Norðanfari


Norðanfari - 31.05.1873, Side 3

Norðanfari - 31.05.1873, Side 3
l,na meb konu og börnum, þá er minnst vonum ''aiir. Svipab er meb not þau , er þeir geta a"'r haft af sparnafcarsjóibum, er þurfa a& ^raga saman fje, svo at> nokkru nemi, annaf)- **VOrt til einhvers fyrirtækis t. d. ab kaupa sjer fy'ir skip, e&a til þess ab evara upp í skuld. ^Ptir því sem efnahagur er rýr hjá oss ailflest- l,mi ver&a öll fjárútlát, er nokkru nema, erfib °8 til mikils hnekkis búskap manna , ef menn i'afa eigi fyrirvara í tíma, og skjóta fátæktinni fef fyr;r ras8 me& regluseminni, en hún a > þessu efni a& koma fram í því, a& vjer all- sem erum anna&hvort í skuldum, e&a þurf- fje a& mun til einhvers fyrirtækis, drögum oss nokkra upphæ& ár hvert, er oss er eigi t'ffinnanlegt a& missa frá búinu, og komum henni í sparna&arsjú&inn, þangab til hin til- tekna upphæb er þar komin saman á einn sta&. U a& vextirnir sjeu eigi háir í sjó&num , þeir «ru um 3 sk. af dalnum um ári&, þá eru þeir v>ssir, og eigi víst, a& nrunir y&ar ávaxtist bet- Ur í höndum sjálfra y&ar, enda er nokku& vinn- andi til þess, a& hafa þab , er menn þurfa a& svara til, á árei&anlegum sta&, þar sem menn geta fyrirhafnarlaust og refjalaust tekib til þess, þá er á því liggur. Til athuga vil jeg benda á, a& 20 rd., er settir eru í sparna&arsjó&inn, eru me& 3 sk. vöxtum af dalnum or&nir 27 rd. 13 sk. a& 10 árum li&num, en á 23 árum ver&a þeir 40 rd. 37 sk., ef vextirnir eru látnir á- Vaxtast me& innstæ&unni ; tvöfaldast því 20 rd. 4 23 árum ir.e& þessum vöxtum. Ef 10 rd. 'ffiru lag&ir í sjó&inn og 2 td. bætt vi& ár bvert í 10 ár, væri innstæ&an í sjó&num or&- *n 34 rd. 58 sk. að þessum 10 árum li&nunr. Ef sú upphæb stæ&i svo í sjó&num, og engu vatri vi& biett nema vöxtunum, yr&i hún a& 5 árum b&num or&in 40 rd. 32 sk , og af því eru árs- Vextir 1 rd. 25 sk. 40 rd. vaxa þa& á 10 ár- um, a& þeir ver&a 54 rd. 23 sk., en á 22 ár- hm tvöfaldast þeir. Til þess a& fá 1 rd. í vexti a ári, þarf 32 rd , en vextir af hverjum tveim- Ur mörkum er 1 sk. Mjer linnst alnienningur því eigi geta nógsamlega þakka& þeim, er geng- r&t hafa fyrir stofnun sparua&arsjú&anna, en ai- hienningur vottar þeim bezt þakklæti sitt me& þvt, a& nota sjóðina e&a leggja í þá, því sjób- • rnir eru í því skyni stofna&ir. Ari& 1820 var sparna&arsjó&ur stofna&ur tyrst í lCaupmannahöfn; lög&u í hann fyrsta tlaginn 103 menn; eptir hálft anna& ár voru þeir 1305, er í hann lög&u; var þa& einkum vinnufólk og börn, er foreldrar vildu ine& litl- um sanrlögum í sjó&inn ár hvert útvega dálitla tnnstæ&u til nau&synja sí&ar meir; og er eink- ar hentugt afe gjöra svo, me&an heilsa er gób °g þá er vel árar, því a& eigi er aílögu, þá er hótt heilsuleysis og óáranar a& ber. Ari& 1870 var sjó&urinn or&inn 7,402,000 rd. og átti sjó&- hrinn sjállur 400,000 rd. af því. Ári& 1869 'oru 109 sparna&arsjó&ir í Danmörku, og var fje& í þeim 51,000,000 ríkisdala. líitab í marz 1873. Ðgf. IIÆGRA ER AD STYÐJA EN RIESA. Flestir mcnn í mörgum hjeruðum ís- lands, munu nú vera farnir að skilja, á livern hátt vjer bezt getum haft not af hinni frjálsu verzlun og livað frjáls verzl- bn er í raun og veru; það er að sem allra flestir landsbúar eigi sjálíir verzlun sína. Víða er nú líka verið að stofna íslenzka ^erzlun, með því að menn ganga í íjelög °g loggja í stofnsjóði, og er það kallað blutir (actiur) sem hver leggur til, og fje- lagið hlutafjelag. Þau fjeíög eiga í hörðu strfði við þá kaupmenn, sem áður hafa haft uHa veizlun landsrnanna og auðgast af henni, Wátt fyrir allt þeirra munaðarlíf og þeirra ^ikla tilkostnað til ýmsra hluta; þeir vilja, ®‘us og við iná búast, láta oss halda á- ,a>n að feita þá og auðga, þó vjer sitj- um soltnir , horaðir og sjúkir af ýmsu ó- heilnæmi, og ef til vill sóttnæmi, er vara þeirra, sú er vjer neyíum, er blönduð með; og því gjöra þeir allt sem þeir geta, en það er margt og mikið, því þeir hafa náð frá oss afli þeirra hluta sem gjöra skal — til að kollvarpa þeirri almennu íslenzku verzlun og eyðileggja hana. Þeir munu varla horfa í að gjöra sjer talsverðann fjár- skaða, á meðan þeir hafa nokkra von um að vinna sigur. En :j)ví getum vjer getið nærri, hvort þeir, ef þefr vinna sigur á fjelög- unum, eigi muni taka ’til hinna fyrri, eða og nokkurra verri kúgunaftóla, þegar þeir finna til þeirrar fjárry'rnunaffc sem stríðið við fjc- lögin hefir ollað þein^L Því liggur ykkur, kærir bræður, og niðjajn ykkar líf og vel- ferð á því, að styðja og styrkja fjelögin af öllum lífs og sálar ;Jíi'öptum. Með sál- ar kröptunum þannig^ að þjer styðjið það með góðum ráðum, ogpgefið j'ður tíma til að hugsa um hvað tif yðar velfeiðar heyr- ir í verzlunar efnum, og flestum öðrum nauð- synlegum framkvæmdum, samt að þjer ekki látið ykkur taka sárt, þó þjer sjáið á hak nokkrum ríkisdölum, til að efla bag yðar jafnframt og meðbræðra ykkar, eða þó það sem áður hefir verið lagt f fjelagið ávaxt- ist lítið eða ekkert beinlínis, á meðan stríð- ið stendur yfir; gætið þess, að árlega er og verður hagur að fjelögunum í viðskipt- unum; en þann hag ættuð þjer nú þegar að færa yður í nyt með þeirri sjálfsafneit- un, að kaupa sein allra minnst af óþarfa- vöiu, og ekki nokkurn dropa af áíengum- drykkjum, sem sjaldan gjöra annað en ó- metanlegt lífs- og sálartjón, Með lífs- kröptunum þaiínig: að ,vinna með iðni og trúmennsku, hver í sínum verkahring, svo nokkuð verði til að gehi misst frá heimil- isþörfuin, til að styrkja’ fjelagið með. Vjer þurfum allir að gæta jiess, hvílíkan hag eigin verzlun getur afiaö hverju landi, og í Jive aumu verzlunar,, ýistandi land þetta var, og hve óþolandi verztuhar ástand þess muni verða, ef vjer uppgefumst við að styrkja og stoða verzlunarljelögin, í öllu því, sem hver einstakur orkar. Enginn lönd eru jafnhæf til að blóingast af verzl- un, eins og vogskorin eylönd; þar geta kauptún verið, svo að segja, nærri hvers manns heimili, og þar getur verzlun verið með sífeldu fjöri, með minni tilkostnaði og tímatöf en hinum miklu meginlöndum. Þe.tta er hátalandi hvöt til íslendinga, að gjöra allt sem gjört verður íátæktar og annara útgjalda vegna, til að efla sem mest sína eigin veizlun; það er efalaust landsbúum að kenna, ef land vort ekki blómgast af henni, en hverki Guði, náttúrunni nje stöðu þess á hnettinum. En það er skilyrði fyr- ir því að nokkurt land blóingist af verzl- un, að það eigi sjálft verzlun sfna; því ef útlendir eiga hana, þá fer allur arður henn- ar í það land sem eigendur hennar eiga heima í. Ef allir íslenzkir bændur ættu verzlun sfna, þá fengju allir íslenzkir bænd- ur arðinn af verzluninni við ísland, sem mundi neina árlega um 300 þúsund dala, og því meira, sem hún blómgaðist betur, Af stríðinu við hina útiendu kaupmcnn leið- ir það, að nú er hin mesta nauðsyn fyrir sem flesta að hafa samtök í verzluninni, og að fjelögin verði sem stærst og sterkust, þar sem því verður hæglega við komið. Verzlunarfjelagið við Húnaflóa stendur hjer betur að vígi en Gránufjelagið, því hið fyr- nefnda nær lengra inn í landið og f það er genginn mest allur hinn jafn auðugasti hluti þess: Mýra- Húnavatns- og Skaga- fjarðar- sýslur, sem allar fá nú talsverðan vöru aðflutning í sumar. Nú ættu Dala- sýslubúar að ganga í fjelag þetta, með þann nálægt 14,000 dala stofn, sem þeir vildu stofna með verlunarfjelag í vetur, og halda þó sjerskylda fjelagsdeildar reikninga; eða með öðrum orðum; fjclagið ætti að vera eitt í útlöndum, en í deildum hjer við Iand; þetta yrði mikill kostnaðar sparnaður við kaupstjórnina erlendis. Sama er að segja urn Strandamanna fjelagið, að það virðist ekki eiga annarstaðar heima en í fjelaginu við Ilúnaflóa, en er ekki fært um að byrja verzlun sína sjerstaklega. Við þetta mundi fjclaginu aukast 20,000 dala stofn, og láns- t.-aust að því skapi, en útgjöld til að kosta . einn mann til kaupstjóra erlendis, til að : vera með kaupstjóra aðalfjelagsins. Varla þyrftu deildir þessar að óttast, að þær ekki fengi vöruskip á hverja höfn sem þeir vildu, þar sein nú verður sent vöruskip til Mýra- inanna, scm hafa lagt uin 2000 rd. í fje- lagið. ^ flvað viðvíkur sjálfum fjelögunum, og því strfði sem þau eiga í við kaupmenn, þá mun liollast að þau forðist allt það semj mögulegt er, að forðast, sem getur espað kaupmenn á nokkurn hátt, á meðan þeir hafa hjer auðsaflið meira. rSendihrjef til Húnvetninga og Skagfirðinga“ og svo frv. held jeg vera prentað fjóruin eða fimm ár- uin ofsnemma; því þó ritið sje ágætt í mörgutn greinum, þá mun hin mesta verk- un þess vera innifalin í því, að espa kaup- menn á móti fjelaginu, og einn ávöxt þess held jeg dönsku siglinguna á Borðeyri, 16. f. m. Því þó lítið væri tekið til láns á því skipi, hjá því sem við var búist, þá var það ekki af því að ekki fengist meira lán, heldur var það að þakka lulltrúa og fjelagsinönnum, sem drógu úr lántöku manna. Annar ávöxtur brjefsins er sagður sá, að kaupmannafjelagið í Kaupmannahöfn haíi, í vetur stofnað styrktarsjóð handa kaup- mönnum þeim, sein kynnu að hafa fjártjón af að keppa við fjelögin. Þetta — ef satt er — er það sterkasta samband sem al- þýða veit til að kaupmenn haíi gjört til að stríða við og eyðileggja fjelögin. Við þetta hafa fjelögin nú. að stríða, og hafa menn talað um tvennskonar aðferð til þess að þau geti staðist: Eiri er sú, að fJeÍBgff^'fyigi kaupmönnum í öllu verðlagi, og það njóti svo verzlunar allrar sein það getur á móti tekið, og svo leggi menn hluti í fjelagið eptir því sem hver getur mest misst írá þörfum sínum, og vænti einskis arðs af fje- lagsverzluninni fyrst um sinn. Hin er sú, að fjelagið setji þá prísa, sem það er full- visst er með að standast, en almenningur skuldbindi sig til að verzla við það, og virða að vhtíugi geipiboð útlendra kaup- manna; og mun sitt sýnast hverjum, hver aðferðin sje hollari. Jeg held hina fyrri betri, því það dregur fje í landið og kem- ur engum óþokka á fjelagið ; en þá álítjeg að menn ættu að láta sjer lynda að taka út hjá fjelaginu að eins svo mikið sem það hefði staðiö við að borga, en eiga hitt inni til næsta árs. Hin aðferðin getur, ef til vill komið nokkrum óþokka á fjelagið, og máske þeir yrðu ekki margir sem vildu skuldbinda sig til að verzla við íjelagið með lakari prísum en kaupmenn gefa, og sízt að margir fáist til þess fleiri ár. í öllum greinum þarf að hafa sparn- að á fje fjelagsins, og þó auka því þau á- höld sem sparað geta verkmanna hald, þv£ það er rjettur sparnaður. I þessú tilliti mun fjelagið hjer eptir varast að taka ó- þekkta og óreynda menn til að stjórna fje þess; brennt barn forðast eldinn. Það mun einnig sjá um, að ekki sjeu teknir eyðslu- samir, óreglu- og fjölskyídu-menn til fæðis og launa inn í fjelagið, nje Iáta neitt það ógjört, sem, ef forsóinað væri, gæti valdið því fjárútláta, og aldrei hleypa á það nein- um óþarVa kostnaði. Þegar menn nú á tímum vilja safna nýjum hlutum, til að styrkja íjelagsverzl- unina við Húnaflóa, þá inæta mönnum ýins- ar móthárur, og virðist engin vera á jafn- miklum rökum byggð, eins og sú, að hlut- hafendur sjái engiu reikningsleg skii iytii

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.