Norðanfari


Norðanfari - 27.02.1871, Qupperneq 3

Norðanfari - 27.02.1871, Qupperneq 3
Frakka voru nú í dvina vörzkun. Bazaine sat í Metz. En sama daginn og hin skæfca orusta stófe viö Sedan ætlaíii hann aö brjótast gegnum herkví Prússa og svarabi þab einmitt þvi sem undir Viefir hlotib af) vera í lannmál- um þeirra, ab Mac Mahon mundi ver&a komin austur undir Metz þann sama dag, og Bazaine sem ekki gat vitab neitt hverju Iei& um ferfcir Mac Mahons eptir þab ab Prússar komust fyr- ir hann iiefir treyst því, sem þeir keisari og Mae Mahon töldu víst, og því rjebst hann þenna dag á Prússa af þvf kann trcysti því ab Mac Mahon mundi rábast á þá ab baka til samdægurs. Hann barbist liraustlega til : kvölds og er svo ab sjá ab Prússar haíi haft j fullt í fangi meb hann. En ab kvöldi var ; honum hrundib aptur upp inn undir fallbyssu j skýlib hjá víggörbunum vib Metz; og situr i hann þar enn, svo jeg fari stutt ytirþá sögu. i ■— Menn bjuggust vib ab hinar næstu fregn- j •ir eptir þenria bardaga mundu verba fribvæn- j legar. En þab hefir farist fyrir. Keisarinn j var spurbur hvort hann væri því vibbúinn ab i semja frib vib Prússa. En hann bab sig und- j an þeginn meb því ab hann væri ófrjáls mab- j ur er hann væri bandingi ab herlögum. En í i París urbu nú þeir vibburbir er vib öllu öbru xnátti búast af en fribarsamningum vib Prússa. þegar frcgnir um þessar ófarir komu til Farísarborgar, var fólkib ekkert látib af vita fyrst í stab heldur en fyrr því aldrei hafa rábgjafar keisarans þorab ab láta Parfs vita hib sanna um ófarir hersins. Palikao rába- Ueytisforingi hefir nú efiaust fengib fregnina um óhappib svo snemma ab tími gæfist nægur keisaradrottningu ab komast á broltu ; því sendiherrar erlendra stjórna vissu alla söguna ttm dagmálabil liinn 3. sept., en hann flutti sorgarfregnina rábgjafaþinginu fyrst kl. 1. um Uiorguninn hinn 4. sept., og bætti þar vib því, ab sökum þcss sjer hefbi borizt hún svoseint, hefbi liann ekki getab rábfært sig vib fjelaga sfna í rábaneytinu um þab hvab til úrræba skyldi taka. þegar er Palikao hafbi talab, stób Jules Favre upp, einn hinna fáu mdtstöbu- nianna keisaradæmisins í þinginu mælskur niabur og stjórnhagur, og lýsti því yfir, ab því keisarinn og ætt hans hefbi fyrirgjört öll- nm þeim rjettindum er stjdrnarskipun Frakk- lands heimilabi þeim og krafbist þess ab þing- jb setti nibur nefnd er falin væri stjórn lands- ins á hendur og reka skyldi hinn erlenda ó- vin út úr endiinörkum Frakklarids, en sjá um ab Trochu hershöfbingi hjeldi embætti sínu, her- stjórninniyfir Parísarborg. Núvoru hinirháværu keisaramenn lágraustabir orbnir og fúr stein- þögn eptir þessari uppástungu. En þingib ákvab fund til næsta dags, á nóni, Þegar borgarmenn sáu af blabi stjórnar- innar sjálfrar í hversu óvænt efni hag Frakka var komib varb ys og þys í bænum, hinn mesti. Blabib tilkynnti ab 140,000 manns liefbi ver- ib teknir hernámi vib Sedan, en sagbi jafn- framt ab enn væri hugur þjóbarinnar óbeygb- Uri enn væri Frakkland albúib ab verjaet eg París væri vei fær ab mæta óvina umsátri. Menn og konur, meyjar og börn flykktust út á göturnar, er urbu trobfullar á fáum tímum. Þingfundur var haldinn kl. 12; kom Palikao þá meb þá nppástungu ab kjósa skyldi fimm *fianna nefnd af þingmönnum sjálfum til ab stjórna landinu og verja þab, og skydi Palikao Bjálfur vera forseti og framkvæmdarstjóri nefndarinnar. Jules Favre beimtabi ab fyrr en þessi uppástunga kæmi til ræbu skyldi sú lædd er hann hafbi borib fram kl. 1. um morgun- inn. þá kom Thiers meb eina svo hljúbandi: »Naubsyn krefur ab þingib kjósi nefnd manna til landstjórnar og þjóbvarnar. þing, er skipi á um uýja stjórn, skal koma saman er vib verbur komist“. Allar uppástungurnar þóttu athugaverbar, Og voru fengnar þingnefnd til fhiigunar, er sjóba skyldi saman ór þeirn eina abalgrundvailarreglu til sátta fyrir þingib er ræba skyldi uppástunguna á fundi þenna sama dag. En er þingsalurinn var opnabur rudd- ist bæjarfólkib inn í þeim grúa ab loptsvalir allar og gólf nibii, þingmanna sæti og hver skonsa, allt var fullt. Æpti lýburinn efsetn- ingu keisarans og heimtabi ab þingib skyldi Betja iiann af opinberlega þegar I stab. Keis- aransmenn sem Frakkar kalla optast les Arca- diens*, ebur iiinir stjórnkeyptu þingmenn gengu *) Uppruni þessa viburnefnis er sá ab Arkus, sonur Juppiters og Kallitó gat kyn- kvísl þá er Arkadiu bygbi í Grikklandi. þess- ir Arkadiumfinn þóttust allra manna elztir og Bvo sem góbkunnugur fruniburbur mannkyns- ins, og þykir opt kenna áþekkrar metnabar- nú sem hijóbast af þingi, og iæddnst. jþjúb- freisismennirnir sátu kyrrir og bibu hljóbs. Einn þeirra, ab nafni Gambetta beiddi múg- inn ab bera hæfiicga virbingu fyrir þinginu og ofbjóba ekki frelsi þess er þab sæti vib ab ræba löggjöf landsins. En æ því hærra fóru hljób margsins, þó hann hlustati á áskoran- ina fribsamlega. Utan hallar var alit á tjái og tundri, loptib titrabi af liáværu ,ópi. þeirra er öskrubu „vive la republique, lifi lýbstjóm- in“ 1 og fólkit á götunum og þjóbvörbuiinn, hinn vopnabi borgaralýbur, slógust á eitt band í hróberni og mikilli ásisemi þ>egar ekki vaib undan komizt, ab friba fólkib, tóku þeir Gambetta og hans fjelagar, hib svo nefnda „vinstra* þing ab sjer ab lýsa yfir, liátíMega afsetningu keisarans. Fóru þeir síban í flokki meb mörgum þúsundum öskrenda upp frá þinghúsinu til rábhússins og lýstu yfir frá lopt- svölum þess ab lýbveldisstjórn hefbi tekib ab sjer umsjá ríkisins og væri keisaradætnib á enda. Fólkib ljet eins og af því hefbi ijett álögum. þab var sem borgin væri öll ab veizlu, Vise !a republiqae iiljómabi ekki ein- ungis í hinum latínska borgar fjórbungi Qu- artier latin) vestan ár, þar scm óvibrábanlegir stúdentar og íþróttamenn búa; ekki einungis í La Vilette þar sem „blúsurnar“ — eba, setn sumir segja, „peysurnar“ — búa, hinir harb- hendu daglaunamenn, í mjófum og marghlykkj- óttum götum, heldur í keisarahöllinni, sjálfri því kl. hálf fjögurbrutu menn hlibib á hallargarbin- um rifu nibur keisaraflaggib, og óbu upp í höll til ab venja sali keisarans vib ný hljób og nýtt mál. Hundrab manns fóru inn f höllina en gjörbu engan miska af sjer— mirabile dictu. þjóbvörburinn tók ;iú undir vernd sína höll keisarans tóma, en hermennirnir fóru um göt- urnar, og hjeldu byssuskjeptum sínum í lopt upp til tákns nm þab, ab sjer væri fribur í huga, og hrópubu hinni nýju stjórn heill og hamingju og rifu nibnr arnir keisarans meb hinu fólkinu. Brjóstmyndum keisarans og korut hans var fleygt ýmist í ána Sygnu, eba á göturnar og rigndi þeim, eins og hrapanda grjóti, út um glugga Og búbardyr borgarinnar í öllum áttum Rocliefort er ritab hafbi margt óþvegib um keisarann í blabi er hann gaf út, og nefndi La Lanterne ebur Skribbyttuna, og hafbi verib settur í varbhald fyrir þab og margt annab óvirbulegt athæfi vib keisarann, var nú dreginn út úr dyílissu sinni og borinn í grenj- andi sigurhrósi til rábhússins, þar sem Gam- betta tók móti honum og fabmabi rekninginn aptur heimtan úr helju keisaradæmisins. Skömmu síbar voru opnabir gluggar á ráb- húsinu og komu út kostuligar olíumyndir af keisaranum og drottningunni í logagyltum um- gjörbum. Hinn gapandi múgur er beib fyrir utan, túk gestum þessuin bábum höndum og dansabi á myndunum f forinni. — Svo er þessi þjób barnæbisieg ! Hefbi Napoleon unn- ib annan eins sigur eins og hann beib ósigur þá hefbi lýburinn ab öllum llkum heimt likn- eski þessa Molocks ab dansa frami fyrir. — þegar menn nú þóttust finna til þess fnll glögglega ab snöru keisaradæmisins væri afljett var sem allur nýr bragur iiefbi koinib yfir lifib í borginni. Allir voru hýrir og glabir, þrátt fyrir hina miklo þjóbar hörmung ; fólk tók hvab í hönd á öbru þaut hvab í fabm á öbru, kysstist, grjet og hló, andvarpabi, lofabi Gub, heitabist háblótandi vib keisaraættina og sór henni eilífa útlegb úr Frakklandi, en dauba ef hún næbist. (Framh. síbar). — Úr brjefi úr Múlasýslu. Vert er jeg minnist ársins, sem leib og á hag manna hjer um sveitir á þeim tíma. Og þú er jeg ragur ab skrifa þjer nokkub, sem nær til einstakra sveita eba manna, því þeir telja þab sumir ranghermt, sem jeg veit ekki betur en rjett sje hermt. Svo hefir verib til ab mynda um þab, sem jeg skrifabi þjer í fyrra, um bág- indi í Reybarfirjíii, sem jeg hafbi beint eptir 2 mönnum þar í sveit. — þab hefir 1 Reyb- firbinga tekib ilia upp fyrir mjer og borib til baka, þeim gott, ab minna var um skortinn þar en orb fór af. Arib, sem nú er nýlibib, var eitt hib bezta, sem lengi hefir komib yfir okkur hjer á aust- fíflsku og drambs hjá þeim er Arkadiu kon- ungiegrar og keisaralegrar útvalningar byggja. nrlandi í flestum svcifum. Frá því batinn kom um og eptir þrettándan í fyrra vetur, var jafnan aub jörb eba nógar jarbir í fiestum sveitum hjer og vetrarvebrátta haria gób allan veturinn þab cptir var — fór snemma ab gróa og skepnur gengu furbu vel undan, svo bágur sem undirbúningurinn var í fyrra haust — fjeb margt og heyin iítil og skemmd. Um sumarmálin komu bieytu snjóvebur og fraus krap, og snjódriptir, einmitt þegar gróbrarlíf var komib í rætur Af þessu kól tún býsna- mikib og eins þurrlendi í úthaga einkum í sumum fjarbasveitum og töluvert í hjerabi. Eptir þab var vorib eitt hib bezta og lánab- ist saubbnrbur vel. Var kominn mikill gróbur um hvíta- sunnu. — En þá gerbi kuidakast meb snjú- hreitu og næturfrostum. þetta kyrkti gras- vöxtinn og sýndist iítib spretta einar 3 vik- ur á eptir, þó tíb væri hin biíbasta. Fyrir þetta varb grasvöxtur lítill víbast hvar nema á vatns» og flæbiengjum, sem vatn lá yfir í frostunum. Sumartíbin var og hin allrabczta í hjerabi, en þokur og muggur víba í fjörb- um, svo töbur liröktust meinlega. I hjerabi varb heyjanýting hin ailrabezta, en beyin lítii. Um Höfubdag kom illvibrakast meb snjó í byggb á sumum stoíum. Mátti þó víbast vera vib heyskap nema 1 tii 3 daga og ios- abist víba töluvert af heyi. Eptir þab komu heztu þurkar og blíbu tíb fram eptir haustinu. Hirtust heyin vcl. Um haustverzlunartímann var og lengst af bezta tíb. Undir vetur komu rigningar einkum í fjörbum, en síban öndveg- is tíb og hjelzt iiún lengst af þab sem eptir var ársins — og var varla neinstabar gelib fje ncma lömbum, fram ab nýári. Ljeít þykja mönnum heyin. Verzlun var hjer þoiandi í sumar, eptir því sem hún hefir verib þessi bágu ár — uil- in varb 36 sk. tólg 16 sk, rúgur 9 rd , grjón 11 rd, í 8umarkauptíb. En í haust ástla jeg ullin væri 24 sk. tólg 16 sk., rúgur 10 rd. grjón 13 rd. Víbast voru hjer slæm grjón eba skemmd í sumar meira og minna og Ijett í vigt, nema frá Lund spekúiant. Hans grjón voru taiin hjer hezt. Sláturfje reyndist vei í haust, einkum á hold. Kaupstabarskuidir borgubust mikib. enda er fjeb harla fátt eptir hjá flestum. En skuldirnar vaxa brátt apttir, þegar út á líbur og vorar, svo vörur manna verba mestallar bundnar þegar áuniarkauptíb byrjar, ef kornmatur og annab, sem kallab er naubsynjar, yrbu til f kaupstöbnnum. Nú strax er lítib orbib eptir af þessu nema á Ðjúpavogi. Verbur hjer iíklega mikill skort- ur og bágindi þegar út á líbur, einkum í hjerabssveitum. Aflinn hjálpar mikib meíra í fjörbum en hin fyrri árin. því sjávarafli hefir verib meb jafnasta og bezta móti kring Austurland síban í vor eb var. þó hann hafi snmstabar verib held- ur lítill þá hefir þó aflast til mikils dráttar í flestöllum fjörbum. Hjeizt aflinn sumstabar fram ab nýári þegar gæftir leyffcu ab leita hans og gób beita var tii, t. a. m. í Reybarfirbi, Berufirbi Fáskrúbsfirbi og víbar. þetta bjargar stór— mikib í hinum bágstöddu fjarbasveitum og hjerabsveitir njóta töluverbs góbs af. Má gjöia ráb fyrir þegar kornib fæst eigi í kaup- stöbunum ab afli reitist úr fjörbum til niargra, sem ekki geta lifab ab öbrum kosíi. Nokkur iiöpp bafa viljab til af hvalrek- um, Snemma í sumar rak þrítugan hval á norburhjerabsanda (ogátti hann Hall- ormsstaba kirkja). Varb nærsveitun- um töiuverb hjörg ab þeim reka. Eptir vet- urnætur (8. nóvember) hlupu á land á aust-

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.