Norðanfari - 18.12.1868, Blaðsíða 1

Norðanfari - 18.12.1868, Blaðsíða 1
MMPARI. ÁK. AKDREYRI 18. DESEMBEIl 1868. M 35.^86. FRÁ FUNDINUM Á KROSSUM Á ÁRSKÓGS- STRÖND OG UM STEFNU HANS. í haust 28. október áttu flestir eigendur byríiingsins rEmilie“ og fáir menn aírir fund nieb sjer á Krossum á Árskdgsströnd, til þess ab ræba um livah vib byrbing þenna skyldi gjöra. Öllum fundarmönnum kom saman um ab rjett \ært og naubsynlegt a& skip þetta væri eigi riflb í sundur, fyrst byrfingurinn sjálfur væri gó&ur, heldur reynt til a& bæta þab svo og búa ab þaí. yr&i seglfart. Menn sáu a& vísu a& til þessa þyifti -miki& fje, því bæ&i var búi& a& ska&skennna e&ur únyta gjorsam- lega miki& af rei&a skipsins svo sem dragreipi og ekegglur, á&ur en þa& var teki& til uppbo&s, og svo keyptu hinir og a&rir þa& er eptir var nytilegt, en úvíst yr&i hvert þa& fengist aptur. Nú var ætlazt á a& þurfa mundi frá 2000 til 2500 rd tii a& út búa skipií me& rá og rei&a, svo þa& yr&i vel haffært. En hvorki höf&u eigendur byr&ingsins fje til þessa kostna&ar, og eigi þútti heldur rjett a& svo fáir menn œtti skipi&, ef þa& settl a& ver&a almenningi a& full- um nótnm, Var því afrá&il a& eigendur byr&- ingsins by&i mönnum til fjárframiags og sam- eignar vi& sig í skipinu, og svo skyldi jafn- framt reynt a& útvega þa& aptur erenn kynni a& vera eptir af rám og reita skipsins. Til þessa starfa kusu skipseigendur þá sjera Arn- Ijút Ólafsson og skipasmit herra Fri&rik Júns- son á Bakka. þeir skipta aptur svo verkum me& sjer, a& herra Fri&rik útvegar þa& sem hjer er a& fá til skipsins. Flestir þeir menn cr sækja verzlun til Akureyrar munu nú eiga kost á a& sjá „bo&s- brjefiö“, því nú er búib S& senda þa& helztu mönnum í þeim bjern&um. Er svo til ætlazt a& hlutafjelag eigi skipi&. og sje hverr hluti 100 rd. þess má geta a& þa& eitt er einkenni- legt vi& hlutafjelög, a& öllum tilkostnafc til fyr- irtækis þess e?ur ver& hiutar þess, er fjelagi& er stofna& til, er skipt í j a f n a h I u t i. Hjer er ver&i skipsins skipt f 100 dala hluti, og mun þa& hæfilegt, þá er liti& er á upphæ& kostna&arins og skipulag fjelagsins. því ef hluteigendur eru margir, þa er ör&ugt a& kve&ja þá til fundar og úliægt fyrir þá a& sækja fundi fjelagsins. Fjelagi& ver&ur þunglammalegt og stirt í snúningum, og áhugi fjelagsmanna minnk- ar a& því skapi sem þeir hafa minni afskipti af fjelagsmálefnum og minna cptirlit me& for- Btö&umönnum fjelagsins. En aptur á mút munu fáir svo efnum búnir nú á þessum tímum a& þeir geti sjer a& mcinalausu snara& út 100 rd. En hjer liggur gott rá& til. Kunnugir menn og samhentir geta sem bezt tala& sig saman um a& taka einn hluta í skipinu, og leggja þeir þá til eptir efnum, t. a. m. einn leggur til 20 rd., annar 10 rd. og hinn þri&ji 5 rd., er vjer ætlum a& vera ætti hi& minnsta tillag, Dar til komnir eru 100 rd., og kjúsa þeir þá ;inn úr sínum flokki tii hlutarmanns. Á þenna íátt myndast smáfjelög kringum hiuteigendurna, jr hafa sömu rjettindi og skyidur í sínum húp, lem hatin hefir í fjelaginu. þetta fyrirkomu- ag ver&ur í marga sta&i hægra og hentugra, iptir því sem hjer liagar til hjá oss. Hverr ilutarma&ur er sem fulltrúi sinna fjelaga og tjúrnari þeirra, en stjórn hiutafjelagsins hcfir inungis málutn a& skipta vi& hlutarmennina Jeg vona a& menn hljúti a& vera sannfær&- ir tim þa& tvennt í þessu máli: fyrst þa& a& miklu rneiri sje ábatavon cn áhætta a& kaupa í skipinu, því bæ&i ver&ur skipi& svo údýrt, a& nieira ver& rnun eílaust fást fyrir þa&, þútt selt yr&i ; en yr&i þa& haft til a& ganga landa á milli, þá ver&ur sjálfsagt keypt ábyrgö á því, og er þa& hæg&arleikur, í annan stafi mun flestum finnast hin brýnasta nau&syn fyrir oss, a& eiga haffært skip, ef vjer ætlum einhvern tíma a& komast úr kútnnm, er menn svo kalla. En nú er menn eru sannfær&ir um þetta tvennt: ábatavon og nau&syn, þá ertt flestir svo Iyntir, a& þeir vilja styrkja eptir megni svo gott og nytsamt fyrirtæki sjáifum sjer og ötrum til gagns og sæindar. Eri cfsem flestir láta þetta ásannast í verkinu, þá þarf enginn a& taka nær sjer en svo, a& hann standi jafnrjettur ept- ir, enda hvernig sem fer. Menn ætti jafnan a& hafa sjer liugföst þessi sannmæli: „raargar hendur vinna ljett verk“ og flniiki& má ef vei vill“. Au&sætt er a& tuttugu 5 dala menn, e&ur tíu lOdala menn áorka jafnmiklu sem einn 100 dala ma&ur, eins tíu lOOdaia menn sem 1000 dala ma&ur og o. s. frv. Ef vjer höldum svona áfram, þá munnm vjer finna, a& væri gú&ur fjelagsskapur miili allra þeirra, er haft geta gagn af skipi þcssu, þá geta þeir me& lagi og gú&um vilja skotið vir&i margra 1000 dala saman, þá geta menn í einu or&i komifi því fram er þeir vilja í þessu máli. En fyrst um sinn er nú eigi a& ræ&a um ann- a& e&ur meira cn að skjóía sainan rúmum 2000 rd , eöiir frá einum til tveggja skipsblula úr hverjum hrepp þeirra er sækja verzlun á Akureyri, því ætla má a& nokkrir einstakir menn ver&i sjer utn heilan hlut. En ná geta menn sagt, þá& er eigi núg a& þetta fje fáist, því hvernig getum vjer út- búi& skipifi, þar setn svo margt vantar til þess, er eigi er fáanlegt hjer á iandi og naumast er a& ætlasl tii a& kaupmenn hjer flytji oss þær nau&synjar; og svo ef vjer hugsum til a& láta þa& fara til útlanda, me£ uvörnr frá oss þá vantar oss mann, hús til a& láta vöru í, tunn- ur undir lýsi, poka undir ull og skipstjúra út- lendan, til þess a& geta fengifi ábyrg& á skip- inu; svo mtinu menn og ætia, er eigi þekkja til, a& skipinu sje eigi úhætt þar sem þa& nú Iiggur. Jeg get eigi a& svo stöddu svarað ö&ru hjer til en því, a& skipinu er alveg úhætt þar sem þa& nú er a& vitni þeirra manna er vel hafa vit á, því getur ekki grandað nema rek af lagna&arís, og má hægicga gjöra vi& því. Jeg hefi gjört tilraun til a& fá allt þa& er þarf til skipsins beinlínis frá útlöndum, eptir því sem vjer nákvæmar bi&iuin um í vetur, svo og tunnur og pokaefni, og a& þa& ver&i kom- ið hingað í tækan tíma. Einnig heíi jeg hugs- a& mjer manninn, er geti sta&ifi fyrir kaupum og sölum fjeiagsins. En eigi getjeg sagt me& vissu fyrr en pústur kemur a& sunnan hvernig þetta gengur. Uús munum vjer geta fengið til brá&abyrg&a; en skipstjúra og svo sem tvo háseta frá útlöndum er eigi ör&ugt a& fá, til þess a& ábyrgfe fáist á skipinu; en að ö&ru leyti höfum vjer næga og gú&a sjúmenn til. f>að ernú undir y&ur sjálfum komið, lands- nienn gú&ir, hvort c&ur a& iive miklu leyti fyr- irtæki þessu ver&ur framgöngu au&i&, Enginn þaif að leggja meir í söturnar en hann er fær _ fið — um. Áhættan er Iítii, en ábatavonin mikil og þú enn meiri framavon og framfara, Vjer þurf- um a& hreifa oss, hreifinginn er líf og freisi, en „heimskt er heiniali& barn“. Höfum gú&an vilja og stö&ugan, þá mun allt vei takast, því að „sigursæll er gú&ur vilji“, því a& „Gu& hjálp- ar þeim er hjálpa viil sjer sjálfur". Arnljútur (Jlafsson. (ASsont). LANÐSDÓMURINN OG þ.JÓDÓLFUR. Jeg les ætíð me& ánægju alla þá lands- yfirrjettardúma sem standa í þjú&úlfi, því jeg hefi gaman af málum, og a& sjá hver úrslit þau fá hjá þessum æ&sta innlenda dúmstúl lands vors. þar á mút les jeg me& allra mesta úge&i og úlund þessar útásetningar, sem málaðutningsnia&ur Jún Gu&mundsson stand- ura lætur fylgja dúmum þessum, og sem aliar ugglaust eru eptir hann sjálfan. Orsakir til þessa úge&s míns eru þessar einkanlega: 1, dtásetningar þessar eru sem optast eiukis virti, e&ur gefa enga upplýsingu, Jivorkl um málin nje lagasta&i fyrir dúmunum.. 2, þær kasta skugga á lagaþeklangu mála- flutningsmannins sjálfs í augum allra hygg- inna manira, svo jeg veit ekki nema þetta aptri suinum frá ,a& sk'júta málttm sínum fyrir yfirdúminn, þegar þeir eru ekki vissir um a& ver&a fyrri af brag&i til a& fá hinn málaflutningsmanninn fyrir sig. þetta „legg-^ ur sig sjálfi“, eins og þjú&úlfur a& or&i keaist, því enginn skynugur ma&ur ætlast tii þess af Jðni Gu&mundssyni, a& hann viti betur hva& Ing og rjetfur er í landi voru en dúmendurnir gjálíir; og engum rjettsýnum manni getur heldur til hugar komi&, a& Júni Gu&níundssyni sje annara um það en dúmendunum, að málin fái þar sem rjettust úrslit. 3, ættú menn, e&ur þú a& minnsta kosti allir sannir ættjar&arvinir, að stu&Ia til þess, a& yfirdúmur landsins fengi sem mest álit á sig, því það væri í alia sta&i hið e&Iileg- asta a& engum málum væri stefnt út úr iandinu. „Utanstefnur viljum vjer engar hafa“ sög&u forfe&ur vorir me&an þeir höf&u fulla me&vitund um frelsi landsins, og liið sama hijúfum vjer að segja undir eins og frelsisme&vitundin er vöknuð hjá oss. Á- 8tæ&umar eru Ijúsar. þa& væri heimsku- legt a& hugea sjer að felja oss trú um, a& vjer getuin betur ná& s ö n n u m rjetti vor- um, í ö&ru landi eptir lögum vorum, rjettarvenju og si&venjum, þar sem lög vor eru a& svo miklu leyti úkunn, en rjettarvenja og si&venjur með öilu <5- þekktar, í þessu cfni ver&um vjer a& varast a& draga nokkra ályktun hinum út- lenda dúmstúl í hag afþví, að einhver uni betur vi& úrslit hans, því ætla má,a&marg- ur sje svo gjör&ur a& hann uni bezt dúms- úrslitum, þcgar liann vinnur, hvab svo sem landstögum og rjetti Jí&ur í sjálfu sjer. En af þessu lei&ir rjettarúvissu í dúmum. Svo er þa& og í ö&ru lagi optast úkljúfandi kostna&ur a& láta málin sigla. 4, þa& er í mesta máta úe&lilegt og úvi&ur- kvæmilcgt a& málaflutningsma&ur vi& yfir_ dúminn sjálfan, sje a& sperra sig og spenua

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.