Norðanfari


Norðanfari - 07.03.1872, Side 2

Norðanfari - 07.03.1872, Side 2
ráfca á funcl! þessum en eigi atkvseSalala fund- armanna samkvæmt 11. gr. fjelagslaganna, nema ef einhver beinlínis dskaíi, aí) svo væri gjört vií) eitthvert atriSi. þá var lesinn upp samningnr, er nefnd manna samkvæmt ráístöfun á næstliimum ab- alfundi hafbi gjört vi& kaupstjöra fjelagsins frá þeim tíma til næsta a&alfundar, og var sá samningur í einu hlj(5i)i samþykklur. Síiian skýrii kaupstjöri frá ásigkomulagi fjelagsins og lýsti yfir því, aí) efnahagur þess heffei tekiii miklum framförum frá næsta aiial- fundi, svo eign fjelagsins hefii síian aukist um 7000 rd. ; ai> áhugi manna til at> styrkja fjelagiíi færi störum vaxandi og dreifiist vfii— ar út; at> skiptavinir fjelagsins, erlendis eptir hinum síiiustu brjefum þeirra, væru vel ánægi)- ir mei skiplin vii) fjelagiii og vildu gjarnan halda þeim fram; ai) Oddeyri væri þegarkeypt til fjelagseignar og beli?) um trjávii ab utan sem fyrst á komanda vori, til ai) byggja úr hús handa fjelaginu, ef þa& yrii aii álitum, a& svo skyldi gjöra. þá var rætt um, hvort aukafundur þcssi, samkvæmt lögum fjelagsins, hefii svo sam- þykktarvald til þeirra mála, er á honumkæmu fyrir, sem a&alfundur, og var þab samþykkt. þarnæst samþykkti fundurinn þab, a& hús skyldi byggja á Oddeyri f þarfir fjelagsins, svo skjútt sem kostur gæti á ortili. þá skýr&i fjelagsstjörnin frá því, a& hún hef&i lagt drögur til a& útvega á næs'a sumri handa fjelaginu tvö skip me& ýmsumvörumog einn timburfarm. Enn kom til umræ&u uppbót sú, 10 sk. á hverju ullarpundi, er fjelagsstjórnin á kva& næstli& haust, og nú sú tillaga, a& þeir, er í næsta júlímánu&i á&ur fyrsta skip siglir hje&- an frá fjelaginu, hafa greitt nýan 25 rd hlut skuli njóta hinnar sömu uppbótar, og ná&i hvorttveggja þetta allsherjar samþykki á fund- inum. þessu næst var því hreift, hvort fjelags- menn vildu gjöra þa& a& reglu framvegis, a& greidd skuli ieiga af því fje, er menn kunna a& eiga til gó&a í verzlun fjelagsins, og eins því, setn menn eru í skuld um. þetta var samþykkt og þa& jafnframt, a& af þvf, sem einhver á til gó&a, ef sta&i& hefir misscri og nemur 25 rd. e&a meira, skuli lúka 4 g um ári&, en 6 g af hverri skuld, er jafnlengi hefir sta&i& og eigi nemur minna enn 12 rd. 48 sk. þá var leita& atkvæ&a fundarmanna um þessi atri&i: 1. Hvort semja skyldi vi& hinn nú verandi kaupstjóra Tryggva Gunnarsson, a& halda sýslan sinni íramvegis frá næsta a&al- fundi. 2. Hvort sá samningur, er til þessa þurfi, skuli lúta a& óákve&num tíma, en me& eins árs uppsagnarfresti frá hálfu hvorra tveggja. 3. Hvort hin sama nefnd og á&ur skuli gjöra vi& hann hinn nýa samning ; — og var& þetta alit a& fullum samþykktum. því næst Ijet kaupstjóri þess geti&, hve mikil nau&syn beri til, a& fjelagsmenn allir ejeu samhuga f þvf, a& vanda sem bezt hverja þá vöru, er þeir verzla me& vi& fjelagift , og skora&i á menn, a& bafa sjer þetta sem allra hugfastast eptirlei&is. Loksins var þa& til lagt og samþykkt, a& kjósa 5 manna nefnd til a& endursko&a lög fjelag8ins, og skyldi nefnd þessi hafa því verki loki& fyrir næsta aialfund og ieggja þa& þar fram til umræ&u. Fyrir nefndarkosningu ur&u þeir: Síra Arnljótur Ólafsson, Eggert Gunnarsson, Einar Ásmundsson, Olafur Ólafs- son og Tryggvi Gnnnars6on. A& því búnu var fundarha!di& npplesii og fundi slitib. P. Magnússon. Björn Ilalldórsson. Á&ur gengi& var af fundi, flutti einn fundarmanna stökur þessar: Ur áttunum fjórum og fleirum þó Nú fund me& oss áttum vjer, drengir. En hva& var þa& þá, sem oss hinga& dró Og hjer í dag saman oss tengir ? þa& var sú göfuga gullhla&s Lín, Hún Grána, lagsma&ur! vina þín. Til salar vjer gengum og fundum fljófe. Hún fagna&i bi&lunum öllum; Hún gaf hverjum kost á a& geta sjer liljó& Og gamna meí baukræ&um snjöllum. En gagni&? — efa mun enginn þa&, Fyrst eiga Gránumenn hlutinn a&. Og fallega sammáia hlýrar hjer I hvirfing um brú&ina sátum. A& „rýgur sje alin a& rógi, — vjer þa& rætast á Gránu sfzt látum. Nei, me&an einn þessa klappar kinn, þá kyssir annar á vangann hinn. þa& á svo a& vera, því allan þjóst, Sem ólukkann, fælist sú gráa ; Hún bi&ur oss unna sjer leynt og Ijóst, Án Iausungar, afbrý&i’ og þráa. Jeg y&ur — segir hún — ann svo heitt Og óska’ a& hnossvini skilji’ ei neilt. Svo heyri& þá, Gunnlaugur, Grímur, Rafn Og Gísli minn, Eirfkur, Helgi, ' Hver Gránungi, takandi’ af Gránu nafn, Á Gránu sjer ástunum velgi Og segi: Gagn hafi gullhlaís Lfn, Hún Grána, unnusta þín og mínl ÚR BRJEFI AÐ AUSTAN. ^þú veizt kunningi gó&ur! og allir þeir sem hafa alþingistí&indin, a& þa& hefir einatt borift vi& á undanförnum alþingura, þegar ýmsir þingmenn hafa vísa& til bænarskráa þeirra sem þeir hafa flutt ti! þingsins, og vilja& framfylgja, sem almennings bæn, e&a almennings áiiti, a& nokkrir hafa or&- i& til a& vefengja a& almennings álitib kærni óyggjandi fram í bænaskránum því þær væru samdar af einstökum mönnnm og sendar svo um kjördæmi& til undirskriftar, og a& margir mnndu Ijá nafn sitt undir bænarskrá án þess a& hafaljósa hugsun e&a þekkingu um a&alefn- i&, me& fl. ástæ&um e&a heldur ástæ&uleysu. Jeg veit nú satt a& segja ekki hvort þessir menn vilja álíta allar bænaskrár markleysu nema þær einar sem þeir væru vissir um a& allir sem undir þær rita nöfn sín, hef&u lfka lagt hönd á verk me& a& semja þapr, en þa& mun seint ver&a a& bænarskrár komi til þings, enda í a&rar áttir sw úr gar&i gjör&ar. Mest hefir nú samt kve&i& a& þessari vefengingu bænaskránna þegar um stjórnarmálib hefir ver- i& a& ræ&a, og me& mestri frekju kom þetta fram á seinasta þingi 1871, þar sem minni hlutinn í stjórnarskipunarmálinu bar fyrir sig almennings áliti& til a& styrkja málsta& sinn; svo þa& sýnist sem þa& ætli nú a& ver&a nýtt þrætu epli milli meiri og minni hiutans, hvort a& almennings áliti& sje í þessu máli; hvernig á nú konungur e&a Ðana stjórn a& geta vitab hverjir rjettara hafa, þar sem tveir andstæ&ir flokkar bera fyrir sig hina sömu á- stæ&u o: almenning8 álitib ? og hvörnig geta menn fengib óræka sönnun þegar allar undir- skriftir eru vefengdar; hvort heldur undirá- vörp e&a bænarskrár? Jeg sje ekki anna& rjettara eía áreiíanlegra rá& til a& skera úr þessu, en að hver þjó&kjörinn þingma&ur hvert sem hann er á meiri e&a minni hlutanum, bi&ji sýslumanninn í kjördæmi sínu a& taka upp þings vitni á manntals þingum, og Iáta hvern bónda seaja skírt ug skorinort hverjum flokkanna a& hann sje sinnandi í stjórnar- og fjárhagsmálinu ; jeg get ekki ætlab a& nokkur sýsluma&ur fær&ist undan því Iitlaómaki, sem þetta lief&i í för me& sjer, þvíþa& mætti vera öllum ge&fellt a& sannleikurinn leiddist í Ijós, svo vel konungi og stjórn hans sem hverjum ö&rum, bæ&i meiri og minni hlutanum og öll- um sem eiga hlut a& máli; þá sje jeg heldur ekki betur en a& sú vissa væri fengin scm ekki væri hægt a& lirekja, og þá hlýtur kon- ungnrinn a& ganga úr skugga nm hva& f þvf efni cr satt og rjett. Jeg held þa& væri — a& minn8takosti — saklanst þó þú ljetir Nor&f. þinn stinga upp á þessari a&fer& vi& þjó&kjörnu þingmennina, því lengi gcta tveir þrætzt á og báíir sagt njeg hefi rjett, þú hefir rangt“ ef enginn getur slitið þrætuna ogleitt sannloikan í Ijós. Ilerra ritstjóri! Mjer ge&jast vel a& áformi þjóívinafje- lagsins, er alþingismenn stofnufu á næstli&nu sumri; allir vona gó&s frá því, útan kann ske þeir, sem nú fyrst um sinn, þegjandi e&a nöldrandi leiba þa& hjá sjer; en þó svo væri, ðg þó a& þessu gagnstætt fjelag gæti gefist, bæ&i a& nafni og rentu, nefnilega þjó&fjanda- fjelag, er vonandi, a& enginn hei&vir&ur maf- ur Ijeti tælast til a& setjast á bekk me& því og ver&a þess óskabarn. Af því hinir flestu kjósa, a& vængir þjó&vinafjelagBÍns ver&i svo langir og brei&ir, a& þeir taki hjer út yfir allt Finnabúib, þa& er: yfir sjer hva&, sem a& rjettum ástæ&um þjenar til a& efla heillir og hagsæld þjó&ar- innar — hafa nokkrir be&i& mig, a& koma me&fylgjandi ritgjörb u m hvernig bæta megi kjör presta, inn undir þessa vængi, og þa& get jeg ekki, sem stendur, me& ö&ru móti en byrja á því, a& bi&ja y&ur a& Ijá henni rúm í Nor&anfara. Akureyjum á allra sálna messu 1871. F. Eggerz. RITGJÖRÐ. eptir Fr. Eggerz um, hvornig bæta megi kjör presta, Sá hefir ekki vei&ina sem ekki tímir a& væta sig. þa& sem stýrið er skipinu, þa& eru trúar- brög&in hverju ríki og liverju landi fyrir sig ; trúarbrögfcin ver&a a& hafa sína þjóna, er me& or&i og heg&un la&i a&ra til a& elska þau og virfca; því eptirdæmib er þeir gefa á a& inn- sigla or&i& er þeir mefíara sem þeirra hjart- ans mál; a& bera elsku og vir&ingu fyrir trú- arbrög&unum og þeim, sem eiga a& innræta þau, er svo náskyit hvafc ö&ru og árí&andi, a& þa& hlýtur a& ver&a samfara eigi vel a& fara: „1. Tess. 5 — 13“' Eins og fyrirhöfn þessara þjóna — prest- anna — er háleit og mtkils ver& fyrir betrun manna og farsæld, svo er Ifka náttúrlegt, a& hún útheimti endurgjald, í hi& minnsta svo mik- i&, a& þeim gjörist mögulegt a& gjegna köllun sinni; þvf ekki skaltu tii binda múl- innáerjandinauti, ogver&ur er verkama&uriun launanna, heitil þa& 1. Tím. 5. 1S. Endurgjald þetta þarf reyndar a& vera svo mikifc, afc prestnrinn geti Iifa&, samkvæmt standi sínu, sómasamlega og svo, a& hann,

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.