Norðanfari - 09.10.1867, Page 2

Norðanfari - 09.10.1867, Page 2
kapítula cía blafisí&u í fornb(5kunum, er þab og þafi orb e&a sú eba sú setning sjo tekin úr. Flestoll orfein eru tekin úr prentufum búkum, en þó nokkur úr g'ómlum skinnbókum elba epfirritum þeirra. þab er óhætt a& fullyr&a, ab Fritzner hefir leyst verk sitt vel af hendi, þú er á allt er litií), og á mikinn sóma og þakkir skildar fyrir þab; en, eins og efdilegt er, eru einnig gallar á hans bók, og vil jeg taka fátt eitt til dæmis: Hann segir, a& hákr sje lýsingarorb; ef svo væri, ætti menn ab geta sagt porkeli Jidkum og þor/reZ Jidkan; en eigi þorkcJi hdk og porkel hdk. Oríin mathdkr og ordhákr, er bæbi eru nafnoib, benda og á, a& hdJcr sjc þa& einnig. Sömu- leifis segir hann, a& samheiti sje lýsingarorÖ, og vitnar tii Snorra Eddu (A. M. útg.) I 408: „kona er selja gn/Is* þess er hon gefr, ok sainhciti vi& sclju er trje“. Samheiti er hjer au&sjáanlega nafnor&; ef þa& væri lýsingar- or&, þá ætti þa& a& vcra samheiti (sbr. madr ómdli, kona ómdla, harn ómd/a). Hann lætur or&i& slcör merkja skara e&a fluklc; en þa& er eigi skör, heldur skor, er xnzúúxJloJck, og sjest þa& glöggt á einum sta& í íslenzkum Annál- um, Kmh. 1847, 180. bls. vifc árifc 1301: Bhann drap ... 11 slcorar af karlmönnum ok 7 skorar af börnum, ok brendi margar bygfc- ir; eru 4 hundrufc í skoiM. Fleirtalan af shör er eigi skorar, hcldur skarar e&a skarir. Bæíi Sveinbjörn Egilsson, Eiríkur Jónsson og Fritz- ner hafa sagnmyndina sýsa, en jeg cfast um, a& sú sögn sje til. I þeim dæmum, er þeir vitna til, finnBt a& eins þáleg tí& sijsti og sagnarbótin sýst] en sjsti getur verifc og er ab öllum líkindum fyrir sijslti, og sjjst fyrir sjjslt, af 8Ögninni sýsla, ek sýsJa (þú, liann sýslirj, þáleg tífc sýsti (fyrir sýslti), sagnarbót sýst (fyrir sýslt). Or&ib sidyœdi lætur Fritz- ner vera hvorugkennt, en á hinuni eina stafc, er hann visar til, er þa& kvenkennt: „en þat er höfufc allrar si&gæ&i at elska gu&“, Skugg- sjá, 92. bls. Orfifc vikr Iætur Björn Halldórs- son vera hvorugkennt; Sveinbjörn Egilsson, Eirfkur Jónsson og Fritzner láta þa& vera karl- kennt, en þa& er kvenkennt. I or&abók Sv. Eg. er undir þessu or&i a& cins vitnab til eins sta&ar, nefnilega S. E I 282: / þar svá e&r í Oiins ólaus burar hausi stála vikr óf stokkinn stób Eindri&a blóíi. Hjer eigu þessi or& saman: stála vikr stób óiaus í hausi Ofcins burar, stokkinn bló&i Eindri&a. Ef stokkinn (ritafc me& tveimur n) 1) pannig er þa& l Eddn, on í a& xera a 11 s. BARNIÐ SEM IIVARF. (Saga þessi er tekin úr Vesturheimsbla&i, eptir hershöí&ingja Grant). (Framh.). þrátt fyrir þa& þó jeg væri yfir- kominn af þreytu og vökum, þá samt gat jeg ekki sofnab e&a blundur komi& á mín augu frarn eptir allri nóttu, hvernig sem jeg vclti mjcr til í rúminu og leitafcist vi& a&gctasofn- a&, því hugsun mfn var svo rík e&a lifandi um hina brjóstumkennanlegu mó&ur og barnib hennar. Loksins gat jeg þó blundab dálítib, en var þó sem millum svefns og vöku og eins og hálfringla&ur, og í því ástandi a& dreyma, og vita a& mig dreymdi, án þess þó a& menn langi til a& vakna. Mjer þótti í draumnum, sem afc jeg cins og daginn á&ur, væri kominn út í skóginn til þess a& leita a& barninu, og a& nú auk Ieitarmannanna væri kominn þar ma&ur, sem var fölur á andlit, al- varlegur og búinn sem prestur. Hann gekk vi& hli& mjer, meb hin svörlu áhrifa miklu augu, er hann leit til mín me&, og segir vi& mig mjög blífclega og sem bros Ijeki um varir hans: „þjer eru& áhyggjufullur út af barninu sem horfib er, þa& er hjarta y&ar til mikils heifcurs, og jeg er kominn til þess a& sýna væri rjett, þá benti þa& á, a& vikr væri karl- kennt or&; hins vegar bendir lýsingaror&i& ó- Jaus (en ekki ólauss) á, a& þa& sje kvenkennt. Me& því nú aSrir sta&ir sýna, a& þetta or& er kvenkennt, cr full ástæ&a til a& ætla, a& svo sje einnig hjer, og hjer eigi a& rita stokkin, en eigi stokJcinn, eins og í fyrra helmingi hinnar sömu vísu er prentab liatdbrotinn fyrir hardbrotin. þcir stafcir, er nú skal greina, sýna, a& orfcib er kvenkcnnt: þa&an sló vikr svo mikil á bæinn í Næfraholti, at brann þak af húsum, Laur. 5. 14. kap. (Bisk. I 803. Isl. Ann. 176. bls., vi& ár 1300, hafa: íló vikr svá mikil o. s. frv); þessum megin Færeyja voru vf&a svartir flakar á sjónum af vikrinni, Islenzkir Annálar, 169. bls. ne&anmáls, vi& ári& 1294. t»ó ber þess a& gæta, a& á þessum sta& rjett á undan, stendur: „var svá þykkr vikrinn*. llafi höfundur annáisins ritafc svo, þá heíir kyn þessa or&s verib á reilci Iijá honum; en sá höf- undur Iiefir eigi ritab þetta fyrri en á fimtándu öld, og þá gat kyn orfcsins veri& orfcib breytt. í sömu bók stendur á 298- bls. vi& ári& 1360: nen likrina rak alt vcstr á Mýrar“. Vikrina mun vera þolfall eintölu (acc. sing) f kven- kyni, en eigi þolfall fleirtölu (occ. idur) í karlkyni, sem mundi vera vikrana, eins og akrana, rekstrana, liajrana. Enn fremur stend- ur á 310. bls. vi& árifc 1362. „þat fylgdi ok þessu, at vilcrin sást renna hrönnum fyrir Vestfjörfcum“. þar vi& er þó þess a& gæta, a& hin sömu or& eru prentufc í Islenzku Forn- brjefasafni I 245 bls. og þar stendur vilcrinn (en ekki vikriii). Eignarfallsmyndin vikrar (í vikraijall, Isl. Ann. 1G9. bls) bendir og á, a& orfciö sje kvenkennt, því a& ef þa& væri karl- kennt, þá mundi eignarfall vera vikrs eins og aJcrs af akr, Á fáeinum stö&um er þý&ingin röng t. d- „rassJwerJingur, Ilest, paa hvilken Endetarnien faldcr ud“, Rasshvcijúigur er hestur, er hverfir (þ. e. snýr) a& manni rassinum til a& slá, slæg- ur hestur. nSvo og: „Sammála, adj , som taler sammcn med en“; en sammála er ekki sá sem á samræ&u vi& annan, hcldur sá sem er á sama máli og annar, “enig med en“. Nokkur or& eru þa&, sem Fritzncr hefir eigi reynt til a& leggja út, og eigi allfá or& í þeim bókurn, er liann þó vitnar til og hefir nota&, sem eigi finnast í or&abók lians. Ef menn til dæmis lesa 270. kapítula í Gulaþingslögum hinuin fornu, þá eru þar þrjú or&, er menn þurfa a& fá fræ&slu um f or&abók. Fyrsta orfci& er hranderfd; hvers konar arfur erþafc? Fritzner svarar: net Slags Arv“ og á því er ekkert a& græ&a. En nú segir í Gulaþingslögum ]08_ kap.: nbranderjd heitir, ej .madr teJcr mann á t yfcur hvar barnifc er“. „0, fyrst þjer vitifc þa&, þá segiö mjer hvar þaö er“ segi jeg, „ekki minna vegna, lieldur sakir hinnar ó- huggandi mó&ur og veslings barnsins hennar“. Komifc þá mefc mjer, segir hinn a&komni mafc- ur og leiddi mig burt frá hinuin ö&rum. f>á þótti mjer, sem vi& værum komnir ne&an undir hólinn og gengjum liann upp ept- ir; en í stafc þess a& fara alveg upp á hann, gjör&i hann krók á sig til hægri handar, og leiddi mig gegnum flóa eins og engi, eptir hverju rann lítill lækur, er hann fór yfir, og Iijelt enn áfram lei& sína, til þess hann kom á a&ra hæ&, sem bæ&i var brött og grýtt. J>eg- ar vi& vorum komnir leifc þessa, lá vegurinn sem f krók og til beggja hlifca runnar, sem vi& urfcum a& brjótast í gegnum og upp hinu= niegin á hæ&ina. Loksins koinustum vifc upp á hana, og þar fnndurn vi& litlu stúlkuna, veinandi, grátandi og a& núa saman höndun- um í harmi sínum. En í þessu vakna&i jeg, en allur þessi atbur&ur stób svo ber fyrir aug- um mjer, a& tírni leib til þess jeg var sann- fær&ur um a& þetta lieffci verib draumur, og a& jeg hef&i enn ekki sjefc barnib nje fundifc þa&. Allt fyrir þa& fjekk draumurinn svo mikil á- hönd sjer at Jjáfi ok at Jeidu, ok fœdir lann til brands ok til bdJs. A& fœda mann til brands olc til bdls er sama sem a& fæ&a hann, til þess er hann er borinn á bál og brendur, þa& er þangafc til liann deyr; branderfb er arfur cptir þenna mann, þ. e. arfur eptir arfsals mann e&a próventumann. Annað or&ifc er Jieid/aunadr■ þa& finnst hvorki í bólc Fritzners nje Eiríks Jónssonar. Ef þa& er borifc sainan vi& heidj'é = nrálatfc, niáli; Jicidmadr — málama&ur, og heidþcgi, 3á er þiggur mála, málama&ur, þá sjest, a& Jicidlaiinadr er sá sem goldinn er í mála e&a kaup, og heidlauud jtird er sú jör&, er konungur liefir goldi& hir&manni sínum f mála. þrifcja orfcifc er dielcku/aiin; þa& finnst ekki lieldor hjá Fritzner nje Eiríki Jónssyni, þa& sýnist merkja laun fyrir dreldcu þ. e. veizlu, sem einhverjum hefir verib haldin; sbr.: „Man ck hvat þú Jmœltir uin afian, |þá er ek Gunn- ari| gerfcag drekku“, Oddr. gr. 13. Á þess- um stafc eru þá drekkuJaun laun þau er kon- ungur hefir veitt þeim manni, er hefir haldib honum veizlu. þessi orb eru a& eins tekin til dæmis; en þafc er ekki tilgangur minn a& fara í gegntim alla bókina og tfna til alla galla Iionnar; tími og rúin lcyfa þa& eigi. Reykjavík 31. ágúst 1867. J þ. VELMEINT RÁÐLEGGING TIL SUNNLENÐ- INGA. Allir vita hve fátækir og efnalitlir í sam- anbur&i vi& a&rar þjó&ir, vjer ísleiidiiignr er- uro, og hve árf&andi oss er, afc geta hagnýtt oss vor litlu efni sem bezt og drýgt þau; þessa þurfum vjer a& gæta f vi&skiptum vi& kaup- menn vora, scm jafnfranit og þeir líta á sinn eiginn liag, eins og e&lilegt er, einkum líta á efnahag vorn og laga sig eptir hoiium. þó svo ntegi almennt a& orfci kve&a um þá, þá er þó mikill ntunur á þeiin og verzlunar a&ler& þeirra, því a& suinir þeirra virfcast taka vel- mikifc tillit til hins fyrrnefnda, cinkum á vet- urna, og þa& sýnist lfka óumfiýjanlegt á voru kalda landi, a& inannkærleikiiiii frjósi hjá sum- uin á þeiin tíma ársins. Tilgangiuinn me& línum þessiun hræfur mínir er, a& benda y&ur á þá verzlun, er virö- ist skara fram úr öllum ö&rutn upp á sína vísu, og sem því gæti verifc til fyrirmyndar fyrir afcrar verzlanir, ef þær Iieffcu vit á afc meta liennar frábæru kosti og vcrzlunar hagsýni, þangab bemli jeg yfur a& fara me& vörur y&- ar, svo þær verfci drjúgar og ágófcasamar J>ó þafc vcrfci ekki undir eins og þjer leggib þær inn, þá ver&ur þa& þó í verzlunarbókinni, ef lirif á mig, a& jcg var me& öllu sannfær&ur um a& jeg daginn eptir mundi íinna harni&. þegar sól rofcafi fyrst á fjöll, fór jeg á fæt- ur, og sag&i konu niinni og börnum frá því livafc mig lief&i dreymt, og liverja von jeg nú heffci. Lagfci sí&an af 8ta&. Mikill fjöldi af kaupsta&arbúunum fóru jainframt mjer til þess a& byrja leitina. Ilinir sem leitafc höf&u alla nóttina, komu uppgefnir og svobúnir heim apt- ur. Jeg sagfci engutn frá leyndarmáli mínu, lieldur hagafi því svo til, a& jeg yr&i einn mjer, og leitafci þegar a& hinuni umrædda sta&, hvar a&komuma&urinn í draumnum iiaffci leitt mig burt fiá lagsbræ&rum niínum. Mjer til hinnar inestu gle&i fann jeg flóann sem jeg í svefnhium haf&i fari& yfir, og þegar jeg haf&i komist lei& þessa og yfir lítinn læk, sem þarna rann. Hjartab í mjer bar&ist ákaft í brjóst- inu, og jeg fór a& hugsa tim hvort þa& mundi niögulegt, a& einhver æ&ri innblástur Ieiddi tnig til þess a& geta frclsab þetta unga og saklausa líf, til a& færa það aptur hinu harm- þrungna inó&urhjarta, sem þess einu liuggun og gle&i. Jeg ba& heitt og alvarlega a& injer mætti veitast þetta. þegar jeg hjelt lengra á—- fram fann jeg allt, eius og þa& haf&i komib

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.