Norðanfari - 19.03.1873, Side 2
in efa slíkt, sem þekkir manninn a¥) buguj' hafi þá ekki fylgt máli, og
at) hann hafi þá viljat) falla og standa í atkvæliagreitislu sinni met) þjób-
rjettindum vorum. Kjósendum hans brugbust heldur ekki þessar vonir
BÍnar á þinginu 1869, þá var hann í meirahluta þingsins og skulum vjer
tilfæra hjer nokkur ort> hans sjálfs: „Nefndin er fullkomlega þeirrar
meiningar, a?) skobanir stjórnarinnar og ríkisþingsins á þessu allsherjar
velfertiarmáli voru, sjeu rammskakkar og grundvöllur frumvarpanna um
stjórnarmál Islands sje óhafandi“, (sjá Alþ. I. bls. 685). Samkvæmt þess-
um orbum sínum kom hann íram á þessu þingi, og fylgdi meiri iiluta
þingsins meti óþreytandi stöðuglyndi; en í sama máli á síöasta þingi Ijet
hann sjer sæma ab fylgja minni hlutanum, sjálfum sjer til vanvirbu, og
kjósendum sínum til skapraunar; slíkt kviklyndi er óskiljanlegt. þab er
jafnan vibkvæbi þessara manna ab bezt sje ab fara varlega, ekkert ávinn-
jst ef þjóbin slaki eigi til eba gefi eptir af rjetti sínum, og hafni eigi því
eem býbst. En megum vjer spyrja: hverjir fara óvarlega nema einmitt
þsir, er fyrirlíta og afneita meb atkvæbum sínum helgustu rjcttindum
þjóbar sinuar, en játa hinu er gjörir oss rjettlausa; en þab gjöra þeir,
eem eru í minni hlutanum. Upp á þetta mun nú verta svarabab vanda:
Jeg hefi fylgt sannfæringu minni, og er ekki skyldugur ab fara eptir vilja
kjósenda minna. En hver er þá hiri rjetia merking orbsins þjóbfulltrúi ?
Enginn misskilningur getur hugsast nieiri eba verri en ef þingmaburinn
inisskilur merkingu orbsins fulltrúi, svo háskalega ab hanu alftur ab hann
þurfi eptir engu öbru ab fara en sínu eigin höfbi, því livab er ab vera
fulltrúi atinab en ab vera erindsreki, umbobsmabur, eba trúnabarmabur
þe6s eta þeirra, er hafa falib honurn erindib á hendur og trúab honum
og treyst til þess ab leysa þab af hendi eins og þeir vildu sjálfir gjört
bafa, (sjá Ný Fjelagsrit 17. árg. bls. 83 eptir Arnljót Ólafsson). þab nrá
svo ab orbi kveba, ab fulltrúinn brjóti rjettindi kjósenda sinna, ef hann
ekki fylgir þjóöviljanum í öbru eins alsherjarmáli og sijórnarmálib er.
Vjer höfum nú nefnt 4 þjóbkjörna þingmenn, sem eru andstætir hin-
um airnenna þjóbvilja í stjórnarmálinu auk 6 konungkjörinna er stjórnin
álítur hyggnasta flokkinn á alþingi, eptir því sem einuiu. þeirra sinna, seg-
ist frá f 20. og 21. nr. Jrjóbólfs þ á. Vjer getum nú ab vísu vibur-
kennt, ab svo sje þar þeir sýnast alla jafna hafa lagt meíri stund á ab
fylgja ríkisþinginu og rabherrunum, hversu mjög sem þab og þeir hafa
viljab draga úr rjetti lands vors og framförum; en eitt er þó merkileg-
ast og vjer höldum jafnfraint hyggiiegast fyrir þá þegar á allt er litib,
ab þeir eru þó hins vegar, öllura öbrum landsmönnum nettari í því ab
kytla þjóblega tilfinningu vora til sjálfsforræbis og framfara. þeir vita
lfka vel, ab því fastara, senr þeir látast standa fyrir, því ákafari verbur
þjóbin ab sækja eptir sjállsforræbinu, einkum þar menn vita ab þeim geng-
nr gott eitt til, en þurfa þó hins vegar ab standa svo andvígir oss, vegna >
korn — og uiá ske hrábum kjöt — uppbótar og annara bjargræbis kring-
umstæba sinna. þannig höfum vjer nú sýnt hvab hindrab hafi stjórnarbót-
atmáiib af þjóbarinnar hálfu; en þab er ekki nóg ab sjá gallana og rába á
þeira enga bót; en þab er meb því, eins og vjer höfum nú sannfrjett ab víbs-
vegar um land, ef ekki umalltland, ætli kjördæmin eba kjósendur í þeim ab
láta áskoranir fylgja bænarskrám sínum til (ulltrúanna, ab þeir ekki takist á
bendur ab flytja erindi þjóbviljans í stjórnarmalinu, nema þeir treyst'dsjer
til ab fylgja stefnu meiri hlutans á alþingi eba ab tibrum kosti kalli vara-
þingmanninn svo snemma ab kjósendur geti haldib fund meb honum, og
virbist helzt meb kví móti mega fyrirbyggja, ab þingmenn ekki spilli
framvegis þjóbrjettindum vorurn meb því ab fara eptir sínu eigin höfbi,
eins og engin getur dregib f dul sem satt vill segja er þeir þingmenn
hafi gjört, sem í minni hlutanum voru. Enn hinn almenni þjóbarvilji,
inun á þessa leib:
1. Ab alþing samkvæmt neitunarrjetti sfnum, ítreki mótmæli sín, um
gildi hinna svo köllubu stöbulaga af 2. jan. 1871 f nafni þjóbarinnar
samkvæmt bænarskrám hennar.
2. Ab kosin sje nefnd f þinginu til ab rannsaka ógildi þeirra lagaboba
er út hafa komib síban 1869, sem á einn eba annan hátt byggist
ó ebur eru í sambandi vib tjeb stöbulög.
3. Ab þingib neyti frumvarpsrjettar síns, og taki stjórnarskrár málib frá
iótum, semji nýtt frumvarp, svo yfirgripsmikib sem verba má, byggt
á þjóbrjetti vorum, þörf tímans og þjóbarinnar,
Islendingar.
GYLLINI - KLENÓDÍ.
VIII.
Jeg er konungkjörinn,
Kann mig því svo vel.
Ab styggja sjera Sören
Synd og skömm jeg tel.
Hans jeg fel mig hjálp og náb;
Nutzhorn, Leuning, Krieger, Klein
Kenna mjer þau ráb.
„Sjera Sören“ á hjer eigi ab skiljast um hinn núveranda stipt-
amtmann og tilvonandi landshöfbingja, jafnvel þó þab sje víst og satt, ab
jeg ætli mjer ekki ab styggja hann, ef jeg get mögulegahjá komizt; því
jeg sje hvab hann má sín mikils hjá stjórninni í Ðanmörku, sem trúir
honum eins og nýju neti og fer ab hans fögru rábum, hvort sem hann
beldur vill neraa burt dómara úr hinurn íslenzka landsyfirrjetti ellegar
toll af hinum danska bjór og vfnanda o. s. frv. En svo illt sem þab er,
og verbur þó víst ekki betra eptir 1. apríl uæstkomandi, ab óvingast vib
þennan hinn velæruverbuga og vel danska Sören Hilmar Steindór Finsert
meb öllum hans álitlegu nöfnum, þá ó jeg þó ekki vib hann á þessum
stab, beldur vib sjálfan danskinn, eba hina dönsku þjób, sem af lítillæti
sínu og gamansemi nefnir sig stundum „herra Sörensen“, af því bdn er
svo sörenarík, ab húu getur stráb Sörenum sínum upp og nibur um ailar
stjettir, og þó átt afgang til þess ab nota í ný embætti, svo sem t. d.
landshöfbingja embættib á íslandi. Ab styggjaÐani, hina gömlu og nýí“
velgjörbamenn Islendinga, þab álít jeg, konungkjörinn mabur, höfutsy111
og höfubskömm, en hitt höfubskyldu, ab gefa nrig og mitt allt á vald
miskunnar þeirra, svo sem rátgjafar konungsins vilja vera láta. þettaer
og einnig mjer sjálfum hollast, eins og jeg mun frá skýra enn franiari
ábur cn lokib er kleuódí míuu.
FJFNAÐARVERZLUNIN OG TOLLURINN.
(Framh). En þegar farib var ab sækja hrossin á gufuskipum „kö01
annab iiljób í strokkinn“, þá misstist ekki eitt einasta liross á fluttningn-
um og þá varb fiuttningurinn langtum kostnabar minni, þá varb lika ept-
irsókriin eptir lirossunum svo mikil, ab verb þeirra hefir nú á tveimur ár-
um tvöfaldast og nokkrar líkur eru til ab þab kunni ab hækka nokkub
enn , einkum um leib og menn færu ab leggja meiri stund á kynbætuf
hrossanna og gott uppeldi. Uvert hross Iiefir því vib gufuskipafluitiiing-
ana iiækkab í verbi um 20 dali, og ef landib gæti árlega selt svo sem
2,400 hross, eins og í sumar, þá er verbhækkunin 48 þúsurid dala árlcg
inntekt fyrir tandib beinlínis, en 96 þúsundir óbeinlínis, því án gufskipa-
ferbanna, sem orsökubu verbhækkunina, hefbu hrossin verib landinu arblaus,
jafnvel skableg eign eins og ábur.
Allt þab saubfje sem vib ab undanförnu höfum selt til baupmanna
vorra til ab saltast nibur og flytjast burt í tunnum, hefir oss alla jafna verib
illa borgab, og þó ab sumum fáfróbum og óabgætnum bændum hafi þát*
bísna vel gefib fyrir fjeb næst undanfarin ár, einkum f þeim plázum er
rnenn hafa haft nokkur samtök meb ab reka ekki fjeb til kaupmanna lield-
ur láta þá sjálfa kaupa þab á mörkubum í sveitunum, þá hetir samt fje&
sjaldan verib fullhorgab á móti öbrum matvælum, því kaupmenn hafa ætíö
mibab verbib á fjenu vib kjötib, og þab verb er þeir sán sjer (ært ab
gefa fyrir þab, og er þab náttúrlegt', því annars gátu þeir haft skaba af
kaupunum. Af því kaupmenn salta kjötib nibur, og þab hrobalega a
stunduui, þá verbur þab ætíb óútgengileg vara þegar þab kemur á út-
lendan markab, og gengur þar sjaldan meira en 12 sk. pundib, fog Þv^
hefir optast leot þar vib, ab kaupmenn hafa gefib okkur 6—7 og bez*
8—9 Bk. fyrir pundib af kjötinu, og þetta hafa þeir enda tíbum orbib a*í>
taka nærri ejer, svo illa hefir kjHtife oclzt. KJOtlð er okkur nú sjálfsagp
svona miliils virbi í bú. ab leggja móti öbrum matföngum sem vib kaup-
um inn í þab; einkuin þá hátt verb er á kornvöru og fiski. þar ab
auki verbur kaupmönnum miklu minna úr slátrinu (innmat og sviíum)
heldur en þab er vert í búi. Kaupmenn geta þannig ekki ætíb stabib
vib at> gefa svo fyrir Ijeb, ab vib sjeum f rauninni skablausir á mebau
nibursöitunin er tíbkub, þess vegna er full þörf fyrir bændur ab hugsa
sig vel urn og selja ekki margt ab raunarlausu á meban fjeb hækkar ekbí
til muna í verbi. þ>ab lítur nú líka út fyrir ab ekki þurfi hjeban af ab
bíba lengi eptir því. F.f Bretar fara ab sækja til okkar fjeb og flytja lif'
andi heim til sín, þá fá vorir dönsku kaupmenn og abrir skiptavinir bráb-
um ab sjá hvers vlrfci þab er. Kjöt er venjulega dýrt á Englandi, og
þar þykja engar öfgar ab gefa 24—28 sk. fyrir pundið af því og stund-
um meira — en þab er ab segja: nýtt kjöt, saltkjöt kaupmanna vorra
þyrfti ekki ab bjóba Bretum. þess vegna þurfa þeir ab fá fjeb lifandi,
svo þeir geti slátrab og matreitt epiir sínura „kokkabókum". Af því nó
ab sá kaupmabur sein ílytur lifandi fjenab til Bretl, getur talib sjer eins
vísa 24 sk eins og saltkjötskaupmaburinn 12 sk. fyrir pundib f kjötinu,
þá getur hann iíka stabib eins vel vib ab gefa 15—16 dali fyrir saubinn
eins og hinn 8 rd., því á Englandi verbur líka meira úr gæru, mör og
slátri heldur en kaupmönnum vorum verbur úr því, en kostnabur og fyr-
irhöfn þess er kaupir fjeb og flytur þab lifandi, mun ab öllu saman-
lögbu ekki verba meiri en hins sem slátrar, 6altar og flytur kjöt. Jeg
hygg þab því ekki skakkt til getib, ab verbib á saubfjenu geti alltaðþví
tvöfaldast vib útfluttning á gufuskipum tii Englands og má ske meira á
stundum þegar kjöt væri í háu verti erlendis, en eklti er alllíklegt, ab
kjöt verbi nokkurntíma í lágu verbi á Engl. því hinar fjöimennu borgir
þurfa árlega mikib af allskonar matvælum, og nokkrar þúsundir fjár frá
okkur þrengja þar ekki mikib á markabinum (1865 voru innfluttar 914,170
saubkindur). Ef íslendingar seldu nú framvegis, til lifandi útfluttnings ti!
Englands, einungis jafnmargt fje og þeir hafa selt kaupmönnum til slátr-
unar, og flutt hefir verib burt f tunnum til Ðanmerkur. ebur svo sem 10,000
fjár árlega, þá gæti þab erbib 70—80 þúsund dala hagur fyrir landib á
óri, en jeg hygg ab vib gætum nú þegar seit 20 þúsund árlega án þess
að fjeb fækkaði I landinu um eina einustu kind, og fyrir þab kæmi álit-
legur fjárstyrkur irin i landib, sem verja mætti til einhverra frainfara í
búnabi og öbrum atvinnuvegum. þetta kann nú sumum ab þykja of mik-
ib í lagt, hvab verbhæbina á fjenu snertir, en fáir af þeim sem nokkub
hafa iieyrt getib um vöruverb erlendis, munu rengja þessa áætlun mína,
en hinir sem eru því alveg ókunnugir, geta þó sjeb ab hestarnir hafa ó-
trúlega hækkab í verbi á stuttura tíma, fyrir úlfluttning Breta, og líka
sáu menn f sumar, ab þeir gáfu meira fyrir nautgripi en menn gátu
fmyndab sjer þá verba, eptir venjulegri kjötsölu — en verbib á þeim
myndast eptir sama mælikvarba og verö á saubfje ncfnil. eptir kjötprísu-