Norðanfari - 03.05.1872, Blaðsíða 2
kveSin föst fjárhagsáætlun, fyrir hvert
tveggja ára tíraa bil, Bem eigi veríiur breytt
nema mefe lögum, En fremur er gjört ráf> fyr-
ir, aí> þingib fái rýmra atkvæJi um Iögjöf vora,
en þaí> hefir haft a& undanförnu. því skal
fdslega játafe, a& mjög mildb er varib í lög-
gjafar atkvæíii og fjárforræJi hvers þjð&þings
sem er, en þetta getur því ab eins komib a&
verulegu haldi og notum, ab framkvæmdar- og
umbo&svaldinu, sje komit) í fulla samhljófcan
vifc hifc aukna vald þingsins, þvf ella verfcur
stjdrnarbyggingin rammskökk og hrynur þeg-
ar minnst varir yfir þá sem undir henni eiga
afc búa* 1. Vjer þykjumst nú hjer afc framan,
hafa sýnt framm á þá galla, og þau vansmífci
sem cru á stjórnar byggingu frumvarpsins, og
vjer skulum bæta því vifc; afc þessi skepna
(stjórnarbygging frnmv:) er líkust höltumhúfc-
arjálk, er eigi gctur tyllt nema í tvo fæturna,
og mundi engin hygginn ferfca mafcur áræfca,
afc leggja mefc þvílíkt dýr í langferfc.
Vjer skulum þá snúa oss afc mefcferfc alþingis
á stjórnarskrárfrumvarpinu 1871. Oss heffci
reyndar eigi furfcafc svo mjög á því, þó þing-
ifc heffci farifc afc eins og 1869, og vísafc frum-
varpinu svo búnu frá sjer, en f þetta skipti
hefur þingifc valiö þann veginn, afc mefchöndla
frumvarpifc á vaualegan og lögbofcin hátt. Af
því sem út hefur komifc af alþingistífcindunum,
má nokkufc ráfca f þafc hvernig þingifc hefur
farifc mefc frumvarpifc í þetta skipti. þafc hef-
ur sem sje, gjört ýmsar verulegar breytingar
á frumvarpinu, og sett þær sem afcal uppá-
stungu, í álitsskjal sitt til konungs, en til
v ar a hefur þingifc stungiö upp á, afc hingafc yrfci
skipafcur jarl, sem heffci stjórn Iandsins á hendi
í umbofci konungs2. þafc virfcist nú horfa beinna
vifc, afc þingiö heffci gjört varauppástunguna
afc afcaluppástungu sinni, þar sem hún er yfir-
grips meiri, og betur samsvarandi þörfum vor-
um og landsrjettindum, en afc því sem ráfca
er af því sem fram hefur farifc á þinginu um
málifc, hefur þingifc sett sjer þafc mark og mifc,
afc fara sem næst skofcun stjórnarinnar afc
unnt var. Hjer getur því aö þessu sinni, eigi
komifc til álita, nema afc eins afcal uppástunga
þing8ins, sem sje breytingar þess vifc stjórnar-
frumvarpifc. Frumvarp þingsins er prentafc í
Norfcanfara f. á. nr. 40 — 41 og vísum vjer
lesendunum þangafc; þess skal afc eins getifc,
afc 7 fyrstu greinir þingsfrumvarpsins, eiga afc
koma fyrir þær 3 greinir stjórnarfrumvarpsins
scm vjer höfum tekifc upp hjer afc framan, og
þar í eru aliar afcal breylingar þingsins fólgnar.
þegar vjer nú skofcum þessar breytingar
eins og þær liggja fyrir, virfcast ossþær horfa
til mikilla umbóta á stjórnarfrumvarpínu, svo
afc mefc þeim gæti þafc orfcifc vifcunanleg stjórn-
arskipunarlög handa Islandi. Afcal breytingin
er fólgin í því, afc þar sem stjórnarfrumvarpifc,
leggur 6tjórntaumana í hendurnar á dönskum
ráfcgjafa, en dregur sem mest úr afliog
þýfcingu innanlands st j ó rn arin na r,
þá vill þingifc ekkert eiga vifc þennan danska
ráfcgjaía en leggur alla áherzluna á þafc, afc
innanlandsstjórnin sjesem traustust
og Þýöingarmest, og afc hún sjeút-
1) I Norfcanf: nr ‘23—34 og 25-26 f. á.
er skýrt frá stjómar ábyrgfcinni, fjárforræfci
því sem alþingi er ætlafc afc fá o. fl. og vísum
vjer lesenduunm þangafc.
2) Varauppástunga þingsins hljófcar þannig:
1. Konungur skipar jarl á íslandi, sem
hefur hifc æfcsta valdí landinu. Hann
stjórnar í nafni Og umbofci konungs, eptir
því sem konungur nákvæmar fyrirskip-
ar, og hefur ábyrgfc fyrir honum einum.
2. Tíl afc framkvæma stjórnarstörfin, skulu
skipafcir einn efca fleiri stjórnarherrar.
þeir hafa alla ábyrgfc stjórnargjörfcanna.
Abyrgfc þessi veifcur nákvæmar ákvefcin
mefc lögum.
búinnægnmmyndugleik, gagnvart hinu
löggefanda þingi. þannig á landstjórinn
— eptir uppástungum þingsins — afc koma í
stafc liins danska ráfcgjafa; þafc er afc segja,
landstjórinn á afc hafa öll þau sömu störf á
hendi, sem stjórnarherrar vanaiega hafa, þar
sem lögbundin konungsstjórn er á komin.
Ilann á afc undirskrifa lögin mefc konungi,
og ábyrgjast afc stjórnarskipunarlögunum sje
fylgt, Hann á afc mæta á alþingi, meö fullri
stjórnar ábyrgfc, og gjöra skil fyrir stjórnar-
störfum sinum, þegar mefc þarf o. s. frv. þafc
hefur nú afc vísu eitt og annafc verifc sett út á
þetta stjórnarfyrirkomulag, eptir þingsfrum-
varpinu, og því skal heldur eigi neitafc, afc þafc
hefur sína annmarka, sökum þess hvaö hjer
er einkennilega ástatt mefc fjarlægfc landsins
frá afcsetri konungsins, og margt annafc. En
þegar nú svo er, afc þessum annmörkum verfc-
ur mefc engu móti burt rýmt, er aufcsætt, afc
sú skylda hlýtur afc hvíla á konung-
inum, afc laga stjórn sína eptir hinum
frábrugfcnubögumogþörfumlandsins,
því annars er landsrjettur vor borinn
aflaga. f>afc sem uppástungum þingsins bef-
ur helzt verifc fundifc til foráttu, er afc land-
stjórinn, sem kemur í stafc hins danska ráfcgjafa
cins og áfcur er sagt, verfcur í fjarlægfc frá
afcse'tri konungsins, og getur þvf eigi átt
sæti í rálaneyti hans. En aö vorri hyggju
gjörist þessa heldur engin þörf, þar sem vjer
afc svo stöddu erum útilokafcir frá, aö eiga
nokkurn atkvæfcisrjett um hin almennu mál
ríkisins, (sbr. lög 2. jan. 1871) og iminum
heldur eigi kjósa oss afc eiga atkvæfci um þau
fyrst um sinn. Hjer getur því eigi verifc um
annafc afc ræfca, en hin sjerstöku málefni Is-
lands, sem sjaldnast, efca aldrei þurfa afc koma
til uinræ&u í ríkisráfcinu, svo afc Beta land-
stjórans í því, yrfci afc eins til málamynda, en
alveg þý?ingariaus fyrir oss. Frá vorri hliö
álítum vjer þab rttlltryggjandi, sem gjört er
ráfc fyrir í þingsfrumvarpinu (sbr 7 gr.) afc
landstjórinn fari á konungsfund afc loknu hverju
alþingi og máke optar þegar mefc þarf, til afc
flytja mál vor og fá á þau konunglega stafc-
festingu. Afc öfcru leyti ætlum vjer, afc erinds-
reki íslands f Kaupmannahöfn (sbr. 6 gr.
þingfrv,) geti fyrir vora hönd gengið konungi
í ráfcaneytisslafc; og þar sem ætla má afc í þafc
embætti verfci skipaíur einhver sá íslendingur,
eem er gagnkunnugur málum vorum, og vel-
viljafcur landinu, má ætla afc þetta stjónarfyr-
irkomulag fullnægi þöifum vorum, afc minnsta
kosti í bráfc.
(Framh sífcar).
ÚR HEIMDALLI,
I þjófcólfi, sem út kom 9, desember í vet-
ur, er þýbing af grein eptir hínn norska ís-
lands vin, herra Björnstjerne Björnson. Grein-
in er öndverfclega prentufc í „Norsk Folkeblad“,
en er tekin í þjó&ólf eptir hinu merka danska
blafci MHeimdaI“, sem opt og mörgura sinnum
hefur tckib málstafc vorn íslendinga. þjófcólfur
kvafcst þá og munda vonumbráfcara færa ágrip
af því, sem Ueimdallur segir um þessa norsku
grein; en þó vjer höfum sífcan fengifc lOnúmer
af þjó&ólfi, höfum vjer enn sem komifc er, eigi
fengifc afc sjá þar þetta ágrip af athugasemdunum
í Heimdalli. Vjer viljum því taka hjer upp í
blafc vort þann kaflann af greininni í Heimdalli,
sem ræfcir um efnifc í hinni norsku grein, um
leifc og vjer vísum lesendum vorum til a& lesa
hana í áfcur nefndu blafci þjófcólfs.
BVjer erum, eins og lesendum vorum er
knnnugt, afc mestu leyti á sama máli og „Norsk
Folkeblad". Vjer erum á sama máli og þafc í
tveim afcalatrifcum: fjárhagsmálinu og
stj órn arbótarmálin u. Hvafc hinu fyrrs
vifc vikur, þá ætlum vjer, a& hvort heldur sem
menn lijer í Danmörku vilja álíta þessa föstn
30,000 rd. og hina þverrandi 20,000 rd. sem
liifc mesta, er Island getur fengifc, efca menn
vifc nákvæmari athugun skylda sannfærast uni)
afc menn gætu og ættu a& verfca betur vi&
kröfu íslendinga um 60, 000 rd. á ári hjefcan
í frá, þá hljóti Danir afc kannast vifc, afc fje
þafc, sem árlega verfcur greitt úr ríkissjó&num,
sje ekki „tillag“, ekki styrkur, sem látin er
af hendi rakna einungis af því þörf er á og
mefcan þörf er á, lieklur leiga af skuld.leiga
af fje, sem á&ur fyrri hefur verifc stungifc of*
an í ríkissjófcinn gegn ák vefcnum skuldbinding-
um af hans hálfn. Og mefc tilliti til stjórn-
arbótarmálsins erum vjer á sama tnáli og „Norsk
Folkeblab“ í því, a& öll umræfca um sjálfstjórn-
ina, sent Islendingum er bofcin, sje þýfcingarlauS
mefcan ekki er látifc eptir, a& landinu sje stjórn-
afc og lögunum fram fylgt af landstjóra (e&a
hvafc hann á afc heita), sem býr í landinu og
hefur ábyrgfc fyrir fulltrúaþi ng i Is *
lands sjálfs, Vjer getum eigi sjefc, fremur
heldur en „Norsk Folkeblad“, afc Danmörk, þafc
er a& segja danska þjófcin, hafi minnsta hag
af því, a& ábyrgfcin af stjórn Islands hvíli á
ráfcgjafa, sem eigi afc gjöra ríkisþinginu skil
ráfcsmennsku sinnar, efca a& þafc komi Dan-
mörku vifc, hvernig Irifc íslenzka þjó&fjelag stýrir
og stjórnar málum sínum. Vjer getum eigi sjefct
a& Danmörk bífci nokkurn hinn allra minnsta
baga af því, þó Islendingar fái mefc frjálsti
móti a& álíta sjálfa sig afc vera þafc sem þeir
eru 0: ekki einn hluti hinnar dönsku þjó&ar,
beidur sjerstök norræn þjófc, jafn-göfug eins
og hinar Norfcurlanda þjófcirnar — nje aö
Danmörk nrissi nokkurs hins minnsta í vifc þafc,
þó afc samband Islendinga vifc Danmörku sjs
lagafc eptir þessari frumreglu mefc lili&sjón af
fámenni þjófcarinnar og afstöfcu og efcli lands-
ins, Vjer getum eigi sjefc, afc Danmörk ver&i
hóti veikari, efca vir&ing hennar skerfcist hi&
minnsta, þó Islendingar fái afc kalia stjórnar-
skrá sína grundvallarlög og taka inn í þau
somu ákvarfcanir um konungsætt og konungs-
vald eins og er í grundvallar lögum vorum,
til marks um þafc, a& þeir sjetr sjálfum sjer ráfc-
andi þjófcfjelag, allt eins og Ðanmörk Og allra
sízt getum vjer sjefc hina minnstu tryggingu í
því fyrir vifchaldi sambandsins milli Danmerk-
nr og Dlands — en þess óskum vjer af öllu
hjarta, einraitt vegna Ðanmerkur sjálfrar —•
þó afc þafc standi á pappírnum, a& Island sja
einn hluti Danmerkurrfkis, nje íþví, afc ábyrgfc-
inni af stjórn landsins sje varpafc npp á dansk-
an ráfcgjafa, þegarslík tilhögun kcmur sífeldrí
óánægju tii vegar hjá Islendingum og óak um
a& sambandifc slitni.
Vjer erum afc sífcustu á sama máli og
„Norsk Folkcblad“ í því, afc málifc um stö&u
Islands og ásigkomulag sje ekki eingöngu dánskt
mál, heldur í raun og veru sameiginlegt
má 1 allra Noröurlanda vegna þess, aö
þafc sem gjörir málifc merkilegt, er einmitt
þafc, a& íslenzka þjófcin hefur frá fornöld og
um dimma daga verndafc dyggilega hifc sam-
eiginlega, andlega erffcafje allra Norfcur-
Ianda þjófca. Vjer höfum þvi ætlafc og ætlum
enn, áfc hin rjetta tilhögun, sú er bezt ætti vi&
itinn sanna þjófchag, væri sií, afc Island yrfci
frjálst lýfcveldi (því þafc hefur hvorki efni nje
þörf á aö halda konung), undir sameiginlegr'
vernd allra rikjanna þriggja á Norfcurlöndum*
Oss getur því fyrir þessar sakir engan veginn
fundizt þafc ótilhlýfcilegt — cins og mörgun1
mun finnast — a& Noregsmenn (efca Svíar) I®*‘
skofcun sína í Ijósi um vifcskipti vor vifc *s'