Norðanfari


Norðanfari - 07.03.1872, Side 4

Norðanfari - 07.03.1872, Side 4
In sjerleg áföll af slysnm e£a veíurállu, hafa svipt menn bjargræfci. — f>á muntu telja þa& vafalatist, aÖ nú rjetti okkur Austfiríiinga vib, úr volæfeinu , scm var hjer mjög víba fyrirfarandi ár , fram ab árinu í fyrra. Og þess er og rjett getib til, ab hag manna hefir heldur rjett vib hjer til sveita og mikib sum- stabar vib sjávarstbuna, þar sem aflinn hefir gefizt mikiil. Var strax í fyrra minni skort- ur og neyb en hin fyrri árin oghjálpabi mjög sjávarafli fjarbamanna. En í hjerabssveitum er mjög lítib um fjölgan fjárins, sem er þar aballífsbjargarstofninn, — því þab var orbib svo úvenju fátt og allajafna þarf ab eyba af því viblíka mörgu til heimalúgunar, fyrir korn- mat og sjávarafla, og til allra útgjalda. þab þyrfti mörg heldur gób ár til þe?s ab rjetta vel vib sveitabúendur hjer, þó engin hnekkir kæmi. En hans er jafnan von þegar minnst varir. Nú í vetur er strax orbin töluverb fækkun á fjenabi í ýmsum sveitum af brába- fári, einkum í sutnum fjörbum og í Fljótsdal. (veit jeg til ab þar muni vera dáin nærri 300 fjár hjá ekki allmörgum búendum). Víba ann- arstabar heyrist og gelib um tölu verban mi'SÍ af þessari skæbu drepsótt, sem engum hefir aubnast enn ab lækna. Krapavebrin, sem opt hafa komib í vetur og ýmist hlaupib í frost, hafa verib hættulegt tfbarfar fyrir heilsu fjen- abarins. 29.— 1. —72. VIGAHN0TTUR. Nóttina fyrir hinn 16þ.m., þegar klukkan var nærri 4, vöknubu ýmsir hjer um sveilir vib þab ab skærasta birtu skin var um babstofurnar og nokkru Beinna heyrbist mikil dunreib, svo hús virtust skjálfa og hurbir gnötrubu. Sumir vökn- nbu eigi fyrr en dunreibin kom. Ætlubu menn á eptir ab þetta hefbi verib þruma. En þá var eigi svo þrumulegt lopt og þær eru hjermjög sjaldgæfar. Enda hafbi þab eigi heldur verib. þab sáu 2 menn er voru á ferb til Breibdals- heibar subur úr Skribdal um sömu mundir. Allt f einu skein fögur birta kringum þá. þeir litu vib þangab, sem birtan kom frá, og sáu þar fijúga glóandi eldhnött ab auslan m.ikib etærri en tungl og var Ijósgeisli aptur af. Hann fór geyst yfir og bar af mikinn Ijóma. Sýndistþeim hnötturinn hverfa vib fell f Skribdal er Múli heitir, ætla sumir ab hnötjurinn hafi sprungib þar og þar afhafi kvellurinn.k.omibog dunreib- in. En þab held jeg eigi hafi þurft ab vera. Hún gat vel komib af hristingi þeim og hvin, sem gjörbiet af því, er hnötturinn rauf loptib, Mun þab sannast ab svo hafi verib ef eldhnött- urinn hefir sjezt vestar en f Skribdal. þessi hnöttur ætla jeg ab verib hafi lopt- sjón 8Ú er fornmenn köllubu Vígahnött. Skrifab í Subur - Múlasýslu 29. janúar 1872. S. G. FRJETTIB IKXLEHDAR lír brjcfl úr Steingrfmsflrbi dagsett 30. nóv. 1871 mebt. 2i, —2. —72. „Sumarib var hjer og í EærllggJ- andi hjerubnm eitt bib bezta og heyafli meb mesta múti, tsbnr nýttnst ágætiega og meiri h/uti útheyja vel, þótt nokkub hrektist, Haustveburátte varb yflr höfnb gób. Skepnur komu í vetnr meb scinasta móti á gjöf. Fiskafli heflr verib í sumar og haust, meb minnsta mótl. í sumar sem leib, kom Bjarni kaupmabnr Sandholt hingah á Skeljavfk, en var þar ab eins fáa daga. Hann eeldi rúg I0rd , baunir 12id., grjón 13 rd , en borgabi hvfta ull meb 40sk., mislita 32sk., háknrlslýsi 22rd , þorskalýsi 20 rd. og æbardún 6 rd. J,útt liann eigi gæti fnllnajgt fóiki meb matvörn eptir þörfum, þá klár- abí hann rcikninga manna óspart meb peningum, som iillnm kom vel“. — ^r brjefl úr Hornaflrbi í Austnr- fc'kaptafellssysln d. 1. Jan. 1872. „Heiföng nrbri hjer meb bezta móti, gras var mikib en gæftirnar góbar mema 3 fyr6tu vikurnar af september kom varla þur dagur, en þá kom góbnr og hægur þerrir kafii er hjelzt tii heyannaloka. Frá því hjeJzt ákjósanlegasta tíb til •.óliivarfa, en eíban lieflr varla komib þur dagnr, heldnr rgib á mis vætur, hríbar og snjókomur f ríkulegum "li. Taugaveikin gengur hjer vib og vib á snmum ba-jum og leggst hver af öbrnm í rúmib, eu fáir deyja. Ab sunnan er sögb barnaveiki, en eptir því sem hjer hcflr orbib vart vib, þá er þab andarteppnhósti. Kvef gengnr hjer almennt og mikib. Öndve,rblega á jóla- fóstn hrapabi unglingsmabur til daubs, cr hjet Gísli Árnason frá Yolaseli í Lónssveit; hann var ab leita ab fje f fjöllnm nppi og fannst deginnm eptir. Kvisast heflr hingab sunnan af Síbn, ab líkur væru til, bæbi vegna fjárvöntnnar og annara atvika, ab enn immdn vera til útilegnmenn vestanvert í Xilofajökli í grend vib Fiskivötn; eu þessar sögnr eru ógreinilegar, og líklegast hugarburbur og hjátrú ein. 1 vetur brann eldhús meb mikln af mat, skinnavöru, búshiutnm og eldivib á Græn- tanga f Subiirsveit" — Frjettir eptir þjóbólfi og brjefnm. 28. okt. f. á. strandabi 30 lesta skip fermt salti, sem hjet Bertha, í Yogavík á Vatnsleysuströnd í Gullbringosýslu. Menn allir komnst af. 27. des. s. á. strandabi slíonn- ortskip, nefnt Snperbe 116 tons, á Steinsmýrarfjörn f Meballandí í Yestur-Skaptafellssýsln á hingab leib frá Liverpool á Englandi, fermt salti og fleiru, er fara átti til verzlana G T, Siemsens. Skipib bar upp á þurt land, svo skipverjar, er voru 7 talslns, gátu gengib úr þvt þurrum fótum, en daginn eptir var skipib komib í spón. Allt skipitraudib var bobib upp og selt fyrir 500 rd., og skipskrokkuriun þnr af ab eius 10rd. — Meb manni austan úr Mýrdal, er kom til Keykjavíkur 3. Jauúar næstlibinn, er tangaveikin barnaveikin og kíg- hóstinn sögb í rjenun þar víbsvegar fyrir austan Mark- arfljót; beztu tíb yflr allt, og fjárhöld gób; brába- pestina heldor væga yflr höfub ncma á einstaka bæ. Fiskvart hafbi orbib í Mýrdal fyrir jólaföstu af löngu og lúbu. Fyrir jólin var fjárklábinn aptur farinn ab koma á flakk á ýmsnm bæjnm í Grafningi, Ölvesi og Selvogi. Flestir sybra ern nú loksins komnir á þá mciningu, ab „nibnrskurburinn" sje hib eina úrræbi til þess ab stemma stigu fvrir útbreibslu klábans. 24. f. m. kom Jóii Pjetursson, er hjeban fór í næsti. Janúar meb brjcf og blöb til Reykjavíknr, sagbi hann sömu ár- gæzkuna og ábur á landi sybra og Jafnvel allt norbnr ab Yxnadalsheibi og mikinn flskafla kominn í flestnm veibistöbura sybra. Matarlanst í öllnm kanpstöbum nema Keflavík, en von á skipnm meb matvörn í þess- nm eba næsta mánubi. — Seint ( nóvembermánnbi hafbi BJörgvinarfJelagib sent jakt meh kornfarm, er átti ab fara til þ. Egilsens í Hafnarf., er enn heflr eigi frjetzt tll. Mikil sýldargengd hafbi komib í Hafnarf. seint I nóv. Hundapest heflr í vetnr gengib nm Borgarfjörb Ðg Mýrar fjalls og fjörn á milli, og er svo skæíi ab hún drepnr hvern hnnd; ekki var hún komin norbur yflr heibar þá seinast frjettist. þab er líka vonandi ab yflr— völdin og abrir er til ná, stemmi stiga fyrir henni allt hvab nnnt er. Nú er sagt ab víbast hvar beri lítib á brábapestinni Um 100 fjár haf&i hún drepib í Ból- stabarhlíb ( vetnr. Mikil kvefveikindi ern sögb á Veit- nrlandi og hjer og hvar ( Húnavatnssýsln sein nokkrir af nngn fólkl og börnnm hafa dáib úr. Einnig heflr taugaveiki stnngib sjer nibnr. Unglingspiltur hafbi orbib úti f Bæjarhrepp í Hrútaflrbi í hrfbunum millum þorra og þrettánda. Snemma á þorranum var stúlka send frá Abalhreib í Austnr-Mibfjarbardal vestur í Núps- dal, og er þá yfir háls ab fara. þegar húnfór til baka, var þoka en gott vebur, hafbi hún þá villst fram til heibar hvar hún fannst örend nokkru síbar. — Ur brjefl úr Keibarflrbi d. 31. jan. þ. á. Tíbin er gób síban Jeg skrifabi þjor seinast, snjólítib hjer í janúar og opt- ast vib þýbn. Einu sinni 12". 14. Jgnúar kl. 3—4 nm nóttina, reib svo mikil þrnma, ab menn þykjast eigi heyrt hata abra cins og allra sízt í heibrfkn vebri og 2" frosti. Húsin skulfu, og þeír er vib fjöll bjuggu, hjeldu ab þau mundu komin á kreik-, en undan þrumunni fór leiptur mikib svo albjart vatb ( hósum öllmn, og þeim er vakaudi lágn varb hverft vib. þetta kvab hafa sjest um Völlu, Skribdal og Reibarfjörb. A Hólmnm er sagt dantt úr pestiuni yfir 50 fjár helzt veturgamalt“. — Úr brjefl ur Eybaþinghá d. 28. jan. 1872. „Agætasta veb- nrátt alla jólaföstuna, en milli hátíbanna fór ab spill- ast, síban hefir tíbin verib heldnr bág, tölnverb sujó- koma og litlir hagar, og sumstabar engir, en nú eru 8b líkindum nóg hey. Brábapestin drepnr unnvörpum, helzt á upphjerabi og sumstabar í fjörbum“. — l5r brjefl úr Hjaltastabastaba þinghá d. 12. jan. þ. á. „Á Eyja- bænmn heflr mátt gefa ljettislaust fje og hrossum, síb- an um veturnætur Fje er hjer meb kviilasamasta móti, einknm lömb, som drrpast úr brába- og uppdráttar- pest“. — Úr brjefl úr Skógum dags. 25. jan. þ. ú. Hjer eru jarbbaúnir í meira lagi af storku og töluverb- nm siijó; Jarblanst er hjer allstabar á ytri sveitnm. Hjer er suöp meb fljótinu seui nú er ab leggja, þá harbnar hjer efra. Hlýindagnfan sem leggnr af þess- um mikla lög (1000 fabma breibum og 30—40 fabma djúpum), dregur úr frostinu og ver strendnrnar snjú þegar vebur stendur af vatninu aubn. FJárpestin eba fárib er raikib hjer á efri sveitum svo dautt er í Fljóts- dalnum 20—50 á sumnm bæjum og í Reibarf. og Beruf. og í fleiri suburfjörbum er mikill fjárdaubi af fári. Tfbin var stillt til jóla, en storknr á jörbn. þær eru vestar til ab búa undír fárib. Ýmist bleytur eba snögg frost er mesta fártíb“. — l5r brjefl af Djúpavog d. 16. jan. 1872. „þilskipin, sem gengn til bákarls af Djópa- vog næstl. snmar, öflubn: lngúlfur 430 tunnur, Sleipn- ir 245 t. og Bonnisen 237 t. lifrar. í fyrra vorn bjer smíbub kringum Berufjörb 8 för og 2 vindmölnnar- millnr® — 4. f. m. um kvöldib kl. 6, sást hjer á Akureyri, og ab sögn víba nm norbmland, óvenjnlega mikill robi á landsnbnrloptinn, er nábi sem skýja- eba þokubakki ofan ab fjöllum; nokkrir hjeldó, ab þetta skin væri af elds- nppkomu, abrir ab þab bobabi stiiling og góba vebur- áttu, sem lengi hjelzt vib eptir þetta; þá kl. var 10 fór hjer ab draga a'f roba þessnm, en snmstabar er sagt ab hann hafl sjebst langt fram á nóttu. Nóttina milli hins 23. eba 24. jau. næsti., hafbi af sumnm sjebst hjerura kl. 3—4 mikil birta, svo næstum varb albjart fáein augriablik. Veburáttan má heita hjer alltaf hin bezta, þvlþótt dag og dag síban meb góukomn, hafl verib óstiltara og hvassvi'ur og landnorban hríbarvebnr meb uokkurrl snjókomu, þá er nó aptur komib gott vebur og þýba, svo töluvert heflr rýmt um , samt er enn í sumum sveitum ab kalla haglaust. Fjárpestiuni er nú hjer um sveitir í þetta skipti afljett; er þab eigi alllítib skarb er hún heflr höggvií) ( fjárstöfu manna. Menn ættu ab telja fje þab satnan í hverjnm hreppi eba sýslu, og láta síban prenta tðluna ( hlöbunum Nýskeb er sagt ab 24 flskar hafl fougist ( hlut á Helln á Árskógsströnd og á stöku stöbnm öbrnm nokknb aflast, þá beita heflf fengist. A meban stilliugarnar hjeldnst, rjern nokkrir til hákarls úr Fljótum, Sigluflrbi og tílfsdölnm og víb- ar, og er hæstnr hiotnr orbin hjá Dalamönnum, eba l tunna lýsis í hlut. Ur brjefl frá Reykjavik 8 febr. 1872. „Veitt branb: Kálfafellsstabnr í Subursveit í Anstnr-SkaptafeHsýslu er 8. febrúar. þ. á veittur sjera Sigbirni Sigfússyni á Sandfelli f Öræfnm, en óveitt: Vatnsfjörbur vib Isafjarbardjúp, metinn 815rd. 3 sk. var auglýstur 30. f. m., Rfpnr metinn 133 rd. ogSand- fell ( Öræfum metib 111 rd. 89 sk. auglýst í dag. Úr brjefl dags. 5. þ. m. „HJer kom mabur núna frá Hvammi á Ytri-Laxárda), og sagbi lát Knudsens á Ytri-ey; hann liafbi seat nibnr fullhraustur og farib ab skrifa, og libib þegar út af stólnum örendur. HTorn dag þetta var gat hann etgl sagt, en þab er fyrir fám dögum síban“. AUGLÝSÍNGAR. — I fyrra mánubi fannst á götunn! rjetí fyrir sunnan bakaríib, eyrnahringur tír gulli, sem rjettur eigandi má vitja á skrifstofu Norban- fara og jafnframt greiba sanngjörn fundarlaun og borgun fyrir auglýsingu þessa, — f>ann 27. febrdar týndist á Aknreyri spansreyrspískur, meb látúnshólkum, járnkeng og járntölum framan og aptan á skaptinu; Og er finnandi bebinn ab halda honum til skila til ritstjóra Norbanfara, mót hæfilegri þóknun- .—- Margir af Jcattpenclum og útsölumönnutn Piordanfara, hafi lcvartad og kvarta enn uu‘i ad hann lerist tilþeirra med iniklum óskilum, og snrn númerin glaiist alveg; hann liggi Hkö sumstadar vikum og mdnudum. saman. Slik vankvœdi eru útsendingu hladsins, ti/gangipcss og hylli til eigi litils hnekkis, og mjer sjdljuiit til mikillar skaprannar og skada; jeg hid þvi alla pd vinsamlegast, sem hladid fhjtjá edapai herst til og lengra d ad fara dleidis enn til þeirra, ad greida scin Jljótast og hezt fgrirpvit er peir geta ; og hafci Jlutningur þess eda Jyr'“ irgreidsla peim mciri kostnadar enn hródurleg^ ur kœrleiki œtlast til ad hver sijni ödrum, pa vil jeg endurgjalda pad, eptir prt sem sanö* gjarnt pykir. Enn fremur mœlist jeg til, ad allir þeir sem jeg d hjd hjcr i nœrsveitnnum fyrir Nord' anfara og Jleifa, sem jeg hefi Idlid prentafyr' ir þd, horgi injer þad iþessiim mánudi, enþe*1 sem fjarlœgdar vegna eigi gcta Icomid horgu11' inni til inin svo fjótl, þd ad þeir gjöri þa<^ sem allra fyrst gódiim vilja þeirra efnum °!I tœkijœrum er nnnt, Akureyri 22. marz 1872. Ritstjórinn, Eigandi og dhyrgdarmadur : Bjiirn JÓnsS0^.’ Akureyri 11172. B. M. Stcphúnsson.

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.