Norðanfari


Norðanfari - 05.11.1870, Síða 3

Norðanfari - 05.11.1870, Síða 3
ok linakkmars »neí> höfu&fetlum Hags frændr Um drepask lcvddn. En þar er frœndr þolfall, og málsgreinin: Dags frœtidr nm drepask kvúdu, er þolfall meí> nafn- liætti (accusantivus cnm ivjénitivd), og alt önn- ttr oröskipun enn: þeir kvádn vera komnir. Sama er af> segja um vísuoröin: Blófcughófi hét hestr, [ er bera kvábu | öflgan Atriba, SE. Í- 480. Eg man ab eins enn einn stab f fornum bókum, er hefir nokkura líking vii> þetta: þá var konungi sagt frá steini þeim, er hinn helgi Ólafr konungr löt líf sitt á ok enn kveda blóbi drifinn (]>. e. og tncnn kveda enn vnraLltídi drifnn), Fms. V224a Ölafs s. Itinskelga (Christiania 1849) 89 95 Hom. 167 34. þessum málleysum, kvad og kvddu, þarf ab vísa alveg brott. hjsa e-u yftr. Menn segja nú alment og rita: lýsa e-n yf’i og hngsa þeir sör líklega, ai> þágufallib stjórnist af sagnoiöinu lýsa, og ab yfr sö eigi forsetning, heldr atviksorb. þessu er eigi þannveg farib, enda er þessi orbskipun cigi höfb f fornum bókum. Fornmenn sögbu: lýsa Mfir e-u, 0g letu sagnorbib lýsa (]>. e. gjöra Ijóst, gjiira bjart) vera áhrifslaust, enn þágu- fallib stjórnast af forsetningunni yfir. Lýsa yfir e-u er því sama sem ab gjöra Ijóst (eba bjart) yfir e-u, þ e gjöra e-b kunnugt. Eg skal nú taka nokkur dœmi, ti| þess ab gjöra þetta skiljanlegt: lýsir hann yfir þvi, at þá skal hann herja þær þjóbir, er byggva vib túthafit sjálft, Aleaanders s. 150 6. Hann lýsit yfir þviíyttT Grfmi, at hann ætlabi heim til föbur síns at hausti, Vatnsdœla s. (Leipzig 1860), 7. kap. 13 23. Hann lýstr yfir því, at hann mun fara til Islands meb Ingimundi, 13. hap-, 24 6. Hann lýsti þd yfir þvi, at hann vildi Krist kjósa ok hans helga menn ser til erfingja alls þess fjár, er þá var eftir, Bisk. I 95 is. þá lýstist Irdtt yfir þ,i, hvat hon- «m hafbi lengi f skapi verlt, 26839. Lýstn þd yfir þv{, þejr mun^u eigi troba skó, ‘‘ at gan8a Þat I útsker til álfreka, Eb 9 •' 21 is. lýsti Fgill yfir því, at hann ^"ar at búa skip sitt til brottfarar um sum- it, Egíls s., 62. k, 141 24. Nú vil ek skjótt ysa yfu mtnu skapi, ef þar fylgir vili kon- «ngs ok annarra manna, at þú, Sigurbr, farir á und Inga konungs, Morkinsk. 217 10. manneskja. þetta orb hafa menn á hinum síbari tín um haft t,l þess a?) tákna hft )atneska 0 þ- mcmch' d- ^aneske- enn nú ei «nenn farmr ab kannast vib, ab þab se ei vel íslenzkt í þeirri merkingu, og hafa þ ... venÍu*e8a nadr f þess stab, sera einnig 1 8j°rt,* ,0rnum b,5kum- Orbib manneskja 'SU mjög fágætt f fernum bókum, er nst þar þó, enn eigi f merkingunni hom 16 dr ananitas eba hutnana naturaþ e. man dotnr eba mannlcgt edli. Hin elzta bók, er 1 fundib þab í, er Hdmilíubókin, 200 2 k ll>Inn he,gi Kristr kom ti! þessa hein ; mann**kj» hold (o: humanitatis carne - «,,»»). B6t h ao mannesk/ia va»ri___i 7, K homo. Enn merkingi manndomr eoa mannUn* ji . . , . . ,e,Jl <<Dt kemr Ijóslef ■rani í 1 homasav söqu erkíh\roi . 18, J trk,by«kups (Christian íöbit) 448 25: Sa son, er sai,»„ » . .. .... , . 8aurgar mœbr sín S'ív.rbir mjok manneskjuna ok brýtr iögmál hæbilíga. þetta er orbab svo f annari me, •erb (redaction) sögunnar: Mjök brýtr sá sum ÚIl liigin mcnskunnar, er hann saurgar ( 8vfvirbir sfna móbur, 536 2. I-Ibr er mensl manneskja haft f sömu merkingu, og mens) Btendr f sama hlutfalli vib manncskja se bernska vib bamcskja. I latneska textannm (er prentabr er í formálanum á VI. blabs.) samsvarar htirnana pictas orbunum manncskja Og menska (ab humanae pietatis legi recedit filius, qui matrem deturbat), Orbib manneskja finst f sömu merkingu sem homo f Antiquitates Americanae, 196. bls. (Hann fekk í einum stab tvær skepnur líkari apinju enn mann- eskju), f ritlingi, er prentabr er eftir pappirs handriti, víst eigi fornn. þá merkingu hefir orbib líklega fengib á 16. öld, þá er menn tóku ab snúa þýzkum bókum á íslenzku. Mat. Nú segja menn og rita tnat, jardamat, enn eigi finnast slíkar orbmyndir í fornmálinu, enda eru þær rangar. Sagnorbib meta (mat, mátum, metib) hefir hina sömu beyging sem geta (gat, gátum, getib) og sitja (sat, sátum, setib). Samstofna nafnorb vib geta og sitja eru get (meban mbr var get til, Mork. 108 33) og sct (setstokkar). þab nafnorb,er samstofna er vib meta, á því ab vera mct, enn eigi mat enda kemr orbmyndin met fram í inetfie met- ord (þ. e. athöfnin ab meta), fjármct: Nú eru lögsjáendr ósáttir á um metord, ok vili ann- arr hluta, enn annarr eigi, Grág F., 221. k, II. 141 5». Lögmetendr skulu þeir hafa til fjdrmets þess, sá er taka skal ok gjalda, 234. k., II 176 24. f>ab er einsætt, ab leggja nibr hib rangmyndaba orb mat og taka upp f þess stab bib retta orb mct. (Framh. síbar). Háttvirti herra ritstjóri Norbanfarai Eptirfylgjandi grein vil jeg bibja ybur ab veita hib allra brábasta móttöku f biab ybar, eigi af þvi jeg ímyndi mjer, ab lesendum þess þyki hún áheyrileg, beidur ab eins af því ab æskilegt væri, ab landsmönnum bærust sera sannastar fregnir um atvik þab er greinin skýrir frá. STÓÐHROSSADRÁPIÐ. yjDrag ei dul ad þjer\ Drottinn hefir vislegar vopnat voldugan arm hatdrar hefndar en at hjd komast þcssu inóti med megir honnmu. Paradísarmissir, 10. bók. Eins og sibur er til á hverju hausti, var stóbhrossum smalab lijer á Silfrastabaafrjett f þribju fjallgöngum þetta haust. Kom þab þá fram, ab á þeim voru illar heimtur, og vant- abi fulla þrjá tugi þeirra. þótti flestum þetta furbu gegna, en þó var þab ímyndun sumra manna hjer f sveitinni, ab hrossinn mundu sitja fyrir norban heibi, og þeim, ef til vildi, vörnub vestnrleibin. þótti ölium beztu mönn- um sveitarinnar brýna naubsyn til bera, ab gjöra menn út norbur til ab leita stóbhross- anna. Og sá varb endinn á, ab jeg er rita grein þessa, fór ab heiman f hrossaleit mib- vikudaginn hinn 12. þessa mánabar; hjelt jeg áfram svo sem leib liggur, norbur á Yxna- dalsheibi; mætti jeg þar Gísla Gubmundssyni á Frcmrikotum ; sagbi hann mjer, ab þeir Gísli þorláksson á Miklabæ ogEiríkur Eiríksson frá Víbivöllum, er lagt höfbu á stab ab leita hross- anna deginum ábur, hefbu fengib sig í fylgi meb sjer, hefbu þeir leitab allan mibvikudag- inn og ekkert fundib; kvabst hann nú vera á hcimleib, en hinir leitarmennirnir Gísli og Ei- ríkur, sagbi hann ab hefbu haldib norbur heibi Siban skildum vib. Hjelt jeg norbur af um kvöldib og var hinnm leitarmönnunum sam- nátta f Ðakkaseli í Yxnadal. Ura morguninn hjeldum vib af stab og uríum allir þrír sam- ferba vcstur ab Kallbaksöxl. Skiptust þar leib- ir. þeir Gísli og Eiríkur fóru þá npp Ivall- baksdal og þar upp á öræfi, en sjálfur gekk jeg einn saman til norburs og yfir Grjótárdal nyrbri og upp Tungu. þá er jeg var kominn upp í efstu grös, sá jeg hrossaiab, og sýndist mjer sera því heffci verib kastab sundur meb fæti. Fór mjer þá ab detta margt f hug. Síb- an gekk jeg yfir í Grjótárdal vestari og upp dalinn; gil er í dalnum og sá jeg þar harb- spor f skafli; styrktist þá grunur minn um, ab hrossanna væri á öræfum ab leita. Hjelt jeg svo fram í dragib á dalnum og upp á fjallseggina eba þröskuldinn milli dalsins og Hörgárdalsheibar. Heyrbi jeg þá hrafnagarg, og jafnsnart varb mjer litib ofan f hraunhvos eba skál hinumeginn vib þröskuldinn, því ab hann er örmjór. Sá jeg þá undireins eitt hross lifandi nibur í hvosinni; var þab nær dauba en lífi af hungri og hor; leyt þab upp á mig vonaraugum, og hneggjabi, rjett eins og þab grátbændi mig um, ab enda sínar eymdar- stundir, og hafi nokkurt andvarp kailab hefnd af himnum ofan, þá var þab angistarkvein þessa ómálga dýrs. Klöngrabist jeg síban ofan urbina unz jeg kom ab hörbum sajóskafli, og sporabi jeg mig yfir hann meb svipuskapti mínu. Komst jeg síban ofan ( hvosina þó eigi gengi greiblega, og þar sá jeg þá sjón, er mjer stendur ógn af alia æfi. Ilárlitlir hrossskrokkar lágu þar hrönnum saman inn- an um hraunib og taldi jeg þar saintals 26 stóbliross á ýmsum aldri. þar af var 21. dautt, og af því ab þrjú þeirra voru ab sjá í fullum holdum, ímynda jeg mjor ab þau hafi drepist jafnskjólt sem þau komu nibur í urí- ina, og annabhvort sprungib af kastinu ofan, eba rotast, þá er nibur kom; sjer í lagi of- baub mjer ab sjá gráa hryssu, er jeg þekkti ab var frá Víbivöllum, því ab hún hjekk á hraunsnös, en blóbgusurnar sáust á steinunum fram undan hcnni. A hinum 18 var aubsjeb, ab þau höfbu um langan tíma veslast upp af hungri, því ab þau voru flest skfnhorub, og lítib annab en bein og sinar. En þótt mjer rísi hugur vib þessari hörmulegu sjón, ofbaub mjer þó mest ab horfa á harmkvæli hinna 5, er eptir tórbu. þau höfbu lengi vel satt hung- ur sitt meb hári þeirra, er fyi höfbu drepist, en er sú björgin þraut, munu þau hafa rifib f sig hoidib af skrokkunum og enda inníflin innan úr þeim. þarna fmynda jeg mjer ab þau hafi lifab, á ab gizka í 5—6 vikur án nokkurs annars viburværis. f>ab var ekki sjá- anlegt ab þau gætu legib, en stóbu þarna nötr- andi og skjálfandi, og var þvf líkast, sem þau væru ab taka sífelldar daubategjur. Helstrfb þeirra var svo vobaiegt, ab þar um getur eng- inn mabur hugmynd haft, nema sá er á þab hefir augum litib. 011 voru stóbhrossin meira og minna höggvin af vargi, jafnt hin tórandi, sera hin er daub voru. Tel jeg vfst ab öll þau stóbhross er vanta hjer úr sveitinni og voru rekin á Yxnadalsheibi, hafi orbib fyrir sömu óförunum, enda þólt jeg gæti eigi kom- ib tölu á fleiri en 26; eigi gat jeg heldur komib auga á folöld. er áttu ab ganga undir 2 stóbmerunum. Abur enn jeg fyrirljet ab fullu þenna geig- vænlega stab, litabist jeg um og abgætti, hvern- ig þar var abstöbu. Hraunkvos sú er stúö- hrossunum hafbi orbib ab fjörtjóni, er upp f fjallseggjum, uppi af einni af hinum svonefndu Grjótlækjarskálum; öllumegin vib kvosina er stórgrýtisurb og snarbratt á 3 vegu, og get jeg eigi haft neina sjón á, ab brossunum hefbi getab orÖib náb þaban lifandi, þótt þau hefbu fundist meb fullu fjöri nema meb ærnum kostn-

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.