Norðanfari - 28.08.1868, Blaðsíða 2

Norðanfari - 28.08.1868, Blaðsíða 2
38 — um stiptum Skálholts og Hóla, og sem þess utan hefir a6 gegna, einhverju hinu erfi&asta embætti á fsiandi, og optast ah þeir menn sje búnir ab siíta barnsskónum, e?a orSnir aldrab- ir — hvar eru 171 prestaköll, og krirkjurnar eitthvab yfir 280, sem heyra undir 19 pró- fastídæmi; þótt nú byskup kirkjuvitjaíi á hverju ári í einu prófastsdæmi í senn, þá þyrftu þab 19 ár, en ef hann gjörbi þafe nú ekki nema ann- aihvort ár, af því hann þyrfti ab vera á alþingi annafe árife, þá yriu ab lífea 38 ár, þar til hann væri búinn ab visitera í öllum prófastsdæmum Iandsins. AÖ sönnti gæti hann, ef til vill, kirkjuvitjai) á Suburlandi sama árifc í 2 efca 3 prð- fastsdæmum, er vjer efumst þó um, afc hann helfci tíma til þess og því sífcur, sem annir biskupsins, eru sagfcar fyrir einn mann nær því ókljúfanlegar, og þótt hann sje alitaf heima, hvafc þá ef hann þyrfti afc verja til vísitazíu- feríanna á ári, afc minnsta kosti 6—8 vikum og í fjarlægustu prófastsdæmunum miklu lengri tíma, og þótt hann ekkert tepptist, sem þó má bú- ast vifc meira efca minna. Sje þafc nú naufcsynlegt, sem þafc afc vorri hyggju gátulaust er, afc byskup visiteri sem optast, já optar en á annari hverri öld, t. a. m. eins og á Hvarineyri í Sigiuíirfci, enda þótt þafc væri tvisvar þrisvar á heilli öld, þá sjá allir afc slík tilhögun sem hangt hefir hjer uppi sífcan 2. október 1804, afc Geir Vídalín varfc byskup yfir öllu Islandi og byskupsstól- unum var slengt saman, og öllum þeirra eign- um tvístrafc sinni í hverja áttina, skólinn og og prentverkifc hripsafc frá Hólum og fiuttsufc- ur, hvers iandifc, einkum Norfcurland, seint efca aldrei bífcur bætur, nær alls eigi tilgangi þeiro, sem vísitazíuferfcir tveggja byskupa iijer á landi vorit stofnafcir í, af Gissuri byskupi Isleifssyni árifc 1107. • Franrh. sifcar. Herra ritstjóril í blati yfcar af 18. júní þ. á, er ágrip ilr brjcfi sunnan úr Reykjavík heldur frófclegt, en þarefc mjer virfcist tilgangur brjefs þessa heldur vondur, þar frjettir og vifcburfcir eru eigi sagfcir sem greinilegast heldur, koma fram sem tungl hálfmiikvafc, þá finnst mjer sann- gjarnt afc skyra ybur nákvæmar frá frjettum þeim, er bárust mefc skipunum tii Reykja- víkur þann dag er brjefifc er skrifafc. — Brjefskrifarinn segir mefcal annars: rfjntt i þessu (Icl. 91) fœrist Pandora franslca her- skipid inn á hafuinau, Nokkru nefcar segir hann : eru ad koma allt af eitt kom i morgun til verzlunar Sveinbjarnar Jalcohsens og kumpána hans. Hann slœr sjer upp núna karlinn med verzlunina. Hann komhjer tyrst- ur allra. Hann hefir unnid Is/andi mörg þús- und dala hag med prísbótum sidan hann fór ad verzlaSífcar f brjefinu talar hann um Glasgow verzlunina í Reykjavík, og þá Hend- erson, Anderson & Co, og segir v í s t afc þeir sjeu afc verfca gjaldþrota, og fljettar laglega vifc þafc málaferli þau er þeir eiga í, vifc liina fyrri þjóna sína Svb. Jakobsen og Jónas Jónassen, og skal jeg sffcar minnast á þau, en ætla nú afc skýra fyrri lifcina í þessu fagra brjefi. Satt segir brjefskrifarinn í skipafregn sinnh þar sem hann kemst svo afc orfci: Keitt kom i morgun til verzlunar S. Jakcbsen, en frjettirnar eru ógrcinilegar. Skipifc var gjört út af Sv Jakobsen og flutti mestmegnis farms salt efc- ur kol en þessar vörutegundir munu mestar af afc flutningum h a n s, en sem komifcer, og þær frjettir afc Henderson, Anderson & Co væru alveg gjaldþrota, og voru þafc opt afcal frjettir mefc skipum Jakobsens, en svo var þvf bætt vifc, afc Anderson væri strokinn. Áfcur hefir brjefskrifarinn, hann er máske vanur afc vera pennahrafcur, sagt afc „P a n d o r a“ komi inn kl. 9j, en þafc skip heiiir Clorinde; mefc henni frjettist afc frakkneska stjórnin lieffci gjört samning vifc þá Henderson, Anderson & Co um þafc, afc sjá herskipunum fyrir kolum vifc ísland, og var þafc gjört í marzrnánufci í vor, þrátt fyrir tilraunir S. Jakobsens, afc komast afc þeim samningum, og mun þó fi akkn- eska konsúlnum í Liverpool hafa verifc eins kunnar kringumstæfcur þeirra H., A. & Co eins og brjefskrifaranum, og þannig álít jeg gersakir hans efcur getur falli ómerkar, þar efc jafniilifca frjettir sannar og áreifcanlegar hljóta afc vega meira en þær, sem enginn þor- ir afc fefcra, þó þær kæmi mefc skipum Sv. Jakobsens. Um Sv. Jakobsen segir hann : fhann kom fyrstnr al/rau og þegar úr því er leyst, er því þannig háttafc : hann sendi fiski- skipifc „Louíse“, sem cr bændaeign, og var honnm afc líkindum annafchvort afc gjöra, afc hún kæmist í tæka tífc til eigenda sinna; þafc var sjálfsagt, afc mefc henni sendi S. J. á 3. hundraö tunniir af mat, en hve miklu korni liaffci S. J. lofafc skiptavinum * sínum í fyrrahaust? sem ekki kom þá 1 Mjer dettur í img kornloforfc S- J. vifc Eyfirfciuga lijerna um árifc, en því erufc þjer herra ritsjóri, miklu kunnugri en jeg, — þar efc svona stófc á, afc S. Jakobsen var knúfcur til afc senda „Louise“ og haffci lofafc kornvöru í fyrra haust, þá virfc- ist mjer engin ósköp, þólt fiskiskip þetta kæmi á undan öfcrum skipum, og varfc jcg hreint hlessa í vetur efc var, afc lesa grein í „Baldur“ „t i 1 S u n n I e n d i n g a“ er sýnir hversu annt blafci því er, um velgengni bænda, afc ráfca þeim til afc leggja inn vörur sínar iiifc allra fyrsta, til þvílíks manns. Hvar standa eigur hans fótum? Hvafca vissu hefir „Baldur“ fyrir því, afc S. J. geti svarafc andvirfci hinriar Islenzku vöru ef t. a. m. afc Creditorar hans í Eng- landi gengu inn á hann, og- vörur þær, sem hann heffci dregifc afc sjer næfci eigi til afc fullriægja kröfum þeirra? Hver er sú hella afc lánstraust hans styfcjist á? Hvafca trygg- ingu hefir bóndinn þótt S. J lofi öllu fögru? og h v e r j u tapar S. J. þótt hann endi eigi loforfc sín I — Brjefskrifarinn snýr sjer því næst afc þeim H. A. & Co og málnm þeirra og segir: „afc þeir hafi t a p a fc báfcurn þeim málum og þar afc aUki verifc dæmdir afc greiba 20,000 rd. skafcabót til S. Jakobsens en 200 rd. í málskostnafc og svo 30 rd. efca um þafc bil fyrir ósæmileg orfc“, Hann minnist ekki á afc þetta eru afc eins landsyfirrjettardómar, en hann man þó eflaust afc til er hæsti rjett- ur og þá trúi jeg fyrst úikljáfc stórmál, þegar þafcan koma; (en máske hann hafi haldifc afc þeir H., A, & Co heffcu eigi fje til afc app- elleia málinu, og er þafc bæfci afc þá skortir hvoiki fje nje fylgi gegn S. J. efcur J. J. og liefir Afcvocat Liebe tekifc afc sjer málaflutn- ing þeirra vifc hæsta rjeti), og ekki er þafc víst afc hæsli rjettur verfci yfirrjettardómum þesaum afc öllu samdóma, einluim þegar há- yfirdómarann greinir á vifc assesórana, og málifc haffci önnur úrslit vifc undirrjett. Jeg held, ti! þess afc brúka íslenzkt orfctak, afc S. J. eigi nú eptir smjörbrekkuna í þess- um málum sínum. Ekki er sopifc kálifc, þó í ausuna sje komifc •— brjefriti þykist eigi gjöra hreint fyrir sínum dyruin, nema hann færi gis afc þeim H, A. & Co og eptir því sem hann lýsir og þykist þekkja kringmn- stæfcur þeirra, þá . . . orfctakifc segir: má af máli manninn þekkja. þar efc hifc umrædda brjef af 13, maí þ. á. lýsir mikilli hlutdrægni og er eigi samkvæmt sannleikanum, þá finti jeg mjer skylt afc segja yfcur afc H, A. & Co eru ekki gjaldþrota og engar líkur til, afc hin forna ráfcsmennska á verzlunavmálefnum þeirra hjer á landi, komi þeim af fótum, en liitþ væri æskilegt, ef þjer lierra ritstjóri fengifc greinilegar upplýsingar frá yfcar Correspondent í Reykjavík, um efuahag og /dnstraust S Jak- obsens, scm hann fer um svo fögrum og þýfc- ingarmiklum urfcum „hann slcer sjer vpp núna karlinn mefc verzlunina“ og þá beffcn blöfcin ástæfcu til afc iivetja íslendinga til þess afc skipta vifc S J ef eigur ? Iians og /ánstraust eru á svo fösMirn fæti, afc öllu sje ohætt; þangafc til ættu blöfcin heldur afc vara landa sína vifc hættulegum vifcskiptum, því jeg álít skyldu blafcanna afc tala satt og hlutdiægnis- laust Jeg ætla eigi afc orfclengja þetta, en eigi get jeg matifc bag þann er vjer höfum af afcgjörfcum S. J nú sem stendur; vifcskipti okkar vifc Engiendinga eru kominn á þafc stig, afc vjer verfcum afc líta lengra, en á lítilfjörleg- ann stundarliag. £. 7. VEITINGASALA. þarefc vjer ernra sannfærfcir um, afc of- neyzla áfengra drykkja og ánnars munafcar, á afc miklu leýti rót sína í þvf almenna flakki, sem á seirini tímum hefir afc naufcsynjalausu, margfaldast í landi voru, því til ómetaulegs skafca í mörgu tilliti; hvaraf fylgir eiit mefc öfcru, afc vjer höfum leiít þær skuldir yfir höfufc vor, sem orsaka mörgum hiingui' og nekt — mefc því líka, afc verzlunin á þessum tíinum virfcist benda til eri frekari báginda— hrifum vjer ekki sjefc annafc til ráfca, til afc geta hjálp- afc þeim fáiæku mefcal vor, og til afc geta afc öfcruleiti stabifc sómasamlega í stöfcu vorri. en afc ganga í eitt fjelag mót öllu óþarfa flakki og enum skafclegu afleif ingum þess þannig: afc selja frammvegis ötfum umfarendum greifca ; hvers vegna hjer mefc auglýsist:. afc þeir sem fara um sveitarfjelagfvort, þurfa ekki afc vænta grelba frá vurft hendt án borgunar; verfcurþvf hver sá er einhve's þarf frá oss, afc láta þafc í Ijósf, án þess vjer skuldbindnm oss afc láta allt í tje, er um kann afc verfca befcifc. Á fundi í Bólstafcarhlífc 21. apr 1868. Búendur Bólstafcarblífcarhrepps. þAKKARÁVftRP. Meb brjefi dagseitu 20 júní 1868, sem þingiesifc er á Kolfreyjustafcar manmalsþingi þann 3. júlí s á. heflr herra presturinn sjera Hákon Espólín á Kolfreyiustafc gjefifc 200 rd. tvöhundrufc ríkisdali, og ákvefcifc afc lyrir þá skuli kaupa í ár, lífsbjargar mefcnl handanaufc- stöddum fátækum f Fáskrófcsfjarfcar hicpp. þa?) sýnist ligpja opifc lyiir augum nianna, afc í þessari sveit muni verfca á næstkomandi velri og vori 1869, vegna allra kringum- stafca sem afc því lúta — almenn hnnmirsneyfc efca jafnvel rnáskje manndaiiíi — nema á ein- livern hátt bætizt úr því. — Finn jeg mjer þvf skylt afc votta hinum veglynda gjafara, fyrir þessa jafnt mannkærleiksfullu, sem hiiffcinglesu gjiif, hreppsins vegna, mitt innilegasta og virfc- ingarfyllsta þakklæti Hvammi vifc Fásknífsfjörfc 16 júlí 1868. Jón Amason. (hreppstjóri) — Á næstlifcnu hausti sendi jeg son minn Hans Jóbann, stifcur tíl Reykjavíkurskóla, í þeirri von afc hann vib inntökupróf kyuni afc fá skólann, og aö ónefndur mafur muidi sjá um vetrarmefcgjöf afþvíjeg var eigi sjáliur fær nm afc kosta drenginn Jiegar sufcur kom, brugfcust mjer beziu vonir iivafc mefcejöfina snerti, hversvegna þá var ekki annafc til nr- ræfa enn afc sonur minn snjeriaptnr vifc svo- biíifc til Noifcnr'ands I þessum vandræfcum vottaM sig göluglyndi gófcra höffingja í Reykja- vík þar sein herra yfirkennari .Jens Siguiösson ekki einnngis sólti um \ ölmusu fyrir son minn, heldur gjörfcist fjárhaldrmafciir bans, og gaf honum fæf i f fullan mánufc því næst ber mjer þakklátlega afc niinnast þess í hvílíkuin for- eldra höndum sonur minn var næsta mánufc, en þafc var I þeiira, berra P. Melstefcs og hans gófcu húsfrúr, sem eigi einungis veittu honum

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.