Norðanfari


Norðanfari - 16.04.1870, Qupperneq 4

Norðanfari - 16.04.1870, Qupperneq 4
34 — ir fátæklingar eru farnir ab ganga ofaná rae& konur og börn, og eru þó allir búendurmeira og minna óbyrgir fyrir heiraili sín. þab er sannarlega ytír höfub ekkert gaman ab hafa hjer „sveitarstjórn“ á hendi, og sízt þegar svona er á8faU“. Úr brjeíi úr Bárbardal d 27. marz 1870. „IVlenn eru vífca í bjargarþrnng, og skortur er á fóbri fyrir fje, einkum í Kinn og Reykjadal. Mabur ór Saltvík á Tjörnesi liaf&i í vetur á jólaföstunni, átt aí) sjá í Kallbaksvík einhverja skepnu nokkub stærri enn kind, sem ásólti hann, þangab til hatin me& lurk gat koraib höggi á hrygg hennar. svo hún sneri undan æp- andi framtn í sjó. Hjer gcngur illa kynjub klálaveiki, helzt í höl'bum á bnrnum, og líkist mjög geitum, og er þetta mjög næmt (smittandi) en skánar þó aptnr innan 3. vikna. J>ab er sagt ab kvilli þessi hafi ílutzt hingab í dalinn meb manni úr Reykjavík“. Jrab hefir og orbib vart vib kvilla þenna hjer á Akureyri og víbar. Eir.kum á 2 bœ- um í Höfbahverfi, Grýtub og Ilóli, gengur tnegn taugaveiki, og líka á Brimnesi f Seybisfirbi. í brjefi úr Skagafirbi d. 24. f m., er þess mebal annars getib, ab verzlunarfjelagib þar fái skipib Gefjón leigt fyrir 400 rd. og ab yfir og undir stýrimabur fái í kaup ttm mán- ubinn, sá fyrri 60 rd. cn binn síbari 50 rd Hverjum einum, sem bæf i á í skipinu og farmi þcss, cr gjört ab skyldu ab ábyrgjast eign 'sína. Vörumagn fjelagsmanna, sem ferma á skiptb meb, áleizt ekki tneiga vera minna enn 6000 rd. , en þá seinast frjettizt um samskot þe8si voru þau orbin nokkub á sjötta þúsund rd. þriggja manna nefnd var kosin til ab taka á móti vöruskránum yfir þab hver ætl- abi ab leggja til frá sjer og panta aptur frá útlöndum ; hvorttvcggja ab verbhæbinni mibab vib þab verb, sem var hjer á inn- og útiendri vöru næstl. sumar. Helzt er gjört ráb fyrir, ab ferbin sje byrjub um mánabamótin júní og júlí og henni helzt heitib til Noregs. þab var og rætt á fundinum 17 febrúar, ab panta lausakaupmann á Sauíárkrók, sem sje kominn þangab á vissutn tfma, meb svo og svo mikib af góbum og óskemmdum vörum, og sem bæti þab verb er þá kann ab veiba á Skagafirbi 1 þessu skagfirzka verzlunarfjelagi eiga ab nokkru þátt 4 næstu hrcpparnir í Ilúnavaíns- sýslu. Skagfirbingum 6r sannarlega naubsyn á, ab fá innansýslu verzlun sinni breytt til hins betra því þab hefir mátt kalla, síban enska verzlunin í Grafarósi lagbist nifur, hafi á Hofs- ós, nema yfir þann tíma, sem lausakanpmenn hafa verziab á Saubárkrók, verib rjettnefnd ein- okunar verzlun. Maturinn heíir þar f vetur og á Sigluf. verib 12 rd. tunnan, þar sem hún ann- arslabar hjcr norban-og auBtanlands, hefir ver- ib á 10£ rd. Ur brjefi úr Húnavatssýslu d. 28—3—70. „Tíbarfarib hefir mátt heita gott, og sjálfsagt mjög líkt og nyrbra I hlaupinn á góunni voru hörb, bæbi meb frost og veburhæb, en snjókoma lítil Frostib varb stundum hjer fast ab 20 tröppum & R. í fyrra kastinu kom mikill hafíshrobi hjer ab Skaga, en f því síb- ara talsverbur hjer inn á fjörb Síban meb einmánubi hefir verib gób vibur og þýbur. Nú er áformab ab stofna hlutafjelag, er nær yfir Húnavatnssýslu, Strandasýslu og máske Dala- sýslu, ti! ab kaupa verzlunarskip og hús, og er ætlast til ab verzlun þessi byrji, ef skeb gæti, sumarib 1871. Sagt er ab ætlast sje til, ab íjelagssjóburinn, verbi 20,000 rd , en hvor hlut- ur 25 rd. hvar af 10 rd. borgist í næstu kaup- tíb, 5 rd. næstk. haust og 10 rd. sumarib 1871. Stofnunarfundur fjelagsins var haldinn á Gauks- mýri 15 þ m , og sóttu fundinn um 20 menn; tillög höfbu orbib nm 1100 í'd-, auk þess er Pjetur E kaupm. Fribriksson á Borbeyri, hvab vilja leggja til í húsum sínum þar, er víst mun vera talsvert. Uppástungnr til fjelags- laga hafa þeir samib, stúdent alþingism. Páll Vídalín, sjera Sv. Skúlaeon og Pjetur kanpm. á Borbeyri. Ekki eru fjelagslögin mjer kunn, og vil því ekkert um þau skrifa, enda er líklegt ab höfundarnir sendi þjer þau síbar. SKIPTAPI. Abfaranótt hins 18. þ. m. varb skiptapi á Skagaströnd mcb 4. mönnum. Höfbu þeir verib í hákarlalegu daginn ábur ; en ura kvöldib gjörbi veslan hrobavebur, hafa þeir þá ab líkindnm ætlab í land, en farist í briíninu, því strax á eptir fannst rekib, auk skipbrot- anna, nokkub af hákarli, og tveir mennirnir sáust í botninum 100 fabma frá landi og urbu slæddir upp. Á skipinu voru, formaburinn Sigurbur Gubmundsson af Finnstabanesi, brób- 1r hans Björn á Finnstöbum, bábir giptir, blá- fátækir og áttu eptir 8 börn ung ; Davíb á IláágCrbi ættabur úrEyjafirbi, bróbursonur Jóns tlmburmanns á Saurum ; og Kristján Gubiögs- son ógiptur búandi á Finnstöbum. Sagt er ab Davíb sál. væri trúlofabur Irigibjörgu í Háa- gerbi, ekkju Jónasar sál. , sonar Jóns timbur- manns, er deyfi í fyrra sumar, og hefir lilut- afeigendum, ab líkindum orbib sár og tilíinn- anlegur missir flestra þessara marina“, Úr öbru brjefi úr Húnavatnssýslu d 24— 3—70. „Tveir menn á Eyrarbakka eru ferb- búnir til Ameríku ; annar þeirra hefir verib þar vib verzlun, hinn hefir verib vinnumabur, hábir efnilegir. Fjárklábinn er í blúma sínum meir enn vant er“. Eptir seinustu frjettum ab sunnan, var póstskipib eigi komib til Reykjavíkurá bobun- ardag Maríu ebur 25. f. m. — Aostanpósturinn Daníel Sigurbss systurson Níelsar pósts, kom ab kveldi hins 10 þ. m , hafti hann farib frá Eskjufirbi 2. s. m. Ab austan cr ab frjetta líkt um tíbarfarib og lijer hefir verib. Hafísinn hafbi rekib ab og inn á Aust- firbi, og lcngst subur a? Eystrahorni ? Frost- giimnidirnar 12—18 grábur á Reaumur og veburharbneskjan opt verib dæmafá, svo varla var vært í húsum, hvab þá fyrir nokkr.a skepnu ab vcra úti. Aptur var þess á millum, sem hjer, veburblíba, stundum 9 gr. hiii í forsæi- unni. Eitthvab lítib kvab liaía aflast af há- karli í Seytisfirbi, og nokkub af fiski á 2 bæj- um í Reybartirbi. Nokkru fyrir þorrakomuua tiafbi rekib flykki eba ræfil af hval, nortan- vert vib Ðalaianga, millum Seybisfjarbar og Mjóafjarbar í landi Mjófirbinga, er þeir hrepptu einir; enda höíbu á ræfli þessum verib einar 70—80 vættir af spiki. Mikib er sagt af pví hvab gjafakornib, sem komib hefir tii Austur- landsins, hafi bætt þar í vetur úr bjargatskort- inum. Matai byrgbir eru og sagbar þar á verzl- unarst, litlar og sumstabar engar, nema á Djúpa- vog og Papaós, er allt af eius og hjeráÁkur- eyri liafa verib nógar. Sjóhörkurnar hafa verib alstabar eystra og nyrbra fjarskalegar og dæmafáar svo firbina hefir lagt og sumstabar verib gengir, enda Skjálfandaflói frá Kallbaks- skerjum ab Vargsnesi í Náttfaravíkum. Mest- allann Vopnafjörb hafli lagt, og ísinn svo sterkur, ab útselur lagbist upp á hann. þab er líka sagt ab einn mabur þar, haö skotib og náb um þær mundir 9 selum. E.yja- fjörb lagfi út uúdir Toppeyri; Olafsfjöib út ab Flybrubekkjará og Siglul'jörb út ab Strák- um. Nýlega hafa Grímseyingar verib hjer á Akureyri staddir, og sögbu þeir hafísþök væri þab augab eygbi upp fyrir Grímsey. ísinn var og sagbur landfastur í Mánáreyjar, Sljettu og Langanes; en 12. þ. m. komu menn af Langanesi, er nú sögfu þar íslaust og meb- fratn Sljettu, og hverju hafskipi hægt ab ná höfn á þessari leifc. Fyrir skömmu síban kom hjer inn yzt á fjörbinn hlaup af fiski, svo á dag fengust mest 30 — 40 í hlut, og sumt á riýjann liákarl og sjóbeitu. Menn halda ab íiskur þessi muni hafa hlaupib inn undan út- sel, sem mikib kvab af hjer úti fyrir. — Meb austanpústinuin frjettist, ab BGarí- ar“ eitt af skipum Capt, Hammers hafi kom- ib á Beruíjörb 28. f m.; hafbi liann lagt af stab ab heiman frá Fribrikshöfn á Jótlandi 5 marzm, Skip þetta átii ab fara á Seybis- fjörb, en vegna hafíssins nábi þab eigi höfn fyrr enn subur á Berufirbi þegar var von á kapt. Ilammer á Thomas Roys sínum á eptir, sem ásamt flestum ef eigi öllum skipum lág frosin inni á Kaupmannahafnarlegu, varb því ab saga hann út af 70 mönnum í 2 daga. Ekkert frjettist af póstskipinu. Kaupmabur Tulinius liafbi nú komib meb „Garbar“, en frá Bcrufiríi fór hann landveg á Eskifjörb og korn þangab 31. marzm. Hann kvab liafa átt von á skipi sínu strax á eptir. I brefi sem dags, er í Kaupmannah, 1. marz næstl, er sagt ab þá sje hláka, en mikill snjór á jörb. Sundin og Beltin þakin af lagísum og óskipgeng I febrúar höfíu frostin verib 12—14 gr. á R og þó en þá meiri sunnar í Norburállunni t a. m. í Wien í Austurríki 18. gr á R. og litlu minni í Róm, Napoleon frakkakeisari hafi enn sem fyrri, sý«rt í vetur, hve mikill stjórnvitringur hann sje meb því ab gefa þegn- urn sínum mikla og merka sljórnarbót. Kornib hafii verib í lágu verbi, og sirmar íslenzku vörurnar, nema fiskurinn, sem nú er sótt mest eptir. þab hefir og verib ekrifab hingab ab fyrr- um kaupmabur P. Th, Johnsen, sje nú á- samt konu sinni og syni þcirra kominn til Græn!and8, líklegast til ab setjast þar ab eba fara millum landa sem verzlunarstjóri. Mörg- um hjer er víst umhugab, og jafnframt mundi þykja fróblegt og skemtilegt, ab vita hvernig þessum landa vorum og fjölskyldu hans líb- ur, þar sem hann nú er eba verbur, jafnframt og ab íá frjettir af Grænlandi. BANDINGINN. (Niburl). Alí fabmabi þegar vin sinn ab sjer, leysti iiann úr fjötrununr, og spurbihann, hvab komib hefbi til þess, ab hann væri fall- inn í slíka ónáð hjá kalílanum. „Dfundsjúk- ir óvinir“ mælti abkomumabur, hafa rægt mig vib hann, án þess jeg viti fyrir hvab. Menn hafa í mesta flýti flutt mig frá Damaskus og leyfbu mjer ekki svo mikilstóms, abjegmættl kvebja konuna mína og börnin. Jeg veit alls ekki hvaba kjör nú liggja l'yrir mjer, en fari nú svo, sem jeg helzt býst vib, ab dagtirinn á morgun verbi hinn sífeasti lífdaga minna, þá gjörib svo vcl fyrir mig, ab segja konu minni og biirnum frá lífláti mínu“. Nei þú skalt ekki deyja mælti Alí grát- andi, þú ert frjáls, og skalt aptur fá ab sjá konu þína og börn ; l’jekk honum nokkra gim- 8teina er hann skyldi færa konu sinni og börn- um, og auk þessa sjóð meb tvö þúsund gull- peningum, er hann skyldi iiafa til skotpenings á ferbinni heirn. Og farbu uú af stab vinur minn 1 og flýttu þjer nú heim til ástmanna þinna. Láttu reibi kalífans einungis lenda á rnjer; jeg hræbist hana alls ekkert, ab eins ab þínu líli sje borgib. Hvurs æskir þúafmjer? svarabi abkomu- mabur, til þess ab komast lijá óvissum dauba; á jeg ab leggja líf þitt í söiurnar, sem jeg þó einu sinni heö frelsab, sem fórn fyrir mig; nei vinur minn, jeg er ekki sú bleyba, ab jeg ekki geti þolab daubann ef annars er eigi kost- ur. Reyndu heldur til ab sannfæra kalífan um sakleysi mitt, þetta er þab eina sem jeg beitist af þjer. Getir þú þab ekki, svoviljeg langt heldur láta lííib tvíve«is, en meb því að Strjúka og verba svikari vinar míns. AIí beiddi hann því betur, en hinn abkomni sat vib sinn keip. Samkvæmt bobi kalífans, fór Alí til hans daginn eptir. Mammún var þá skrýddur eld- raubri skykkju, er hann jafnan barþáerhann skyldi dæma sakamenn til lífláis. Undíreins og hann sá Alí, spuríi hann hvur bandinginn væri, og skipubi jafnframt ab koma meb hann. Herra, mæl’i Alí, og varpati sjer iyrn íætur kalífans, þar er hann sat á veldisstólnum : „í nólt hefir nokkub nýstárlugt borib vib áhrær- andi bandingjann". „Jeg sver þab vib anda forfebra niinna, mæiti Mainruún reibur mjög. Ab ef ab bandingi þinn er strokinn, svo gild- ir þab líf þitt“. „Líf mitt og hans cr í þinni hendi, segir Alí. þræll þinn beibist þess ein- ungis, ab honum sje leyft ab mæla nokkur orb“. Ab því búnu segir hann frá vib hvaba tækifæri mabur þessi hefbi frelsab líf sitt, og hvernig hann til þess ab endurgjalda iionuin veglyndi sitt og velgjörbir, hefbi bobib honum lausnina og frelsib, en þessi göfuglyndi raabur hefbi synjab ab sæta boti þessu. Hann er sýkn segir Alí; slíkur mafur sem hugsar c<j breytir svo drengilega, getur ómögulega verib óbótaraabur. Öfundsjúkir óvinir hafa rægt lianri ; en hinn mikli Mammún, er lielzt til rjettlátur, at hann dæmi til dauba svo göfug- lyndan mann, án þess at hafa heyrt hann^. Mainmún, senr þegar nrenn undanskilja bráblyndi hans, hafbi mikla kosti tii ab bera, hngleiddi abferb og orb bandingjans, sem virt- ist eins og hann kæmist vib af Jeg fyrirgef honum segir Maminún fyrst þú bibur fyrir hann Farbu til hans þegar, og segbu honum frá frjett þessari, og konr þú síban meb hanu til mín Aií hlýddi og sóiti ab vörmu spori bandingjann. Kalífen starbi lengi blíblega á hann, og Ijet færa hann ( heiburs klæti. Hann gaf honum 10 hesta og 10 múlasna. er hann tók af stalli sínum, og cnn fremur tíu þúsund Zechinur, sem hann skyldi hafa til skotpenings á leibinni heim. Ilann ritabi og brjef jarlin- um í Ðamaskus, og beiddi hann fyrir þenna mann, sem væri einn af ágætismönnum sínum. Fjármark Hans N. Níe'ssonar bónda á Banga- stöburn í Kelduneshrepp í Jringeyj- sýslu : sneitt aptan hægra gat und- ir ; sýlt vinstra. Brennim. H N N, ----Jóns Valdirnars Jónsspnar á Lundar- breltku í Bárbardal marki hans í 7. ári Nf er breytt þannig : sneitt framan hægra ; sneitt aptan vinstra gagnbitab. Eii/aiir/i og ábyrgilarmadur BjÖrtl JÓriSSOIl. trentatur í preutsin. á Akurejrri. J. Sreinsson,

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.