Norðanfari - 22.10.1868, Blaðsíða 1
7. ÁR
AKUREYRl 22, OKTÓBER 1868.
M «S>.-5i«
FISKIVEIÐAFJELAGIÐ ÐANSKA.
Mönnum er víst minnisstætt, hvílíkur dtti
greip alla, þá er þeir lásu þá auglýsingu frá
kapt. Hammer, verkstjóra hinns danska fiski-
veifcafjelags, a?) hann ætlabi ah skjdta hvali
hjer vib land me?) eiturskeyfum, og var þab aí)
vonum. Ab vísu mun mönnum hafa þdtt nokk-
ur hót á ráfcin, þá er þeir sáu auglýsingu
stiptamtmanns 25. aprílí 23 —24. blabi þjóBólfs
í vor. En þó mun þessi dtti hafa orbib á síban
minni cn vonnb var, og hebr þab efiaust komib
af því, a& menn frjettu og vissu til þess, a&
IJavstein amtma&ur jbæbi skrifa&i stjórninni
rækilega um máliS, og gjörfei svo kröptugar
rátstafanir, er í hans valdi stóbn til a& verja
fje og fjör Norblendinga, vi& þeim mikla háska,
er þeim er búin af slíku vo&atiltæki fiskivei&a-
fjelagsins. Nú hefi jeg frjett a& kapt. Ham-
mer hafi skoti& einn e&ur fleiri hvali me& eit-
urskeytum sínum, svo a& vo&i sá, er mönnum
var á&ur búinn, er nú yfir þá kominn. þó
jeg hafi ekki frjett greinilega, hvorki um þab
hvort verkstjdri fiskivei&afjelagsins ætlar a&
halda áfram þessum eiturskotum e&ur hvort
nokkur gagnleg varú& ver&ur vi&höf& vi& hina
eitru&u hvalaskrokka, þá finnst mjer samt skylt
a& vekja athygli manna bæ&i á þeirri hættu,
sem enn vofiv yfir oss af abferb þessari, og
eins skýra mönnnm frá því, er skilvfs ma&ur
hefir skrifab mjer utanlands frá um þetta efni.
Innihald brjefsins, þd ekki sje or&rjett, er á
þessa Iei&:
. Öllnrn Islendingum má þykja næsfa und-
arlegt hve sljdlega stjdrnin tekur í taumana á
fiskivei&afjelaginu. í fyrra haust var það rá&i&,
a& fiskiveiðafjelagiS ætla&i a& drepa hvali kring-
um strendur fslands me& svo mildu eitri a& þeir
yr&u dætir mönnum og skepnum, eins og auglýs-
jngarnar í blö&unum heima skýra bezt frá.
Stjórnin skipti sjer ekkert af þessu, og ekki
veit jeg betur en a& Oddgeiri Stephensen, sem
er í fiskiyei&afjelaginu og einn af forstjórnm
þess, þætti þetta allt vera, eins og þa& ætti
a& vera; þa& var eins og hann finndi ekkert til
þess, a& hvalreka rjettur manna á íslandi væri
me& þessu eigi a& eins ónýttur gjörsamlega,
heldun væri hann gjör&ur a& þeim háskalegasta
vogesti, er jafnan sæti um a& byrla hvalreka-
eigendunum og ö&rum landsmönnum banvænt
eitur, e&ur í or&sins eiginlegustu merkingu a&
„gefa þeim höggorm fyrir fisk“. Fyrst þegar a&
kröptugar umkvartanir homu frá embættismönn-
um heima, þá ueyddist herra Oddgreir til, a&
leggja fram málib fyrir stjóruina. Hún skrif-
a&i þegar fiskivei&afjelaginu, 0g mun þa& hafa
svara& líkt og segir í þjó&ólfi 30. apríl í vor.
Sí&an var raáli& borib undir heilhrirjdisrúdid;
en þa& ba& stjórnina eindregi& a& gjöra sitt
ítrasta til, ad afstýra þessari fyrirætlun fiski-
vei&afjelagsins a& drepa hvali mefe eitri p heil-
brig&isrá&i& áleit, a& íslendinyum vœri mikill
Ufshdski húinn ef hvalir væri þannig eitra&ir ná-
lægt landinu, og þa& heityr&i fjelagsins a& gjöra
tilraun meb eitra&a hvali, hvort þeir væri óæt-
ir ebur eigb fanst heilbrig&isrá&inu, sem von
til var, engan veginn tryyyjandi. Heilbrig&is-
rá&i& var því alveg mdtfalli& þessari vo&alegu
fyrirætlun. Dómsmálastjórnin skýr&i nú fiski-
vei&afjelaginu frá þessu áliti heilbrig&isrá&sins,
og kva&st vænta þess sta&fastlega a& þa& nú
cptir þessum málavöxtum hætti alveg vi& eit-
urskeytin. En hva& var&; fjelagib sat vi&
sinn keip og kva&st mundi fara sínu fram.
Fór þá dómsmálastjórnin enn til heilbrig&is-
rá&sins og þab kva&st enn vera á sama máli
sem á&ur, a& þa& áliti eiturskotna bvali mjög
hættulega fyrir landsmenri, og lofor& fje!ags=
ins eins sem fyrri ótryggfieg. Jeg veit a&
landsmenn sjá og finna a& hjer er eigi a& tefia
um neina smámuni, hjer er eigi a& eins a&
gjöra um atvinnuveg 0g eignarrjett lands-
manna, þa& er a& segja um fiskivei&ar, há-
karlsafla og hvalreka, heidur er og hjer um
1 í f og h e i I s u landa minna ab tefla. Heil-
brig&isrá&ib segir, a& líf 0<* heilsu landsmanna
sje mikill háski búinn. þab talar náttúriega
ekkert um önnur atri&i málsins; en fiskivei&a-
fjeiagib kærir sig ekkert. Fjelagib getur þó
eigi sagt, a& þa& hafi eins gott vit á þessu
og hei)brig&isráfci&; þa& getur eigi bori& or&
þess til baka; þa& ver&ur því í raun rjettri a&
játa a& áform sitt me& eyturskeitin sje mjög
hættulegt fyrir líf og heiisu iandsmanna; en
hva& svo? ábatavon fjelagsins ver&ur þyngri
á metunum heidur en eigi a& eins atvinna og
eignarrjettur landsmanna heldur og líf þeirra
og heilsa. Og þarna er hinn hái Oddgeir
fremstur í flokki; hann hefir skotib fje til
fyrirtækis fjelagsins, sem hann er hræddur um
ab missa, og hann er einn af forstjórum fje-
lagsíns; þetta er mikilvægt fyrir þann mann.
þó hann líka sje forstjóri hinnar íslenzku
stjórnardeildar og eigi þvf a& flytja öll mál
íandsiris fyrir rábgjöfunum me& þeim ástæ&-
um me& og mdti, sem hanri eptir viti sínu og
samvizku hyggur sannaetar og rjettastar, hag-
anlegastar og heillavænlegastar fyrir lands-
menn sína þá . . . . hva& gjörir þa& til?
Stjórnin á a& vernda rjettindi vor, íjör og
frelsi, og hún á a& geta þa&, a& minnsta kosti,
þegar hjer er a& eins um hennar eigin þegna a&
ræ&a, annars er hún ónýt stjórn. Mjer finnst
hún hef&i því bæ&i á 11 og líka g e t a & bann-
a& fjelaginu a& hafa vi& ekurskeytin. En ekki
sýndist henni þa&, því seinast þegar jeg vissi
til, og þa& var eptir þa& a& eiturskeytin voru
farin í fri&i til íslands, fór hún til frjeíta vi&
lögsögumann sinn um þa&, hvort hún gæti
fyrirmunab fiskivei&afjelaginu a& skjóta hvali
kringum ísland me& eiturskeyturn. Kynleg
má þjer þykja a&ferb þessi og alveg óvana-
leg a& stjórnin skuli leita rá&s um þa&, hvort
hún m e g i vernda Iíf íslendinga vi& hættu
þeirri af hendi fiskivei&afjelagsins, er heil-
brig&isrá&i & sjálft telur mikla og geig-
vænlega, hvort hún m e g i vernda eignarrjett
landsmanna og annan hinn helzta bjargræ&is-
veg þeirra fyrir ábatavon fjelagsins, er Odd-
geir er forstjóri fyrir.
Jeg held a& allir Islendingar sje sam-
dóma brjefsefni þessu. Menn geta sje&a&því
ber ekki saman vi& fyrr tje&a skýrslu f>jó&-
ólfs einkum hva& álit heilbrig?>|srá&sins snertir,
sem er miklu linar or&a& f þjó&ólfi. Mjer
þykir og au&sætt á brjefinu, a& þessi mikli
herra Oddgeir sje allt af me& í spilinu, og er
þa& dáindis fallega gjört af honum, e&ur hitt
heldur, en þó svo samkvæmt a&fer& hans í
klá&amálinu. I því máli vildi hann allt af
Iáta dýralækningará&ib rá&a öllu, þá var eigi
spurt a& áliti löglær&ra manna hjer á Iandi,
heldur var lækningakákib barib blákalt áfram
— 57 —
eins og kunnugt er, ofan í samhuga álit ailra
skynsömustu og reyndustu manna hjer á landi
til ómetanlegs ska&a fyrir sveitirnar. jþa& er
eins og Oddgeiri þessum hafi þótt sjer sæma
sem stjóra íslenzku stjórnardeildarinnar, a&
gjöra sitt til a& ska&a fiskivei&ar vorar eins
og hann hcfir gjört sitt til a& ey&ileggja sau&-
fjárræktina, líklega til þess, a& hvorugur af
þessum atvinnuvegum landsmanna þyrfti að
öfunda arinan. Sagt er a& hann sje mesti
þrándur í götu fyrir stjórnfrelsi voru nú hjá
hinni dönsku stjórn, og fer þa& a& líkindum.
Tilvalið væri a& fá slíkan mann fyrir ráðgjafa,
sem heldur vi& klá&anum sunnlenzka, ver fjo
og hyggjuviti sínu til a& eitra hvalina um-
hverfis ísland, og svo sem í ofanálag a& for-
svara M. Eiríksson.
Ausíanvjeri.
ÉAMSKIPTI „f>JÓÐÓLFS“ OG KAUP-
ENDUR HANS’
Mikife er „þjó&,“ or&inn umbreyttur í scinni
tí&. þa& er gróflega Iangt ortib sí&an, a& hann
hefir minnst á hin s j e r s t a k I e g u mál-
efni Vesturskaptfellinga. pá þótti okkur „þjó&.“
skrítinn og gaman a& honum; þa& var dau&ur,
ma&ur sem ekki brosti, þegar hann var svo natinn
og tindilfættur í kringura „þessa sex“ eins og
smalapiltur á cptir gri&konu, þegar hún er
búin a& gefa honum fro&una sína vel útilátna.
En gleyrat cr þá — o. s. frv., því lítið e&a
ekkert hefir heyrzt sí&an um veslings Vestur-
Skaptíelliuga. Kannske útg. komist ekki til
a& hugsa um þá fyrir greinunum í „Fædre-
landet“, einkanlega greininni í fyrrahaust me&
íyrirsögn: „brjef frá Rvík!!? þa& er Ijóm-
andi falleg grein eptir því sem sagt er. Svo
hefir sannor&ur ma&ur sagt okkur, a& hann
hafi jafnvel hvergi sje& í „þjóð.“ a&ra eins lof-
gjörb um útg. þjó&. eptir sjálfann hann eins
og þar. þa& kva& vera iangt mál um dugn-
a& og skarpleik herra Jóns Gu&m.s. á alþingi
í fyrrasumar, um margskonar ofsóknir oghat-
ur Jóns Sig.s. og hans fylgjara gegn honum,
og svo um þa&, hvernig herra J. G. loks sigr-
a&i á þingi, þrátt fyrir allt þetta. pðtt þetta
hef&i nú mátt hafa hin ánægjuíegustu ogynd-
islegustu áhrif á „þjó&“. framvegis, þá hefir
hann ekki getab noti& þeirra a& sta&aldri. Á
kongsins fæ&ingardag, 8. apríl, stekkur hann
á sta& (nr. 20 þ. á.) me& svo mikilli grimd,
a& hann ætlar a& helrífa Jón Sigurbsson, og
klóra „Nor&anf.“ um Iei& me& ýmsum smánar-
or&um og kallar hann me&al annars „forarvilpn*.
Og allt þetta er ekki af ö&ru en því, a& „Nf.“
flutti mönnum merbilega Jei&rjettingargrein á
hinni kynlegu e&a ískyggilega missögli „þjó&*„
er hann segir frá helzta máli alþingis, stjórn-
ar- og fjármáh'nu, sem alþý&u langa&i til a&
fá sem sannastar og Ijósastar fregnir af, eu
grein þessa eignar hann herra J. S. og bygg-
ir þa& á nægum rökum, nl, sinni eigin ímynd-
an. í þessu áminnsta blabi „þjó&.“ kemur
nefnilega heldur en ekki þrumandi ritgjör&:
Nokkrar athugasemdir til herra alþingismanns
Isfir&inga J. S. frá J. G. alþingismanni Vest-
ur-Skaptfellinga“. þa& er me& öfcrum or&um:
Rjettvísin (o: J. G.) gegn Jóni Sigur&ssyni í
fjármálinu I! Dómurinn er ekki kominn enn
svo viö höfum sjefc, en þunglega horf&i&t á