Norðanfari - 31.01.1868, Síða 1

Norðanfari - 31.01.1868, Síða 1
*. Ail JI2 1.-? \OII IIA VIVÍI. BKJEF FRÁ BYSKÚPIKUM YFIR ÍSLANÐI. d. 2. des 1867. Ilerra riístjóri B. Jónsson! í y7ar heiíraiba var þess eliki a!!s fyrir lóngu getib, ab stórmikih fje gengi ót úr landinu fyrir hib íslenzkn Nýa Testamenti og hina íslenzku Biilfu, sem prentaí) hefir verib á Englandi þessi seinustu ár á ko;tna& iiins Eíiska og útlenda Biflíuíjeiags. Af því ai> þetta kann a& spilia f>rir útbreiísiu þessarar á& ötru leyti ágajtu útgáfu heil. Ritningar hjá einhverjum, sem ekki \ita, hvernig tilliagar, leyfi jeg mjer, herra Ritstjóri! a& bi&ja ybur aö skýra þelta nokkub betur fyrir leseudum ybar og skal jeg þá gela þess, ab þab gengur m i k 1 u m i n n a fje út úr lundinu fyrir þ e s s a Bi flíu, sem prentub e i f L u n d ú n- um, heldur en þegar Biflían er prentub hjer og bundin í Kaupmannahöín eins og seinast var gjórt. þegar Biflían seinast var prentuf) hjer, fjekkst hún hjer ekki innbundin í skinn fyrir minna en 2 rd. 64 sk. hver; þetta þótti of kos'.nafearsamt, og því var henni komib til innbindingar í Kaupmannaliöfn, hvar bandib á hverri kostabi sumpart 2 rd., sumpart 10 mörk. þegar nú þess er gætt, hve mikif) fje þar ab auk gengur út úr lundinu fyrir allan pappír og öll önnur áhöld til prentunarinnar, scm verfur afi fá utanlands frá þegar Biflían er prentuf) lijer, þá fæ jcg ckki betur sjef,en ab landifi hafi einnig hag af því í pcningalegu tilliti eins og nú er ástatt, ab Biflían íiefir vetib prentub í Englardi, auk þess sem bandib á þessari Biflíu er svo sterkt, Ietrib fagurt og skýrt, brotifc handhægt, útleggingin leibrjett, og allur frágangurinn vanda&ur. Verbib er þar ab auk svo vægt, ab hver Biflía kostarab eins 2 rd. og er þab naumast andvirbi bands- jns, svo þati liggur f augum uppi, ab hif) Enska Biflíufjelag fær ckki tilkostnabinn nærri því endurgoldin, lieldur leggur af veglyndi sínu mikif) fje í söiurnar til aí) útbrcifa heil. Riln- jngu hjer á landi. í Norbanfara 10. septemberm 1S67, ber hra Jónas Gufmundsson, oss katólskum prcst- um á brýn, 1., afc vjer höfum saet, ab „Krist- «r, sem matiiir hafi ekki vitað "»> íóms- dagu, og 2., ab vjer höfum neitaf) því af> „Jení mannlega nétiúra haji ekki vitað «»• dómsdayu, og af) vjer höfum meb því kannast vib, ab „hún hafi vitab um þenna dag“; og út af þesstr vill hann aubsjáanlega draga þá ályktun, ab vjcr höfum gjört oss seka í mót- sögn. En þetta er hjá tionum hreinn mis- skilningur; vjer höfum hvorki í bók vorri: „Jesús Kristur er G u b“ osfrv. nje í svari voru til hra J. G. vibhaft þessi orb, ab J. mannlega ndttúra hq/i ecla ekki hafi vitacl vm clóinsclacj, nje önnur þvílík. Vjer höfum sagt, ab J. K. scm madur (ict hamo, qná homo eins og kirkjufeburnir orba þab), þ. e. af efa eplir manndómi sínum hafl ekki vitab um dómsdag, en hra J. G. hafbi 1 átifc oss segja, ab „hin mannlega náttura K. Iiefbi ekki vitad um dómsdag, en ab llin (jnddúmlega ndttúra jcans hefdi e i n s ö m U 1 vilad nm liannuf og vjer höfum tekib þessi orb hans upp einungis til þess ab mótmæla þeint, og þetta var ekki ástæbulaust, því, eins og lrver mafur getur íjeb, er þab sitt hvab ab segjs, ab J. K. sem AKUHEYRl 31. JANÚAIt 1868. madur eba af manadómi sínum hafi ekki vitab um dóiiisdag, og ab segja, ab hin mannlega ndtt- úra hans haf elcki viiad um þenna dag, því þó hin mannltíga nátlúra K. liali ekki viíab um liann af sínu eijin, þá gat liún þó vitab um hann af gubdóminum, er hún var sam- einub í persónu J. K.; en nú er hia J. G. ab reyna ab eigna oss sjálfum þessi orb hans! og þess vegna segjum vjer ab hanu rangfæii orb vor. Og þegar hra J G. er þannig búinn ab rangfæra orb vor, leggur hann oss (í sama nr Nf) þessi orb f munn: ab „7. mannleya ndtt- úra hafi vitad um dómsdayu, ug á þessu bygg- ir hann þá ályktun, ab „ijer rádamst á sann- siiyli it.“, af því „ijer yefam i skyn, ad J. sem inadar iiaf vitad iim dóinsdayinn þrdtt fyr- ir þad þó hann setji sjdlfur, ad sonurinn viti ekki ttm þenna dayu; þar eb vjer hofuni aldrei vib haft þess konar orb, þá gelur liver mab- ur skilib, ab lierra J G. lieffci alls ekki þurft ab koma meb þessa ákæru, hefbi hann verib hreinskilinn, eta þá skilib þab, er hann fór meb. Vjer liöfuni útskýrt meb berum og ijósum orbuin, ab J. K. á þcim stab, er hjer ræbir um, hafi táknab, ab hann þekkti ekki dómsdaginn sem niabur, eba af manndómi sín- um. En ab hin mannlega náttúra J. K. hafl vitab um dómsdag, ekki af sinn eiyin, heldur af gubdóminum, lilýtur ab vera aubsætt og efalaust fyrir alla þá, er vibuvkenna, ab gub- dómurinn og manndómurinn, hafi, í honum, myndab eina pcrsónu. En hvernig liefir þá J. K. getab sagt, ab „Sonurinn þekkti ekki dóms- dayinnu ? Vjer spyrjum hra J. G. um eitt: er þab ekki satt, ab margir menn, og sjer í lagi embættismenn, t. a. m. dómarar, læknar, prestar, rábsmenn konungs og fl, viti af mörg- um málum einungis af því þeir eru embætt- ismenn, en mega þó ekki samkvæmt bæbi Gubs og ínanna lögum, segja frá þeim? Og ef þeir eru abspurbir uni þau máleíni svara þeir, ab þeir ekki viti um þau, og þab getur eiigum dottib í hug ab efast um sannsögli þeirra fyrir þá skuld, því þeir telja þab sjálf- sagt, ab þeir sje abspurbir sem prívatmenn og sem slíkir geta þeir ckki vitab um þessi mál- efni, og öldungis eins er því hjer ástatt meb J. K. og svar hans, og staburinn f heild sinni f gubspjallinu sýnir ómótmælanlega, ab J. K. telji þab víst, ab hann sje abspurbur sem mab- ur. Og þetta höfuin vjer útskýrt fullljóslega, ab vjer ætlum, í bók vorri og í svari voru til hra J G. Og því er þab heldur kynlegt ab þcssi hra hafi þá djörfung ab iialda uppi í blabi þessu þrætuefni sínu, og þab án þess ab bera fram neina sönnun ei a útskyring fyrir máli sínu. fetta getur augsýnilega ekki koin- ib af neinu öbru en því, »b hann hefir skap- ab sjer þá von, ab geta blekkt sjón manna. En oss virbist þab þó Hggja f augura uppi, ab hann annablivort sýni mikla óhreinskilni, eba þá sje svo sljófskyggn, svo skyni skropp- inn, ab hann ekki skfij* "eilt í þvf máli, sem þó cr einfalt og aubskilib, og hann hefir tek- ib sjer til urnræbu. Hvab sem þessu libur á hra J, G. miklar þakkir skyldar frá oss fyrir þab, ab hann sjálf- ur kannast vib svo berlega sem honutn er urint, ab vjer höfum rjett ab mæla, því hvcrsu drjúgt setn liann Iætur yfir þvf, ab ekkert hjá oss sje „svaravert“, þá getur enginn mabur skilib þab öbruvísi en svo, ab lira J. G. geti cngu svarab, rökscmduin þeim, er vjer höfura leiit fram; þvf hefbi liann getaÖ sýnt, ab eittlivab væri ranghermt hjá oss, þá hefbi hann efalaust ekki latib sjer nægja ab laka upp aptur og aptur ab ekkert lijá oss væri svaravert, heldur liefbi hanu orbib sárfeginn ab grípa livert tækiíæri til ab sýna ab „þessum piltum“ þ. e. Tpdpiskn prestuninnul, væri ekki abtlúa. Hra J. G. þykir þab eiga mjög vel viö, þegar hann er svaralaus, ab kalla upp og segja, ab þab, er vjer höfuin sagt sje „svarleysau! þ>ab er eins og hann verbi meiri mabur, úr því honutn þóknast ab kunngjöra, ab vjer höfuin ekki komib meb annab en „ósannincla vafniny, ótrúleyt ruyl, óvidkomandi masu, er hann álít- ur „ósanibof ib virdinyu sinni ad SI cu u-u. En oss virbist þab aubsætt aö abíerb iiansermjög kynleg og vissulega alveg einstaldeg, því án þess ab hafa sannab íieltt, og þegar hann sjer ab hann getur engu svarab, og vili því Ijúka uuiræbunni um málib, þá segir hann ab mót- partur hans hopi á hæl, cn lætur í vebri vaka ab liann standi fastur fyrir; hann vill láta menn trúa því ab liann beri sigur úr býtum, og í því hann hreykir sjer af þessum svo- nefnda sigri stingur hann fjöbrinni í hattinn og kyrjar upp sigursálminn: llúmib f blabinu leyfir oss ekki ab hrekja allar hans fánýtu vit- leysur, og ab öbru leyti þurfum vjer þess ekki, því hver mabur, er vill lesa þab, er vjer höf- um ritab um þab mál, gctur dæmt um þab án þesB hann þurfi ítarlegri útskýringar frá vorri halfu. Og sjer í lagi bibjum vjer menu ná— kvæmlega ab athuga hvert vjcr höfum ekki talab „med lotninyu oy sannletks ást um gud- dóm J. K,u • þvf hra. J. G. ber 03s á brýn að vjer höfum ekki gjört þab. Katólsku prestarnir f Reykjavfk. MÓÐURMÁLIÐ. Ástkæra Uhfra málib, og allrl rödd fegra blíb sem ab barul kvab móbir í brjósti svauhvítn 1 Jóuas JlaJJyrimsson. Jafnvel þótt vjer fslendingar sjeum fátæk þjób og fánrenn, þá eigum vjer þó dýrgrip einn, svo ágætan og fornan, ab trautt getur slíkan. þessi dýrgripur erfebratunga vor íslenzk- an, og má þab furbu gegna, ab „þessi gcisli, sera hngur sendir hug“ skuli hafa Iogab svo 1) Vjer ætlum ekki ab tala nm þes?i orb og mörg fielri, er flnnast h]á hra J, G. og sýnast honum ab lík- indum vel sæmandi, og bibjum meun ab bera ekki of harban dóm upp á hann út af þeim, því ef hann ekki mætti brúka þess kouar orbatiltæki gagnvart oss, þá væri hann alveg orbalans. 2) þab væri æskilegt ab hra J. Q hefbi tilgreint þab, er hjí oss er svo úr garbi gjört, ab „ósaux- bobib sje virbingu hans absvara“. Eba inun þab vera, er vjer segjnm um abferb haus meb út- sölu rits hans (t. a. m. ab hann seldi þab á skfrdag!) eba mnn þab vera, or vjer sjnum ab anbsætt sje og anbskilib af riti hans^ab hann heldnr fast meb Magn- úsi E , og forsvarar skobun hans á gubdóm J. K. T En hvernig stendnr þá á því, ab þab sje nú orbib „ó- samboblb virbingu hans“ab forsvara þab, er honnm heflr ábnr ekki þótt »ósambobib virb- i n g u h a n s “ ab gjöra.

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.