Norðanfari


Norðanfari - 09.08.1873, Page 3

Norðanfari - 09.08.1873, Page 3
— 109 Me&an um æfinnar dlgusjd megum Okunnan hrekjast um lífsstunda geym. Skjdtt líSur stundin ; í sííiasta sirni Sváslega fdeturjörí) kvebja jeg hlýt — En hún skal mjer ætíí) í eldheitu minni — Aldregi frarnar því hana jeg lít. Skjútt líSur stundin, því ástvini alla Eg hlýt ab kvehja — vií> sjáumst ei meir, — En sjálfur mun Drottinn saman oss kalla, Á sælunnar landi, þar mótlsetib deyr. Skjótt líður stundin; því legstaí)i lága Ljúfa nú kve& jeg skunda þeim fjær. þ>a&an, sem blunda bein minna áa, Og bernskunnar minnin saklausa grær. Jeg kvefc nú snæland á ellinnar árum Og ástblífca vini — jeg skilst ykkur frá, Hrein ykkar minning skal helgufc mefc tárum, Jeg hef ekki anuafc — en kvefc ykkur þá. Svíf þú nú gnofcin um glymjandi Ægir, Sem grátin mig flytur af íslenzkri strönd ; Lftt skal nú æfcrast — og hjervistar hagir Hugprúfca mína þeir sigra ei önd. Ættlandifc forna! þjer úhöppum varni Aiföfcnr bimneska stjúrnandi mund, Mcfcan afc logar á íslenzkuin arni Eldurinn norrænn á fefcranna grund. Gufcmundur Stefánssonn frá Mýri í Oárfcardal. * Kvefcja þessi er ort af Stefáni syni Gufc- .mundar, þá er gufuskipjfc „Qveen" fúr hjefcan af Akureyri 4. ágúst 1873, mefc rúma 150 farþegja, er allir ætlufcu sjer til Vesturheims. Ritst. Úr brjefi úr Ilcrnafirfci f Austur-Skapta- fellssýslu dags. 24. maí 1873. „Um eldgosifc: Afcfaranútt þesslO. jan. þ. á , kom öskufall hjer svo mikifc afc ekki sást hvafc stúrir gluggar sem voru á húsþekjum, beldur en heilt þak væri, og þann dag var ekki ratbjart bæja á millum, og var askan þá orfcin í skúvarp á svellum. þannll. Var bjart yfir, og um morgunin sást eldurinn ofanvert vib mifcaptansstafc, lifcu þá eldblossar um loptifc, líkt því, sem menn kalla rúsaljús, eptif þafc varfc aldrei mjög dimmt af öskufall- inu, en lengi sáust merki til eldsins og mist- ur huldi fjöllin. A Mýrum og í Sufcursveit fjell askan miklu þykkra, og hefir orfcifc ab moka og aka henni af lúnum þar í vor. I Oræfum kom hún mjög lítil og því minni sem sumar kom. Skeifcará hljúp 7. janúar og gjörfci haf eitt milli Pljútshveifis og Öræfa, en vegna þess afc allt var ísi þakifc, gjörti hún lílinn skafca í Öræf- um, en ( Fljútshverfinu bar hún leirsand yfir mýrar, er voru slægjulönd og tilheyra Núpstafc og Kálfafell á Sífcu. Afleifcingar öskufallsins urfcu þær hjer, afc eptir vikutíma túk fyrir alla útbeit, en sífcar kom mikifc steypiregn, rann þá askan fyrir þafc mikifc af, svo núg jörfc korn aptur. I sumum sveitum kom stórvifcur og fauk askan þá burtu aptur, svo allt fúr betur c‘nn inenn gatu búizt vifc; tífcin var sú æski- legasta og málti heita afc aldrei í allan vetur liæmi eitt öfcru hærra, enda er ár í fjenafci mefc Pezta múti ; grófcur var kominn mikill um sum- armál, en sífcan hefur varla komifc votur dropi úr lopti, sein hefir tálmafc grófcrinum. Aflaföng eru hjer hvergi afc telja nema í Lúninu 60 — 70 ÚBka iilutur. I Sufcursveit og Öræfum rak á ®löku bæjum tölnvcrt af háfi*. Úr brjeli úr Reyfcaríirfci dags 19 júní 1873. íHjefcan er allt gott afc frjetta. Heilsufar gott, •tema livafc lúngnahúlgan og tök stinga sjer nifc- Ur hjer og þar. Tífe hefur verifc ágæt allan júní. t>ú heldur þur framan af. 10 júní gjörfci hjer a’istanrigning mikla, og rigndi af og til, til þess Skemmdust þá vífca vörp, sem annars munu *’sfa vera í gófcu mefcallagi. En þá fúr jörfc 'yrst afc fara fram og grasifc þjúta upp. Fje ^t’n alstafcar hafa gengifc vel og mefc bezta múti Jtodan vetri, enda muna menn valla jafn lítinn Hinbadaufca, og fer þafc betur afc lambskinna verzlunin verfcur 'minni en í fyrra. Fiskafli hef- llr verifc meiri og minni fyrir austfjöifcnm í vor, eri nú má hann beita genginn afc ráfci. í Sel- 6y hefir verifc óvanalega mikilJ sprökuafli og helzt hafa fengist 50 sprökur á skip suma daga, og þær ekki neitt smáar. Hákalleafli kvafc þar hafa verifc mefc minnsta múti, enda kvarta allir um hákallsleysi, sem hans leita bæfci á opnum skipum og þilskipum; þú hafa sum Djúpavogs- skipin aflafc rjett vel. 16. þ. m. hjelt fjögra- manna far til Seleyjar, og sigldi hvassan vind, en þú vel vofchæfan. þegar kom nær því á mitt sundifc (en þab er nær viku sjáar frá yztu töng- um) kollsigldi. Komust 4 á kjöl. En Seley- ingar höffcu sjefc til ferfca þeirra; og brugfcu því þegar vifc, er seglin hurfu þeim. En er afc bátn- ■; um kom liffcu 2, og haffci þú annar verifc afc- fram kominn. Formafcurinn Helgi Pálsson frá Helgustöfum og Stefán Högnason frá Högna- stöfcum í Reifcarfirfci voru látnir og hoifnir. Haffci Helgi þú lengi haldifc sjer uppi mefc stýr- inu. Báfcir þessir voru vaskir menn, djaifir og duglegir og því mikill mannskafci afc báfcum. þetta þútti og nýlunda í Reifcarfirfci og einkurn vifi Seley, þar sem til jafnafcar hafa legifc 10 bátar í veri í 40 ár og aldrei borizt á bátar, og engin mafcur farizt, og má þafc þykja merkilegt, þar sera eyjan liggur í reginhafi ogsvoafckalla hafnlaus, og sker og bofcar á landleifc. þessi bátur hjet Reifearfjörfcur, eign Andrjesar búnda á Helgustöfcum. Haffci Júnas Símonarson á Svínaskála byggt hann í vetur, og þútii afbragfc, eins og allir bátar sem koma frá hans vönd- ufcu og högu höndum. þeir eru mefc vissu lagi, hringstafnafcir og líkari norskum bátum. Sagt er afc þeir muni hafa sett öll segl föst og silgt svo andvaralausir, en kvifca komifc og slegifc bátnum flötum, kjalfestulausum. Nýkomifc er skip frá Höfn til Júns Sturlusonar. Hann hefir byggt mikifc hús tvfloptafc á Eskjufirfci. Svein- björn Jakobsen nýkominn til Seyfcisfjarfcar. Grána efca fjelagsskip hennar, sjest eigi enn skrífca mefc skrautbúin segl fyrir landi. Kaup- mafcur Tuliníus kaupir nú blautan fisk flattann og úhreistrafca flatta ísu þannig: fyrir 1 Ipd. af stærsta þorski (jeg trúi 20 þuml. langa) 2 mk., fyrir minni þorsk 24 sk. og 20 sk. og ísu 16 sk. Vætt af hörfcum fiski, þar sem 50 j| gjöra vættina gefur hann 8 rd. fyrir. svo nú fara afc gjörast dýr aflakaupin fyrir sveitamann- inn. Tuliníus, er afc byggja fisktökuhús yzt í Reyfcarfirfci, og annafc kvafc hann ætla afc byggja í firfci fyrir innan Húla, svo vænka sýnizt ráfcifc fyrir Reifcfirfcingum*. Úr brjefl úr Breifcda! dags. 10 júní 1873. „Hjefcan er afc frjetta gott árferfci og mokafla; lieilsa manna allgúfc, netiia hvafc kvcfsúit er vífca afc etinga sjer nifcur, sem á sunium breyt- izt í Iungnabúlgu og hefur orfcifc drepsútt Iijer í hrepp hefur nýlega látizt úr þessari veiki, Jún bóndi Magnússon á Stöfc í Stöfcvarfirfci, gófc- ur búndi og sveitarstofc*. Úr brjefi af Eskjufirfci dags. 11 júlí 1873. „Engin almenn veikindi hafa gengifc, þú helur verifc hjer heldur kvillasamt 2 menn hafa fyr- ir skömmu dáifc í Fáskrúfcsfirfci, Jún búndi á Dölum, múfcur fafcir Júns stúdents Olafssonar, útgefanda Baldurs og Göngu- Hrólfs. Hinn var Sigurfcur Árnason frá Gvendarnesi. Hann hvarfr voveiflega. Úr brjefi úr Afcaldal í þingeyjarsýslu, d. 21. f. m. „Fimmtudaginn þann 17. þ. m. var hjer allra versta vefcur, fyrst mefc stúrrigningu vifclíka og á hau8ti og upp úr því snjúkomu- hrífc ákaflega mikil, svo alhvftnafci hjer um dal- inn, en norfcur undan er afc sjá svo mikinn snjú til beifca og afrjetta, afc menn haida afc fje hafi fennt sumstafcar, þú þafc ef til vill hafi seinpa skrifcifc úr fönn vifc vatnsvefcrifc, sem túk vifc eptir snjúfallifc. Sífcan bága sumarifc 1848, muna menn ekki eptir jafnlitlum grasvexti og nú bæfci 4 túni og engi, sem livortveggja lítur hörmulega út, þú jörfc sýnist hvergi rútkalin, er þú svo mikiil kyrkingur í grasvextinum afc furfcu gegnir*. Á útkjálkum og fram til dala varfc hjer í Eyjafjarfcarsýslu og sumstafcar fyrir vestan alhvítt ofan í sjú og ár, enda um mifcjar sveitir. þegar uppbirti var afc sjá ærinn snjó til fjalla, og öll líkindi til afc fje heffci fennt, en vegna þess afc snjóinn túk fljótt upp aptur, heíir líklega ekki orfcifc tjún afc honum til niuna. Nú í seinustu úvefcrunum, er sagt afc vífca hafi lijer norfcanlands rekifc talsverl af rekavifc, er þetta nýlunda, þar sem um mörg undanfar- in ár, hefur alls ekkert rekifc. Eitt af hákalla skipu.num hjer af Eyjafirfci, haffci hitt á Horn- vík á Hornströndum, fiskiveifca skip eitt fráj Boston i Ameríku, er einungis var gjört út þafc- ' an til afc afla heilagfiski, en þá litifc búifc afc iá, þar á múti haffci skip þetta aflafc í iyrra auk alls tilkostnafcar fyrir 17,000 ríkisdali. Loksins kom þú gufuskipifc „Qveen* hing- afc 1. þ. m (10 dögum seinna, en útgjörfcar- menn þess iiöffcu lofafc í samningnum í vetur, er þeir sömdu vifc kaupstjúra Gránufjelagsins, herra Tryggva Gunnarsson), en fór hjefcan apt= ur 5. þ. m. mefc rúma 150 manns og 220 hross. Nokkrir af þeim, scm ætlufcu afc fara, vcifca afc bífca til næstu ferfcar, er á afc verfca hjefcan 10. sept. næstkomandi, og nokkrir snjeru aptur, þá þeir komu framm á skipifc og sáu herbergin er fúlkifc átti afc trofca sjer saman í, m. fl. er þeim sýndist afc eigi væri búandi vifc. A mefc- an Englendingarnir, karlar og konur, dvöldu hjer, rifcu snmir þeirra norfcur afc Gofafossi f Skjálfandafljóti, og út afc Frifcriksgáfu; einnig komu þeir bjer í búfcir, skofcufcu kirkjuna og kirkjugarfcinn krók og kring, komu í prcntsmifcj- una og keyptu nokkur expl. af hinni ný út- koninu Kennslubúk í ensku Halldúrs stúdents Eggerstsonar Briems á Reynistafc. Allt þetta útlenda fúlk var mannúfclegt og sifcprútt 6 þ m. kom herra amtm. Christjánsson heim aptur úr embættisskylduferfc stnni um Múla- sýslur. 23. f. m. kom sýslumafcur L Svein- björnsson frá Húsavfk hjer, sem ætlafci hjefcan Eyfirfcingaveg sufcur á Eyrarbakka, afc sækja þangafc húsfrú sína og börn, er þar hafa dvalifc sífcan sumarifc eptir jarfcskjálftan á Húeavík. li dag júlím þ á. kom frakkneska gufuherskipifc „Loiret* hingafc, og þann 6. s. m. danska gufu- hcrskipifc „Fylla“; dvaldi livort þeirra hjer rúma viku. Hifc fyrra ætlafci afc leggja hjefcan aust- ur fyrir land, enn liitt vestur fyrir. 4. þ. m. kom barkskipifc „Emma Aurvegne* skipherra Clausen frá Kmh. fermt matvöru og ýmsu öfcru. Samadaginn kom skomjertan A Terkelsens Minde, lausakaupm. Jens Húlm frá Seyfcisfirfci, sem á afc verzla hjer fyrir rerkning kaupmanns Sveinb. Jakobssonar , og sagt afc hann bjúfci 56 sk. í hvíta ull, en 27 rd. fyrir lýsifc. Seinastlifcinn dag kom og skonnertsldpifc „Sæbjörg“ eign „Gránufjelagsins*, er fariö haffci hjefcan austur á Seyfcisfiörfc afc sækja þangaí eitt húsifc af þeim 6 efca 7, er standa á Vestdalseyri, og kaupstjúri „Gránufjelagsins* keypti fyrir þaö í vetur fyrir 28,000 rd. ásamt ýmsum vjelum og áhöldum er fylgdu. Hingafc kvafc vera von á lausakaupmanni Piedbirni frá Húsavík, niefc tals- vert af kornmat Endur og sinnum hafa menn þúzt verfca varir viö, afc sandi og ösku hafi rignt, sein efcl- legt er, þar sem fullyrt er afc eldur sjo enn uppi í Valnajökli. Yfir allt hjer nyrfcra, er kvartafc um málnytubrest mikinn. Alltaf hald- ast hjer úþerrar miklir, svo töfcurnar liggja und- ir skemmdum. Mannalát og slysfarir. 28. maí dú úfcalaeigandi Jón Skúlason á Grímstungu í Vatnsdal, sem sagfcur var rik- astur mafcur i Húnavatnssýslu. 16. júní út- alseigandi fyrrutn hreppstjóri Sveinn Sveinsson á Efra-Hagane8i í Fljótum. Sigurfcur búndi Sigfússon á Osi f Möfcru valla klaustursúkn kom- inn á áttræfcisaldur. Ekkjan Gufcrún Sigurfcar- dúttir á Vöglum á þelamörk, dúttir sjera Sig- urfcar sáluga, er seinast var prestur afc Aufckúhi, tæpt 72 ára afc aldri Húsfreyja Gufcrún Júns- dúttir á Syfcribakka komin yfir sjötugt. Merkis- presturinn sjera þorsteinn Pálsson á Hálsi f Fnjúskadal, 27. júnf, en jarfcsettur 22. júlí, afc vifcstöddum múga og margmenni. Nýlega er dáinn mifcaldra mafcur Jón Júnsson búndi afc Saurstöfcum í Jökulsárhlífc. í vor eru og dánir Pjetur hreppstjóri Jakobsson á Oddstöfcum á Sljettu. Björn úfcalsbúndi Júnsson á Laxár- dal í þistilfirfci kominn yfir sjötogt. Björn Kristjánsson efnilegur unglingsmafcur á Ærlækj- arseli í Axarfirfci. 26. dag f. m. er einnig dáinn Gufcm. ófcalsb. Gufcmundsson á Abæ í Skaga- fjarfcardölum, kominn uin áttrætt. I illvifcrunum í næstl. mánufci, haffci hákalla- skipifc IIrÍ8eyingur, lileypt inn á Dýrafjörfc á Vesturlandi, til þess aö fá sjer vatn og eldiviö, höffcu þá 6 af skipverjum ásamt skipstjúra far- ifc í land; vefcur var afc mestu kjurrt, en þá til baka skyldi fara, ætlufcu allir f pramminn aptur, og var sá seinasti, er hjet Einar, kominti mefc annan fótinn uppí, en segir þá, afc núg muni hlafcifc og sneri aptur; þegar dálítiö kom frá landi fúr afc gola, og svo varfc fyrir þeim á leifcinni lítil straumröst, sem orsakafci pipp- ing, en af því prammurinn var sökkhlafcinn fór þegar afc hellast inní hann, svo fljótt sást aö hann mundi sökkva, skipafci þá formafcurinn, er bjet þorlákur þorgeirsson frá Saufcanesi á Uppsaströnd, öllum afc fara útbyrfcis og halda sjer í pramminn, þangsö til þeim yrfci mann- hjálp , en prammurinn sökk þegar , svo allir drukknufcu nema einn er gat synt efca svamiað til lands. og lijet sá Albert, en hinir sem drukkn- ufcu, formafcurinn, þorlákur Arngrímsson giptur vinnumafur frá Ilringsdal á Látraströnd, en hinir Jún Pjetursson frá Stúra-Eyrarlandi vifc Akur- eyri og^Jún Sigurfcsson frá Hornbrekku f Ólafs- firfci báfcir vinunmenn úgiptir. 3. f m. Ijezt kvennmafcur í MiövíkáSval- barfcsströnd f þingeyjarsýslu, af byssuskoti, er atvikafcist þannig, afc unglingsmafcur haffci ver- ifc þar í framhýsi afc ná perlu af hlafcinni byssu, sem var í alspetnnu en hljúp af og skotifc gegn- um föt, er þar hangdu á þili og í gegnum þaö

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.