Norðanfari


Norðanfari - 21.06.1872, Blaðsíða 2

Norðanfari - 21.06.1872, Blaðsíða 2
68 t Sjera Jdnas Björnsson di ukknabir Syrtir fyrir augum, því svipdökk gríma þeytir um eyru þrumu fleygum; drynur dráps gybja dimmum rómi vobalegt fráfall vinar bezta. og Steinddr bróbir hans des. 1871. Hví er ástríkrar eigin konu vibkvæmt hjarta svo vobalega bitib bölskeyti banvæns dauba? Voru’ ei hart of mörg heitrof íramin? Sá var tii Síons sigur hæfea valinn og vígfeur vöku mafeur, mefe helgum vopnum hrakti á flótta útvaldrar borgar óvina fjölda. Hvf eru foreldrar holund stungin í svo sviplegu sona ráni, þessa þjófefræga Og þar mefe annars einnig velgefnum og valinn kunnum? því gæddur guferækni og gáfna prýfei, færfei trúlega til frelsis gefinn kjörhnoss kærleikans koriungs fjárhirzlu, sálar fófeur saufeum Ðrottins. r Æsku lýfes fræfeari ágætasti, jafnt afe stillingu starfsemi’ og menntun, sitprýfei’ og mannást, er sýndi hvervetna svo bversmanns hugljúfi hjet mefe rjettu. Hví eru þau svo aldur hnígin yndælli Iífsvon og athvarfi svipt? Veitast þessi verfelaun fyrir gestrysni, gófevild og göfuglyndi? *þú Drottinn hefur þetta lifeife en aldrei úthlutafe algæzkan sjálf! þú breytir bölþunga barna þinna í heilags sigur-hróss hátífea glefei. Lipur afe lærdóms letur störfum einkum Gufes kirkju til uppbyggingar; afe lengra lífsskcið ljentist eigi met eg frónsbúum raikinn skafea. Hví leifest bana dís böl eflandi, afe ræna krosskappa frá kðn'ungs 'merki, á bezta blómskeifei mefe bráfeum atvikum? Voru Guís borgar verfeir of margir ? þú Drottinn! færfeir frifekeyptan anda fræfeara vors í fjelag útvaldra, þjer innsiglafean til æferi starfa f himneskrar borgar helgidómi. þú Drottinn! gef oss þar afe finna aptur ástvin vorn og'eiltflega sameinnfe honum, þjer, sigrara daufeans og lífsins hertoga, lofgjörfe færa. H Árnason t Gunnar Lopfsson er fæddur afe Skarfei ( Laufássókn 10. dag marzmánafear 1792. Foreldrar hans Loptur Bessason og Ingibjörg Gunnarsdóttir voru þar þá vinnuhjú, en reistu fyrst bú í Borgargerfei 1795, og bjuggu þar fjögur ár, en þar næst níu ár í Litlagerfei, Vorife 1808 fluttist Gunnar mefe foreldrum sín- um afe Grund, þar sem þau sífean bjuggu allt til þess, er Loptur andafeist veturinn 1826, þá tók Gunnar vife búi á Grund eptir föfeur sinn og bjó þar sífean alla æfi. Hann kvænt- ist 1815 efea 1816 og átti mefe konu sinni Ólöfu Jónsdóttur tvær dætur, sem báfear hafa gipzt og enn lifa. Frá 1828 og til daufeadags var hann mefe- hjálpari í Laufássókn, en hreppstjóri í Höffea- hverfi alls 29 ár og sáttamafeur í Laufáss sáttaumdæmi frá því 1843 og þangafe til hann deyfei hinn 20. september f. á. afe rúmlega hálfnufeu hinu áttræfeasta ári aldurs síns. Auk sinna eigin dætra, Ó1 Gunnar sál. upp 5 börn, 2 afe öllu og 3 mefe nokkurri mefe- gjöf. 1. Stefán Jónsson, sera nú er á Siglu- vík á Svalbarfesslrönd og kom til Gunnars sál. 9 vikna og var bjá honum til þess hann var fullorfeinn og giptist og byrjafei búskap og bjó lil Þ ess Gunnar dó í sambýli vife hann. 2. Lopt Jónsson systurson sinn, er kom til hans á 3. ári, ogvarhjá honum til þess hann dó á 21. ári. 3. Gufemund Jónasson, sem nú er skipstjóri og bóndi á Sigluvík og kom til Gunnars vikugamall, og var hjá honum til þess hann giptist, eitt- hvafe lifeugt tvítugur; en mefe þessum dreng naut Gunnar sál. árlega mefegjafar. 4. Indrifea Jónsson, er kom til Gunnars 9 vikna og var hjá honum til þess á 16;ári, afc Indrifei fórst f snjóflófci. 5. Jóhanna Olafsdóttir, sem fædd- ist á Grund og var hjá honum mefc árlegri 10 rd. mefegjöf til þess hann dó, var hún þá kom- in á 13 ár, Til sönnunar um hver mafcur Gunnar sál. var, prentast hjer kafli úr líkræfcu, er merkis presturinn herra prófastur Björn Halldórsson á Laufási flutti vife jarfearför hins framlifena 27. sept. 1871. — — „þá er yfcur þafe og enn hugbót, er þjer lítifc yfir hife farna skeifc ástvinar yfear á jörfeinni, og sjáifc, afe hifc langalíf hans var og undir eins óflekkafe og ráfevant, starfsamt, gagn- legt og heifearlegt líf. Fyrir þá skuld getur minning hans orfcife yfeur því ánægjulegri, því kærari og dýrmætari. þjer hugsife til þess, hver hann var og hvafe hann vann um sína daga, bæfei fyrir yfeur sjer í lagi og fyrir þafe fjelag mannanna, þar sem honum var skipafe til sætis ; þjer hugsife til þess, hvernig hann leitafei sjer sæmdar í því, afe rækja skyldur sínar eptir beztu þekking og mefe allri aldfc í sinni stöfcu og í þeirn embættum , sem honum var fyrir trúafe; hvafe hann var öruggur og þraut- gófeur vife hvert þafe starf, er hann haffei á hendur tekizt og hverja þá byrfci er hann varfc afe bera; hvafchann var óspar á krðptum sín- um og lifci, æ svo lengi sem hann var mafeur til, afe leggja eitthvafc fram, einhverja hjálp, einhvern greifca, einhverja þjónustu, hvort held- ur í þarfir þeirra, sem honum voru næstir, ell- egar í þarfir annara út í frá. þessa minnist þjer yfeur til hugfeldrar ánægju, og hins sama þykir oss líka vert afe minnast, osshinumöbr- um, sem nú stöndum hjer ásamt yfcor í dag yfir greptri hans. Oss þykir maklegt afc láta við burtför hans þess getib mefc þakklátri minning, hve lengi og hve dyggilega hann þjónafci vor á mefeal eptir sínum mætti og mefe sinni gáfu, á heimili sínu, sembóndi og húsfafeir um hálf- an fimmta tug ára, í sveitinni, sem hann var hreppstjóri yhr allt afe 30 árum, í sátlamálum, þar sem hann var hinn annar nefndarmafeurinn nær 30 árum, í kirkunni, þar sern hann var mefehjálpari viö hina opinberu gufesþjónustu meir en 40 ár. Hvar sem vjer rekjum feril bans í þessum og öferum skyldusporum, munum vjer víst eigi vilja draga af honum þann orfes- týr, afe hann hafi lagt stund á ætlunarverk sitt og hvort þafe embætti, er hann átti afe gæta, sðmasamlega og mefe allri kostgæfni. Ár vor lífea’ og lykta skjótt, Lif vort hjer er sem á flugi; Döpur afe fer daufcans nótt. — Drotlinn mildí’i og almáltugi, Kærleik þinn um aidir aldir alda Oss lát geyma og saman halda. Ar vor lífea’ og lykta skjótt ; Lán og glefci, sorg og mæfea, Allt er horfib fram hjá fljótt, Frá því lyptum vjer til hæfea Hugarsjón og hjarta-glafcir Heim oss búum til þín, fafcir 1“ Kvefcifc vifc brottför Jóns Halldórssonar frá Stóruvöllum í Bárfcardal, af einum frænda hans. Kvaddi þig mófeur mjúklynt hjarta, hugfei þig líta hinnsta sinni, kvöddu þig vinir klökkum huga, og óskufeu heill æfi þinni. Eins kvefe jeg þig mefc óskum beztu, gangi þjer allt til glefei og heilla, verfci þjer frife mild ferb af landi; lýsi þjer Gub meb Ijósi trúar. Lýsi þjer mannást til aufcnu, lýsi þjer saga á leife komandi ; flýbu heimsglaum og gjálifendur, veldu þjer fáa vini en trúa. Hrafcfleyg er stund, vife hljótum skilja, sína leib hvor leifeast meigum; „Barkur* um dröfn ber þig úfna; en kafa jeg fönn til kaldra dala. Fátt hefur mjer til yndis orfeifc, vinir sig fela fjalla baki, ðfram skal halda og ekki þreytast, komandi æfi afe kvífea ekki. 7 SDMARKOMA Fyrsta sumar dags bjarta brún brosandi yfir leifcir vinda, á bak vib jökul typpta tinda skugga fullt Ijómar skýjatún; himininn er svo hýr og blífcur, en horfinn vetrar svipur strífeur, hafaldan köld sem brött fram hraust blikar nú stilt vib knararnaust. 0, hversu þafe er yndæl sjón I árborin suraar morgun gyfeja sjer þegar fer til rúms ab ryfcja, um hrifear dimmu hulib frón ; og sólin hlífcar silfur litar, sinum hreinskæra rofca glitar. Hverfur vetrarins hjela grá, hanga daggperlur kvistum á. Áhyggjulans en ifcinn þó æfearfugl dresur sig ab landi, í talsvert helgu hjónabandi flytur þa'ngafe, sem fyrri bjó; hreifeur sjer býr af hlýum dúní, haglega nálægt búmannstúni, efcur á eyfei liólma, hvar hann bændur kýs tll landvarnar. Svanur í oddafylking fer, fjöllum ofar mefe söng og kæti um vífear heifear vel afe gætir, ísalatts vötn hvort ekki sjer. Hjörfein sig út um haga breifcir, hvar sólarilur snjónum eyfeir laxinn kvikur í lygnum hyl, leitar ybandi fössa til. Hýfebirnir flófcs, er hafa náb hvild í þeim langa vetrardvala, renna nú fram á raslir hvala hungrafeir sjer afe sækja bráfe, máar ranga*ura marinn kvika; mjallhvítir siglufaldar blika í hægu gráfei, hafs vifc brún hlýrnir þá gyllir skýa tún. Öll náttúran er eintómt líf;• ungra krapta sem neita þráir, endurvöknufe úr djúpu dái, eptir vetrarins kulda kíf; nýrrar fjörgjafar ymur ómur og allt sem fjölraddafcur hljómur herrans til aö auglýsa dýrfe aldrei til fulls er verfeur skyrfe. Hefjum því bræfeur hugan til, herrans mikla er þetta gefur og oss í föfeur fafem sinii vefur, svo þakkargjörfear gjörum skil ; fyrir handleifcslu hans f vetur, sem liættum öllum takmark setur. Bifejum hann en um björg og lifc og byrjum von glafeir sumarifc. * * ,. * Nú fer Bumarifc nýja oss afc höndura, nóttin langa — þjer Isagrund sig felur, þá bæn hverr sonur þinn í brjósti elur, bæti sumarifc úr þínum efnum vönduin. f>afe rýri afl í öllum þfnum fjöndum en efli krapta þína til afe strffea, svo afe ekki langt um þurfi lífea, afe losnir þú úr ófrjálsræbisböndum. Hljóttu 8vo aptur heifeur sona fyrri, sem he'dur vildu missa líf en frelsi, og liffcu glafeir Ijúft á kostum þfnum; aukist þjer heifeur æ mefe rósemd kyrri aldrel þú bindist sffean þröngvu helsi, þig beri heill f blffeum fafcmi sínum. J. Mýrdal. Ettjandi oy dhytydarmadur : BjÖm JÓnSS^! Akureyri 1872, B- M. S t ep h dtt s s o1>' ,

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.