Norðanfari - 22.09.1868, Blaðsíða 3
— 51 —
SVO opt hafa gjört ráb fyrir, ab minnsla kosti
sem gæti aB stærbinni til veriB á rek viB þjóbólf.
Mjer þykir líklegt, ah NorBlc-ndingar svo veg-
lyndir og fúsir til framfara og atorkusemi, sem
þeir eru sagtir, myndu eigi horfa f, þótt hiB eina
bia&iB þeirra kosta&i tveimur eBa 3 mörkum meir
®n dalinn, til þess a& láta þaB geta fylgt tímanum
einsog þjóiólfur og aukiB álit sitt, ogjafnframt
lilauplB undir baggana mef> Birni ritstjóra, sem
aB sögn var frumkvöBull þess, af> stofnun þessi
var endurreist á Norfuriandi, og á vist mikinn
þátt í lífinu sern skrymt hefir f henni sífan.
Sunnlendingur.
NORÐAFAJir MINN1
þá hefir orfúB fyrir því óláni, afr breiBa
ót um iandiB eitthvert greinarkorn, úr brjefi
frá mjer, sem hefir sært hina vifkvæmu guB-
rreknis tilfinningu byskupsins; þó af) jeg sje
sannfærbur um, aB þaB hafi ekki verif) tii-
gangur þinn, fremur enn minn, aB spilla fyrir
útsölu og því síBur útbreifslu biflíunnar; og
þó at) jeg viti, aí) þjer sje innilega umhugab
tim, af) GuBsorf) sje eigi aí> eins til sýnis á
Jiverju heimili, heldur og um fram allt, af)
þat) verbi iótgróif) í hvers manns hjarta, þá
cr þat) þó eigi svo iítil yfirsjón, a& hafa eigi
gætt a& hinum mikiu yfirbur&um, sem hin af&-
asta ágæta útgáfa hcilagrar ritningar, hefir
fram yfir a&rar íslenzkar biflíur, sem ern: od
verdid er svo vcegt, adþad er naumast andvirdi
landsiiiSf ad landid er svo sterkt, lctriSfagiirt
og skýrt, hoiid handhœgt, útleggingin leidrjett
og allur frdcjangurinn vandadur, vi& skulum
því sameiginiega bi&ja alla iescndur Nortan-
fara, a& gleyma eigi þessum yfirbur&um, Og
iáta eigi nefnt greinarkorn aptra sjer frá a&
kaupa nýjustu biflíuna svo a& þa& ekki stu&li
til ab svipta hife enska biflíufjelag, maklegu
endurgjaldi, byskupinn verfskulda&ri veiþókn-
nie iesendum Nor&anfara filætlu&um, tím-
anlegum og andlegum hagsmunum.
Vinur þinn.
VERKID LOFAR MEISTARANN.
Næstli&inn vetur, scndi jeg sveini cinum,
gem var í Reykjavíkurskóla, bilu& vasasigur-
verk (Uhr), og bab hann a& koma því fyrir til
a&gjörtar hjá manni þeim í bænum, sem jeg
lieyri sagt ab bezt geti lagab bilub og slitin
sigurverk. A&al gallinn var, a& sigurverkib gekk
0r fljótt, og svo hætti þa& a& ganga ; ba& jeg
sveininn a& seuda mjer þa& aptur me& fyrslu
fer&, þegar búi& væri a& gjöra a& því.
Næstli&ife vor fjekk jeg brjef frá sveinin-
um þcss cfnis, a& hann ckki gcti scnt mjer
sigurvcikib, því sá sem vi& þa& liafi gjört og
heiti G. Lambertsen, sleppi þ'’í ekki nema
hann fái horgunina um lei&, og átti hún a&
vera 3rd. í peningum. þessa 3 id. sendi jeg
su&ur me& iestamönnum.
þann 15. júli ni. fær&i sveínninn mjer sig-
urverkib þegar hann kom úr skólanum. A&
söiinu gengur þa& nú slundiim, cn of fijótt svo
þa& munar 4. khikkutímum í sólarliring, vi&
þa& sem a&rar klukkur ganga. þ>egar jeg sendi
þa&, vissi jeg ekki til a& annar galli vævi á
því, en spinnilfjö&rin væri of stíf sem fiýtti
ganginum of mjög.
Hva& smi&urin sem heitir G Lambertsen
heíir gjört meira vi& þa&, en láta óhæíilega
spinnilfjö&ur fyrir ónýta veit jeg ekki, en steinn
var í spinnilhúsinu ofan yfir enda spinniisins,
hann var ein sú mesta prý&i sigurverksins.
fennan stein Iiefir smi&urin tekife úr því, enn
látife aptur í stafin ri&ga&a járnplötu, Iíklega
af því, honum hefir þótt hann cigulegur, cnn
ekki af því a& hann hafi ekki skartab og þjenab
eins og sá ætlabist til, scm upphaflega ljet hann
þar, nú er sigurverkib ótiæfflsgt meb öllu, svo
jeg sendi þab lil Englands, ®n jcg óska ab
smi&urinn njóti steinsins og borgunarinnar eins
og hann lieíir aíiab.
þessum 1/num bife jeg hinn hei&ra&a rit-
stjóra Nor&anfara a& ljá rúm í blafei sínu, svo
fleiri menn geti sje& vöndun, skilsemi og dugn-
a& manns þessa í mennt hans, ef ske kynni
þeir vildu sko&a huga sinn hversu gangnsamt
þab er fyrir Noiblendinga a& koma sigurverk-
um sínum fyrir hjá honum til a&gjör&ar.
Nov&lendingurinn. P. J.
FKJETTIR ISIWLEXD/IR.
Me& skó/apiílum, sem komu a& auslan
hinga& 17. þ. m. frjettizt a& tí&arfari&, gras-
vöxtur & túnum, har&velli og mýrlendi og hey=
skapurinn, hafi í Múlasýslum og Austur-Skapta-
íellssýslu, veri& vi&líka og hjer Nor&an-
iands. Fiskiafli í vei&islöbum víbast hvar
nokkur, og afbrag&s gófur í Álptafir&i. Ileil-
brigbi manna á me&al, og engir nýlega dánir
nafnkendir. Verzlunin verib meb öllu hin
sama á Austurlands verzlunarstö&umim, og
á&ur er sagt frá í blafi þessu, og á Papaós
hvít ull almennt 32 sk. en aldrei í surnar 40
sk. en Djúpavog ab eins 30 sk, Capitain-Leut-
enant 0 Hammer, kva& alls hafa fengife 0
hvaii og 2 af þeim drepib me& eiturskeytum
Mnurn, ö&rum þeirra uá&i hann, cn hinn missti
hann. Mælt er a& Hammer muni eigi framar
ætla sjer a& bníka eiturskeytin, því þau lukk-
ist engu betur, en hin önnur hann hefir vife-
haft. Hann haf&i verib farinn fyrir nokkru
heim, en skildi eptir 10 af mönnum sínum,
er eiga a& drepa hvali þá, er kunna a& koma
inn á Seifisfjörfe og vera þar til þess í nó-
vereber, en hverfa sí&an heim. þegar seinast
frjettist voru skip Hammeis búinn ab afia:
Skallagrfmur..................... 2,500 af fiski.
Berufjör&ur....................... 8,000 - —
Gar&ar........................... 12,500 - —
en Ingólfur........................ 234 tunmtr
af lifur, og Bóthiidur, sem Waivadt á, undir 200
tunnur. Tómas Roys hafði fengi& auk hvalanna
6000 af fiski á 4 dögum fyrlr vestan Langa-
nes. ITammer haf&i í hyggju a& fara á næsta
vori 1869, til Græniands, og drepa þar selinn;
fara síban, me& þa& sem hann afla&i tii Djúpa-
vogs og afferma þar; Ieggja sí&an á sta& apt-
ur til Grænlands, og lukka&ist lionum þá ekki
selavei&in, haf&i liann vi& orb, ab fara til hvala-
veiba inn í Ðavíssundib eba flóann, sem geng-
ur í nor&ur og abskilur Grænland og Ameríku.
Ur brjefi a& austan dags. í næstl júlí og
ágúst. — ,,Ví&a þar sem varplðnd eru, fæst
nú vegna íigninganna líti& af eggjum og þó
en minna af dún, enda iiafa vonskuverk frank-
ismanna, aldrei veri& slík sem nd, því herskip-
in eru lijer sjaldan inn á fjör&um. Undir
eins og dtiggur koma af hafi inn, útsendir
hver dtigga sinn bát, útbdinn meb tvíhleyptri
byssu. sem róa upp á hverja vík og skjóta
alit sem fyrir vei&ur. þó er nú cigi þar me&
búi&, því á nóttunni láta þeir róa meb báb-
um löndum, þegar logn er, og skjóta; einn
þóttist líka heppinn, ab geta í senn drepife 53
æbarfugla. i'ab er líka haft cptir þeim, a&
óhætt sje a& skjóta, þá engin sjeu herskipin
inni, og ab varpeigendur ættu ekkert me& fugl-
inn, meir en abrir menn. Svona oru þeir hlý&nir
íslenzknm iögum hjer vib land“.
4. þ, m. kom hjer í bæinn, frií caneeili-
rá&s sýslumanns herra þorsteins Jónssonar, seni
nú er or&in sýsluma&ur í Árnessýsiu og seztur
a& á Eyrarbakka. Deginum eptir fór frúin
hje&an vestur a& Steinstö&um í Yxnadal. frang-
keppa allir fer&amenn, sem ciga leife um Yxna-
dal, til þess a& gista þar eba fá þar einhvern
heina, sem jafnan er ókeypis, og á rei&uin
höndum, við hvern scm í hlut á, vcsælann sem
voidugann, hjá hinum gó&frægu merkishjónum,
herra umbo&shaldara alþingismanni Stefáni
Jónssyni og konu hans húsfrú Rannveigu Hall-
grímsdóttur. Enn fremur kom hingab í bæ-
inn, 13. þ. m. herra sýsluma&ur L. Sveinbjörn-
sen ásamt frú sinní og föruneyti þeirra ab
sunnan, er ætlar nor&ur á Hósavík, hvar hann
áformar, sem Sýsluma&ur í þingeyjarsýslu, a&
í Noregi (hvar Jón kom vi& í hvalavei&aferb-
um í Nor&urhafinu) segir hann svo : „Slotsherr-
ann þar, sem var skotskur a& kyni, ljet þá
árlega («m 1616) brenna þar marga Finna
fyrir galdra og fjölkýngiu, og á hjer vib ab
lesa hva& ritafe finnst hjer um í Árbókanna
7 deild 63 kap.; og niá hjcr af tvennt taka til
greina og læra, sem sje lyrst, þa&, a& galdur
í þá tíb eigi hafi tí&kast minna, lieldur öllu
meir, nor&ur þar ( Noregi, en hjer á landi,
og þa& annað, ab talsvert fyrr hafi verið tek-
j& til a& brenna inenn fyrir galdra þar en
hjer, livar þess eru fyrst dæmi 1625 þó
conferentsráb M Stephensen í Átjándu aldar
epiimiælum slnum ámæli har&lega lögmönnum
og landshöf&ingjum hjer fyiir þetta athæfi,
einsoggjört hefH verib án saka eba gegn gild-
um lögum sjá kongsbr. 1617 og N L,, er ut
komu 1687, og þÓ stó& þessi illræmda galdra
hiennuöld hjer á landi, ei nema 65 ár alls,
e&a frá 1525, til 1690; cn hvoit þa& hcíir
lengur tí&kast í Noregi veit jeg ógjoria, en a&
þvf er Dr. H. Finsen segir í 2. parti kvöld-
vakanna 1. útg. bls. 212, hefir þetta tukast í
ö&rum kristnum löndum, t d. í Fólínalandi,
alit fram á efra hlut 18. aidar.
kap. segír J5n: ailir skattbændar
( æsku hans, æe& skrúfa&a atgeira,
flutiust a& konungsbo&i, á næstliðnu
iá vera a& sje sama sem spandýlar-
Magnús Jónsson nefnir í vopnadóm-
hann dænvdi 1581. Eitt me& fleiru
irkiiegt, sem Jón getur um í utanfarar-
íi, í 5 kapít. er þetia: „Nií er a&
er til bar uni þessar mundir: 1615
2 skip Danakonungs, er hjetu Victor
r ná&u í júnfmánu&i einum nafn-
enskum sjóvíkingi í Hvítahaíi, austur
gsía, hjá Archangel, sá hjet Laptugi
ain) Manda e?a Mendaus, haf&í hann
15 ár í víkingu, og ásett sjer er
&i a& ligga í lei& fyrir hollenzku skipi.
r \ heiinleife frá Austurindímn, gegn-
itssundib; en sí&ar (17. kap. segir
öllum atburbum og tildrögum, hvern-
erki flíorsari) reifari varb unninn. Jón
þess, ab ein 3 skip hati þá t'l
na komist þessa leib gegnum Vai-
;ssi víkingur segir hann onn frennu,
na&ur e&ur fjelagi sjóræningja þess,
ár var unninn vestra á Vatnt'yri, og
, a& heitsirengt hefti, a& ey&alslandi
í hefnd eptir þenna fjelaga sinn, og varb 5
vikna munur á dau&a þeirra. þessara Vatn-
eyrar víkinga er stuttlega getife í Skar&sár ann-
álum, og eptir þeim í Árb. 5. deild 16. kap.;
en þcgar jeg í ttngdæmi fæddist upp. vestur (
Vatnsfir&i, heyr&i jeg miklu fjölor&ari munn-
mælasögur þar um, er jcg hefi nú gleymt að
mestu.
Margt fleira merkilegt Isiands sogu snertandi,
finnst í sögu Jóns, og má þar me& líka telja vi&tai
Kristjáns konungs 4 vi& hann, áhrærandi verzl-
un Ðana og Enskra hjer vib land, og er þab
tal konungs, sem íleira, vottur um gó&vild og
stjórnscmi hans, í 6. kup. segir Jón: „Vilhelm
Frans Ðrake, sigldi í tí& Elízabetar meydrottn-
juRar Englands, nær 1590, á litlu skipi, er
skrúfab var sundur og saman í fjórum stöb-
um, (svo flytja inátti á iandi, ef meb þurfti),
frá Englandi subvestur íyrir Ameríku, og kotn
hcitn aptur úr landnor&ri gegnum Vaigatssund.
í þeirri ferfe kom hann viö á Islandi, og lá
um hvífe undir Arnarnesi vi& Isafjarbardjúp1,
1) A& Drake hafl í umsiglingu heimsins (er gjör&i
nafn hans ódau&legt) komið vi& Island, og iegib þar
undir Arnarnesi, gegnt- Arnardal vib Skutulfjiirb, get