Norðanfari


Norðanfari - 01.10.1873, Blaðsíða 2

Norðanfari - 01.10.1873, Blaðsíða 2
— 128 — — brauíi lífs og andar raest, — tryggur vinura. tiúr í mæbum, tíraans skeiS þú nýtlír bezt. Aslvinir sera eplir þreyja, aptur þínum fundi ná, ab vilja Ðrottins víst eig hnegja; — veitast mun — þab girnast fá; sanifundanna sælu notin sjálfs hjá Drottins stóli þó, liryggb og mæba þá mun þrotin í þúsundfaldri sælu og ró. En jeg, vinur! epfir þreyi, eldri þjer ð lífsins stund, ab því samt rainn huga hnegi, hratt a& nálgast sítsta blund; úr því mun þá engin dau&i, okkur skilja framar roeir, allar horfnar á burt nautir eptir þessu liugur þreyr. H. E. f Hinn 7. dag marzm. sí&asti. anda&ist a& Ingjaldshóli í Snæfelisnessýslu merkiskonan Matt- hildur Narfadóttir, kona dugna&ar. og sómamanns- ins hreppstjóra og útvegs bónda Tómasar Egg- crtssonar; liún var fædd 18 d. októberm. 1823 a& Dal í Miklaholtshreppi í Hnappadalssýslu og óist upp hjá foreldrum sínum, sem bæ&i eru val- inkunn og sí&ast hafa lengi búií) á Kongsbakka í Heigafeilssveit; frá þeim fúr liún ab Bú&um til B. kaupmanns Sandholt og var hjá honum bæbi á Bútum og Olafsvík þangab til liún gipt- iðt Tómasi Eggerlssyni 2. íebrúar 1853, var bann þá verzlunarþjónn í Olafsvík. Vorib 1861 fluttu þau hjón at> Arnarstapa umbobsjörb Ingjaidshóis í Neshrepp ylri meb 4 börnum sfnum ; þar bætt- ust þeim 3 börn ; er eitt þeirra dáib, en bin öll lieima efnileg og mannvænleg, elsta dóttirin um tvítugt nú bústýra fobur síns. þegar þau hjón tóku Ingjaldshól var sú jörb mjög niburnídd, en þráttfyrir allaþá erfibleika, sem Tómas breppstjóri hefir átt vib ab stríba: fiskileysis ár, vandræbarfuilt sveitafjelag og þunga vezlunareinokun, hefur hann þó fyrir frá- bæran dugnab sinn getab klofib ab bæta og prýta meb byggingum og jarbabótum þessa fögru, en kostalitlu jörb, svo hún nú mun mega teljast einhver iiin sætilegasta þar í sýslu. Matthildur sál. var flestum þeim kostum búin sem prýtt geta góöa konu, liun var stilt, bliblynd og lijartagób, umhyggjusöm og ástrík mótir, ávann sjer því ab maklegleikuin ást og virbingu allra sem til hennar þekktu, mun henn- ar því vera sárt saknab, ekki ab cins af ekia- maka og börnum, heldur einnig af hinum mörgu aumingjum, er hún hefur glatt og satt, opt meir af gnægb hjarta síns en ríkuglegum efnum. 1. ágúst 1873 þ. St. t VIGDÍS MAGNÚ-DÓTTIR. Á æfi morgni ungdóms vafti blíta, ei eg þekkti sorg, nje mæbu bönd; fram libu árin, rngu þurfii kvíba ástkær míg leiddi foreldranna hönd; svo missti’ eg fötur, muna úr ekki gleymi, ab mjer á hjarta opnast nábi sár; dimmt varb allt og dapurt mjög í heimi, duttu’ af augum sorga þrungin tár. Eiddi eg síban æfidögum mínum, éstkær móbir, lengst vib brjóstib þitt! þú fríabir mig af fári heims og pínum finnur þab nú iangbezt hjarta mitt. Vonir fagrar vaka hjá mjer gjörbu, ab verta nnindi’ ei skilnatsstund svo bráb, en heljaia kalda hreif þig burt af jörbu ldaut íram koma Drottius ásett ráb. Inni’ er dimmt, en úti nístir kæia; cinmana sit eg lífs, í daubra reit. Hjá gröf þinni byrgbu gagntekur mig sæla geislandi falla saknabs tárin heit. Sofbu nú móbir sæl í skauti jarbar, sál þín Ijómar miklu fegri’ en sdl, þegar enda þrautir lífsins iiarbar þig fæ iíta Guts hjá dýibar stól. Kristbjörg Stefánsdóttir. f , I-ann 9 júlí næetl. sálatist bóndinn Grimnr .Tóhannesson 53 ára gamall á Garts- vík á Svalhartsstriind eptir fulls mánatar sjúk- dómslcgu Hann var fæddur á Katalslötum í Fjorbum í Grytubakkahrepp árife 1820. For- eldiar hans voru böndi.en þar Jóhannes Páls- Bon og Guíny Halldórsdóttir gótfræg hjón, og ( betri manna röb í þeirri sveif; hann ólst þar upp hjá fereldrum sínuin þangab til ab hann var fulltíba mabur; hann giptist sítan nálægt 25 ára ab aldri fþá verandi heibarlegri yngis- stiilku), en nú eptir lifandi ckkju Sæunni Jóns- dóltur bónda á Látrum á Látraströnd, og byrj- abi stuttu þar eptir búskap á Grímsnesi á nefndri strönd En flutti búferli sín ab ári libnu eta hjerum 1851 ab Netri-Dálkstöbuin á Svaibarts- strönd og bjó þar síban þar til bann flutti sig 1860 at Garbsvík í sömn sveit, hvar liann nú andatist, eptir tæpa 28 ára veru í hjónabandi. þau hjón áttu saman lObörn af hverjum 6 Iifa 3 piitar og 3 stúlkur og hafa 2 af sontim lians orbib skipstjórar. Hann var náttúru hagur mabur og ágætur smibur á hvab sem han lagbi hönd; einkum þótti hann lipur skipasmibur og smíbati hann því margt af þeim; harin var ibju- mabur í bezta lagi og fyrirhyggjusamur vel, og búnatist því jafnan farsæljega. Ilann var mann- úblegur, glabur og gestrisinn heim ab sækja. Hann var gótmenm og fús ab greiba fram úr vand- ræbum annara eptir mætti. Hann var konu sinni umliyggjusamur ektamaki og börnum sín- um blíbur fabir; hann var einn hinna beztu bænda hjer í sveit, og sannkallabur sóma mab- ur í 8inni röb, og er því hans vibskilnabar minnst meb sárum söknubi, bæbi af skyldum og vandalausum, sem nokkub til hans þekktu. þannig minnast hins látna kunningjar hans. f þann 25. ágústm. andabist merkismabur- inn Pjetur Bjarnason bóndi á eignarjörb sinni Reykjum í Tungusveit 66 ára ab aldri, eptir nærfeit 2 vikna banalegu; hann var jafnan inelinn meb helztu búhöldum í þeim sveitum hvar lianti bjó, því hann var mabur valinkunn- ur , rábvandur, slai fsamur, 1 reglu- atorku- og framkvæmdarmabur binn mesti, og alstabar ab góbu einu getib. Hann er fæddur á Hraunum í Fljdtum og uppólst allt ab tvítugs aldri f þeirri sveit; fabir tians var Bjarni bóndi þorleifsson á Hraunum Kárssonar frá Vatnsskarbi, en mób- ir Sigríbur þorleifsdóttir bónda á Siglunesi Jóns- sonar Öddasonar. Pjetur sálugi byrjabi búskap á Reykjum á Reykjaströnd og gekk þá ab eiga Gubrúnu Pjetursdóttur frá Geirmundarstöbum, er andabist nú fyrir liblega 2 árum , samvalin bónda sínum ab öllum mannkostum , alræmd eins og liann ab rausn og dugnabi, góbsemiog gestrisni; bjuggju þau síban þar á Reykjum ytra nrcrri aO 6r, og JýStl Tjetur sálugi því þar livab bezt optar en einu sinni ab hann var sjóhctja, formabur góbur, aflamabur mesti, skjót- ur og fjörugur til allra framkvæmda. Hann var og jafnlyndur og glabsinna, hvort sem Ijet meb eba mót; greindur var hann einnig og úrræba- góbur. Síban flutti hann ab Reykjum í Tungu- sveít og bjó þar til daubadags hjer um 20 ár. þeim hjónum varb 8 barna aubib, dóu 3 af þeim börn ab aldri, 1 son misstu þau fullorbinn og efnilesann og 4 lifa enn vel gefin öll. Beggja þessara heiburshjóna verbur meb söknubi og virbingu lengi minnst bæbi hjer og annarstab- ar, og ujipskera þó í því tilliti ekki nieira en þau sameiginloga nibursábu. Orti einn af vin- um hins látna vib jarbarför hans svo latandi vers : Æfiskeib á enda runnib Elsku vinur! þitt er nú; Dagsverk þitt meb dyggb var unnib; Ðyggra þjóna vertlaun þú, IJeíir án efa hlotib því, Himin- sælu- byggbum í. Laus vib alit er yndi sdar, Öllu gæddur sæld er þróar. Ab hryggjast yfir högum þínum, I huga dettur ekki mjer, Heldur yfir mjetr og mínum, Er megum en nú velkjast hjer, Ut á lífsins <51gusjó ; Öruggur eg vorta þó: I sömu lending sem þú hrepptir, Senn vib munum koma’ á eptir. þín meb virbing vil jeg minnast, Vínur tryggbafasti minnl Uns vib megum aptur íinnast, Og endurnýja vinskapinn. þinn jeg 8amfund þrái liljdtt, þar til daubans myrkva nótt, Apturlýkur augum mínum, Eins og fyrir skemmstu þínum. þAKKARÁVÖRP. Ejitir ab jeg seint í fyrra vetur, mjög fá- tækur, hafbi or?ib fyrir því óhappi ab inissa góba kú um buib, er jeg hafbi tekiö til leigu og ábyrgbar vorinu fyrir; hafa ekki all fáir heibursmenn í Reybarlirbi orbib til ab bæta mjer þennan tiifinnanlega baga aptur meb rík- ugiegum samskotum, fyrir hvöt þeirra herra prófasts sira FI Jónssonar á Hólmum og (eng<H' sonar lians herra borgmeislara W. Olvarfusar. er þá var ekki farin lijeban; og þar áeptif*11* blynningu breppstjóranna. Gefendumir v°nl þessir: Prófastur síra. II. Jónsson á Hóin'1"" 5 rd. Herra W. Oiivarius 5 rd. Síra. J, grfmsson á Ilólmum 3 rd. Kand. med. Tó»lilS Hallgrímsson samast. 3 rd. Yiigism. II. þorsteii'?' son sst. 48 sk. Sýslumabur J Jólinsen áEs»i' firbi 5 rd. Undirkaupmabur Fribr. Arnasen ss1, 2 rd. Gjestgjati B. Sveinsson sst. 48 sk. HrepP' st. J. Símonsson á Svfnaskála 4 rd. Hrepfst' E. þorsteinsson á Stublum 5 rd. 48 sk. Yngisi11, J. Bóasson sst. 2 rd. Yngism. Arnb. Bóasso" sst. 3 rd. Yngism. B. Bóasson 1 rd. Yngism. ° Bóasson 48 sk. Yngism. B. Bárbarson í Are)" um 48 sk. Yngism. M. Bárbarson sst. 48s*n Bókbindari Páll Pálsson á Seljateigi 2 rd. Ekkj*1 M. Eyriksdóttir á Kollaleyrii 48 sk. Söblasnþ B. Oddsson sst 48 sk. Bóndi B. Eyríksson s Bakkagerbi 1 rd. 48 sk. Bóndi Sigb. Oddsson á Teigargerbi 48 sk. Fyrrum hreppst. H. J' Berk á Sómastöbum 2 rd. ekkja Margr. þor' steiusdóttir á Sómastabagerbi 1 rd. Bóndi P- Árnason á Sellátrum 48 sk. Skipstjóri S. EJ' ríksson á Sigmundarhúsum 1 rd. Háseti þ. Jóns' son sst. 48 sk. Bóndi Á. Eyjúlfsson á Uelg11' stöbum 1 rd. Yngism. M. Tómasson sst. 1 ti< Bóndi A. Hannesson á Stórubreibuvík 2 rd. 40 sk' Bóndi A. Óiafsson á Stórubreibuvíluirhjáleigu 43 sk. Bóndi E. Björnsson á Kariskála 5 rd. 48 sk- Vinnumabur J. Björnsson sst. 48 sk. Vinnuo1, S, Stígsson sst. 48 sk. Bóridi þ. Björnssofl á Krossanesi 2 rd. 20 sk. Húsmabur H. As' mundsson á Kirkjubóli 60 sk. Bóndi E. JónS' son á Völlum 1 rd. 32 sk. Bðndi Jón þorgrímS' son á ImastÖbum 2 rd. Bóndi J. þorsteinssoo á Karlsstöbum 60 sk. Bóndi S. Jónsson á Eyr* 2 rd. 48 sk. bóndi E. Ólafsson á Sljettu 8 rd> Vib þetta tækifæri langar mig til ab gel* þess, ab fyrir 3 árum síban lánabi hinn alþekki) greiba- og hjálparmabnr herra B. Gíslason 11 Búlandsnesi mjer 40 rd. hverja jeg iofafcist (i' ab borga honum strax liaustib eptir, ab minnsf11 kosti heiminginn, enn fyrir vissa orsök vanheppn' abist þetta, og eins fleiri borgunar tilraunir mín' ar, sem jeg befi gjört síban, og ekki nú sv° vel, ab jeg hafi borgab honum rentu af láninU) svo nú er skuldin orbin nokkrum dölum hærri. Um þessi vanskil mín hefur ekki BjÖrn eilt einasta ónota orb talab. Lán er stór hjálp, meb góbu gebi og biblund af hendí látib. þá um leib gaf Eiríkur Eiríksson á sama bæ, frændí minn, mjer 3 rd. AIIs 79 rd. 50 sk. þessar gjafir og hjáip, sem Drottinn veit $ jeg hefi þegib meb nokkurskonar tilfinningu og hrærbu hjarta, bib jeg góban Gub ab Iaunaábur upptöldum mönnum, af ríkdómi sinnar nábat þegar þeim mest á liggur. Seljateigi 30 júní 1873. Indribi Ásmundsson. 1 næstlibnum apríl mánubi, andabist hjer < bænum, ektamabur minn Sveinn Sveinsson, ept' ir þunga sjúkdómslegu af brjóst- og lungna' bólgu ; hafbi hann meb atorku og umhyggju-em1 alib önn fyrir mjer eptirþreyjandi og nú munaf' arlausri ekkju hans, sem næstum í 13 ár liefi verib sænguiliggjandi, á hverjum tíma hann Ijet mjet nákvæma abstob sína í tje. þetta gef jeg hjer nieb öllum skyldmennum og velgjörba mönnum okkar til vitundar, uni leib og jeg votta þeim ölluiHi sem hafa vib tækifæri þetta, eins og ab undan* förnu, rjett mjer og manni mínum, me?an han11 lifbi, hjálparhönd inéb höfbinglegum gjnfum, niift skyldugí þakklæti og hjartanlega ósk til Gubs, hann launi þeim öllum af ríkdómi nábar sinnar uffl tíma og eilífð. Akureyri 10. okt. 1873. Rebekka Pálsdóttir. RÓSIN. 1. Vonfagra rósi vaknar þú hrosglöft, er himinsins ljÓ3 gullfjallar iiaubur og græbi. Gott áttu næbi. 2. SUrúb var þjer Ijeb skærra enn konungar prýía sig meb; döggperlur dýrar þjer glóa, dalliljan frjóa I 3. Brosfagra rós I blessab þig síkyssir álfröbuls ljós; sæl ert þú sumars á dögum sælan í högum! 4. Vaggar þjer blær, vengi þitt fjölsett af aldirium grær; ósorgar yndi þjer veitist onz árstíbin breytist. 5. Frostkulda nótt fölvar þinn blóma, þú visnar svo skjótt. Fannblæja sveipar þab svæbi, hvar sazt þúínæbi. G. G. S. Eigancli o<j ábyrydarmadur: Björtl JónSSOIl. Akureyri 1873. B. M. S t ep há n s t o n.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.