Norðanfari


Norðanfari - 31.05.1873, Side 1

Norðanfari - 31.05.1873, Side 1
Senrlur katipeiidum kostnad- ai'laust; verd drg-. 26 arlcir * rd- 48 sk., etnstök nr. 8 sk. si>lulaun 7. /wert. Auglýsingar erti teknar i llad- td fyrir 4 sk. hver lina. Vid- aukab/öd eru prentad d kostn- ad lilutadeigenda. i2. Ak, (Sjá „í>jóbdlf XXV. ár, 21. marz 1873, nr. 20—21, bls. 81.) Nú er þá Hilmar landshöffcingi Pinsen farinn a& skírskota til heilbrigbrar skynsemi, í tusk- inu vif) Jdn Gubmundsson, — þar mætast tveir Beigir, landsliöff'inginn og Jdn; þeir sainan! Finsen kemur nú fram til a& sýna Big eins ug hann er þeim lýb, er hann á af) stjórna. Ilann kemur nú fram me& sancta simplicitate af> fræ&a oss um þab, a& konungur vor sje eptir gildandi lögum einvaldur í sjerstökum tnálum vorum og þessvegna, eptir rjettum hugs- tinarreglum sje þa& „sjálfsagt" (? 11), a& „con- B|itutionel“ rá&gjafar hans fyrir Danmörku, sjeu fá&gjafar hans sem einvaldskonungs fyrir Island. ®vo eru landsliöf&ingjans hugsunarreglur!! — ^yrst er nú þess a& geta, a& vjer höfum aldrei l'eyrt geti& um konung í nokkru landi, alvaldan ' Sumum máltrm þess, en rconstitutionel“ í sum- 11 >n, aldrei sje& eitt or& frá hinum Keinva!da“ konungi vorum, er lýsi því sem vilja hans, aö | Vera einvaldur í sumum málum lands vors, en lakmarkafcur í sumum; og má þó nærri geta, a& einvaldur konungur, er hef&i í hyggju a& &>úa tii úr sjálfum sjer slíka tvfeina veru (a& jeg 6l segi slíka tvíkynja&a skepnu), mundi ekki leggja I iágina slíkt inauditum quid, þungskildara miklu en þremiingarlærdóminn. þa& er í&il-finsenskt honungdærni sem svo er lagaö, enda liefur lands- höf&inginn me& eigin or'i sinnar vizkufuliu sálar búifc tii—{ ólevfi? — úr konunginum af Dan- b'örku þá tegund konungs, er aldrei hefur fyr sJe& heimsins Ijós nje sögunnar. Menn ættu ®kki a& láta hinn glöggva landshöf&ingja Islands húa til slík politiek Curiosa án þess a& halda jieim á iopt fyrir hinum mennta&a heimi er- lendis. Finsen gjörir oss forvitna. Vjer leyf- Utn oss því a& stynja fram þeirri spurningu — tuælum vi& Mímishöfufc — eptir hva&a lögum er konungur Islands hálfur alvaldur en hálfur eonstitutionel ? Eptir hva&a lögum er hinn hálfi alvaldi bnndinn vi& þa& skilyríi eins og alls- herjar gildandi kvöfc — þjer kallib þa& „sjálf- 6agl“, sem er hi& sama — a& stjórna Islandi ■nefc coustitutionel rá&gjöfum dönskum og ekki o&ruvfsi? Hi& sanna, de re et de facto, eptir y&ar eigin skýlausum orfcum, er þetta, a& sá er þjer kallib einvaldskonung í sjerstökum málum vorum ver&ur „sjálfsagt" — þ. e. þó einvaldur sje, fær hann ekki öfcru ráfcifc — a& stjórna oss í liinum fiÖmu málum sem constitntionel danskur (,kon* Ungur me& dönskum constitutionel rá&gjöfum. En a& ætla nú a& nokkur ósýkt sál gegni svo 'itfirtri hugsun sem þessari, a& konungur vor SJe einvaldur ísjerstökum málum, en verði þó af nau&syn a& stjóina þeim me& constitutionel ^önskum rá&gjöfum, þafc er sú grænska, sem hiafcur getur einungis hrist yfir höfufci& af ör- væntandi me&anmkun yfir yfcar poliiíska skyn= &lag&i; en afc trúa því, þa& gjörifc þjer víst ekki sjálfur. H ver hefur hindrafc hinn alvalda l*onung vorn frá a& taka sjer rá&aneyti fyrir Ittnd vort eins og vjer höfum farifc fram á þjer sjálfur stutt a& 1867? Er ekki hi& Sar>na í því máli þa&, a& því hefur ekki orfcifc Ifamgengt vegná þess a& vilji hins einvalda *8'e»zka konung8 var& a& lúta samhljófca vilja hins lögbundna danska konungs og hans consti- tutionel danska rá&aneytis? Væri nú svo sem t>jer segi&^ herra landshöf&ingi, er þá nokkufc j>v( til fyrirstö&u t a. m. a& hinn íslenzki ein- ' a'di konungur kasti frá sjer hinu danska rá&a- *'®v<i í sjerstökum íslenzkum málum, og taki v úa&spur&u, íslenzka rá&gjafa og setji niíur AKUREYRI 3Í.SMAI 1873. ---------------■ ; ............................ mál vor milli sín og þihgs vors eins og honum þætti bezt henta sjálfufij;, e&a þá stjórni oss sern einvaldur konungur mc& íslenzku rá&aneyti? E&a er hann svo bundjVin einvaldinn vi& consti- tution Ðanmerkur, og rá&aneyti sitt hi& danska, a& hann geti ekki hreift sig lil a& framkvæma þa& einveldi, er þjer se|i& hann hafa nema svo fremi sem hinir dönsku Éionstitutionelle Ministre* hans leyfi? Hvenig sém vjer leitumst vi& a& koma y&ur klakkiaust úi úr kví y&ar, ver&ur allstafar sama þúfan fyiir á lei&inni. Or& y&ar ciga engan neista af hýdbTÍg&ri skynsemi vi& a& sty&jast, þau koma frjí hinni sömu uppsprettu hringiandi hugsunarleysiÍ og stjórnlegrar grunn- hyggni sem svo margt ljpfur kotnib frá á&ur í vi&skiptum landa y&ar, Dina, vi& oss ; þau standa þar a& auki í beinni mótsögn vi& marg-yfirlýstan vilja og stjórnarathafnir íionunga vorra. Á hugsunarreglum, Kin þannig eru til komn- ar — a& slepptu hinu j. si&fer&islega e&li þess grundvallar, er allur y&a| hugsunarrekstur bygg- ist á — hvílir nú þa&, a& fjárhagsrðfc vor standi fyrir utan verkahring alþingis. Eptir hva&a lögum standa þau innan verkahrings hinna constitutione'le rá&gjafa Kristjáns konungs IX, e&a rjettara sagt Danmerkur? Svo er nú sannleiksástin, mafcur gu&s Og lifandi 1 Stö&ulögin 2. jan. 1871 binda Benda & þá hlutdeild í fjárhagsmálefnum vorum, sem ríkisþinginu danska þangafc til var fali& á hend- ur“. Hvenær hefur ríkisþingib eignazt þessi um- rá& a& lögum? Um þetta þykir oss ekki ófróí- legt a& ver&a upplýstir, ijifnvel þó sú upplýaíng komi post festura. Stofnun þessa Iandshöf&ingjadæmis, er nú hefur ná& holdgun í y&ar persónu, herra Iands- höf&ingi, hefur komi& öllum á óvart nema bin- um „hug8unarlausu«, því þa& er landshöffcingja- dæmi, sem vjer alrei liöfum befcifc um og sam- an vafifc vi& stjórnarathafnir, sem vjer höium sumpart ekki be&i& um, sumpart mótmælt, sum- part aldrei fengifc ávæning um og því aldrei liaft grun um. Allt þettta vitifc þjer vel. En þa& skilst a& þjer ekki taki& þa& til greina. Stö&ulögin liefur Jón Gu&mundsson sagt væru danskt lagabofc. Hann nteínar eins og sjá má á sambandinu, a& þau sjeu útgefin í dönskum anda eptir dönskum grundvallarreglum til a& fullnægja dönskum ásetningi — sem er alveg satt. Nú neitar herra Hilmar því or&i einu, a& þau sjeu dönsk lög — hinu skýtur hann á bak sjer og færir þa& til fyrir neitun- inni, a& þau sjeu samin (!!!) af konungi á íslenzku og dönsku og undirskrifufc af lionum líka. — þetta er huesunin hjá landsins liöífc- jngja, þó honutn hafi ekki iánazt ab koma lienni rjett fram. En hvernig lög, sem eiga slíka genesis, geta rjettu lagi heitib annab en d ö n s k lög sjáum vjer nú ekki Hitterannafc, a& sannfæring landshöf&ingja í þessu efni og saga lagabo&sins fer sitt í hvora átt. Hann á svo bágt me& a& halda sjer vi& sanna sögu hann Finsen okkar; þa& er eiginlegleiki, sem ekki hefur gengi& í erf&ir til bans frá Reykholti. Nú lærum vjer enn fremur, a& iandshöf&ingi óskar oss stjórnarskrár, og a& hann hefur starf- a& meira þar a& en þ>jó&ólfur — þafc er nú hægt vi& a& jafnast — Mog meiri hluti alþingis" eins og sjá má á „alþingistí?indunum 1867, 1869 og 1871“. Starf konungsfulhrúa þessi ár er allt of stórt a& vöxtum, þa& er satt,. til a& hafa orkab svo litlu, og því litla svo óæskilegu, En meira verk liggur eptir meira hluta alþingis en þennan stórhöf&ingja, því meira hlutans verk er — 87 — M 81.-3& stórvirki innan endimarka san n 1 e i k a og r j e 11- ar, er grundvallarverk, sem aldir og óbomir munu reisa hús þjó&tilveru vorrar á og vernda og geyma þegar landshöf&ingjans sjálflofa&a verk liggur í ver&skulda&ri gleymsku kynslób- anna. Oss fur&ar annars stórlega, a& landshöft- ingi vor skuli skírskota til alþingistí&indanna um vilja sinn til a& hafa framgengt „konstitutionel stjórnarskrá* handa íslandi. Vjer höfum lesí& þattn mikla þátt, er landshöfíingi þykist hafa átt í a& koma fram stjórnarskrá vorri. Ályktun vor eptir lesturinn er sú, a& land-höf&ingi vor, Hilmar Finsen, er tvímqelismaður — og sönnunin er glögg,* er vjer höfum fyrir því — er vjer me& engu múti getum treyst til a& koma svo fram í máluin vorum, a& oss megi me& nokkru móti vi& hlíta. Enda bindur hann svo enda á brjef sitt tii þjó&ólfs, a& ályktun vor fær óræka sönnun af hans eigin munni a& sty&j- ast vi&, er gjörir þa& a& þjó&ar nau&syn fyrir oss, a& bicja Finsen a& flytja sig þangafc, er hann skilur betur, en hjá oss sambandifc milli rjettinda, er hvíla á Be&Iihlutarins“ og gildandí laga. „Jeg er eltki fær um“, segir landshöf&ingi, „a& telja sjálfum mjer nje landsmönnum trú um þa& sem er ósatt og raugt, ad Iilutar- lus edli heimili oss r jcttíndi þau sem eru á móti iiinum gildandi lögum, þó a& edlilegt kynni a& vera a& óska breytinga á þessum lögum“. Vjer höfum aldrei sie&ann- a& eins órá& á prenti, þa& vjer munum. Sko&um nú þessa grundvallarreglu lands- höfMnfjja vci: * o;, .tl't .1. hana fjrrir gc" "ptir grundvallarreglum, sem gilda í allri löggjafar- politik hins mennta&a heims. 011 lög er gefin hafa verifc mannkyninu frá öndver&ri tilveru þess skiptast í tvær höfu&deildir: subjectiv iaga- setning, er grundvallast á „hlutarins e&li“, Og objectiv Iagasetning er kemur utan og ofan a&, er a& vísu er ávalt sprottin af hlutarins e&H) en tekur tillit til fieiri hluta en þeirra sem bein- línis eru fyrir hendi. I þeim ríkjum, (þar er margkynjafc loptslag, jar&lag og þar me& ósam- kynja þjó&erni liggja innan takmarka „imperii* e&ur allslierjar stjómar, þar er objectiv, e&ur almenn löggjöf fólgin í reglum fyrir almennum reglum um samband ríkishlutanna, en subjectiv löggjöf fólgin í reglum fyrir heimastjórn hvers þeirra. þessi tvenna tegund allrar löggjafar á og heima hjá oss. Objectiv e&ur allsherjar lög- gjöfin, a& því er snertir þa& mál sem vjer nú höfum til athugunar, er fólgin f stöfculögunum 2. janúar 1871, En subjectiv lðggjöfin. sú er hvílir á hiutarins e&li, er sú er snertir sjerstök mál vor, en er enn ekki komin í form; en landshöffcingi vor óskar þó afc komizt þa&. Engin þjóð í heimi er komin er til þess andlega þroska a& geta átt constitution hugsar til a& semja hana á nokkurn annan hátt en eptir hlutarins e&li; og enga stjórnarskrá þekkjum vjer, er samin hafi verifc enn fyrir takmarkafc konungsríki, er hafi haft anna& enn hlutarins e&li við a& sty&j- ast; nema einmilt í því landi er Danmörk á svo mikifc illt upp a& unna, andlega og líkam- lega — þýzkalandi. En þar hafa stjórnar- skrár líka or&ifc jafnt stjórnendum sem þegnum a& bölvun. Allir stjórnvitringar, sem um const- titionel stjórnarfyrirkomulag hafa rita& hingaö til, Ijúka þar um upp einum munni, a& sú stjórnarskrá ein ver&i affarasæl, er bezt svari þörfum þjó&arinnar — ®n hva& eru þarflr þjó&arinnar, anna& en hiutarins e&li í stjórn- armálum? Stjórnarskrá Dana var efiaust dreg- in saman og sett í þa& form sem hún fjekk

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.