Norðanfari


Norðanfari - 09.08.1873, Síða 4

Norðanfari - 09.08.1873, Síða 4
— 110 — eg í hfifutib & kernnmarininura , or stóf) þar gagnvart í bæjardyrnm efca göngum. Úiskrifaf'ir úr Reykjavíkurskdla f júlím. 1873: Sofon/as Ilalldórsson frá Brekku í Svaif- aöardal me6 95 tröppur, Jóhann Ditrik Meil- iiye á VopnafirH mef) 91 tr., Jóhann |>or- kellsson frá Víhirkeri í Bárlardal meh 90 tr., B. J. Jensson í Reykjavík meb 89. tr., Signrh- nr Jeneson í Reykjavík mefc 87 tr., Páll Vig- fússon frá Ási í Fellum með 86 tr., Haligrím- ur, Pálsson (sonur amtm. fál. Melsteds) mefc 79 tr. Gufcmundur Gufcmundsson frá Stóruvöllum mefc 81 tr., Sveinbjörn Oiafsson frá Keflavík mefc 67 tr., Stefán Jóri8son í Reykjavfk mcfc 59 tr., Brynjúlfur Gunnarsson frá Kirkjuvogi mefc 57 tr. , Tómas Hallgrímsson frá Grund 1 Eyjafirfci mefc 53 tr. Sveinn Eiríksson frá illífc f Skaptártungu 35 tr Veitt braufc: Möfcruvalla klaustur 14. júní. þ. á sjera Ðavífc Gufcmundssyni á Felli Befrgstafcir í Svartárdal 18. s. m. sjcra Isleifi Einaresynl. l>ingeyraklaustur veitt 14. f. m kand. snianuensis Eiríki Biiem í Reykjavík; auk hans sóttu síra, Andrjes Hjaltason í Flatey, v. 1834; síra 0. Olafsson, uppgjafaprestnr frá Hvammi, v. 1852 ; síra Gufcjón Háifdánarson á Dverga- ateini . v. 1860; síra þorvaldur Stefánsson f Hvammi , v. 1861 ; síra Jakob Björnsson á Stafcarhrauni, v. 1861; síra Eyjólfur Jónsson á Melgraseyri, v. 1865 og síra Sveinn Skúlason á Stafcarbakka, v. 1868. Oveitt: Stokkseyri mefc annexfunni Kald- afcarnesi metifc 813 rd. 28 sk., auglýst 14. júní; prestsekkja er i braufcinu. Skeggjastafcir á Langa- neströndum, itverjn sjeia Jens Vigfússon Hjalta- lín Iiefur sagt upp, melifc 430 rd. 22 sk., aug- lýst 14. þ. m. Fell ( Sljetli hiífc mefc annexíunni Uöffca, metifc 302 rd. 94 sk., auglýet 12. f. m. þingvalíii.fnndur var seítur 26. júní. Komu þar 2 kjiirnir menn úr hverju kjördæmi lands- ins, neuia úr Ísafjarfcarsý.-Iu kom enginn og úr 2 öfcrum kom afc eins 1, en eigi vitum vjer lner forföll hafa valdifc því. Halldór Frifcriks- ron setti fundinn mefc ræfcu. Hinir kjörnu fund- armenn hötfcu einir atkvæfcisrjett á fundinum, en ailir höifcu uiálfrelsi. Fuudurinn vefengdi rigi kosninou neins af lilnum kjömu mönnum1. Úm stjórnarmá! vort komu bænarskrár frá flest- um ebá öllum kjördæmum landsius tii fundar- ins, og siiyldu sumar af þeim ganga frá lund- itíttnr til a+þirrgis í sumar; einnig .kotnu bænar- skrár til fundanns um þjófchátífcarmálifc og fleiri mál, Afcalstarf fundarins var afc ræfca stjórnar- bótarmálib Eptir afc nefnd liaífci verifc sett í rnálinu og niáiifc ítarlega iætt, kom fundurinn sjer loits saman um, afc semja ávarp til konungs, þar sem tekin voru fram uridirstöiu atriíi fyrir stjórnarskrá iandsins; skyldi alþingi vera sent eptirrit af óvarpinu, og var því ætlafc afc semja trumvarp til íulikominnar stjörnerskrár fyrir landifc, þar seni þat hje'di sjer vifc (afc mestu) hin sönm iindiistöfcuatrifci, er (unduiinn tók fram I ávarpinu. A fundimim var eirinig rætt þjófc- hátfðarmalifc, veizlunarniálifc og fl. AUGLÝ8INGAR. — Afc forfailalausu verfcur eptirnefndum bú- um skipt á undirskriíafcri skrifstofu: Jónasar sýelumanns Thorsteinsen þann 1. oktober næstk. Gunnars Gufclaugseonar fráSeldal þ. 7. s m. Haiidórs Jórs-onar frá Eyfcutn þann 9 s. m. Sveinbjarnar Jónssonar af Eskifiifci þann 11. s. m. Guíbjargar Benjamínsdóttur uf Beriifnfci þanri 13 s. in. og Magniísar Kristjánssonar þann 20. s. m. og er bjeimefc skorafc á lilutafceigendur afc mæta efca láta mæta vifc skiptin. Skrifstofu Sufcurmúlasýslu 8. júií 1873. Jón Jólinscn. — Raufc hryssa, á afc gizka mifcaidra lilaup- stygg lílifc tamin, aljámufc affext í vor, mark: Tvístíft framan liægra, biti aptan, gagnbitafc v. strauk úr beimahögum í byrjun þ. m. hver 8em hana hittir, er befcin afc koma lienni tii míii, efca gjöra mjer vísbendingu af. Gröf í Vífcidal 8 júlí 1873. Gufcmundiir Gufcmundsson. Eyrir hálfum mánufci sífcan fann jeg f vatns- götunni á Yxnadalsbeifci, gráa reifcbuxna ganna, sem eigandi viídi vilja til mín, borga fundar- launin 0g þafc sein auglýsing þessi kostar. Bakkaseli f Yxnadal 16. júlí 1873. Jónas Sigurísson. 15. þ. m. tapafcí jeg á Akureyri, af Ilav- lj Jón Gufmundsson málafiuturogsmafcur var kosicu fuc<I«J»tj<3ri. steiriabiyggju, liálftnnnu poka af stiiga, í hverj- um afc var: bleypiloksstokkur og nifcr í honum \ pd. kaffi, \ pd. sykur, til 1 pd. af híraufcu, 6 tága höpt og þverpoki mefc eskjum og dálitlu ef mat Hvcr sem hefur fnndifc áminnsta muni og ef fleira liefur verifc í pokanum, nm bifcstafc skila þeim til mín efca Bjarnar ritstjóra, gegn sanngjörnum fundarlaiinum. Syfcri-Ncslöndum vifc Mývatn 17. d. júiím 1873. Fritfinnur OiafsEon. ast, er vinsamlega befcifc afc iáfa mig vita sanngiarnri borgun. Krossastöfcem á þeiamörk 31. júlí 1873. S. Sigurfcspon. — Hjá undirskrifufcum fást ný fjelagsrit 30. ár 1873. Gefn sífcari hiuti þrifcja árs og fjórfca &(- 100 tímar í enskn ásamt lyklinum. B Sieincke. 1. þ. m er mjer skrifafc frá Björgyn, afc eptir hrafcfrjett frá Ameríku hafi gufuskipifc Ilaraldur hárfagri komifc til New York 29. júnf epíir 15. daga heppilega ferfc frá Noregi. Á skipi þessu voru 10 menn frá íslandi, og var Iierra Sigfús Magnússon fyrir þeim. Gufuskipa ferfcir beinaieifc fiá Björgyn fil New York verfca 14. hvern dag. í snmar fer t. a. m. „Haraldur hárfagri" 19. ágúst. „Sverrir konungur“ 2. sept. „Hákon AfcaisteinsfÓ8tri“ 16. — „Olafur helgi“ 30. — þetta hef jeg verifc befcinn afc augiýsa Akureyri 25. júlí 1873. Einar Ásmundsson. — Um mifjan næsti. júnímánufc, missti jeg upp úr vasa mínum, millum Reykja og írafells í Tungusveit í Skagafirfcþ hekiaba peningabuddu mcfc stöfunum; M. Th. 1873. niefc 5 háifum spesíum í, sem finnandi ei befcinn afc skila til j Pjelurs ófalsbónda Bjarnasonar á Reykjum í nefndri sveit, móti sanngjörnum fundariaunum. Giihagaseii 30. júlí 1873, Magnús þorsleiiisson.. — í næsllifcnum júním , þá jeg var staddur á Akurey'ri, og missti einliverstafcar á leifcinni frá Ilavsteinahúsum út ó hlafcifc fyrir (ranian Höpfnershúsin og uppab lyfjabtíbinni , gamlan iátúnsbúinn spannsreirs písk, sem jeg óska ef fundinn er, afc skilafc sje til ritstjóra Norfcanfata. Breib, 30. júlí 1873. Jóliann Lamiesson. — þann sem jeg hef iánafc ijófcakver skrifafc mefc smárri fljötaskríft hjerum 6 efca 7 arkir afc 8tærfc í 8 blafca broti, bann bifc jeg afc skila mjer því aptur þafc fyista; ijófmælin voru ort af síra Jóni sál. Jónssvni sern sífcast var prest- ur til Möfruvallaklausturs og mun fæst af þeim iiafa verifc annarstafcar til. Yirabrekkttkpti f Möfcruy. kl. sókn 4. &g. 1873. Olafur Oiafsoon. — Afcfaranóttina hins 3. þ. m. þóknafcist Drottni afc kalla til sfn eptir tæprar viku sjúk- dómslegu, minn elskafca ektamaka járnsmifc Jónas Helgason; mjer er missirinn því tilfinnan iegri þar vifc vorum komin hjer á Akureyri á- samt öfcrum er ætiufcu afc flytja til Norfcur-Am- eríku, en er nú bjer eptir einmana, mefc árs- gamalt barn okkar, fjærri vinum og vandamönnum Akureyri 5. ágúst 1873. Sigrífcur Uaiidórsdóttir. Kennslubók f enskri tungu er kom- in út lijer á Akureyri. Kostar innfest 72 sk. Ef keypt eru 6 expl., og borgufc strax er hib 7 ókeypis Söiulaun eru 1 af 8. Bókin er til sölu lijá kaupmanni B. Steincke og í Gránu- verzlun á Oddeyri og vífcar. Ilalidór Briem, — Ef einhver kynni afc hafa fundifc efca finna á þjófcveginum frá Bægisá afc Nefcstalandi, ný- silfurbúna trjepontu merkta rnefc bókstöfunum E. H., þá er hann lijer mefc befcinu afc skila henni til Erlindar bónda Jónssonar á Nefcsta- landi í Yxnadal. — Ura mifcjan f. m. fannst áklæfci millum kirkjnnnar og Hallgrímshússins áAkureyri, mefc ofnum stöfum í endan, sem geymt er hjá rit- stjóra Nf. tii þess eigandi vitjar og borgar fundarlaunin og þafc sem prentuii augiýsingar þessarar kosíar. — A balanum sunnan vifc kirkjuna á Akur- eyri, hefur fundist látúnsbúinn spansreirspísk- ur, einnig lyklahringur mefc lykli og er hvor- tveggja geymt hjá ritstjóra Nf. þar til eigandi vitjar og greifcir borgun fyrir auglýsing þessa. — Steingrár foli tvævetur, óvanafcur stór og fallegur roeb mark sýft hægra, sljettrakafc fax, snofcrakafcur stertur, hvarf milli Hvítasunnu og Trínitatis. Hyar sem foli þe*si kynni afc finn- — Afcai-útsala blafcsins „Víkverja®, hjer notfcanlands, er hjá factor B. Steincke. FJÁRM0RK. Fjármark: Jóns Sigurgeirssonar á Grænavatn* vib Mývatn ; Stíft og gagnbitafc hægra sneitt framan gagnbitafc vinstra. -------Jóna Pjeturssonai' á Reykjahiífc vifc Mývatn: Sneifcrifafc framan hæg>" biti aptan, Stíft vinstra biti framam -------Skapta Árnaíonar á Hringveri & Tjörnesi í Húsavfkurhrepp: Tví- rifafc í licilt hægra og Stúrifafc vinstra þetta maik átti áfcur Gufctún Arua- dóttir á Ilamri í Laxárdal. -------Stefána Jónssonar á Mefcaliieimi & Svalbarfcsströnd: Stíft hægra gaí undir, Sneitt aptan vinstra gat und- ir. Brennimark. S. I. S. S. A. -------Kristjáns Jóbannessonar á Haganesí vifc Mývaln: Stíft hægra fjöfcur apt- an liægra, Hvatrífafc vinstra biti tr. ------ Jónasar Jóiissonar á Kjarna í Eyja- firfci : Mífciilutafc ( síúf hægra, Stýfl og gagnbítafc vinstra. Breunimark: JONAS. -----•— Gufclaugs þorsteins8onar á sama bss« Síýft gagnbitafc iiægra, Stúfrifafc bit. framan vintsia. Brennimark Gufcl. P- Mark þetta, ern lireppstjórar í Eyjafjarfcar- og Skagafjarfcai'sýslum vinsamlegast befcnir skrifa lijá sjer, og hafa til sýnis í fjárrjetttuni Fjármark Sigurfcar Jónssonar á Arnastöfcum t Eyjafirfci : Sýlt bægra, Hvatt vinstra hóíbiti aptan Brennimark S. Jo. Ef nokliur lijer í næstu 3 sýslum, Skag«" fjarfcar, Eyjafjarfcar- e'a þingeyjarsýslu & sammerkt vifc mig, þá vildi jeg fá aö vita þa& sem allra fyrst. Brenniruaik Árna Flócntssonar á VogUtn "VVii Mývatn : Arni T. — 7. þ. m komn hingafc til bæjarins 4 ferfcamenu frá New-Yoik í Vesturbeimi, sern heita: Beekmann og Howland. þeir hölfcu koinib til Reykjavíkur, og farifc þafcan austuraö Hekln og Geysir,' þafcan norfcur í Vatnsdal og svo afc iióluin í Iljaltadal og þafcan hingaö í hjefcan ætla þeir norfcur afc Gofcafossi, upp að Mývatni og austur afc Dettifossi, og svo til baka, vcstur í Stykkishólra , afc Búfcum, Reykholtij þingvöllum og aptur til Reykjavikur. 8. þ. m. kom noríanpóstur Benedikt Krisf- jánsson afc sunnan hingafc. Eptir brjefum, seiö mefc honum komu og dagsett eru 27. og 28.fi m. er þetta helzt afc frjetta: „Póstskipifc hjefcan í morgun. (27. júlí), Mefc þvf fðr Carf Andersen og kona hans, og María dóttir júst" itiaríus þdrfcar Jónassens. — Mjer er sagt aö ritstjóri Jón Óiaísson hafi faiifc mefc þvf og Airieilku. .4 alþingi hefir farifc atlt frifcsamleg* og stiiliiega fram. Af 10 frumvörpum stjórn' arinnar, mun þingifc ráfca konungi ab gjöraeig* 8 afc löguni. í stjórnaibótarmálinu sýnist eiO' iivert sanikomulag ætla afc komast á milli meir11 og minna hlutans; hvorrtveggja hlutinn þykis* liafa unnifc sigur á hinum. í fyrradag v»f ncfndarálitifc í stjórnarbótarmáiinu lesifc upp 0% málifc rætt. Benedikt Sveinsson var framsögt1' mafcur. Hann var svo spakur og rólegur, ee"1 mest mátti vcrfca, hallmælti eigi stjórninni ”í° konungsfnlltrúa mefc einu orfci. Jón Sigurfcsso11 frá Kinh. talafci ekki orfc ; Halidór Frifcriksso11 eigi beldur. Nýju fjelagsrilin komu meb þessu p6st~ skipi. í þeim er 1. tmi jarfcyrkjuskóla; 2. 111,1 ábuifc; 3. um holdsveiki; 4. um bráfcafárifc saufcfje; 5. ráfaþáttur; 6. kvæfci; 7. hærsta' rjettardómar; en ekkert orfc um politik. „Sækjendur um 8tokkseyri meb sífca8 ‘ póstskipi voru þessir: síra þorkell EyúH’ssoii á Borg, v 1844, síra Gufcmundnr Bjarnason * Meltim, v. 1847; síra Gísli Tborarensen á Fe li, v. 1848; síra Jón prófastur Jónsson á Mosíelii, v. 1855; og sfra Jón BjÖrnsson á Hílárnest. v. 1855. Uáls í Fnjóskadal er ekki augiýs|ur enn“. Eirjandi oy úbyrydajn.adur: BjÖffl^ÓnSSOfl. Xim'cýrf'imá. H. V- Stephdnsion.

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.