Norðanfari


Norðanfari - 27.04.1870, Page 3

Norðanfari - 27.04.1870, Page 3
liinir 4 bændnr og hinn einmana sltdlakenn- ari ab stjdrnarbdtarmálinu. f>afe liíiu ein, tvær. þrjár og nærri þcer fjórar vikur, sem ákvcíiiJs er als alþing standi, svo a?s ckkert varí) enn vart vi& nefndarálitife. Menn bifeu mefe dþreyju árangursins af hinni löngu samvinnu þessara niu, lærfeu höffeingja ; mönnum þdtti reyndar tíminn dragast lengi, en á liinn bdginn gátu menn þd ekki annafe en látife sjer vel líka, afe nefndin líklega íliugafei vandlega binar 80 grein- ir í stjdrnarbdtarfrumvörpunum5. (Framh. sífear). Ur brjefi úr þingeyjarsýslu dags. 11. apríl 1870. „þjer hafife riistjdri gdfeur gelife út í blafei yfear 7. þ. m. brjef, sem er dagsett sein- ast f marz, og er þar verife afe fást um þafe, afe Ásmundur bdndi Benidiktsson á Stdruvöll- um hafi rekife búsmala sinn sufeur í Árnes- sýslu næstl haust og ætli aí> flytja sig þang- afe búferlnm í vor. í brjefinu segir : afe þegar þeir bær.durnir þarna í firfeinum hafi lesif) „þjdfe- dlf 26. jan. þ. á. og sjefe afe kláfei lieffei kom- ife í Ijós í 01 vesinu og á Vatnsleysuströnd, þá bafi þeim ekki farife afe standa á satna um sufurrekstur Ásinundar efeuir flutning hans í vor nþarna inn í kláfeasvæbife“. Tímaritife „Gangleri“, sem kom út sömu dagana, sem þetta eyfirzka brjef er samife, kvartar um. afe) menn bafi eigi fengife Reykja— víkurblöfein sífean í ndvember f. á., og er þd Gangleri gelin út af nokkrum hinum helztu Eyfirfeingum. Hvernig víkur því þá vife, afe bændunum þarna i firfeinum sje þjófeólfur 26 jan. svo kunnugur, afe þeir hafi lesife hann al- mennt og borife sig sundur og saman um þafe sem í honum stendur? Brjef þetta getur því traufelega verife sprottife af urnræfeutn svo margra bænda, eins og láiife er f veferi vaka, enda lýs- ir þafe litium kunnugleika á Sufeurlandi, efeur á því efni, sem þafe hreifir vife. Eins og kunn- ugt er ætlar Ásmundur afe flytja sig afe Haga í, Gnúpverjahrepp, sem er í norfeaustur horni Árnessýslu, en Dlvesife, þar sem kláfea vart hefir orfeife, er í sufevestur horni sýslunnar, og \ atnsleysuströnd enn þá miklu fjær, nefnilega í Gullbringnsýslu, þó er kallafe í brjefinu afe Ásmundnr flytji sig inn í kláfeasvæfeife. É í brjefinu er skorafe á þingeyinga afe þeir semji vib Ásmund, og drepife á, afe þafe) væri skáira en ekki, ef hanr. ynnist til afe ílytja eiei bú sitt f vor. Vjer verfeum afe vera á gagnstæferi skofenn. Asmundur befir þegar í haust sem leife rekife saufefjeaitt sufeur. Uvafe) ætli ynnist þá vife þafe, afe hann flytti sig ekki á eptir mefe bú sitt ? Ætli nokkufe meiri hygging væri í því, afe Sunnlendingar gættu fjár hans í sumar komandu, heldur en hann sjálfur ? Eins og drepife er á í brjefinu, er smundur fjelagslyndur mafeur og hinn bezti drengur, og væri sannarlega enginn betur kjör- inn til afe gæta þess, afe fje lians flytti eigi bláfea norfeur, heldur en einmitt sjálfur bann, bá svo til tækist, sem vonandi er afe ekki verfei, IBfe,í,l^'nn kæm'st aPtur ti! llreppa manna. Gzta og eina sem vife þingeyingar get- l’m ^VÍ Rjort í þessu efni, er þafe, afe hvetja snumc og styrkja til afe flytja sig sufeursem fyrst t.l afe gæta fjár 8fng( og þet(a eJ H'a til fall.b, þd Asmundur ab líkindum sje mnfe fús afe fara dkvattur, þar 6em hann hefir , 5) þessi orfe hjá brjefskrifaranum eins og annafe fleira, á hvílfkri rinKulreil nair hans eru; hann skopast afe því orfeinu bvafe lengi nefndarmenn voru afe saka og hugleifca stjdrnarbdtarmálife, en °) inu mefekennir hann hvafe ábyrgfearn] umfangsmikife málife Var. nú feneifc sjer gdfea jörfe fyrir sunnan, en befir selt ábúfearjörfe sína hjer. þafe sem stungife er upp á í brjcfinu um samninga milli amtmannanna fyrir sunnan og norfean er sjálfsagt í efcli sínu, enda munu þeir hver í sínu lagi gæta sem rækilegast embætt- isskyldu sinnar, þd þeir sjeu eigi minntir á þafe af oss bændunum. „Glcymid eigi veJgjördaseminni orj greictvikninni, því ad slíkar fórnir ern fíndi vetþóknanlegaru. Jeg hefi nýlega í Nortanfara, 8. ári, nr. 39—40 og 43 — 44 lesifc grein, sem rilufc er af einhverjum Húnvetningi, er segist vera „til- vonandi greifeasö!umafeui'“. Uún hefir verifc mjer hvöt til, afe gefa ítarlega gaum afe kost- um og dkostum greifeasölunnar, og hefi jeg sannfærst um, afe kostirnir vifc hana eru næsta Ijettvægir efeur alls engir. Jeg bcfi jafnan liaft óbeit á flækingsskap og dþörfum fiökku- ferfeum, og vildi því feginsamlega taka hverju því heilræfci, er kenndi, hvernig komife yrfei í veg fyrir þetta mjög dgefefeilda ferfealag, scm í fiestum sveitum leifeir meir efeur minna illt af sjer, svo sem dsannan frjettaburfe, verkatöf og eyfeslu á lífsbjörg bæfei hinna efnaferi og hinna fátækari búenda. Hins vegar hefi jeg jafnun verife mótfallin greifeasölu, sem rnjcr þykir bæfei vera dböffcingleg og ósamkvœm kristinddinsins og samvizkúnnar bofeum. Frá því er forfefcur vorir byggfcu fyrst land þetta, hefir greiðasemi og liöffeingskapur verifc heife- urskdrdna íslenzkra bænda, og gestristnin hefir á scinni tímum verife allt afe því hife einasia, sem afiafc hefir Islendingum lofs hjá erlendum þjdfeura. Hinar alkunnu fonisögur vorar bera þess ljdsast vitni, hve gestristnin var djúpt innrætt forfeferum vorum. Vjer sjáum á þeim, afe heffcarkonum þdtti þafe engi dsvinna, ab veita farandkonum efcur flökkukerlingum beina, og afe höffeingjar tóku vife göngumönnum og landhlaupurum, er Ieitufcu á náfeir þeirra. Hjá öllum höfbingjum gekk rausn og greifeasemi næst hreystinni af öllum dyggfeum. Gestrisn- in ætti því afe vera oss dýrmæt, af því hún er nokkurs konar íslenzk dyggfe, er vjer höfum tekifc afe arfi eptir „fefeurna frægu“. En vjer höfum þó afcrar en öflgari ástæfeur til þess afe halda fast vib hana, og loka eyrum vorum fyr- ir ginningum greifcasölu mannanna. þegar jeg fdr afe skofca hug minn um þetta mál, og bera mína hugsun saman vife hugsanahátt þann, er lýsir sjer í grein Húnvetningsins, sem mjer annars þótti dáindis glæsileg afc lesa, og girni- leg afe heyra, þá runnu svo sem á mig tvær grímur. Mjer þdtti ákjdsanlegt, ef komife yrfei í veg fyrjr óþarfaflakk, sem sjálfsagt er alií of títt, og ef búendur gæti losazt nokkufe vife hina svo nefndu snýkju gesti, en hins vegar þótti mjer vifesjárvert, afe gjöra slíkt á kostnafe gest- risninnar. En eigi leife) á löngu, áfeur enn jeg sannfærfcist um, afc mef) því afe taka mjer loka- ráfc Húnvetningsins í lögmáls stafe, hlyti jeg afe rífa nifcur lögmál Krists og samvizkulög- mál sjálfs mín, og mjer fannst Húnvetningn- um eigi svipa alllítifc til höggormsins, er ieynd- ist í Paradís fyrrum, og greininni hans til skiln- ingstrjesins gdfes og ills, og eigi vildi jeg, þd jeg væri Adams nifeji, feta í freistnispor hans af ásettu ráfei. f sannleika er þafe vifesjárvert afe fylgja ráfeum Húnvetningsins, og jeg vil þv( vara lesendur hennar vife, afe þeir freistist eigi á henni, en skofei nákvæmlega huga sinn, og gefi gaum afe dæmi og kenningu Krists. Hvar finnst nokkurt dæmi í breytni hans efeur nokk- urt orfe í ræfeum hans, er samkvæmt sje skofe- un efcur hugsunarhætti Húnvetningsins. En hife gagnstæfea skín hervelna út úr lííi hans og kenningu. Furfeu dsvífinn er Húnvetningur- irin, er hann tekur sjer í niunn orfe Krists vife iiina kanversku konu, afe eigi sdmdi afe taka braufcifc barnanna og kasta því fyrir hundana. til styrkingar máli sínu. Eins og frásagan her mefe sjer mifcufeu þessi orfe afe eins til afe reyna konuna, og Kristur aufcsýndi henni misk- unn sem öfcrum. Húnvetningurinn segir þessi hin sömu orfe vife kristinn náunga sinn, og aufcsýnir honum enga afera miskunn. Hvílík- ur munur I Er þafc eigi svívirfeilegt, afe nota sjer þannig orfe Krists til þess afe reyna afe blekkja afera, og Ieggja í þau allt afera þýfe- ingu, en þau hljdta afe bafa I Lokum eyrum vorum fyrir þvílíku, en gefum heldur gaum ab þeim orfeum Jesú : „sælir eru miskunnsamir : því þeir munu miskunn öfclast“, efcur þessunr. „gestur var jeg og þjer hýstub mig . . . þafe sem þjer gjörfeufe einum hinum minnsta bræfera minna þafe gjörfeufe þjer mjer“. Festum held- ur í minni þetta gamla og einfalda og kristi- lcga crindi : „Nær þú finnur fátækan á förnum vegi, gjörfeu’ honum gott, en grættu hann eigi, Gufe nmn launa á efsta degi“. , Mun Húnvetningurinn liafa haft í huga þessi orfe Krists: „fátæka hafif) þjerjafnan hjá yfcur* ? En ern þafe eigi einmitt þeir fátæku og volufeu, sem flakka? Og Húnvetningurinn segir vib þá: „þafe sænfir eigi afc taka braufc- ife harnanna, og fieygja því fyrir hundana*. Húnvetningurinn vill berja því vife, afe) binir fátæku förumenn sjeu jafnafeariega ifejulausír húsgangsmenn og betlarar, er fyrir svall og 8Óunarsemi væri upp á afcra komnir, eigi afera sveit og eigi annars stafear afe vera En hvafe kemur þetta mjer efeur þjer vife, lesari gdfcur ! Ef flökkumann ber afe húsum þínum, bifcur þig beina efeur er á einhvern hátt upp á lifcsinni þitt koininn, þá er þafe jafnt skylda þín ab lifesinna honum, hvort sem hann er sjálfur valdur afe dgæfu sínni efeur eigi. Bjdfe þú íion- um inn, mifclafcu honum af braufei þínu og barna þinna. Legg honum heilræfci, ef Jiann þarfnast, og hugga hann, ef hann hefir kross afe bera, og lát har.n svo í frifci fara. Högg- ormurinn sagfci vife konuna: „ekki munufe þife deyja, o. s. frv“. í líkum anda segir Hún- vctningurinn : „Verib velkomnir, o. s. frv“. En hverjir eru þeir er hann hýfcur velkomna? Eru þafc fátækir og þurfandi förumenn og yiir höfufe allir volafcir? Svo lætur hann rcyndar hálft í hvoru. En af hvcrjum krefst hann þá fullrar efcur fullrífrar borgunar skyldu þafe vera aufemennirnir einir ? f>ví neitar hann sjálfur, rn hann ætlar sjer afe þekkja úr hina sann- arlega naufelífeandi enn, á hverju ? þafe er líklega fáum efcur engum jafnvel iánafe afe sigta menn, sem Húnvetningi þessum. þafc er bezt liann sje einn urn þafe. Þa5 er eigi allra afc scgja vife þann, er beifcist gistingar: „snáfabu til svcitar þinnar“. þafe er yfirvaldanna skylda afe sjá um, afe lögunum sje framfylgt, og afc gdfe regla vifchaldist. En þd afe þab virfeist ganga nokkufe öferuvísi enn vera ber, og flakk og flækingsskapur afe naufesynjalausu sje eigi sjaldgæft, þá er þafe engu sífcur vert, afe vera miskunnsamur, eins og vjer væntum miskunn- ar. Krefjumst eigi gjalds fyrir gdfeverk vor, því afe vjer höfum ckkert afe gjalda mcfe á hinum æísta reikningsskapardegi- þeir sem þafe gjöra, hafa sín laun út tekifc. Gjörura eigi gestrisni og kristilegan kærleika utlægan af heimilum vorum fyrir skildinga. Stundura heldur gestrisnina, og öflum oss þannig and- legra fjársjdfea. Jeg vona afc Norfeanfari, sem svo opt hclir verife talsmafeur kristilegra dyggfea og mann-

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.