Norðanfari


Norðanfari - 17.09.1870, Blaðsíða 2

Norðanfari - 17.09.1870, Blaðsíða 2
því hæfir, á íslandi sjálfu þar sem er varnar- þing þess og hvar þa& á ah dæmast a?i lok- um. þá hefSu menn komist hjá missfignum, líklega, og ðsönnum frjettaburbi og afcfinning- um — jeg tala ekki um þá sem hrasa svo 6- gæíilega a& láta sjer verða á þá hluti er varba þeiin vi& lög og æru — og þá hefti málib líklega komist á æskilegri stefriu, en þah komst fyrir þab a& aífinningarnar fáru fram bak vií) alla er hlut áttu ab máli, og í þeim anda er æskilegt var ab þær hefbi ekki borib meb sjer. þeir, scm ant er um biblíumál vört vería ab berjast hinni gófcu baráttu í Gubs dtta, meb hlíf&arlausri rannsókn og sjálfs-var- ú&, og um fram allt gjöra sjer þab afe reglu, ab færa stöíugt sönnur á mál sitt, e&a færa þa& til þess, er þeim þykir sönnunar í gildi. En ab vera ab lei&a ótienda menn er ekkert skyn bera á málib af sjáifum sjer og ísienzk- an almúga, á tálar meb ósönnu og dsönnu&u og ósannandi hjali sem enga fótfestu á- sjer í e&ii málsins sjáifs nje í rjettri hugsun; a& vera ab skipta skapi eínu hvenær sem menn setja penna á blab til a& rita um biblíumál íslands, þa& ber utan á sjer bæfci þa&, ab hugur fylgi ekki máli og ab gripib sje til gýfuyr&a vegna skorts á skynsamlegum og hógsettum ástætum ; auk þess, ab slíkur rit- háttur er hlægilegur og ósambo&in bæ&i mál- 3nu sjálfu og mönnum þeira er taka aí> sjer sókn og vörn þess, Loks get jeg þess aí> jeg mun halda á- fram hje&an af eins og hingab til, me&an Gufe lofar, afe gefa hinu brezka og erlenda biblíu- fjelagi hina sötnu ósjerplægnu leifebeiningu í þessu máli er þafe hefir vinsamlega vifeurkennt afe jeg hafi gefife því bingafe til. Enda hefi jeg þess gófea samvizku afe einkis manns rjetti hefi jeg þar hallafe — nema ef til vill sjálfs mín — vfs vitandi, nje aífært nokkurn mann, efeur afleifeis flutt málstafe hans. Eiríkur Magnússon. KAPLI ÚR BR.JEFI d. 27 apríl 1870. Bþafe er tim mál okkar afe segja, afe þau eru öll óspillt en afe mínu viti, og standa til beztra bóta ef vife kunnum mefe afe fara, efea rjettara afe segja, ef vife ekki förum alveg öf- ugt afe. þafe fór sem mig varfei, afe stjórnin gat ekki gengife afe uppástungum alþingis, og var þá snúife til hins, eins og eptir þjófefund- inn, afe reyna afe fara hinn veginn, þ. e afe laga allt í hendi sjer mefe stjórnarmálinu. í því skyni skyldi auka vald stiptamtmanns, og setja hann yfir hina amtmennina, en svo um leife auka pðstgöngur. Til þessa var útvegafe- nr úrskurfeur konungs og ríkisþingsins var ætlafe afe veita lijer um bii 50,000 rd. til iauna- bóta stiptamtmanns og til póstgangnanna. þetta var nú ekki eptir Lehmanns ósk, heldur vildi hann láta ríkisþingife samþykkja frumvarpife um s t ö fe u Islands, sem vife þekkjum frá al- þingi, og Iáta svo konung samþykkja þafe sem lög, þá sagfei hann vife mundum þegja, þeg- ar vife sæjum afe bjer væri alvara á ferfeum. Hann kom því fram mefe þetta frumvarp, og hældi um ieife þeim konungsmönnum, og kvafe vel fallife afe laga sig eptir þeim, því þá menn gæti mafeur komife sjer saman vife, en hann TÓK þÓ ENGA AF þEIRRA UPPÁSTUNG- UM inn í frumvarpife. þá kom stjórnin, og sagfei nú, afe hún ætlafei afe láta málife liggja afe svo komnu, en ekki setja á okknr neitt naufeuga, því þafe væri ekki til neins, og ráfea- neytisforsetinn greifi Frijs sagfei, afe bann ætl- aíi aldrei afe ganga þann veg sem Lehmann vildi. Mefe þessu komst Lehmann þá ekki lengra, og var felid hans uppástunga. En svo kom aptur stjórnjn mefe fjárbón sína, og var hún 1 í k a f e 1 I d, svo nú stendur hníf- urinn í kúnni. Stiptamtmafenr hefir meira vald en ebki meira fje, og er líklegt afe þar verfei mögur átektin. Annars er mál okkar nú í framgangi mefe þafe, afe nú eru margir farnir afe tala um þafe og flestir móti Dönum. Norfemenn eru óvæg- ir margir, og vilja hafa okknr í samband vife sig, en sumir eru degir; allir ámæla Dönum. Matirer hefír skrifafe n}Hega gófar greinir. í riíssneskti blafei, sem kemur útíBelgíu, hefir Olafur Gunnlaugsson skrifafe rjett laglega. þetta fer vaxandi. Blindir menn mega vera farnir afe sjá, afe Ðanir vilja fyrst fá okkur sjálfa ti! afe afneita rjetti okkar, til þess afe geta nofafe þá afneitun á eptir móti okkur sjálfum. þess vegna er þafe sú mesta fásinna, afe fara eins og Jón Gufemundsson og Baldur osfrv., &fe segja afe vife höfurn ekki lagasannanir tyrir kröfum vorum, efea afe vife eiguni afe geyma þær nú, en heimta frelsife. Norfemenn og þjófeverjar játa afe kröfurnar sje gófear, þegar þeim er rjett skýrt frá, en þafe væri betra, ef þær heffei verife hærri, svo afe vife heffeum ekki slegife af afe fyrra bragfei, heldur Danir gjöit bofe til okkar. Sleppum vife kröf- unum fáum vife fyret ekki þær, og þar næst heldur ckki fremur po!ití>kt frelsi án þeirra en tnefe þeim Hver mafenr sem hefir opin augun. getur sjefe, afe Danir veita okknr a 1 d r e i meira, af hvorugu, en hvafe þeir neyfeast til, og þafe cr samheldni vor og kraptar einir, sem geta sagnafe til afe reka eptir þeim, því þafe eitt dugir enn annafe ekki“. IJM MÁL þAU, ER EIGI NÁÐU FRAM AÐ GANGA A ALþlNGI 1869. þafe þykir vel hlýfea, ab Norfeanfari, áfeur enn alþingi kemur næst saman, minnist á bænaskrár þær og uppástungur, sem komu til sífeasta alþingis, er voru felldar frá nefnd, efea ónýttust eptir mefeferfe nefnda. Sum eru sjálf- sagt allmerkileg mái, og er eigi ólíklegt, afe sams konar bænarskrár komi fram sífear, en önnur kunnu afe falla nifeur mefe öllu. Af því afe mörgum lesendum Nf. munu vera alþing- istífeindin lítt kunn efea ekki, þykir líklegt, afe mörgum kunni afe vera forvitni á afe kynna sjer úrslit þessara roála, og sjá þær ástæfeur, sem þeim hafa orfeife til feliis afe þessu skipti, og annars vegar kynnu fáeinar athugasemdir um mál þessi afe geta orfeife til leifebeiningar einhverjum, er sífear vildu bera sams konar efea á þekkar bænir fram fyrir þingife, þá er afe minnast á hvert málife fyrir sig. 1. Málife um fje ljenskirkna (Alþ. tífe. 1869 I., 36—48, II, 86—87). Til þings- ins kom bænarskrá frá 9 efea 10 prestum í I'Iúnavatnssýslu um innbeimtu og ábyrgfe á fje ljenskirkna, er fór fram á, 1, afe sjerhver benificarius mefe lögum yrfei los- afeui vife þá skyldu, afe innheimta og hafa ábyrgfe á fje ljenskirkna, og2, afeísjerhverri kirkjusókn skyldu bændur velja 3—5 m a n n a nefnd, tilafe hafa innheimtu og stjórn á fje kirkjunnar árlega, mefe þeim skyldum og rjettind- u m, e r p r e s t a r n ú h a f a. þetta fyrir- komulag ætla beifeendur, afe muni verfea prest- u n u m í bag, bæfei afe því lcyti, afe kirkjan sje nokkurs konar ómagi, er geti komife þeira og ekkjum þeirra á kaldan klaka, og afe því leyti, afe þeir þá sífeur mundu verfea áliinir tollhcimtu menn, enda kalla þeir þafe velfcrfe- armál prestastjettarinnar“. þeir ætla og, afe þafe muni verfea k i r k j u n n m f hag, mefe því afe opt hafi orfeife misreifeur á fje þeirra í höndutn fátækra presta, og enda s ö f n u fe - unum í hag, mefe því afe slíkt fyrirkomulag mundi efla skyldurækni þeirra vife kirkjurnar og yfir höfufe hafa heppileg áhrif á guferækni manna. Margir þingmanna viidu, afe nefnd væri sett í málife og mefeal þeirra bysknp landsins. þingife vifurkenndi, afe málife værí þýfeingar mikife, en meira hluta þingsins þótli þafe eigi nægilega undirbúife ti! þess, afe von yrfei um nokkurn árangur, þótt þafe væri tekife tii mefeferfear, svo þafe varfe ofan á, afe þafe var gjörsainlega fellt. þafe þótti vafasamt, livert þafe væri liagur fyrir prestastjettina afe losast viö umsjon á fje kirkna og missa um leife þau rjettindi, er því fylgja. En þó var afe heyra á flestum prestunr á þinginu, afe þeir skofufeu kirkjurnar sem byrfei fyrir sig, enda mun svo vífear eiga sjer stafe, bæfei af því, afe prestar eru jafnafearlega Iinir toflhcimtiimenn, og verfea víst eigi sjaldan afe borga kirkjunni margan skilding úr sínum sjófei, og svo eink- um afe því leyti, er þeir þurfa afe reisa fá- tækar kirkjur, stundum afe miklu leyti af sín- um efnum, því var iireift, afe rjettindi þau er prestar kynnu afe missa, ef kirkjur kæm- ust undir umsjón safnafeanna, kynnu afe vega nokkufe á móti því, er þeir ynnu vife þafe, en þau rjettindi geta víst eigi verife önnur enn hin ákvefena þóknun fyrir fluttning og verzlun kirkjugjaldanna, sem óvífea nemur miklu, og svo virfeist sem þeir jafnt epiir sem áfeur ættu afe njóta arfesins af sjófeum kirkna, þar sem þeir væri til. Einnig þótti vafasamt, hvort kirkjunum mundi slík breyting í hag, efea livort fje kirkna væri afe borgnara í höndum bænda. Prestunum ætti þó eigi sífeur afe vera trúandi fyrir því enn bændum, og varla er ætlandi, afe þeir sje almennt svo ónýtir og því sífeur ódyggir reikningsinenn og ráfesmenn fjár- ins, afe kirknafjefe rýrni mjög í vörzinm þeirra. þafe þótti enn fremur vafasamt, hvert söfnufe- unum mundi falla slíkt fyrirkomulag í gefe, og hvert bændur mundu fúsir og jafnvel fáanleg- ir til þess afe taka á sig slíka ábyrgfe, en hvorki mundi sanngjarnlegt nje rjett afe neyfea kirkjnnuin upp á söfnufeina, afe svo raiklu leyti sem þær eru til byrfei. þafe gæti og varla á- litizt heppilegt, afe fela nefnd á hendur inn- heimtu kirkjufjárins, því iill innheimta er þess efelis, afe hún gengur optast einum fuilt svo ve! úr hendi, sem þótt fieiri væru. Ef prest- ar væru í þessari innheimtu og stjórnarnefnd kirkjufjárins, nnindi optast svo fara, afe þeir heffeu mestan veg og vanda af, eins eptir sem áfeur, svo lítife væri unriife fyrir þá. Afe söfn- uíunum mundu gufesluís kærari, þó afe bænd- ur væru tollheimtumenn kirknanna, virfeist hjegómi einn, þafe er aufesætt, afe mál þetta er vandasamt, og margt þarf afe taka til greina, og í fljótu bragfei virfeast nifeurlags atrifein í bænarskránni úr Húnavatnssýslu eigi sem heppilegust. þingife virfeist því hafa gjört hyggilega í afe vísa málinu frá sjer í þetta sinn. Eptir þvf, sem fram er komife í málinu, virfeist, sem slík breyting gæti engum verife í bag, nerna ef væri prestum þeim, er hafa fá- tækar kirkjur í ábyrgfe. Ef kirkjurnar fengju stranga innlieimlumenn, er enga tilslökun sýndu, er eigi ólíldegt, afe prestar kæmust eigi hjá, afe gefa afe því skapi meira eptir af sín- um tekjum, og á meian þeir hafa innheimtu á sínum tekjum, virfeist þafe engin frágangs- sök, afe þeir bafi og innheimtu á tekjum kirkn- anna. þafe kynni afe vera æskilegt embættis- ins vegna, afe prestar losufeust vife alla toll- heimtu, og væri launafeir sem aferir enibættis- menn, en sú breyting er stórkostleg, og þyrí'ti

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.