Norðanfari - 15.02.1868, Blaðsíða 3

Norðanfari - 15.02.1868, Blaðsíða 3
2 hvölurn, því þá 6 hvali, er hann keypti aí> haupraanni Tulinius teljum vjer eigi. M;elt er ab tlammer kenni þetta aflaleysi sitt prettum Ameríkumanna í tilbúningi skeytanna, sern hon- um líklega hefir gramist; einnig ab hafi flauba hvali borib lijer ab landi eba fundist á rúm- sjú meb skeytum hans, en eigi haldib til skila; og hvorutveggja þessa vegna ætlab sem ab hefnast á raönnum og niálleysingjum meb sín- ura eitrubu skeytum, sém úskandi og vonandi er ab yfirvöld vor og stjórnin banni bonunr ab vibhafa, þar svo mikib annars er í húfi, líf manna og skepna, og ef til vill eybilegging hinna helztu sjávarútvega. Jarbskjálfti, Nóttina liins 31. des. f. á. kl. 4—5 f. ra, varb hjer vart vib jarbskjálfta 4—6 sinnuin, en engin þeirra stórkostlegur; þar á raóti hafbi eptir brjeli frá Húsavík, sem d. er 25. janúar þ. á., komib þar töluverbur jarbskjálfti, og um hvern þannig er komist ab orbi: „Ofnar f tveim húsum hjer í kaup- stabnum fóru alveg í sundur og ýnrislegt á hyllum og borbum datt nibur, t. d. diskar, boilar osfrv. Einn bærinnn hjer á bakkanum, laskabist svo mjög, ab ekki er ab hngsa til ab búa í honum framar. Sumstabar voru hjer töluverbar sprungur í jörbunni, einkum í kring- úm hinn áíuirnefnda bæ (liin gömlu og hrör- legu brennusteinshós). Fyrsti luppurinn var íangstærstur, hinn fjórbi næstur honum. Síb- an voru af og til ab koma smákippir, bæbi nótt og dag, en allir mjög litlir. Hinn síhasti er hjer varb vart vib, var nóttina milli 14. og 15. þ. m. Allstabar sem jeg hefi frjett af, hefir jarbskjálíti þessi verib linari, og í Vopna- firbi, var hann svo lítill, ab tnenn urbu hans ab eins varir á 2 bæjum“. Stjórnarkornib og skipstrandi?) á H o f s ó s. 23. október næstlibna kom á Hofsóshöfn Skonertan Aurora 28J lest ab stærb, skiphr. P. M. Jcnsen. en eigandi skipsins er stór- kaupm. Chr. Thaae f Kaupmannahöfn. Skip þetta kom mi mebal annars, með 500 t. af l'dg, sem herra amtmabur Ilavstein og herra eýsluinabur Briein, hafa vegna korneklunnar, sem hjer má teljast í kaupstöbum norbanlands og hins yfirvofanda bjargarskorts, bebið stjórn- ina um, ab lána til útbýtingar mebal þurfandi í Skagafjarbar- og Eyjafjarbarsýslum Hver tunna af korni þessu kostabi í Kaupmanna- höfn 10 rd., en hjer, þá þab var komib í hús á Hofsós 13 rd. 56 sk., eba allt ab 14 rd. Korn þetta er lánab meb þeim skimála, ab skuld- in fyrir þab sje árlega minnkub, eg öll í seinasta lagi lokin meb leigum innan 7 ára. Af tjebum 500 t. er sagt ab sýsltiniabur Briem hafi bebib um 350 t. til Skagafjarbarsýsiu, en amtmabur Ilavstein umlöOt til Eyjafjarbarsýslu. Nokkrir hreppar sýslu þessarar hafa hver um sig sótt þab af korninu, sem þeini var úthlutab, og er mælt ab hver tunna meb heimflutningskostn- abi hafi oibib þeim allt ab 20 rd.; en deyr sá engin þó dyrt kaupi, og 500 t. af kornmat, sebja víst margan svangan. þeir sem gengust fyrir þe8sum fianvsýnu og mannkærlegu kornút- vegum hjá stjórninni, eiga því sannarlegt þakk- læti og lof skilib, þó sumum þætti þetta í fyrstu ófyrirsynju rábstöfun, en síban l'rjettist meb pósti urn dýrtíbina erlendis, og ab þær 6001. af túat sem komu meb póstskipinu til Reykjavíkur, væru settar upp í 14rd rúgur, 15 baunir og 16 rd. grjón, kom annab hljób í al- túenningsálitib, Og enda þá sern f fyrstu ekk- ert ljetu yfir korntttvegunum. þegar búíb var ab ferma skip þeíta apt- ur ab mestu meb íslenzka vöru, ull, kjöti, tólg og 11., kom lijer norbanlands og líklega víbar 6. og 7. nóvember fjarska vebur útsunnan, svo skipíb var allt af ab kalla, sem í kafi, af drifi og sjóróti, og á hverri stundu eigi attn- ab sýnna, en ab menn skip og farinur væri í vebi. Allt af hjeidu þó festaniar, þar til kl. 11 e m (tiarin 7), ab þær lii ukku bábar í senn sundnr, rak þá skipib aö landi utanundir svo nefndum Stabarbjörgum, sem eru millum Hofs- og Grafarósa; brotnabi skipib mjög og libabist sundur, og mikib af farminum ónýttist meir eba iniuna og rak vibsvegar, en skipverjar komust af. Skipskrokkurinn hljóp á söluþingi 14 8. m., fyrir 105 rd., en bæbi möstrin, sem höggvin höfbu verib sundur nibur vib þilfar, fyrir 34 rd. og hitt annab sem skipinu tilheyrbi eba ekki alveg ónýttist eba tapabist af því og farminuin hljóp, ab sögn, vib uppbobib fyrir geipiverb, Skipbrotsmönnunura var fylgt subur til Reykjvíkur, og sigldu þeir þaban meb póstsk. Meb nianni sunnan af Eyrarbakka, er send- ur var af herra sýslum. L. Sveinbjörnsen, norb- ur ab Fribriksgáfu og Húsavík, frjettist ab Skonnertan Spica, sem tillieyrbi kaupmanni E. Siemsen í Reykjavík hefbi á nýársdag slitnab þar upp í mildu iandnunnan vebri og rekib þar ab landi og brotnab svo, ab skip og farm, varb ab selja vib opinbert nppbob, Skipskrokkurinn iiljúp yfir 220 rd., en hvort skpd. af saltfiski ab eins fyrr 12 rd. — Mælt er ab sýslum. L. Sveinbjörnsen haíi farib því á fiot vib berra Caneellíráb þ>. Jónsson ab hann liefbi sýsluskipti vib sig, en þessi neitab. Hafís hrobi er sagbur kominn ab Sljettu, og stangl af jökuin sjest fyrir Tjörnesi, Gjögr- um og Siglunesi’ en ísbrobi fyrir Skaga og 2 bafís spcngur norbarlega á Húnaflóa. MANNALAT. í næstlibnum október, Iiaf&i iriabur oi'öib brábkvaddur í inneptir leib yfir Axarljaibarheibi f þingeyjarsýsiu, semhjetJón Einarsson bóndi frá Garbi í þistilfirbi, og Uom ab eiiium heibarbænum, sein heitir Múli, og kvaitabi þá um taksting, en hjelt þó þaban á- leibis; daginn eptir fóru menu austur ytir heibina, sem fundu Jón öreridan. Jón þessi tiaífci verib vel greindur og vandabur rnabur. þaö er liann, sem samiö hetir „T i m a t a 1 i &“ sem nær yiir 50 ár, eöa frá 1857 tli 1906 og prentaö er hjer í prentsmiðjunni 1857. Nukkru síbar dó konan Sigríbur Hólm- kelsdóttir á Ldni í Kelduhverfi, á fertugs aldri; hún halbi verib tvígipt, fyrst Friðrik saluga Ólafssyni bdnda frá Fjöllum í Kelduhverfi, síban Jóni Jónssyni, bónda á Lóni í sörnu sveit. Ðaubamein Itonu þessarar, er sagt að liati verið bjúgur sem fyrst kom á fæturna, og færbist síban um allan líkamann. Snemmaínæst- libnum desembermánubi, andabist ab Eskju- tirbi í Suburmútasýslu, settur iæknir kand. pbilos. Bjarni Einarsson Thorlacius frá Saurbæ í Eyja- firbi; hann hatbi að eins legib á þribja sólar- hring; h|eldu menn ab nreinsemd mundi hat'a sprungib innan i honum. Nokkru seinna í sama mánubi andaðist úr vatnssýki ab Skjöld- ólfsstöbum á Jökuldal, húsfrú þórey Einars- dóttir Hjörlcifssonar, prests ab Valtanesi, kvmna þórarins snikkara Stefánssonar. Snemma í vetur bafbi kona ab nafni Margrjet Arnadótt- ir, drukknab ofan uin ís á vatni hjá Stati'elli í Fellum. Á annan í jólum f. á. dó ab Yxn- lmli í Hörgárdal fyrrura bóndi og hreppstjóri þorsteimi Sigurbsson, eitthvab kominn yfir sjö- tugt. líann var góbur búhöldur, greindur vel, háttprúbur, sjaldgætiega glöggur á skepnur og nærfærinn vib þær, eptirtektasamur um roargt, fróbur og afbragðs miunugur, Fyrir næstiiöna jólaföstu varb brábkvödd af slagi, húsfreyja Ingibjörg Slefánsdóttir á Kornsá í Vatnsdal, kona fyrrum breppstjóra Fribriks Skrams, bónda samastaCar, tiún var mesta góösemdarkona og gjöful við fatæka. 14. nóv. 1867, Ijezt ab Dýrtinnustöbum í Skagafirbi, Rannveig hús- l'reyja Jóliannesdóttir, kona bins merka og veglynda óbalsbonda þorkels Jónssonar á Svaða- stöbum, sjötug aö aldri, eptir margra ara geös- niuiiaveiklun, er engin fjekk vibgjört; hún var, a meban hafbi heilsu sína, sannkallab kvenn- val og sómi stjettar sinnar. 29. eba 30. f. m. dó yngismabur Árni StelVmsson Jónssonar, um- bobsbaldara og alþingismanns frá Steinstöðum, er fyrrmeir liafbi verib sýsluskrifari, úr lang- varandi brjóstveiki, hjer um 35 ára gamall, hvers manns hugljúfi, valmenni og vel ab sjer. Á Ásmundarstööum á Sljettu höfðu 3 menn dáib ur Taugaveikinni, og var einn þeirra skipasmibur þórarinn Eymundsson, valinn mað- ur og duglegur. Ur vöruskrá verzlunarmibla í Kaupmannahöfn, sem dagsett er 7. nóv. 1867. 1 t. af dönskum rúgi 9 rd. 48 sk. tiill rd., 1 t. af rússneskum 10 rd. 40 sk., 1 t. af Ó- dessa rúg 10 rd. 88 sk., 1 t, af grjónum (B.B.) 12—13. 48 sk., 1 t. af gulum matbaunum 11 —11 rd. 48 sk., 1 t, af höfrum 4 rd. 64sk. tii 5 rd. 16sk., 1 t. hveitimjöls (121 —127 pd.), 12 rd. 72 sk. lil 14 rd. 24 sk, 1 lpd. af Flór- mjöli 1 rd. 44 sk. tii 1 rd. 48 sk., 1 t. rúg- mjöls, sem er sigtab og þurrkaö og vegur auk íláts, 160 pd. eöur 2 vættir 13 rd. 64 sk. til 14 rd 16 sk., 1 lest smíbakola 16—19 rd., 1 t. af Ybes eba grófu salti 2 rd. 48 sk., 1 t. af Liverpool- eba smá-salti 1 rd. 64 sk., 1 pd. af Ríókaffi eptir gæbum skipt í 5 sortir 18-26J- sk., 1 pd. af púbursykri eptir gæbum 10-13J- sk., 1 pd. af hvítum sykri 22—22£ $k., 1 pd. af glærum kandis 22j—25 sk., 1 pd. af Far- in sykri 18|—20 sk., 1 pottur brennivíns 8 stiga ab frádreginni útfluttnings pppbót og stríðsskatti 16—17 sk., lskpd. af köblum 68 rd. 32 sk. til 71 rd. 64 sk.; 1 skpd. af hampi eptir gæbum 42—64 rd., 1 t. af tjöru 5 rd. 72 rd. til 6 rd., 1 t. af koltjöru l rd, 48 sk. til 2 rd., 1 skpd. af Lárvíkurmiltajáini 22 rd. 64 sk„ 1 skpd. af gjar&ajárni 14 rd. 24 sk, 1 t. af finnsku biki 9 rd, 32 sk. ísíenzkar vörur: 1 skpd. af hvítri ull 110—140 rd. (lpd. 33-42 sk.), 1 skpd. af svartri ull 95—lOOrd. (1 pd. 28J—30sk), 1 skpd. af mislitri uli 90—100 rd. (1 pd. 27- 30 sk.), 1 Ipd af tólg 3 rd. 60 sk. til 3 rd. 64 sk. (1 pd. 21jl—22 sk.), 1 t. fcákarlslýsis 29r., 1 t. þorskalýsis 27-28r. 48sk. 11. af tæru sellýsi 32 rd , 1 t. af tæru hvallslýsi 28—30 rd., 1 skpd af nýjum hör&ura fiski 47 rd., 1 skpd. af 6~ hnakkakýldum saltfiski 20—24 rd., 1 t. af saubak/öti (224 pd.) 22 rd„ 1 pd. æ&ardúus 6—7 rd. þa& er hryggilegt a& vita tii þess, hver afdrif verzlanin á íslandi hefir haft í ár. I sta& þess sem menn hef&u haft ástæSu til a& vænta þess, a& útrei&in hi& fyrra ár hefbi mátt kenna mönnum ab verzla forsjá- legar, svo hefir hi& óhyggilega kapp í verzl- uninni á Islandi sprengt ver&i& upp á vörunni, gagnstætt vi& þa& sem þær hafa geta selzt, eink- um ullin, er allajafna hefir fariS lækkandi, og sumt af henni selzt fyrir 134 rd, hvert skpd. síöan abeins fyrir 130 rd. 128 rd. 127 rd. 125 rd. 120 og 115 hvert skpd. í Englandi liggja nú óseld hjerum 2,400 (Ballar) af ýmsri ísleiizkri hvítri ull, fyrir hverja eba hvert pund af henni menn mest geta vænt að fá 9|—10 d. (33j — 37 sk.), með umbú&um, sem a& kostna&inum frádregnum verba 110 rd. skpd. Iíjer liggja nú 600 Ballar af hvítri ull, sera árangurslaust befir verib boðin fyrir 120rd. skpd. Bæ&i fyrir mislita og svarta ull hafa a&eins veriS borgab- ir 90 og 87J rd. fyrir skpd., og eru þó hjer á marka&inum 250 Ballar. Hinar stjórnarlcgu kringumstæ&ur, gg fciþ stö&uga útlit fyrir stríð í Nor&urálfunni, hetír án afláts haft vcrkun á alla verzlun, ebur þannig ab öll kaup og útvegir, eru orðnir sem ab engu, t. a m. saltfiskur sá, sem keypt- ur hefir verib á íslandi fyrir 22—24 rd.iskpd., heíir á Spáni selzt fyrir 40 Bankómörk ebur 26 rd. 64 sk. en sí&an lækka&i hann í ver&i til 15 rd 64 sk. eba Bmk. 23 8 s., og þa& sem hing- a& (Kmh.) lielir komib frá 16 — 22 rd. skpd. og fyrir þu& sem nú liggur óselt hjer um 2000 skpd. er heimtab 20 rd. en a& eins bo&nir 17 —18 rd. pr. skpd. Um lýsi liafa menn Iáti& sjer hægt og þa&

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.