Norðanfari


Norðanfari - 07.03.1872, Qupperneq 3

Norðanfari - 07.03.1872, Qupperneq 3
— 19 ekki þurfi fátæklar vegna, aS ver&a þung byrbi eíia þegjandi — og þó sem talandi vottur um vanþakkiæti þess safnabar sem á ab ala hann. nje á hina hlihina sem hirfeir sá , er í statiin fyrir at klippa met mjúklæti ull hjartarinnar verti ab siíta af henni skinnifc, hvar til sumar lausu tekjurnar liafa ósjaldan ortib íllar orsakir. þab hefir iengi klingt vib, ab presta hjer í Iandi vantabi tvent, yfir höfub aÖ tala, Virbingu og fjármuni; á scinni tím- um hafa menn einkum rætt um, hvernig bæta mætti kjör presta, og þó aldrei orbib þar um á eitt sáttir; án þess ab vaba iangan reyk í gegnum ýmislegar uppástungur um þab efni, eba lýsa því, hvaÖ iangt verbi frá, ab hib ó- fuilkoma brauöamat geti meb vissu sýnt, hverj- ar sjeu binar hreinu tekjur presta f landinu, virbist óvibeigandi, ab gjöra öll braub jöfn, óhentugt, ab láta allt gjald til prestsins vera í peningum, óþolandi og óvinsælt, ab bæta kjör hans meb ólögum nýrra tolla, í stab þess, ab hokkrir hinna eldri ættu aÖ verba algjörlega afmábir. Kjör presta mætti bæta meÖ þreföld- um hætti þannig: 1. Ab auka þeim áiit mebal safnabanna. {>ab er kunnugt, ab ekki einungis hinir æbri og lægri embættismenn þeirrar veraldlegu stjettar hjer í landi hafa fengiö ýmist heibursteikn eba nafnbætur, heldur einnig bændamenn- irnir dannebrogs krossa; en á mebal and- legustjettarmannanna finnst varla prófastur, því síöur prestur, þó sjeu frá háskólanum, sem hafi heibursteikn. Mun þetta ekki vera nægur vottur til þess, ab prestastand- ib f landinu sje haft útundan og í fyrirlitn- ingu, í staöinn fyrir, ab þau fyrir Btand þetta mjögsvo þýbingarfullu heiöursteikn — krossarnir — hefbu átt í raun rjettri ab vera þvi fremur, en hverju öbru standi rtk- nlegar valin, úr þvf menn vilja skemmta meb þeim hjegóma: v í gefib nú öllum þab þjer erub þeim skyld- ugir, þeimheibur sem heibur h e y r i r, Róm 13. 7. 1. Pjet. 2,—17“. 2, Hlýfclr til, ab Ijett væri sem mest verbur hinni þungu ábyrgb og umsjón staba kirkna, þeirra jarba og kúgildanna af preetunum; jeg er ab sönnu ekki á því, ab þessir stór- gripir — stabirnir — sjeu stungnir eins voöalega frá lífi sem Hóla- og Skálbolts- stólar, heldur svo, aÖ prestunum verbi und- ir öllum byltingum og breytingum óhætt, ab tialda forba sínum f landinu, sem gæti þá orbib meb þeim liætti: a. Ab stabírnir, þegar búib væri ab meta þeim samsvarandi Iandskuld, yrbu smám- 8aman meb kirkjunum seldir vib uppbob, og ab presturinn, sem ábúandi, gengi fyrir kaupi eptir hæsta boti, og borgabi verbiÖ eptir bendinni, rneban hann þjón- abi í braubinu, en þangab til þab væri ab fullu lokib, stæbi jörbin, ab meiri eba minni hluta f veöi, en verb kúgyld- anna borgabi hann fyrst. Árleg landskuld ætti alltjend þaban f frá ab hvíla á eign- inni, í livers höndur sem hún kæmi,' til prestsins f braubinu; aldrei meiri en hún yrbi ákvebin vib söluna, bvab mikilli enda- urbót sem jörbin þar eptir tæki, og aldrei minni. siíkt hib sama væri um allar kirkjunnar jarbir meb þeirra kúgyldum, nema, ab þar gengí ábúandii'.n fyrir kaup- um eptir bæsta bobi. Sömuleibis um jarbir í þingabraubum, Sem ekki væri hentugt prests setur. Líkt væri og farib meb ítök og reka kirkjunnar á annara jörbum, nema ef betra þækti, ab láta nokkur þeesi fylgja lienni, hvar liún gæti ekki byggt sig af BÓknartekjuniim. Af kirkjujörbunum væru þær fyrst seldar sem lægju utan hvers prestakalls, og tíundar- frelsib mætti burtfalia, ab nokkru leyti vib söluna, ef svo sýndist. Frainliald síbar. Um árferÖi í Múiasýslum (úr brjcfi þaban). Árib 1871 hefir verib eitt af hinum beztn árum sem jeg man, um allt Austurland. Veb- uráttan var gób meiri hluta þess. Grasvöxt- ur og sjávarafli meb bezta móti, verziun nokkiu hagkvæmari en hin fyrri árin og almenn iieii- brigbi ab öilum jafnaÖi. Eptir nýárib í fyrra setti nibur bleytu- snjó og varb jarbiaust víbast um Austurland. En um mibjan vetur hlánabi dávcl í liinum snjóminni sveiium. þar sem harbast er vann þab ekki á til nokkurrar hlýtar. Enda komu brábum aptnr snjóar og jartbannir. |>á hlán- abi aptur seint á þorra, svo jarbir komu í jarÖ8æ!um sveitum. Og alia tíb voru frostin væg fram á Góu. f>á barbnabi tíbin. Lag- arfijót lagbi ekki allt, fyrr en í mibgóu — og er sjaldgæft þab verjist svo lengi. Seint á góu kom iijer mikib forabsvebur í 3 daga mcb grimmdarfrosti , snjókomu og ofvibri. þá rak eitt kvöldib bákallaskútu á Eskifiröi cr Tulinius kaupmabur átti og ferb- búin var út í legu. Voru mennirnir á og gjörbi níödimmt af nóltu og livergi glórti fyr- ir ofvibri og snjókomu. Rak skútuna í þessu heljarvebri npp ab klöppum út meb firbi þar komust mennirnir af meb lífi og misstu þú ungiing, sem meb þeim var í sjóinn, bezta mannsefni. Skipib braut í mola. þaban af var frosta meira fram undir Pálma, þá batnati um stund og tók mikib af snjónum Eptir páska gjörbi kulda mikla meb grimmdarstorm- um, en litlum snjókomum allt til Krossmessu, svo fjenabi lirakabi niöur þar sem ekki var nóg hey og gott, en þá voru margir orbnir hey- litlir, og einstökmncnn i harbindasveitum bún- ir ab reka af sjer. Upp úr Krossmeesu skán- abi enn, um stund en kólnabi aptur, svo jörb greri lítib til fardaga. Varb saubburbur heid- ur bágur þar sem heyib skorti. í fardögum byrjaÖi öndvegislíb og tók óbnm ab gróa, svo jeg befi, nú lengi, ekki sjeb jörbu spretta jafn- fljótt. Var víba komib sláandi gras meÖ blett- um í 8. og 9 viku sumars. þessi blíbutíÖ bjelzt meb litlum afbrigbum allt sumarið. |><5 ab óþurrkar kæini tvær til 3. vikur eba leng- ur á sumum stöðum, þá var tífin allatíb blíb og þurrkar á milii. þó bröktust hey beldur til skemmda framanaf siætti, þar sem snemma var byrjab. Grasvöxtur varb meb mesta móli. En í votengjasveitum varb grasi valla náb í beztu engjum, fyrir vatni, fyrr en um Höfub- dag og eptir hann. Menn fengu almennt liey í mesta lagi. Heldur eru heyin talin Ijett. Hausttíðin var og gób nærri alltaf; með litl- um áfellum, og vetrartíb jafnan iiin stiltasta til jóla, frostalítil og snjólaus optast, nema í harðindasveitum lagbi yfir bleytusnjó meb jóla- föstu og f inndala sveitum voru iengi storkur á jörðu. Meb jólum gerði bleytusnjó og var víða orðib knappt um haga undir nyárib. Enginn hafís kom hjer í vor eð var, nema hroðafiekar, sem skamma stund numu stabar. þó sumarið væri liib bezta, varb málnyta fjenaðar sumstabar f minna iagi og geldfje skarst ekki vel ( haust. Kenna menn því um ab hitar voru opt miklir og fjallalönd iiia sprott- in og grasib dáblítib, sem verbur ab hafa komib til af því, að næturfrost komu til fjalla cinar tvær nætur nálægt miðjum júnímán. sem kyrktu grasvöxtinn og gjörtu þab sem sprott- iö var kraptminna. FjöII höfbu gróið nærr jafnsnemma og byggðin. Sjáfarafli var í sumar f betra lagi kring- iim alit Austuriand, og víba inn á fjörbum sumstabar mikill. Kom aflinn snemtna fyrir Suburfjörðu strax eptir fardaga. þab töldu menn því að þakka, ab fiskiduggur voru miklu færri útifyrir en vant var. Haustafli var og inikib góbur á nokkrum stöbum og lijelzt fram undir jól úti fyrir sumum fjörbum t. a m StöÖvarfirbi, Fáskrúbsfiiði, Reibarfirði, Norðfirbi SeyÖisfirbi; jafnvel og utarlcga ÍVopnafirbi, sem ekki liefir verib um mörg árábur. Enda voru óvanalega mikiar gæftir abieita aflans, langt fram á jólaföstu. Hefir mikil blessun borist bjer á iand þar scm afiinn var fyrir. Verzlun var hjer hin lífiegasta f sumar. Fiuttust iniklar byrgbir af kornmat, svo cnn eru hjer nokkrar ieyfar í öllum kaupstöhim, sumstabar miklar, ab því cr jeg liefi heyrt, t. a. m ab Djupavogi og Vopnafirbi. Hjer eru nú 6 verzlanir í Múlasýslum, því 3 eru tals- ins á Seybisfirði, mebal þeirra Sveinb. Jak- obssonar, sem iagbi þar upp f sumar vöruieyf- ar sínar, í bús, sem hann byggði þar í vor. Komu skip í sumar til alira þessara verzlana, eins í haust, nema til Sveinbjarnar eða full- trúa hans. Hjer voru og lausakaupmerm f sumar, einn sem nefndur er Lund, vei útbú- inn, annar Jón Sturiuson meb töiuverba vöru og svo 2 frá Norcgi, annar meb ýmsa vöru, en fekk eigi allt selt og þó fyrir ólag — hinn meb offáar vörutegundir — taisvert af korn- mat, mikib af kaffi og sykri og dálitib af pen- ingum. Seldi hann mest ailt, er hann kom með og varb þó lakara verb hjá honum á ullu en öbrum. Enda höfbu verib gjörb samtök til ab verzla vib hann, en hann var lítt fær um ab fullnægja þörfum þeirra, er skipta vildu vib hann. Vörur bans voru taldar mikib góbar. Rúgur varb hjer í sumar 9—9£ rd, grjón 12^—13 rd., kaffi 32—36 sk.. sykur 24—28 sk. Varb ekki mikil breyting á þessu í haust, meban skipin voru. Hvít ull varb í sumar 48 sk. nema hjá Norbmönnum á Scyb- isfirbi 44 sk. , misiit32sk., tdig 18 sk., lýsi veit jeg ekki um. í haust var vorull 44 sk. haustull þvegin 32 — 36 sk.— Kjöt 6—8^ pd , gærur 4—8 mörk , mör 14sk., tólg 16 sk. Síban skip fóru er munabarvara sett upp og fl. en um korn veit jeg ekki. Hjer voru vib Austurtand f sumar einir hvaiaveiðamenn frá Hollandi. þeir höfbu náb 13 — 14 hvölum og þótti allvel veibast. Seidu þeir Iijer sumstaðar rengi af hvölum, tii tölu- verbrar bjargar einstöku sveitum, og lival- grindur rak frá þeim á einstöku stab, sem komu þar ab nokkru gagni — eina t. a. m. á Lóns- fjörur abra í Hornafirði. Árib sem ieib hefir og verið eitt Iiið bezta ár ab heilsufari manna bjer almennt. þó beyrst hafi getib um taugavciki, þá hefir þab ekki verib nema á örfáum stöbum og þó kvef- sótt gengi hjer yfir sveitir um sláttinn og tefbi verk af æði mörgum, þá dóu mjög fáir af henni. Aptur kom hjer kvefsóttarsnertur snemma í vetur, en ofur meinhægur, nema á einstöku hæum, er nokkrir láu þar um tíma, en fáir öndubust, nema heizt börn og ætla jeg þau dæi af einhverri barnaveiki. Hjer í Suð- urmólasýslu veit jeg til þess , ab nærri því haía hálfu færri dáib en fæbst árib sem leib, og hefir þab ekki borib til ábur nú um nokk- ur ár. þegar árib sem leib hefir verið svona gott, einkum frá fardögum — GuÖ hefir gefib flcst- um beilsuna til ab nota gæbi ársins — hann hefir gelib mikla blcssun af sjú — mikla hey- björg — verzlun var meb bezta móti og eng-

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.