Norðanfari


Norðanfari - 18.05.1873, Blaðsíða 1

Norðanfari - 18.05.1873, Blaðsíða 1
Sendur kaupetiJttm kostnad- a,1aust; vcrd árg, 26 avkir * r‘d' 48 sk.) einstök nr, 8 sk, *ölttlann T. hvert. MRMPABI. Aiiglýsingttr eru tcknar i hlad- id fyrir 4 sk. hvcr lina, Vid» aukahlöd eru prentud d kostn- ad hlutadeigenda. ís. An. MANNSKAÐINN hjá d.iupavog 22. september 1872. þab bar til í haust eb var, 22. sept.: ab menn drukknubu á báti skammt frá landi, tÍ6’t fyrir innan Djúpavog utan til f Berulirfci. l>etta manntjón er eitt al liinum liörmulegustu, er jeg hefi lieyrt og sem menn gátu sízt bú- '*t vifc. Er þess getifc, minnir mig, á tveim- B|öfcum í Norfcanfara, en mefc tölu.verfcnm mis- ^gnum. J'afc vil jeg leifcrjetta og segja frá a|burfcum, eins og var og jeg veit rjettast. Ðjúpivogur skerst sufcvestur í sufcurtangann l|tan til bjá Herufirfci og eru þafcan meir en tva;r mflur inn í fjarfarbotn. Spnlkorn innfrá ^júpavogar kaupstafc á Kammevassessor Wey- 'Vafct, verzlunarstjóri á Djúpavogi, dUíiifc útibú á leigarhorni (lijáleigu undan kiikjustafcnum Uálsi ^ Haniarsfiifci), sem liann liefurprýtt og bætt mefc Vf'ndtifcum húsum, túnrækt og girfcingum. Sunnu- ^aainn afc áljfcnu, hinn 22. sept. í haust, reifc J'ann inn þangafc mefc frú sínni, til afc líta yfir míifc 0g lata flytja heim þafcan, þafc sem þar Purfti eigi afc vera í vetur. þar haffci verifc Jyrir búinu í sumar elzta dóttir þeirra, Jó- uaune Frederikke (fædd 13. maí 1846) og voru Par nú lijá henni 2 ýngstu skystkini hennar, ^enriette Amalie. 9 ára fatdd 14. ágúst 1863) °R Uenkel Carl Waldimar, 8 ára (fæddur 22. águst 1864) Attu nú þessi börn, afc fara heim. “átur var látinn fara inn eptir, til aö flytja beim þafc sem þurfti. A bátnum voru 2 syn- 'r kammetassessorsins: Níels Emil candidat í 'ögfræfci (fæddur 14. október 1842 — hann V{tr settur hjer sýslumafcur í vor og rak sýsl- bna. Nú var hann ferfcbúinn til Heykjavíkur, afc taka þar vifc störfum, sem honum bufc- ,,st) og Jóhann Pjetur (fæddur 29. janúar 1857). ^ hátnum voru og undirkaupmafcurinn. Albert Meilby (4 24. ári) ættafcur af Vopnafirfci, efni- »cgpr mafcur og vel látinn. tveir beykirar úr auu|istafcnum, Frifcriksen (kvongafcur erlendis), °g Linnert, vellátinn mafcur (einnig kvongafcur dendis), piltur 12 ára, soruir heifcurs og snild- arinanns, Jóns bónda í Borgargarfci hjá Djúpa- v°gi, og 13 ára stúlka úr kaupstafcnum. Nærri eótsetri var haldifc af stafc út eptir. Ætl- 'ifcust hjónin til afc Frifcrika dóttir þeirra og y"gstu börnin færi mefc sjer landveg heim, þá bar svo vifc, afc Frifrika vildi heldur B|'ja f bátnum (var liún þó vön afc hafa ama á, afc fara á sjó) og óskufcu ýngslu systkiuin Pá afc vera mefc henni. Ljet fafcir þeirra þafc ePtir og þó móti gefci sínn. Kjalfesta var af gfjóti í bátnum og nokkur farangur, en menn- "bir urfcu þá 10. Baturlnn var talinn stöfc- "gur og var heldur stór. Nú var kominn á gófcur byr á eptir, en sjór sljettur og var sett "PP segl. Mátti sigla mefc landi út eptir. þeg- ar frá landi kom, er talafc aö beykirinn, Frifc- 'iksen, liafi sezt vifc slýri Og liafi Kammer- ussesornum orfcifc bilt vifc, þegar hann sá þafc, Pvf menn segja afc Frifcriksen hafi þótt djarf- Ur á sjó. lljónin rifu nú heim og væntu, afc bátu rinn væri kominn á undan sjer; en Pegar þafc var ekki, setti mikinn óttaogkvífca aP kammerassesomum, því hann gat sjer þegar hl. afc bátnum heffci borist á og gekk strax inn "'efc sjó. þá var þegar orfiö myrkt. Fóru átrax afc finnast liöfutföt af þeim, sem á skip- '"u voru, og ýmislegt fleira. En hvorki fannst báturinn efca nokkur sem á var. þafc má nærri Reta hversu óbærilegur harmur hali hriíifc for- ddrana af svo sviplegum sorgar atburfci — 'bissi 5 barna ( einu. t>a" eru bæfci hinir Pjartabeztu menn og elskufcu börn sín innilega, Cnda voru börnin clskuverfc. Frikrika sáluga, 8em fullorfcin var, haffci bezta orfc fyrir kvenn- P'ýfci, hjartagæfci og ráfcdeild. Sýslumafcurinn var inikiö gófcmenni og vel látinn og yngri bórnin nijög gefcþekk, Jeg hefi aldrei vitafc ein8 alnienna hluttekningu vandalausra manna f barmi foreldra eplir börn, eins og hjer gjörö- l8t, þegar þessi hörmulegi atburfcur frjettist; Wb var víet, afc þá syrgfcu margir mefc þess- "m syrgjandi foreldrum,. En þetta var eins °g vænta mátti lijer, því þessi me, kis hjón hafa urn langan tíma veriö hjer svo mörgum kunn- afc ágætum kostum, hafa gjört svo mörg- Uo1 gott og hana v@riíi opt á bágum áiuur AKUREYRI í ItlAI 1873. hjargvættur inargra. Margir knnnugir voru hræddir um, afc þessi hastarlegi sorgaratburf ur, muiidi svipta foreldrana heilsu.. En Drottinn hefir gefifc þeim styrk til afc bera mótlæti sitt mefc kristilegri stillingu. Dagana eptir afc mannskafcinn varfc, var leitafc á mörgum bátum, afc bátnum sem hvarf og líkunum, en ekkert fannst. þ>ó þar sje grunnt, þá er illt afc leita þar, því botn er grýttur og alsettur þara. þafc eru ýmsar gátur um hvafc valdifcliafi þessum óvænta atburfci. þykir liklegast afc kast- vindur efca öldusig nærri bofca, sem þar er, hafi liallafc bátnuni svo hann fyllti og sykki Talafc er afc mafcur ha6 sjefc í húminu aflandi, afc báturinn sneri snöggvast yfir fjörfcinn og svo vifc aptur, en seglib lækka þá ófcum og hverfa. Hugsafci hann þá, afc þeir felldu. þrír efca 4 voru syndir á bátnuin, en allir f stígvjclum. Hafa sumir getifc til afc sýslumafc- urinn liafi synt á leifc til lands og jalnvel mefc Frifcriku systur sfna, því vasabók hans fannst rjett á eptir í fjörunni, óskemmd sumir segja afc mestu þurr. — Og viku seinna rak þar Frifcriku sálugu óskaddafca 7. des. rak nærri sama stafc lík Jóhanns sU. Pjeturs. Hafa þessi 2 systkinin greftruö verib afc Hálskirkju. Ný- lega liefi jeg frjett afc sífcar hafi rekifc einhverj- ar menjar af líkum, en enga vissu veit jeg um þafc. Skrifafc f Sufcurmúlasýslu 8. janúar 1863. j- 18. febrúarm. næstlifcinn andafcist konan Elisabet Semingsdóttir á Akureyri eptir 16 og hálfrarar viiru þungbæra legu; hún var á fertugasta aldursári. Fafcir hennar var Sem- ingur Seming8Son, gildur bóndi, er lengstan hluta æfi sinnar bjó á Hamrakoti á Asum í Húnavatnssýslu; hún gipljst á 34 aldursári eptirlifandi manni sínuni Pjetri Gufcmundssyni og liffcu þau sainan 6 ár í ástríku hjónabandi og varfc eins barns aufcifc. Elisabet aál. var hjá mjer 6 ár vinnukona, 4 ár ógipt og 2 ár gipt. Sem hjú var hún sannköllub fyrirmynd annara bæfci afc trúinennsku, dugnafci og ifcju- semi; hún var ráfcvönd, ráf deildarsöm og lijarta- gófc og fús til iijálpar vifc bágstadda, háilprúfc f allri hegfcan sinni, ástrík eiginkonaog mófcir. Sá sem er trúr yfir litlu verfcur settur yfir mcira. M. I. Haildórsdóttir. Ðimmt er nú kveld og dagar langir líf því mjer leiöast tekur, lieift er hjarta míns lirifin burtu og skímst björk skorin afc skuldardóm. Svföur saknafcs und, sollin brjósti, þreytt er auga mitt og þrútifc lárum, því sár mun jafan sífcsla kvefcja, blífcra ástvina vifc banasæng. Hvar er huggun og harma ljettir manni afc finna á feili tímans; er þafc í uppheffc, aufc, metorfcum, glisi, gjálifi efcur glaumi lífs? Nei, en í fegins von funda sælla, aiifmjúkri trú og ótta Drotlins, þöglum andvörpum frá þreyttu brjósti; Gufci eilftum sú gefcjast fótn. þafc mun sáran mjer söknufc mýkja, — 71 — Anlialilað við M 3S.-34. sárhcitt elskafcrar eiginkonu, sú færfci sannar sönnum Gufci fórnir mefcan afc fjör til vannst. Lifir því nú hjá Ijóssins föfcur alsæll andi þinn í æfcra heimi; vænti jeg því afc vori eilíffcar helgra samfunda afc heiti Gufcs. Má jeg þjer eigi minnisvarfca maklegann reiss fyrir manna sýn, því skal afc lágu leifci þínu lireinust saknafcar þjer helga tár. Pjetur Gufcmundsson. — f>ann ^ des. seinasti andafcist afc Ðjúpa- dal fyrrum hreppstjóri Eiríkur Eirfksson á 68. aldurs ári. Eirfkur sa'l. er fæddur afc Hafgrímsstöfcum í Mælifellssókn þann 18. septembcr 1805. Foreldrar hans voru Eiríkur prestur Bjarnason, seinast prestur afc Stafarbakka, og Herdís Jónsdóttir frá Bakka í Vifcvfkuisveit Frá Hafgrímsstöfuni fiuitist hann mefc foreldrum síniim afc Ðjúpadal og ólst hann upp hjá þeim til þess 1817, aö löfcur hans var veitt'tafcar- bakka kall. Sama ár byrjafci Eirfkur sál, bú- skap f Djópadal, og árifc eptir 1828, 16. maí giptist hann (nú eptir lifandi ckkju) llólmfrffci Jónsdóttur Einarssonar Sveinssonar prests afc Gofcdölum og eignufcust þau saman 13 börn, af hverjura 7 eru enn á lífi, auk þess átti hann cinn óskiigetinn son , sem líka er á tffi. Arifc 1836 tók hann vib hreppstjórnarstörfum f Akrahrepp, og þjónafci því einbætti mefc ár- vekni og samvizkusemi samfleitt til 1860. Aiifc 1850 fluttist hann afc Lilladal í Blönduhlíð og bjó þar í 2 ár. Arifc 1852 fluttist hann ab Silfrúnarstöfcum og bjó þar til þess vorifc 1854, afc hann flutti sig aptur afc cignarjörb sinni Ðjúpadal, og bjó þar til þess 1857, fluttí hann sig þá enn afc Litladal, og bjó þar til þess 1861, fliitti hann sig þá afc Djúpadal og bjó þar eitt ár, brá hann þá búi og var þar hjá tengdasyni sínum í húsniennskn til þess 1867, afc hann fiuttist mefc Stefáni syni sfnutn afc Höskuldsstöfcum í Miklabæjarsókn. og dvaldi hjá lionum fram í næstlifcin októbermánufc, afc liann Ijet flytja sig afc Djúpadal, hvar liann andafcist eins og áfcur er sagt, 4. des. n. I. Eirfkur sái. var hversdaglega giafclyndur og skemmiinn. öriyndur og hreynlyndur, manna fijótastur til allrar lifcveizlu, vifc fjelagsbræfcur sína. Varfci hann einatt tíma til afc greifca á ýmsan hátt mörgu til hags fyrir þá. Konu sinni var hann umhyggjusamasti ektamaki, börnnm sínum nærgætinn fafcir, og yfir höfufc gófcur og samvizkusamur húsfafcir. þafc má því mefc sönnu nefna hann, sein merkan sóma mann f stöfcu sinni, og er minn- ing hans geymd mefc þakklætisfullri virfcíngu vina hans og vandamanna. ■}• þórunn sáluga Kristjánsdóttir, sem deyfci 28. marz næstl., var kona sem frá forsjónar- innarhendi liaffci þegifc gófcar sálargáfur; og jeg held prýdd flestum þeim eiginlegleikum sem eina konu prýfca; hún var fremur stná vexti, en vel vaxin, frífc sýnum og skein jafn- an blifca og glafclyndi í andliti hennar og vib- móti, því hón var: glafclynd, jafnlynd, stöfcug- lynd og blíMynd, og mátti ekkert aumt sjá, nema mefc einhverjum ráfcum reyna ab bæta úr þvf. Hún var trúkona inikil og haffci sterka, Ijósa og stöfcuga skofcun á trú sinni, og var hennar mesta yudi afc ræfca vib viui sfua urn

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.