Norðanfari - 09.08.1873, Side 2
— 108 —
slarfseml eína og njóta ávaxta þessarar
starfsemi til a& koma æ fastari fótum undir bú
sitt, undir jarfcneskan frama sinn og velfarnan.
f>at> er því fullkomlega samkvæmt hlutarins etli
er vjer krefjumst þess sem þjúMegs rjettar at>
liafa vora eigin löggjðf sjálfir og fuli yfirrát
allra efna vorra. þetta er krafa sem vjer get-
ura gjört í nafni Guts laga og náttúrunnar; —
at> ötrum ástæbum slepptum — þaí> er krafa
sem vjer eigum at> sækja því hartar, þvf optar
sem oss er synjati um hana; þafe er krafa sem
vjer aldrei megum sleppa ef vjer ekki viljum
lieita mortingjar vors eigin þjófelífs og níting-
ar hinnar helgustn skyldu er gjöf þjófclífsins
leggur oss á herfcar. Vjer eigum afc sækja
kröfu vora mefc allri þeirri manndáfc er oss er
getin, þeim hug, því viti og dirffc er sönnum
fósturjarfcar vinum hæfir; ef vjer látum oss
lynda afc fella mál vort nifcur þar vifc afc þess-
ari kröfu er ekki gengt, þá er fótunum kippt
undan þjófctilveru vorri og vjer verfcum rjett-
lausar ráfur fyrr enn vjer getum litifc vifc. Vjer
verfcum því afc brýna án afláts fyrir mótstöfcu-
mönnutn vorum, hinni dönsku stjórn, rjett vorn,
og láta hana vita mefc orfcum, sem ekki verfca
misskilin, afc þessari kröfu sleppum vjer ekki
mefcan einn Islendingur stendur lífs eplir afc
halda tientii fram. Vjer þurfum ekki afc ætla
afc þetta fáist fyrirhafnarlaust. jþafc blasir vifc
afc neitun rjettar vors lilýtur afc auka fyrir-
liöfn, strit, baráttu — þafc er sannarlega gófcs
merki afc þjdfc vor hefir lifandi þær tilfinningar
er særzt geta vifc neitun eflilegs rjettar, og aldrei
hefir Island borifc eins glöggan vott um sárs-
auka þenna sem nú; aldrei hefir þjófcar hjarta
vort ólgafc svo í manna minnurn sem í ár. Vjer
segjum þetta sje gófcs merki, því engan grey-
skap þekkjum vjer á borfc vifc þann er heil
þjófc gædd skynsemi, sifcferfcis- og sóma til-
finningu skyldi þegjandi og aufcmjúk láta svipta
sig hinura helgasta rjetti sfnum og eptirláta
nifcjum sínum í arf afc cins rjettlausa ánaufc.
Og þó á Island þá menn, sem — — nei, ó,
nefnum ekki svívirfcingunaI
I öfcru lagi er þafc nú öldungis nanfcsyn-
iegl fyrir þjófc vora afc dragast sem fastast
saman, svo brófcir standi vifc brófcur lilit íhinni
gófcu baráttu. Gleymifc ,því ekki rÞI<iA-
vinir“ Islands, afc eindreginn vilji og ósundr-
anlegur fjelagsandi og óbilugt transt á liinum
sigranda mætti sannleikans eru verjur er eng-
in vopn bíta. Mefcan þessar verjur eru órofn-
ar er hinu dýra þjófclífi voru borgið. Fylgj-
um því örugglega þeim manni er mefc djúp-
sæju viti, djörfung og stillingu hefir svo far-
sællega beint fram hingafc til frelsismáli voru.
Gleymum því ekki, þjóðvinir Islandsl afc
líf vort höfum vjer þegifc af skaparanB gjöfulu
hönd til afc farsæla þafc og fullkomna; gleym
því ckki itilenzka þjóð! afc líf þitt áttu
afc ver ja og vei ndu eptir Skaparans til-
gangi og þafc svæði er þínu lífi er veitt afc
ófcali frá himnum, og þau rjettindl sem
þessari ófcals eign þinni fylgja !
þjófcvinur.
UM ALþÝÐUSKÓLA.
Allir mennta vinir, allir þeir, sem annt er
um framför og farsæld fósturjarfcar vorrar
hljóta afc vera samdóma um þafc, afc vjer Is-
Iendingar erum ennþá mjög skammt á veg konm-
ir í ýmsum efnum Ber margt til þess: fá-
lækt vor, samtakaleysi og ýmsar tálmanir.
þafc væri næsta glefcilegt, ef hifc nýstofnafca
»þjófcvinafjelag“ Ijeti sjer vera annt um, afc hafa
menntandi áhrif á alþýfcu vora mefc því afc verja
nokkru af fje þvf, er menn skjóta til þess, til
afc stofna alþýfcuskóla efca barnaskóla á ýmsum
stöfcum f landi voru. þesskonar skólar eru í
öllum sifcufcum löndum; þeir ljetta prestum og
slþýfcu barnauppfræfcinguna og venja hina ungu
vifc sifcgæfci og reglu. Vifc þctta hafa menn
kannast hjer á landi og fyrir nokkru var verifc
afc safna fje til slíks alþýfcuskóla á Borfceyri vifc
Ilrútafjörfc en vjer höfum nokkra hrífc enga
skýrslu sjefc um árangur þess fyrirtækis. Á
Sufcurlandi hefur presturinn síra Stephán Ttior-
arensen á Kálfatjörn stofnBett ágætan barna-
skóla á Vatnsleysuströnd og á hann fyrir þafc
miklar þakkir skilifc. Frjett höfum vjer og afc
sjera þórarinn prófastur Böfcvarsson í Görfcum
hafi i hyggju, afc stofnaharnaskóla þar syfcra, og er
þafc mjög virfcingarvert þegar andiegrar stjettar
menn gangast fyrir slíkum nytsömum stofnunum.
þafc er ekki einungis i bóklegu tilliti afc
gófcir barnaskólar efla alþýfclega menntun iield-
ur geta þesskonar stofnanir liaft ómetanlega
heillarík áhrif á hifc sifeferfeislega líf hverrar
þjófcar. þesskonar barnaskólar sem hafa þafc
augnamifc afc innræta æskulýfcnum hlýfcni og
virfcingu fyrir gófcri reglu, eru grundvöllur und-
ir andlegum framförum hverrar þjófcar, því salt
er hifc latinska orfctak: Quo semel est imbuta
recens servabit odorem testa diu því hefur
verifc hreift af merkum mönnum, fyrr og sífcar,
afc barnauppeldi og hússtjórn væri mjög svo
ábótavant á Islandi; úr þessum göllum mundu
gófcir barnaskólar bæta einkum ef hifc opinbera
heffci yfirumsjón mefc allri kennslu og Disciplin
skólabarnanna. Slíkir skólar eru í Danmörk á
miklu framfara stigi. þeir mundu og tilsveita
hjá oss, ekki sífcur enn í kaupstöfcum. verfca
notasælir til menntaeflingar, og sifcbóta og vjer
höfum dæmi þessa f Thorkillii barnaskóla stofn-
un og barnaskólanum í Reykjavík og Eyrar-
bakka. Einkum hefur hinn ágæti barnaskóli í
Reykjavík átt því láni afc fagna, afc þangafc hafa
valist framúr6karandi kennendur, t. a. m. herra
Organisti P. Gudjohnsen og herra H. E. Ilelge-
sen er nú veitir þessu embætti forstöfcu.
Vjer búumst vife, afc menn muni koma
mefc þá mótbáru, afc barnaskólar efca alþýfcu-
skólar sjeu kostnafcarsamir, en alþýfca á Islandi
sje betur afc sjer en í öfcrum löndum í bókleg-
um frófcleik og sje því minni þörf á alþýfcu
skólum hjer enn erlendis. Ilvafc kostnafcinn
snertir þá mundi þafc ekki vera frágangssök
afc koma upp barnaskólum efca alþýfcuskólum
t. a. m. einum í hverjum 2 sýslum á landinu
ef allir legfcust á eitt mefc afc gefa fje til þess,
og ekki þyrftu afc verfca vandræfci úr því afc fá
kennendur til slíkra skóla, þar sem svo margir
ganga skólaveginn, eins og hjer á landi. A11-
ir rjettsýnir útlendir ferfcmenn tala mefc virfcingu
um frófcleiks ást og námfýsi þjófcar vorrar og
einstakir leikmenn mefcal vor meiga heita fram-
úrskarandi vel afc sjer, þar sem þeir hafa svo
afc segja engrar tilsagnar notifc og hvílík stofc
mundi þá ekki vera afc alþýfcuskólum, þar
sem námfúsum unglingum gæfist kostur á afc
öfclast menntun?
þafc sem kenna ætti í þessnm alþýfcuskólum
ætlum vjer afc mætti vera þctta er nú skal greina.
1. Barnalærdómsbókin (Balle efca Balslev).
2. Balslevs ágrip af biflíusögum ísl: af sira
Ólafi Pálssyni.
3. Skript og íslenzk rjettritun.
4. Dönsk tunga og væri bæfci kennt afc skilja
hana, rita og tala.
5. Reikningur: 4 höfufcgreinir, margskyns
töiur,,brot og einföid þrílifca.
6. Ágrip af landafræfci.
7. ágrip af Norfcurlandasögu (einkum Dan-
merkursögu).
Saga Islands og íslenzk málfræfci, Enska og
þýzka álítum vjer afc fremur heyri til kennslu
í lærfcum skólum en barnaskólum efca alþýfcu-
skólum. Vjer getum ekki sjefc afc þannig )ag=
afcur skóli þyrfti afc verfca svo kostnafcur samur
ef landsmenn legfcu áhuga á þetta mál og ekki
væri óhugsandi, afc vorir veglyndu bræfcur f Ðan-
mörku vildi styfcja barnaskólastofnanir hjá oss.
5 + 15.
FRÁ ALþlNGI 1873.
(Framh. af nr. 37—38).
Jeg gat þsss seinast, afc búifc var afc aetí*
nefndir í öll (10) stjórnarfrumvörpin, SRan
hefir fátt borifc til tífcinda á þingi, og a^
gengifc þar mefc spekt og frifci, afc þvf er dæ"'1
verfcnr eptir ytra útliti. Nokkrar bænarskrár
frá hjerufcum og einstökum mönnum hafakorH'
ifc til þingsins, en flestum þeirra hefir verið
styttur aldur á einhvernhátl; þafc er afc skilja>
afc þær hafa annafchvort verifc felldar meö at'
kvæfcum, efca vísafc yfirvalda leifcina. Má gjö,a
ráfc fyrir, afc þingifc ekki vilji eyfca tíma oj0
fje tii ónytju mála í þetta skipti. þafc hafa
afc eins 3 nefndir verifc settar, sífcan jeg skrif'
afci seinast, og skal þeirra mála getifc afc nokkru.
1. Ávarp þingvallafundarins til alþingis, u,T1
stjórnarskipunarmál Jslands, mefc 19 bænaf'
skrám og ávörpum frá hjerufcum, Var kos*
in 7 manna nefnd til afc mefc liöndla málið
og urfcu þessir fyrir kosningu: Jón Sig'
urfcsson þingmafcur Sufcurþingeyjar sýslu , 3’
Sveinsson þingm. Árnesinga, síra E. Kulú
þingm. Barfcstrendinga , H. Kr FrifcrikssOU
þingm. Reykvlkinga, P. Vídalín þingm. Húu-
vetninga, st'ra Gufcm. Einarsson þingm. Dala'
sýslu, síra Davífc Gufcmundssou þiugtö*
Skagfirfcinga.
2. Uppástunga 10 þingmanna um afc rita kon-
ungi ávarp, nefnd: B Sveinsson, síra Davfö
Gufcmunds8on, sfra Gnfcmundur Einarsson.
3. Uppástunga 7 þingmanna, urn afc rannsaka
fjárhagsreikninga yiirlit Islands fyrir árið
18?* og fjárhagsáætlanirnar fyrir árin 1872
—73, nefnd: Dr. Grírnur Tomsen , Jún
Sigurfcsson, Páll Vídalín , II. Kr. Frifcriks*
son, E Egilson.
4 U[>páslunga stúdenta í Kaupmannahöfn utu
stofnun lagaskóla, nefnd: B. Sveinsson, Pál*
Vídalín, Jón Sigurfcsson.
þegar ávarp þingvallafundarins um stjórn-
arskipunarmálifc, var lesifc upp á þingi, reis
þingmafcur Rangæinga Dr. Gr. Tomsen á fæt'
ur, og bar upp þá heljar uppástungu, afc ann-
afchvort væri 21 af þeim 26 þingmönnum sem
atkvæfci eiga á þingi, skipafcir í nefnd til afc
mefc höndla stjórnarskipunarmálifc, cfca afc ^málifc
yrfci rætt í hlutfalls nefndum til undirbúnings*
Ura þessar uppástungur urfcu talsverfcar umræfc-
ur, en svo fór, afc þær voru báfcar felldar roefc
töluverfcum atkvæfcamun. Má ætla afc þingmentl
hafi litifc svo á, afc þessar uppástungur hafi eig1
komifc fram af einlægri hollustu vifc stjornar-
skipunarmálifc, þar sem þær fóru mjög í bága
vifc alþingistilskipanina, og þingsköp alþingis.
Enginn hinna 6 konungkjörnu þingmanna
hefir náfc afc komast í nokkra nefnd á þcssU
þingi, og heldur eigi síra þórarinn í Görfcunt
nje síra Helgi Hálfdánarson. þykir hafa komifc
hjer fram frá hálfu þingmanna ærin tortryggn'
— og ekki ástæfculaus — gegn hinum svo kall-
afca minni hluta. Óhætt mun afc fullyrfca, aö
síra Gufcmundur Einarsson sje genginn úr flokki
hinna konungkjörnu, og í lifc mefc meirihlutan-
um og nokkrir ætla, afc Dr. Grímur Tomsen sje
þegar snúinn á sömu leifc. Missi minnihlutinit
hann úr lifci sínu, má telja víst, afc meirihlutinn
beri frægan sigur úr bítuin á þingi, í hvcrju
máli sem er.
p. t. Rcykjavík 18. júlí 1873,
(Framh. sífcar).
Llr öfcru brjefi afc sunnan dagsett 29. jú^
1873. „Hjefcan er fátt afc frjetta, þingi verfcuí
slitifc 2. ágúst; ekki er stjórnarbótarmálifc fullrsett*
en hcldur horfir til samkomulags, og hefir þetta
þing verifc frifcsamara enn vifc var búist af mörg-
um , enda hefur minni hlutinn veriö roikiÚ
spakur*.
KVEÐJA:
Skjótt lífcur stundin og skilja vjer eigum
Skötnum er ákvarfcafc þetta’ í heim,