta fari& me& stjórnina,
hún v 122 beita lagaleysi og ósanngirni.
— þafc er fullhermt a& keisari NapúlenI1'
bafi skorab á etjórnina í Washington, a& »'íer'
ast í leikinn millum Maximilians keisara
Júarez í Mexico; og a& stjórnfræ&ingu>’in“
Cambpell hafi veri& kominn þessa erindi®
lei&ina til Júarez. Annars eptir seinustu frjeií'
um frá Mexieu til Nor&urálfunnar, var búi&ní
hertaka Maxiinilian og líklegast a& rá&a ba"n
af dögum. — Næstli&inn vctur fundust mj^
au&ugar gullnámur í Canada, og þusti þa«oa!>
þegar múgur og margmenni. — Georg
ungur Grikkja, er nú trúlofa&ur rússneslí|1
stórfurstainnu, sem heitir Olga, og faS0*
Hellenar mjög þessum rá&ahag; gu&sþjónOsta
var fiutt í kirkjunurn — Rússakeisari og Prú»s3'
konungur, voru báfcir komnir til Parísar, ^
von á Tyrkja Soldáni þangafc, einnig til
dóna og miklum flokki tyrkneskra hHfbiO&í*’
sem aldrei hefir átt sjer dæmi. — þó
eigi nú a& heita um alla Evrópu, þá hafa me«"
samt mikinn útbúnab, einknra Frakkar
Prússar, til a& vera vi&búnir því, sem í k8"1’
in‘
a& skerast. — Allt af er ni&urundir gr«n
á vináttunni millum Breta og Bandafylkjan
líittf
og eigi a& vita,
' ið ber út af, nemai
stjórnin f Washington seudi fyrr en varir her
in"
j3reí'
í Canada; þetta dylst heldur ekki fyrir Hr ,
um, sem hafa mikinn strí&sútbúna&. — RúsSl1"
og Austurríkismönnum stendur mikill stugjj^
ur af uppgangi Prússa, þó þessir láti nú 8
fri&lega, og eins og þcim komi ekki til
ar ab færa kvíjarnai iengra austur á bógin ’
sem hinir búast þó vib og hafa varnir st" .
á reibum höndum. — Soldán Tyrkjakeisari ^
rnjög æfur vib Grikki og þykir þeir hafl r° a
þegnskap vib sig, og hótar jafnvel ab |8(
meb her á höndur þeim fyrir libveizlu þcl \\
vib Kríteyinga; liann hefir og kært þetta m
fyrir siórveldunum, og vill ab þau se<ji 0
í vib Grikki.
Eújandi otj óbijrgdarmadar Björfl Jlifl®®
Ofl'
Prentabur í prentsm. í Akureyri. J. SveinS»o11'