Norðanfari - 19.03.1873, Síða 3
tira á Bretlandi. Jeg skal nú taka þab upp aptur, ab ef fluttiiingur lif-
a,|di fjenabar til Bretlands fer ( vöxt — og þab gjörir hann eflaust ef
ckki verbur hindrab — svo ab fjenaburinn kemst í ebiilegt verb, þá get-
ara vib árlega selt út úr landinu án þess nokkur þurb verbi á fjárstofn-
raum ( hjj) mínnsta hross fyrir .... 1(10,000 rd.
saubfje — .... 300,000 — og
nautgripi •— .... 100,000— (til þess þyrfti
1000 þrjevetur naut) Helminginn af þessu fje eba 250,000 dali, eba reynd-
ar raeira, fáum vib einungis fyrir þab ab verzlunarfrelsib leyfir Bretum
ab kaupa af oss oss þeniian fjenab, og ef við brúkum þessa peninga
Bett, 0g sýnum þab kapp og dugnab til ab efla og tryggja sem bezt at-
vi,,nu vora; svona álitleg ábatavon hlýtur ab vekja, hjá hverjum heilviía-
,nanni, þá mundum vib innan skamms verba færir um ab selja talsvert
fiieira, einkum af saubfjenu, en hjer er rábgjört.
þab getur nú víst fáum blandast hugur um þab, ab þessi verzlun
hlyti verba mikill hagur fyrir landib yfir höfub, því ab fá tvöfalt meira
verb en áður fyrir þab sem tnaður selur út úr landinu meb jöfnum til-
^ostnabi og fyr, hlýtur ab vera hagur fyrir þjúbina, ef þab væri hagur
fyrir Dr. J. Hjaltalín ab fá 2,800 dala embættislaun, í stab 1400 dala,
án þess ab skyídum og erfibi væri á hann bætt; — eba fyrir ritstjöra þjdb-
ölfs, ab fá 16 mörk fyrir blab sitt í stab 8 marka, og þurfa þó ekki ab
kusta meiru til útgjörbar þess en ábur. — Og hvorugt þetta mundi nokk-
hr draga í efa.
En hitt kunna sumir ab halda ab þessi hagur sem lendi hjá Iand-
h®ndunum, gjöri ekki betur en vega upp á móti þeim baga, sem þeir
landsmenn er kaupa þurfa fjenab hljóti vib verbhækkunina. þab vill nú
svo vel til hjá okkur, ab allur þorri landsbúa eru sveitabændur, eba lifa
af kvikfjárrækt; og þó ab sjáfarmönnnm, sumum handibnamönnum og
C'nbættjsmönnunum, sem btia í kaupstöbum verfi verðliækkunin óhagfelld
| bráb, þá mun þab allt jafna sig fljótlega I mörgum _ sjóplázum má
J®>ga talsvert af ýmsum kvikfjenaöi til styrktar og allmargir sjóarbændur
*)afa nokkurt landbú meb. En ab öbru ieyti verbur þeim ekki öllu meiri
®hagur ab verbhækkun fjenabarins, heldur en landbóndanum ab verbhækk-
hn sjáfarvörunnar. Hátt verb á fiski og hátt verb á fje gengur upp
hvab á móti öbru. Og þó ab margir sveitabændur eigi mann vib sjó,
°g taki þannig hlut í fiskverbinu, þá eru hinir líka margir sem kanpa
fisk ab til búsins, en eiga engan mann vib sjó. Sjoarmönnum verbur
teyndar kostnabarsamt ab komast í kaupavinnu vegna hestaverbsins, en
þab kemur nibur á okkur sveitabændunum, því ab þeir setja upp kaupbætir
fyrir þab, og vib göngum hiklaust ab því, af því vib vitum ab nú er til-
Vinnandi ab kosta nokkru upp á heyskapinn. — þannig jafnar þetta
s i g. Handibnamenn eru enn þá ekki uiargir á landi voru, sem ekki stunda
lanúbúnab um leib, en þeir verba ab selja verk sín dýrara fyrir þab, ab
landvaran sem þeir þurfa ab fá hækkar öll í verbi. þannig gengur þab
f hverju landi, ab um leib og verbib hækkar á landsnytjunum, þá verba
líka vinnulaunin hærri — svo þabjafnarsig Enþá eru nú eptir
brabæitismennirnir í kaupstöbunum ; allvíba geta þeir haft fáeinar skepn-
llr, sem getur verib rneiri eba minni styrkur fyrir þá, en þó þab nægi nú
elcki, þá er gott ráb fyrir hendi til ab bæta úr fyrir þeim sem einkis
8óbs njóta af verbhækkuninni. þaö þarf ekki annab en auka laun þeirra
því skapi sem kjötib hækkar í verbi; til þess verbur stjórnin fús, og
landsmenn ef þeir verba spurbir rába, kjósa þab tíu sinnum heldur en
tollinn — og þá jafnar þab sig sem mest á ríður. Mjer finnst því
ah verbhækkuninni á fjenabinum sje þannig varib, ab í öllum þeim vib-
skiptum sem menn eiga innan lands, þá taka sjómenn, itandibnamentt og
embættismenn það inn í annan vasann að mestu eða öllu •— í verbhækk-
Un sjáfaraflans, er til sveita gengur, hækkun erfibislaunanna, og launa
vibbót — er þeir hljóta ab taka úr hinum vasanum fyrir dýrari fjenab
og aðra Iandvöru svo ab þeir standi, hvab þetta snertir, jafnrjettir þegar
húib er; og ab aptur á móti mest allt þab er sveitabændur taka inn frá
hinum áður töldu fyrir verbhækkun fjenabarins, verði þeir ab gefa burt
aptur fyrir dýrari sjáfarvöru, dýrari vinnu og meiri gjöld til hins opin-
hera. En hitt er hreinn ábati fyrir hvern einstakan, sem selur og fyrir
landib ( heild sinni, ab sem mest verb fáist fyrir allt þab sem flutt er út
úr landinu, því þar vib kemur því meiri aubur inn í það en annarstab-
ar frá. (Niturlag síbar).
ÚR BRJEFI FRÁ HERRA LANDLÆKNI ÐR. JÓNI HJALTALIN.
dagsettu í Reykjavík 21. janúar þ. á.
„Háttvirti herra ritstjóri!
Meb þv( þjer svo opt ( blaði ybar „Norbanfara* persónulega hafib á-
tfeltt mig saklausan, þá vona jeg svo góðs til ybar, ab þjer lofib mjer ab
bfita hörid fyrir höfub mjer, og leiðrjetta þaö þar setn jeg þykist, ab
úokkru leiti vera misskilinn og ab öbrtt leyti hafbur fyrir rangri sök, samt
bar á ofan ásóttur meb hatursfullum illmælum, því mjer þykír harla ó-
hklegt, ab þjer eigi viljib unna mjer sannmælis, enda er þab og skylda
hvet'8 blabamanns, ab skoba hvert mál frá ímsum hlibum.
í Norbanfara ybar frá 12. nóvember árib sem leib, hafib þjer til meb-
ferbar brjef úr Reykjavík til Björgvinar tíbinda dagsctt 22. ntarz 1872
Brjefskrifarinn byrjar á því, ab jeg hafi lengi átt votu ab venjast,
°8 mun hann þar meb vilja benda á þab, ab jeg er vatnslæknir og hefi
Verib þab um iangan tíma; en heyrib á firn og endemii Brjefskrifarinn
sjálfur hefur líkast til um tíma, verib einn af þessum bjór ogbrennivíns
herserkjum, eem fá ylgu fyrir augun, og geta eigi almennilega sjeb, heyrt
eba lesib, og víst er um þab, ab þab er líkast því ab svo hafi verdf, J-
s.att meb hann, þegar hann er ab leggja utaf ræbu .mmnt, Be™ finní*k
í fyrsta partinum af alþingistíbindunum frá 1869 bls. t7o uk
jeg þab illa komib ef ab forseti alþingis, skult luta svo látt, ab Uta| Uk«
pilta halda skildi fyrir sig, og þar sera hann segtr ab þtngtb hafi g
að mjer, þá mætti vel ske, ab honum hefbi mts heyrzt sá hlatur, se
stundum hefur komib fyrir þegar einstaka menn ur meira hlutanum ha
verib svo andríkir, ab sumir þingmenn og þab jafnvel iorseU sjálfuí
hafa brosab ab þeim. I tilliti tii hinna gagnstæbu u'ein,nga. er brje sknt-
arinn þykist ltafa fundib í hinni ofan nefndu ræðu mmni, þá hggur pesst
ræba svo opin fyrir öllum, ab jeg þarf ekki ab orbiengja þa .
heldur hinn sama þanka, sem jeg svo optsmnis bæbt eptir og
hrýnt fyrir löndum mínum, sumsje þann, ab þab sje alveg nau S.8
fyrir oss, ab vjev ab dæmum annara þjóba, leggjum afgjaid á htnar mtklu
óþarfa vörur, er nú árle^a flytjast til landsins. og sem e.g. 8)°™ “““
en útarma landib og gjöra þab ár frá ári fátækara. Og au"iarra- J*™*
vildi jeg jalnvel láta leggja ljettan toll á ull1 t,l ab koma h]er upp1 ar
verksmibjum, toll á brennivín til ab ko.na á betri vegum, og hygg jeg
ab þab megi iiggja hverjum einum, ef hann er eigi poht.skur a'g>aP'- 1
augura uppi, ab þetta var einmitt til ab fylgja dæmum annara landa, sern
á þennau hátt hafa komið upp handibnum og verksmibjum hjá sjer. Jeg
gat þess og ab vísu, ab ef vib heföum eigi mób t.l þess, þa þæt i m e
hetra, aö ríkísdagurinn gjörbi þab, en þab yrti ógjort, en þe
fram einmitt vegna þess, ab jeg hugbi þab mund. verba hvot fynt þmg
ið til ab gjöra þab sjálft, eins og okkur þá einmitt stób til boba, meb þ
ugglausa loforbi ab allir vorir tollar skyldu renna tnn í landsjóbmn, og
verba vibhafbir til landsins þarfa. þessar meiningar skfna svo Ijóst tram
úr tillögum mínum bæði á alþingi 1869 og endrarnær, ab eng.r nema
íllviljabir lesendur ge.a misskilib þær. Ab öbru leyt. hefi ,eg bæb. á þessu
þingi og öbrum þingum, opt tekib þab fram ab mjer þyk.r land.nu ha «
verib illa stýrt, og því mibnr fæ jeg eigi sjeb, ab alþmg. sjálft, eba o
seti þess hafi nokkub verulega bætt úr þessu. Jeg fæ eigt betuI ®
en ab J. S. hafi opt gefib löndum sínum steina fyrtr braub, og °rb)agl m
fyrir grundvallabar framfarar reglur; frjálsræbi og verzlunarfrels. befur
jafnan leikib honum á vörunura bæbi í ritum og ræbum en þetta fr|ái -
ræbi liefur opt í verkinu ko.nib fram sem sjalfræbt, og frjálsa verzl
hefur opt orbib ab meiningarlausu endalausu brutli, sem ekkert þjenar til
annars en útarma landið, og iáta menn í nokkurs konar rábleyst neygJ*
burtu þarfa vörura landsins, fyrir ónýta hluti og skabvænlegan óparla,
landinu til mestu ógæfu og niburdreps, eins og raun hefur gefib vitni e
rjettilega er ab gáb. þab er víst og satt, ab frjáls verzlan er hverju landi
ómissandi, og ekkert getur verib skablegra en einokunar verzlanin. en un
hin frjálsa þarf stýris meft, ef hún á eigi að verba ab eiutómu sjalfræbis
hrutli meb óþarfa og munabarvöru, sem alia jafnan hefur vertb lands og
lýba töpun. þab er þetta stýri sem oss hingab til hefur yantab, og J, »•
hefur aldrei komist svo langt ab hann vissi hvar þab væri ab finna, og
bess vegna hefur hann nú abgjörbalaus mátt horfa á, ab landib ariega
missir yfir hálfa milión fytir tóman óþarfa því til beinasta ntburdrep
og óhamingju“.
t>að er orbib mikib áhugamál mebal vor íslendinga, ab fara ab flytj-
BSt bóferlum til Araerik.t, og leita þangab frelsis og frama, sem oss er
fyrirmunab á fósturjörbunni. Hverjum sem flytja vestur, er því einkar
áríbandi, ab geta þegar þangab er komib, haft sig áfrara og nað þvf mark.
oe mibi, sem þeir einkum hafa fyrir augum og sækja ab ná. . aag-
blöbum vorum hefur þegar verib mikið rætt um Ameríku og ástandi enn-
ar lýst, taldir kostir á því ab fara og stabfestast þar. Vjer hyggjum
bví, ab flestnm, sem fara ætla sje kunnugt um, hvernig þar er landt nátt-
að og hversu frelsib og hagsældin blómgast bæbi fyrtr blíbu nátturunnar
og framkvæmd og fjör manna. þab getur eigi verib am.ab en fye.legt
fyrir oss Islendinga, ab afla oss þeirrar hagsældar, sem þar er fært 8, og
viljum vjer alls eigi letja menn fararinnar, en þegar þjer sem fanð, hat-
ið aflað fjár og frama í annari heimsálfu, ó! kæru landar! liðsirmið þá
vorri ástkæru fósturmold gegn óstjórn og libsmönnum hennar. En til
þess ab komast áfram í Ameríku er eitt ómissandi, þab er ab segja ab
kunna tnálib. þab er hin enska tunga, sem er hib ríkjanda ntál þar; I
öllum viðskiptum manna á roebal er eusk tunga hötb, og allt, er lýtur ao
stjórn og lögum, fer fram á enska,
Vjer viljum nú fylgja Vesturfaranum á leib hans til Amertku. Hann
stígur hjer á skip og kernur fyrst vib Bretland; óbara en hann er stíg-
inn á land þyrpist ótölulegur grúi í kringum .hann og allir tala ensku.
Hafi hann rábib sjer far alla leib, þarf hann eigi ab gefa stg ab þarlend-
um mönnum, einungis verbur hann ab vera var um sig og nogu gæti n
ab hann villist eigi frá fjelögum sfnum í manngrúanum og vera e,S'"
tamari landsmönnum þar, því. Uunni hann ekkert í mal.nu, hvar Bte ”
hann þá, ókunnur öllum í ókunnu landi, veit eigi hverjum
trúa eba hvert hann á ab flýja, og verbur þannig aflskonar sv.krfrum og
bólum ab bráb, sem eigi munu láta sitt eptir liggjajb reita tiann ollu.
1) Ull er eptir J7í eiu af þeim vörum, sem hr. Hjalulín kallar oþarfavorur.
Eitstjórinn.
2) þab er undarlegt, ab hr. Hjaltaliu skuli þá ekki hafa sett þetta stýri fytir vsrzl-
unina, fyrst hann heíur komizt bvo langt, ab hann vissí hvar þab var ab flnna.
Kitatjórian.