Norðanfari - 19.03.1873, Síða 4
'vjrr viljtira eigi gjora rá& fyrir þessu, heldur láta honum farnast vel
«em hverjum er hægt, bara ah hann sje varkár og gæti stn1 *, Fylgjum
nd VesturfaTanum á skip, Eptir nokkurra daga sjdleib blánar fyrir
landi í vestri, Nu fer ab vakna hugur og löngun hjá Vesturfaraiiúm.
fiafc, sem hann allt til þessa hefur sjef) me& augum hugsjánarinnar og
cptirvæntingarinnar, blasir nú vib honum. Hann horfir á landið fyrir-
heitna, sem hann svo lengi hefur þráfe, hversu þaf) smátt og smátt verf)-
ur æ glöggara og glöggara fyrir sjónum hans. Ab lokum leggur skipifi
að Jandi, og kastar akkerum; hann stígur á land. þá koma á móti honura
embættisraenn, sem rannsaka föng hans og farangur. Af) því bdnu er h'ann
•laus og lifmgur, og verbur nd ab íara ab sjá sjer fyrir atvinnu. Hvervetna
sjer hann da og grda af allskonar lýb og eru allir í óba önnum. Margir
koma til hans og bjóba honum vinnu hjá sjer og lofa öllu fögru, sumir
bjóbast til ab leibbeina honum ef hann vilji lengra fara, abrir segja hon-
um ab uppi f landi sje ti! miklu tneira ab vinna en í borgunum, sumir
segja frá gullnámum og yfir höfub liafa þeir allt á bobstólum og leitast
vib ab gjöra honum þab skiljanlegt rneb öllu móti. þab má nærri geta
ailt þetta mun eigi sem áreibanlegast, heldur eru ýmsir sem sæta færi,
er dtlendingar koma, ab ginna þá og svíkja meb öllu móti, Iivernig er
nú Vesturfarinn koininn, ef bann lendir I klóm þessara pilia? Jeg
hirbi eigi ab lýsa því fyrir ybur landar góbir! þab hlytur ab liggja
hverjum í 8ugum uppi. Eins og vjer höfum ábur tekib fram er örugg-
asta rábib, ab kunna eitthvab f málinu, Vesturfarinn stendur þarna ein-
mana uppi eins og fallinn af himnum ofan ; þótt hann lieima bafi kynnt
sjer landslag og liætti á hinu Ókunna landi, hvab stobar þab hann nd, er
hann eigi getur skilib mál manna eba gjört sig skiljanlegan. Honum er
því alveg ómissandi ab kunna ögn f ensku. Meb því móti getur hann
talab vib menn og miklu fremur þekkt þá dr, sem liann má treysta, en
látib liina fara veg sinn, sem honum lízt mibur á Hann getur þannig
verib sjer dti um atvinnu og sjeb, hvar hennar er bezt ab leita, og vitab
hvab fer fram f kringum sig o. s. frv. og er þab allt naubsynlegt Vestur-
.faranum, til ab koma sjér á framfæri. Reyndar er þab þó mesti munur
ef fleiri eru f flokki sarnan, og einn kann málib. Hann getur þá verib
skjól og skjöldur hinna, aflab þeinr atvinnu og gefib þeitn ráb, en
allajafna reynist svo ab gott er sinn bróbur ab bibja, en betra erásjálf-
nm sjer ab taka. þab kemur einatt fyrir-ab allir eigi geta fengib góba
atvinnu saman, fyrir því verba Vesturfararnir ab dreifa sjer, og fjarlægj-
ast þannig sumir hvorjir þann, sem tunguna kann og er þeir eiga at-
hvarf sitt hjá. Betur sjá augu en auga og því kann vel ab vera, ab
ýmisleg ábatasöm kjör standi Vesturförunum til boba, en sem foringinn
eigi viti um, svo ab þeir verbi af þeim hagnabi fyrir sama, og mætti til-
f»ra fleiri dæmi upp á, ab einatt er bezt ab eiga allt undir sjálfum sjer,
og vera nokkurnveginn sjálfbjarga hvab sem í kann ab skerast. þegar
þeir eru samvistum vib menn, sem mæla á ensku, live ómetanlegt gagn
er þá eigi og alveg ómissandi hverjum einum, ab geta fleytl sjer í þeirra
tungu, þótt ekki sje nema lítib fyrst í stab. þeir, sem kunna dönsku
standa lltib betur ab vfgi, en hinir, sem ekkert kunna, og geta haft gagn af henni
fyrst á leibinni, þar eb ávallt eru á skipunum menn, sem tala dönsku en þegar
komib er til hins nýja beims, verbur hdn ab þvf nær engu libi, og fyrir Vestur-
fara ab fara ab læra dönsku til ferbarinnar væri þvi eins og drekka grugg vib
þorsta í siabinn fyrir tært vatn. Aubsætt er þvf, ab vjer Verbum ab kosta kapps
um ab komast nibur f ensku, en nd sem stendur er þab enginn hægbar-
leikur, þareb engin hentug ensk lestrarbók3 * * er til á voru máli, svo ab alls
cigi er aufcib ab læra tunguna af eigin rammleik, nema fyrir þá sem geta
notab vib dtlendar lærdómsbækur, en þab gelur alþýba ekki. Til þess aö
rába bót á þessu, verbur því eina rábib, ab vjer fengjum á íslenzku enska
leetrarbók eba vasakver fyrir Vesturfara. Bókin yríi ab innihalda öll
vanaleg orb og talshætti, er koma fyrir f daglegu lífi, svo sem nöfn á
alls konar áhöldum, svör og spurningar urn hvab eina, sem farmanninn
snertir, og þessu yibi ab vera þannig niburskipab og svo einfaldlega fram-
aett, ab hver alþýbumabur gæti bagnýtt sjer, og áríbandi er ab framburb-
urinn væri sýndnr svo ijóslega sem hægt er. En fremur viljum vjer geta
þess, ab eptir þvf, sem vibskipti vor aukast óbum vib Englendinga, er
þab gagnlegt og jafnvel árfbandi fyrir marga, ab geta talab vib þá ura
kanpskap, þegar þeir koma bingab til lands, ab kaupa af oss kvikfje, sem
nú er mjög farib ab tfbkast. þessvegna er þab óskandi ab í bðkinni
væru á ensku orb og atvik sem þar ab lúta, svo sem samtöl um sölu á
hrossum, kíim og kindum. Ab endingu viljum vjer því skora á einhveru
þann, sem sjer sig til þess færan, ab semja stíka vasabók. Ef bókin
eamsvarabi tilganginum og væri handhægt og hentugt vasakver fyrir Vest-
urfara og landsmenn, er heima sitja, erura vjer sannfærbir um ab hún
muudi keypt vetba, svo ab semjandinn fengi starf sitt endurgoldib.
þjóívinur.
Úr brjefi frá herra prófasti riddara Ó. Pálssyni á Melstab, dagseft
22. febrúar 1873. sMeb þessum fáu Ifnum vil jeg f stuttu máli, eptir
tilmælum þfnum, skýra þjer frá, hvernig ab bagar því litla Orgeli, sem
vib höfura hjer í kirkjunni. Hvab stærb þess snertir, þá tekur þab baria
X) Líkindi ern til, ab ná fari ab koma6t á sktpaferblr hjeban beint tíl Ameríku, og
þá kemnr eigi til þeesa.
3) Hin eina entka lestrarbók, eem til er i íelenzkn, er Leibarrísir f enekri tnngn
•ptir 0. Y. tíítlaeon, en þareb ýmislegt er þar rangt og- önákvæmt bæbi er snertir fram-
Mtninga cg frtmbnrb, þá riljam vjer eigi rába til ab hafa hana tll ablæra eneka af.
lítib rdm. þab lítur dt, eins og stór „kommó&a8, en nebanundlr þy* ®
mibju, er lítib autt bil, og þar eru 2 „skammel“, sem sá er spilar, stíguf
meb fótunum á víxl, og kernur fyrir þab vindur í belgi þáf sem set.í®
söngfjabrirnar í hreifingu.. þab er á lengd 1 al. 13. þurnl., á hæb 1 8‘
10 þuml. og á breidd (eba þykkt) 17. þuml. Nótusetningin er upp á
bin sama og á Orgelinu í Reykjavík. þab vildi svo til, ab bjer v8t
ungur mabur, sem mun vera meb hinum stffrkari í söngfræbinni, og vaC
mjög libugur ab spila á annab hljóbfæri, samt hefur áreibanlegt sönff'
eyra. Honum hefur því veitt hægt, ab æfa sig svo, ab bann gstl
spiiab margraddab á þetta Orgel, rneb nokkrum undirbúningi undir hvert
nýtt lag, sem hann liefur tekib fyrir. En þetta er má ske ekki öllum lient-
þab er mín sanníæring, ab til þess ab nema þetta, þurfi ab l*r3
söngfræbi frá rótum, og þar á eptir ab spila á hljóbfærib. þab er vfsti
ab Gubjohnsen er inanna færastur um ab kenna þetta; en jeg skil ckl(,‘
annab, en ab til þess þurfi ab minnsta kosikeitt missiri. Aubvitab er ^
stærri kirkja útheimtir stærra Orgel af sömu tegund; enda fást þau mc&
nokkub hfgrra verbi, allt ab 500 rd. þau minnstu minnir mig sjeu TOrd.*
FltJETTIR IIiLEAIDiR.
Meb Pjetri Olafssýni, sendimanni Lárusar sýslumanns Sveinbjörnssonaf
á Húsavík. er kom hingab 14. þ. m. úr ferb sinni sunnan dr Reykjavík
og austan af Eyrarbakka, og kom meb „þjóbólf" dagsettan 8. febr. þ á.,
frjettist, ab sybra hefbu alltaf verib nægar jarbir, því, ab einlægt hafbi verib
blób rautt, en hvassvibra samt og stundum stór vebur, svo víba fauk meir*
og minna úr heyjum, en þó mest hjá einum manni í Lundareykjadal, cr
tapabi um 30 liestum, og bátur liafbi fokib á Hvalfjarbarströnd. Fyrif
austan Hellisheibi liafbi varla sjebst snjór millum fjalls og fjöru, og 0lfust*
maraub og skaralaus í sjó út. i
Ogæftirnar höfbu verib miklar, en þá gaf ab róa, var fiskaflinn ein-l
staklega góbur, 30 — 60 í hlut, mest þorskur. Bjarni nokkur í Garbhúsunv
sem er í grennd vib Iieykjavík, hafbi aflab yfir þorran 442 fiska í hlut.
Af eldgosinu voru þá enn engar greinilegar frjettir komnar til Reykja-"
víkur, nema ab aliir þóttust viesir ,um þab, ab þab vœri einhverstabar í
Vatnajökli, helzt þar, sem þab næst á undan hafbi komib upp. — EleilsU'
far manna hafbi víbast hvar síban á veturnóttum verib hib bezta. Tauga^
veikin hafbi lengi vt\rib í Stafholti í vetur, en nd farin ab ljetta af»
Barnaveikin var nýlega bdin ab deyba 2 eba 3 börn í Reykjavík.
En er sagt ab fjárklábans hafi orbib vart í vetur á stöku stabíMos'
felissveit, Grafningi, Seltjarnar- og Álptaneshreppum og í Reykjavík. Ab'
öbru leyti hafa fjárhöldin verib hin beztu. I
15. dag janúar mána&ar þ. á. , hafM sUíplap! or&ib onbur f HöfnuixJ
meb 8 manns, 6 þar af druknubu, en 2 varb bjargah. 2 menn höfíiu legib
úli á Tvídægru í seinustu þorra vikunni á fimmta dægur, annar þeirra hjet
Hjalti, en hitt var drengur úr Svartárdal í Húnavatnssýslu- Hjalti hafbi
leðurskó á fótum, er hann eigi gat náb af sjer, og kól því mikib á fótununi;
fætur drengsins hafbi hann vafib í vabtnálum svo hann sakabi ekkert; hest
höfbu þeir tnebferbis. loksins gátu þeir komizt ofan til bæja f Hvítársíbu.
I Borgarfjarsýslu, höfbu ýmsir haft samtök um ab komazt,í verzlun-
arfjelag Hdnvetninga og Skaglirbinga, og heitib vörum npp á 17,000 rd.,
gegn því, ab þeir fengju skip á Brákarpoll, fermt matvöru og timbri.
Mýramenn er sagt ab hafi þeear lagt 20 — 30 actíur f nefnt fjelag. Mik-
ilsháttarmabur einn í Reykjavík hafbi sagt Pjetri Ólafssyni, ab kaup-
manna ullin lægi en erteodis óseid, en fjelags ullin þar á mót selzt vel,
því 'ab hón hefbi verib mikiu betur þvegin og þurrkub. Á póstskipinu
liafbi verib von til Reykjavíkur 12—14 þ. m. — Hjer var ltomin góð tfb.
og nóg jörb í öllum snjóljettari plázum en nú er aptur orbib jarbskart fyr-
ir áfreba. Elikert hefur sjebst til hafíss síban á dögunum. — þeir bræb-
ur Tryggvi og Eggert ásamt þorláki , fóru frá þingeyrum 7. þ- m., en
daginn eptir fór póstur vestur yfir Blöndu
t 9. þ m. haföi látist af slagi, kona Erlindar Gottskálkssonar varaþingm.
hreppstjóra á Garbi f Kelduhverfi, er hjet Sigríbur Finnbogadóttir; hjec
um 8 kl. stundir liöíbu libib írá því hún fyrst kenndi slagsins og til þess
hún var dáin.
(Eptir „þjóbólfl").
Veitt: Lnndarbrekka í J)ingeyjarsýslu slra Jóni Jónssyni Keykjalín i þiingla-
bakka 18. jan. Ank hans sótti engi.
Óveitt: þönglabakki, meb ótkirkjn í Flatey í þingeyjarsýsln, metinn 185 rd. 51
sk., anglýstnr 23. jan. Prestsetrib heflr þýfb tón og votar engjar, en gott beitiland ;
vetrarríki er mikib; trjárekí nokknr; eptir kírkjnjarbir gjaldast 10 sanbir vetnrgamlir
og 80 pund smjörs; txundir er 91 al., dagsverk 12, lambsfóbnr 22, oflnr ekkert; úi
landssjóbi gelzt andvirbí 40 pnnd smjörs; sóknarmenn ern 223 ab tðln. Samkvæmt
brjefl Kirkjustjórnarrábsins, dags. 23. ág. 1806 fær prestakallib af Erichsens oollektn-
peningum 67 rd. árlega.
Leibrjettingar: I næsta blabi hjer á undan á bls. 41. 2. d. 33.
línu ab ofan málinu les: málib, 4. I. ab neban hneiksli les : hneyxli, á
bls. 42 1. d. 11. I ab ofan eigib nafnibles: eiginnafnib, 15 — 16. I. ab
ofan á setningin „þab . . . signiur8 ab standa milli sviga, 28. I. ab
ofan vantar aptan vib orbib „þeir“ líkt og ábur.
Eiyaudi og ábyii/darmadur : BjÖfn JÓItSSOn.
Akurcyn 1673, íi. M, Stepkdussen,